Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 9
9 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978. Nolan 'ekur að sér að ráðlegsja kylfingum um val á ^olfkylfum við hæfi hvers og ejns. Einnig mun hann sjá um viðgerðir og lagfæringar á golf- kylfum, bæði járnum og trjám. Nolan kvaðst eiga von á ni.vndsegulhandi til landsins en það kvaðst hann ætla að nota við kennsluna. Nolan sýndi blaðamanni nýja tegund af golfboltum sem eru ætlaðir til „púttæfinga“. Boltarnir eru «c Hiirður ijósmyndari tok þessa mynd ai' Noian þegar hann sýndi nemendum „sveifluna". Eins og sjá má er Nolan vinstrihandarmaður. þannig gerðir að ef '„pútterinn" kemur ékki hárrétt á hoitann skoppar hann jafn- vægislaust á braut. Eins og fyrr segir mun Nolan kenna byrjendum jafnt og þeim sem lengra eru komnir en auk þess ætlar hann að hafa námskeið fyrir börn og unglinga. Á sl. sumri kenndi Nolan víða um land og nutu u.þ.b. 500 manns tilsagnar hjá honum. Kvaðst Nolan hafá mikinn áhuga á að komast út á landið innan skamms og þegar hafa Vestmannaeyingar boðið hon- um til sín. Og nú reynir á hvort sívax- andi fjöldi þeirra sem golfíþröttina stundarnegirtil að grundvalla veru Nolans hér á landi. -rl. Boltarnir furðulegu. Þeir eru þrir í setti en „hanarnir" eru nns- breiðir, eða réttara sagl mism.jóir. I)B-mynd Iliirður. \ HRINGDU í FÉLAGA ÞINN Sagnir gengu þannig að austur opnaði á eínu grandi og suður sagði pass með sinn níulit. Vestur tvö hjörtu, sem er yfirfærsla í tvo spaða. Norður þrjá tígla, sem eru doblaðir af austri og þá var komið að suðri að segja frá sínum níu spilum í laufi og hann segir fjögur lauf. Vestur segir fjögur hjörtu norður pass og austur fjóra spaða. Ekki gafst suður upp heldur sagði fimm lauf, sem voru dobluð af austri. Þegar maður fær svona lit og and- stæðingarnir segja grand, þá er sjálfsagt að passa, en það merkilega var að það voru spiluð fimm lauf á báðum borðum og unnin, vestur þurfti endilega að spila út tígli hefur sjálfsagt ætlað að fá stungu í tígli, sem var heldur ótrúlegt eftir sagnir, þannig að spilið féll. Þá koma tvö spil sem þú átt að seg.ja á með félaga þínum. Hringdu i hann og þið getið sagt á spilin í gegnum síma. En þið verið að lofa því að koma ykkur saman um, hvor hefur hvaða hendi. — Ef þú ert í norður, þá breiðir þú blað vfir suðurhöndina og öfugt. Norður gefur. Norour. A K10972 KG863 enginn * 1)92 >t * ÁD864 r' D7 0 87 *AK107 Seinna spilið er svona, norður gefur. Nordur a K K8763 D1086 * A74 A A9853 D AG973 * 102 Vi Ef þið hafið náð sex spöðum á fvrra spilið og fimm tíglum á seinna spilið, þá eruð þið m.jög góðir í bridge. Þegar spilin voru spiiuð, náðu norður og suður hvorki sex spöðum eða fimm tíglum. S.egja má að fyrir góða bridge- spilara á að vera unnt að ná bæði slemmunni og game-inu en hvaða leiðir eru beztar verðið þið að finna. FRÁ BRIDGEFÉLAGI REYKJAVÍKUR Staðan i sveitakeppni félagsins, sem spiluð er með monrad-fyrirkomulagi, er þessi eftir þrjú kviild Sveit stig 1. Hjalta Eliassonar 84 2. Guðmundar Hermannssonar 83 3. Stefáns Guðjohnsen 76 4. Jóns Hjaltasonar 74 5. Sigurjons Sigurðssonar 72 6. Magnúsar Torfasonar 63 Siðasta umferðin verður spiluð nk. miðvikudag í Domus Medica. FRÁ ÁSUNUM KÓPAVOGI Staðan í sveitakeppni félagsins eftir s.jö umferðír er þessi: Sveit stig 1. Jóns Hjaltasonar 113 2. Sigryggs Sigurðssonar 109 3. Ólafs Lárussonar 96 Næsta umferð verður spiluð nk. mánudag. FRÁ REYKJANESMÓTINU S.taðan eftir þrjár umferðir í undankeppninni fyrir mót er þessi: Íslands- Sveit stig 1. Gisla Torfasonar 47 2. Alberts Þorsteinssonar 43 3. Bjöms Eysteinssonar 38 Næst verður spílað 12. febrúar. FRÁ BRIDGEDEILD BREIÐFIRÐINGA Sveitakeppni félagsins er lokið með sigri sveitar Jóns Stefánssonar. Spilaðar voru níu umferðir eftir monrad. Með Jóni i sveit voru: Þorsteinn Laufdal, Gísli Viglundsson, Þórarinn Árnason, Vilh.jálmur Einarsson og Ólafur Gíslason. Röð sveitanna var þessi: Sveit stig 1. Jons Stefanssonar 153 2. Magnusar Oddssonar 123 3. Sigriðar Palsdottur 120 4. Elisar Halgasonar 113 5. Cyrusar Hjartarsonar 108 6. Magnúsar Björnssonar 98 Sl. fimmtudag hófst Barómeterskeppni með jiátt- töku 40 para. Spilað er í Hre.vfilshúsinu við Grensásveg. REYKJAVÍKURMÓT UNDANKEPPNI Lokið er undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni. Efstu sveitir í riðlunum þremur urðu þessar: Sveii stig A-riðill .1. Sigurjons Tryggvasonar 81 2. Jóns Hjaltasonar 78 3. Páls Valdimarssonar 57 4. Steingríms Jónassonar 36 B-riðill. 