Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 1
I í f i i 4. ARG. — LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978 — 24. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMULA 12. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022. , Framsóknarprófkjörið í Reykjavík: Atkvœðin endurtalm — „Mistök", telur formaður kjörst jörnar — Endurtalninggetur] breytt röðinni - BAKSÍÐA Fylgizt með HMíDB Islendingar eiga snjalla leikmenn — segir danski landsiiðsþjálfarinn Kœrum Silkiborg ef liðið kœrir okkur i leikbann — sja íþrattir m$. 5 - Skíðamenn munu án efa bregða betri fætinum fyrir sig um helgina og skunda til næstu skíðaienda. Sjálfsagt verður það háð leyfi veður- guðanna að venju en nóg er af snjónum um land ailt og ekkert tii fyrirstöðu að þeysa um brekkur og daii og fá þannig blóðið til að renna örar. Myndin er einmitt úr BláfjöIIunum við Reykjavík en þar er alla jafna múgur og margmenni við hina vin- sælu íþróttaiðkun. - DB-mynd Ragnar Th„ Sig. SKATTARANNSÓKN BIÐUR UM NÁNARI SKÝRINGAR Skattrannsóknastjóri hefur óskað eftir því við ísl. eigendur bánkareikninga í Danmörku að þeir gefi nákvæmar skýringar á tilvist reikninganna og leggi fram gögn og reikningsyfirlit til rökstuðnings skýringum sín- um. „Sumir — þó ekki margir —hafa þegar gert fullnægjandi grein fyrir sínum reikningum," sagði Garðar. Valdimarsson skattrannsóknastjóri í samtali við DB í gær. „Við höfum óskað eftir rökstuddum skýringum til að geta afgreitt skattakröfurn- ar, hugsanlegar hækkanir skatta og viðurlög við skatta- lagabrotum. Reikningseigend- ur geta síðan — ef þeir ekki sætta sig við okkar úrskurð — kært til ríkisskattanefndar." Dagblaðið spurði skattrann- sóknastjóra hvert yrði fram- hald málsins ef reikningshafar létu ekkert í sér heyra og svör- uðu ekki bréfum skattrann- sóknadeildar. „Ég ímynda mér að þá fari málin til sakadóms," svaraði Garðar Valdimarsson. Hann sagði um birtingu nafna reikningseigendanna að ef málin yrðu afgreidd innan skattakerfisins yrðu nöfnin aldrei birt, annars yrði það mál dómstóla, kæmi til þess að ein- hver málanna færu þangað. „Það er stöðugt unnið i þessu," sagði skatfrannsókna- stjóri að lokum. „Það er ómögu- legt að segja hvenær þessari athugun lýkur hér því engin tvö mál eru eins.“ -ÖV I kringum Kanann — þar þrífst spiliingin — það er inntak sjónvarpsleikritsins Póker sem verður á skjánum á sunnudagskvöld — bls. 22-23 Skipulögð rógsherferð — segir Páll Líndal — baksíða Ráðuneyti sker úr um ráðningu stýrimanns á Akraborgina — Sjá bls. 7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.