Dagblaðið - 18.01.1978, Side 17

Dagblaðið - 18.01.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1978. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu Ford 3000 traktor og International pressa í sæmi- le'gu standi, verð 900 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76167. 300 netahringir til sölu. Uppl. í síma 43561. Búslóð til sölu vegna brottflutnings af landinu: Þvottavél, Yamaha plötuspilari með innbyggðu útvarpi, segul- bandi, magnara og lausum hátöl- urum, eldhúsborð og 4 stólar, hjónarúm, ísskápur, kerra, sjón- varp, skrifborð og ryksuga. Flestir hlutir sem nýir. Uppl. I sima 73922 eftir kl. 8. Til sölu nýlegt borðstofuborð og stólar á kr. 70 þús. Uppl. í síma 74056. Notuð þýzk eldhúsinnrétting (Formateak) til sölu, ásamt Neff eldavél, bakarofni, uppþvottavél og gufugleypi. Uppl. í síma 31075 kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Lítið notuð Brother prjónavél með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H70737 Til sölu vegna flutnings Hitachi plötuspilari, 4ra rása, með innbyggðu útvarpi og segulbandi, tveir stórir hátalarar og heyrnar- tæki, plötur og spólur í lausasölu, einnig 2ja manna svefnsófi og stóll. Uppl. í síma 25269 milli kl. 6 og 8. 1 Óskast keypt 8 Miðstöðvarofnar óskast (helzt pottofnar). Uppl. í síma 83050, kvöldsími 72561. Barnakojur eða hlaðrúm óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H70786 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Breiðholt III. Odýra Mohair-garnið komið aftur, kr. 192 50 gr. mislit sængurvera- léreft, kr. 345 m, lakaléreft með vaðmálsvend frá kr. 535, þykku barnasokkabuxurnar komnar aftur, kr. 1060. Verzlunin Hóla- kot, sími 75220. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. Alls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Fyrir ungbörn i Vel með farinn kerruvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 15992 eftir kl. 7. Til sölu baðborð, burðarrúm, ungbarnastóll úr taui og burðarpoki fyrir ungbörn. Uppl. í síma 74935. Hár barnastóll óskast. Leikgrind til sölu á sama stað. Uppl. i sima 21332. Oska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. í síma 76050. Uppl. Eg sagði þér að geyma ekki fölsku Óskum eftir að kaupa nýlegan, vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 74670. Fyrir veiðimenn Gervigæsir. Vil kaupa gervigæsir. Sími 25641. Nýyfirklæddur sófi til sölu. Lausir púðar í baki. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 13415 eftir kj. 18. Kiæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt- ing á leiksvæði lítilla barnaher- bergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Rýmingarsala. Antik: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Oska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 41373 eftir kl. 6 á kvöldin. I Hljómtæki Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir. Gítar- og bassaleikarar. Vorum að fá hin viðurkenndu DiMarzio Pickup fyrir kassagítara, raf- magnsgítara og bassa. Höfum einnig í búðinni Guild S-90 og S-100 gítara á mjög góðu verði. Gæðin framar öllu. HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN TÓNKVÍSL, LAUFASVEGI 17, simi 25336. Tii sölu er Sharp SG-315H, sem er sambyggt útvarp, plötu- spilari og kassettuband, ásamt 2 25w hátölurum. Uppl. í síma 25164. Til sölu Bang & Olufsen útvarpsmagnari, 901 2x20 sinus- vött, plötuspilari 1203, 2 hátalar- ar, S 45, Sharp kassettutæki 1155. Einnig nýtt B&O litsjónvarps- tæki, 4402, fjarstýrt. Uppl. í síma 50082 eftir kl. 6. Tii sölu Carlsbro TC 10W gítarmagnari og 120w 4x12, lítið notað. Uppl. í síma 36518. Til söiu Bose hátalarar, 100 sínusvött stykkið, og Equal magnari, 2x40 sínusvött, og Philips segulband. Selst í heilu lagi eða skipti á mótorhjóli. Til greina kemur að selja segulband og magnara sér. Uppl. í síma 51474 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Sansui plötuspilari, magnari og hátalar- ar, lítið en gott sett. Uppl. í síma 50062. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 8 Vetrarvörur I Til sölu kvenskiðastretchbuxur, keppnis. Rauðar með bláum rönd- um á hlið, nr. 16. Uppl. I síma 35490 eftir kl. 5. Teppi S\ Til sölu á hagstæðu verði tvö gólfteppi (3,90x2,90 og 4,50x3,30). Teppin eru lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 81162. Ódýr Toshiba svarthvít sjónvarpstæki, hentug fyrir sumarbústaði, spitala, unglingaherbergi o.fl. Stærðir 5” kr. 65.300.-, 10” kr. 69.950,- og 12” kr. 73.935,- Eigum einnig nokkur notúð svarthvít sjónvarpstæki 23” frá kr. 25 þús. Einar Farestveit & Co Bergstaðastr. 10, sími 16995. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, 'sjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Finnsk iitsjónvarpstæki. 20“, í rósavið og hvítu, á 255 þús., 22“ í hnotu og hvítu og rósavið á 295 þús., 26“ í rósavið, hnotu og hvítu á 313 þús., með fjarstýringu 354 þús. Ársábyrgð og góður stað- greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19 og á laugardögum Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbakka 2, sími 71640. Ljósmyndun i Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Tii sölu S.vlma 8 mm sýningarvél og Gaf 736 8 mm autozoom kvikmyndatökuvél og Reynolds filmuskoðari. öska einnig eftir að kaupa stækkara og önnur tæki til framköllunar. Uppl. í síma 74935. Athugið. Til sölu er nýleg Canon FTB ljósmyndavél, eilífðarflass fylgir, gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 70860 Véia- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum v'el moð farnar 8 mm filmur, Uppl. í sima 23479 (Ægir). Kaupum islenzk frímerki og gömui umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Innrömmun i Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, ])ykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18.. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. Úrval af breiðum, ítölskum rammalistum. Ellen, hannyrðaverzlun, Siðumúla 29, sími 81747. Til sölu tamin hryssa og trippi. Uppl. í síma 41320. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum I póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf 187. Bátar r Frambyggður dekkbátur til sölu, báturinn er smíðaður af Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. í bátnum eru dýptarmælir, talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur, netaspil, ca 100 grá- sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 93-7272. og 91-72356.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.