Dagblaðið - 28.11.1977, Síða 19

Dagblaðið - 28.11.1977, Síða 19
i' v;m..\ím>: mAxri>.\<ji'H 2s. novkmi?i-:k it)77. Þetta eru skórnir sem pær lágu eiga að ganga í til spari. Þeir kvenskór sem nú eru í tízku og verða munu eru margs konar. Hægt er að velja bæði um marga Iiti og hælastærðir. Þannig geta háar konur keypt sér lághælaða skó og þær litlu keypt sér skó með háum hælum til þess að allar verði þær jafn- ar á hæð þegar þær eru komnar í skóna. Þegar um er að ræða spari- skó virðist tvennt aðallega vera í tízku. Annars vegar eru skór með nokkuð háum hælum, mjó-' um reimum yfir ökkla og mjó- um tám. Hins vegar er svo skó- tau sem er svipað því sem smá- SKOR FYRIR HÁAR OG LÁGAR stelpur hafa fram að þessu verið kiæddar i. Skórnir eru með mjög lágum hælum og mjög einfaldir að aliri gerð. Þessir skór þykja henta hávöxnum konum sérlega vel. Þessir síðarnefndu skór þykja sérlcga snotrir og kven- legir. Þeir eru oftast úr svörtu lakkskinni og með ól sem spennt er yfir ristina. Svart er tízkuliturinn á þessnm skóm en auk þess eru brúnir litir og jafnvel gráir algengir. Fyrir litlar konur eru samt ennþá í tízku hæiaháir skór með ristarböndum. Þessir skór eru oftast Ijósir á litinn þrátt fyrir svörtu tízkuna. Einnig er notað lakkskinn í þessa skógerð en líka öll möguleg gerviefni og jafnvel rúskinn. ©PIB Skórnir fyrir þær hávöxnu eru lághæla og einfaldir. Blaðburðarbörn óskast strax í Innri-Njarðvík Umboðsmaður, sími2249 MMADin -SKARTGRIPIR------------------- Sérstakir og mjög vandaðir skartgrip- ir frá KUPITTAAN KULTA, Finnlandi ný- komnir. (imiDDiiniM Laugavegi 55. Sími 11066. r—ESKFIRÐINGAR!---------------- Nýkomið: Ódýrar mittisiílpur, herraskyrturo.rn.fi. HLÍÐARSKÁLI Þfústuf Wagnýíson

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.