Dagblaðið - 18.01.1978, Side 19

Dagblaðið - 18.01.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978. 19 Ef þú vilt ekki fara spitala, Gissur, þá veróurðu að fá heimahjúkrunar konu. Höfum til leigu nokkur einstaklingsherbergi, eru við Hraunbæ, Sólvallagötu. Bakkasel, Flókagötu, Grettisgötu. Miklubraut, Stórholt, Laugaveg, Snæland, Hlunnavog, Engihlíð. Öðinsgötu, Álfheima og Borgar- holtsbraut. Uppl. hjá Húsaskjóli Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Keflavík. Til leigu 4ra herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 92-1746. Grindavík. Til leigu er 4ra herbergja fbúð í 5-6 mán. Uppl. í síma 92-1950 milli kl. 1 og 7. 2ja herb. ibúð til leigu við Þinghólsbraut Kópa- vogi, leigist til 1. júní. Verð kr. 32 þús. á mán. Uppl. hjá Húsaskjóli Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Til leigu tvær 3ja herb. íbúðir. önnur er við Nýbýlaveg í Kópavogi og hin í Hraunbæ. Uppl. hjá Húsaskjóli Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Til leigu 4 herb. íbúðir við Asparfell, Blikahóla, Flúðasel og Hrauntungu. Einnig í Hafnarf., Þorlákshöfn og Grinda- vik. Uppl. hjá Húsaskjóli Vestur- götu 4, símar 12850 og 18950. Til leigu 2ja herb. íbúð og gott herbergi á jarðhæð með snyrtiaðstöðu í Hraunbæ. Fyrir- framgr. nauðsynleg. Tilboð Sendist DB ásamt uppl. um at- vinnu og fjölskyldustærð merkt „Reglusemi 16350“. 4-5 herb. ibúð til leigu í Kópavogi. Uppl. f sfma 41989 á kvöldin. 4-5 herb. íbúð til leigu 1 Breiðholti frá og með 1. febr. Uppl. í síma 72207. Húsnæði óskast Tveir reglusamir menn utan af landi, sem stunda vinnu í Reykjavík, óska eftir lítilli ibúð í 4-5 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70864 Bílskúr óskast til leigu í skamman tíma, hrein- legri umgengni heitið. Uppl. f síma 35400 og eftir kl. 17 í síma 34751. Óska eftir stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 71927. 3 ungar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72408 milli kl. 6 og 8. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð í 8-10 mán. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 86139. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74164. Húsgagnasmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Fyrsta flokks umgengni og algjör reglu- semi. Uppl. í símum 83065 og 33427. Rólegt ungt par óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð, má vera í Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70734 Mosfellssveit — Vogar. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu lítið hús eða 3ja til 4ra herb. íbúð strax, sem má þarfnast smálagfæringar, í Mos- fellssveit, Vogum eða í nágr. Reykjavíkur. Uppl. í síma 22096. Feðgar óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Alfheimum eða sem næst Glæsi- bæ. Uppl. í síma 82517 á daginn og í síma 84573 eftir kl. 8 á kvöld- in. Bílskúr óskast til leigu í Kópavogi, æskilegast í austur- bæ. Uppl. í síma 41865. Englendingur - óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð miðsvæðis i bænum. Allt að hálfs árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H70486 Læknanema vantar afvikið herbergi, m.a. til lestrar, í eða nálægt Hlíðunum. iSími 26789. Iðnaðarhúsnæði. Lítið húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, eða bílskúr, sem fyrst, helzt |VÍð Síðumúla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70562. Einhleyp, róleg kona um sextugt óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51704. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða ibúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sfmi 25410. Óskum eftir að taka íbúð á leigu frá 1. febrúar. Uppl. í síma 53594. Rúmlega tvítugur, reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða rúmgott herbergi með sérinngangi. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H70796 Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Helzt í Hafnarf. Einnig óskast bandpússivél og bandsög. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H70797 Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt Uoforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiölunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Hjálp! Oska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helzt í vestur- bænum. Er einstæð móðir með eitt barn. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H70802 Vantar pláss undir litla sérverzlun. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H70799 Tvær 21 árs stúlkur utan af landi með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð nú þegar, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H70601. Rúmlega fertugur maður óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð sem mest sér. Öskast sem næst Landspítalanum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70658 Atvinna í boði 9 Mosfellssveit. Heimilisaðstoð óskast 2-3svar í viku. Uppl. í sima 66669 í dag og á imorgun. Kokk og háseta vantar á netabát sem rær með net frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93- 8676 milli kl. 17 og 22. Atvinna óskast 9 iVantar vinnu í landi. Er búinn með Vélskóla Islands. Hef verið á sjó og unnið í smiðju. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70853 Rösk og ábyggileg stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 12227. 135 ára gamall maður óskar eftir starfi við akstur. Hefur meirapróf. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í síma 27022. H70850 Maður óskar eftlr kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44608 eftir kl. 7. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er afgreiðslustörfum. Uppl. [ 40814. von sima 15 ára, reglusöm stúlka óskar eftir vinnu síðdegis. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 73031 eftir kl. 4. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34224. Ung kona ióskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 29393. 125 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022 milli kl. 9 og 22. H70740 I TapaÖ-fundíð 9 Fallegur köttur, hvítur með fíekkótta rófu og mislit eyru (brúnt og svart), í óskilum að Kleppsvegi 28, simi Ginbo. Karlmannsúr tapaðist sl. laugar- dagskvöld frá Þórscafé að Álfta- mýri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32078. Lítil, svört budda með peningum og lyklum tapaðist föstudaginn 6. jan. í leið 7 eða Lækjargata-Bókabúð Snæbjarnar að Rakarástofu Klapparstíg. Finn- andi hringi í síma 37093. I Einkamál 9 |23 ára gamall maður lóskar eftir að kynnast góðri konu (aldur skiptir ekki máli), sem getur aðstoðað hann við að komast á rétta hillu. Farið verður með þetta sem algjört trúnaðar- mál. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20.1. ’78, merkt „3949-1737“. Samstarf. IRúmlega - þrítugur fjölhæfur iðnaðarmaður óskar eftir sam- starfi við góðan mann með hentug verkefni. Hefur 80 fm iðnaðar- húsnæði í miðbænum. Ekki fyrir bílaverkstæði. Vinsamlegast íiendið uppl. til DB Þverholti, merkt: „Samstarf", sem fyrst. 1 Barnagæzla 9 Get bætt við börnum hálfan eða allan daginn, yngri jbörn en 3ja ára koma ekki til greina, er i miðbænum. Sími 75769. Get tekið börn í pössun, aldur 3ja til 4ra, hef leyfi, er í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 37344. Tek börn í gæzlu á aldrinum 2ja til 6 ára, er í Hlíðunum. Hef leyfi. Uppl. í síma 21835. Tek börn í gæzlu. Uppl. í síma 73396. Skcrmanámskeið, vöfflupúðanámskeið. Höfuni allt sem þarf, smátt og stórt. Innritun og upplýsingar í búðinni. Upp- setningabúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. 1 Kcnnsla í grófu og fínu flosi, myndir í úrvali, púðar, kollar og rokokkóstólamunstur. Ellen Kristvins, símar 81747 og 84336. Hreingerníngar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Látið okkur annast hreingerninguna. Vönduð vinna, vanir menn. Vélahreingerningar, sími 16085. Hólmbræður. Hreingerníngar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, simi 26924. Tökum að okkur ihreingerningar á ibúðum og stiga- "igöngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppaj hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, fbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Simi 32118. Framtalsaðstoð Aðstoðum við gerð skáttframtala. Arni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, sfmar 27210, 82330 og 35309.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.