1 Stefáns Guðjohnsen 78 2. Guðmundar Hermannssonar 65 3. Guðmundar T Gislasonar 64 4. Estherar Jakobsdóttur 31 C-riðill 1. Jóns Ásbjörnssonar 77 2. Dagbjarts Grimssonar 74 3. Sigurðar H. Þorsteinssonar 55 4. Eiðs Guðjohnsen 40 Tvær efstu sveitir úr riðlun- um spila meistaraflokk ásamt sveit Hjalta Elíassonar, en næcstu tvær skipa I. flokk og spila um f.jögur sæti i undan- keppni f.vrir íslandsmót. FRÁ TAFL- OG BRIDGEKLÚBBNUM Staðan eftir 4 umferðir í sveitakeppni félagsins og úrslit leik.ja urðu þessi: Meistaraflokkur Haukur-Haraldur 17-3 Ingólfur-Gestur 12-8 Rafn-Björn 10-10 Helgi-Þórhallur 18-2 Ragnar-Sigurður 15-5 I. flokkur Guðmundur-Erla 20-4 Eiríkur-Sigurleifur 17-3 Bragi-Bjarni 14-6 Guðmundína-Hannes 15-5 Meistaraflokkur Sveit stig 1. Bjöms Kristjánssonar 60 2. Gests Jónssonar 50 3. Helga Einarssonar 48 I. flokkur. Sveit stig 1. Guðmundar Juliussonar 69 2. Braga Jónssonar 59 3. Eiríks Helgasonar 56 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag. FRÁ BRIDGEFÉLAGI KÓPAVOGS Þriðja umferð í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð sl. fimmtudag. í meistaraflokki hafa ungu mennirnir i sveit Biiðvars örugga forustu með 54 stig, en í fyrsta flokki hefur sveit Sigriðar mikla yfirburði með 59 stig. Röð efstu sveita er annars þessi: Meistaraflokkur stig 1. Böðvar Magnússon 54 2. Ármann J. Larusson 43 3. Jonatan Lindal 40 4. Bjami Sveinsson 38 Fyrsti flokkur: stig 1. Sigriður Rógnvaldsdottir 59 2. Kristmundur Halldorsson 34 3. Friöjón Margeirsson 30 Næsta umferð verður spiluð 2. febr. i Þinghól kl. 8 stundvís- iega. FORKEPPNI UM SKIPUN LANDSLIÐS 1978. Opii.n flokixur ungliriga- flokkur. Spiluð verður Butlerskeppni í liáðuin flokk- um. Að Butlerkeppni lokinni verður spiluð sveitakeppni með fjórum f.jögurra manna sveit- um úr hvorum flokki. BSÍ velur eina sveit í hvorn flokk. Þrjú efsti piirin sem j)á eru eftir öðlast rétt til að vel.ja með sér par úr keppninni til myndunar þriggja sveita. Þessar fjórar sveitir spila síðan innbyrðis tvöfalda umferð í sveitakeppni með 32 spilum (2x32 spil). Landslið verður myndað úr sigursveitinni að viðbættu einu pari sem valið verður af iiStl úr f.jögurra sveita hópnum. BUTLERKEPPNI SPILATÍMI OG SPILASTAÐIR: 1. umf hmgard. 28. jan. 1978 kl. 1.3.00. 30 spil. Hamraborg 1. 2. un': sunnud. 29. jan. 1978 kl. 1:00 40spil Hre.vfilshús 3. uiiil laugard. 4. febr. kl. 12.00 40 spil. Hrevfilshús. 4. umf. sunnud. 5. febr., 1978 kl. 12.00. 40 spil. Hamraborg 1. Keppnisgjald: kr. 10.000.- á par i opnum flokki og kr. 5.000 á par í unglingaflokki. Keppnisstjóri: Agnar Jörgen- sson. 1. Þátttakendur verða mest 20 pör í opnum flokki og 14 pör í unglingaflokki og verða spilaðar 10 spila lotur milli para. 2. Spilatími hverrar lotu skal vera 80 mín. Spilarar. sem ekki hafa lokið Iotu innan 3 mín. frá tilskildum tima. la áminningu i 1. skipn og óspiluð spil gerð að meðalskor. í annað sinn dragast frá 3 IMP stig, sem ekki koma þó hinu parinu til góða, en síðan 5 IMP stig í hvert skipti. 3. Við útreikning á meðalskor hvers spils verður árangur tveggja efstu og neðstu paranna i N-S strikaður út og íjieðaltal annarra spila fundið. 4. IMP stigum verður ekki breytt í vinningsstig eftir hverja lotu, heldur verður heildarárangur keppenda reiknaður sem netto IMP stig. 5. Verði pör jöfn að stigum að keppni lokinni telst það par ofar, sem hefur hetri árangur gegn 8 efstu pö unun'. Innhvrðis leikur lalinn með ef viðkomandi pör eru meðal þeirra. Ef enn er jafnt skal á sama hátt árangur þeirra gegn 4 efstu pörunum ráða. en verði enn jafnt ræður hlutkesti. Spilarar skulu leggja fram sagnkerfi og ræða þau og útspil i h.vrjun hverrar liítli. Spilarar skulu einnig ræða óvenjulegar sagnir og viðvaranir (alerts). 6. Spilað verður eftir alþjóðalögum um bridge. 7. Forfallist aðili úr pari er heimilt að annar spili í hans stað. Staðgengill getur þó eigi öðlast rétt til áframhald- andi keppni Heimilt er að nota staðgengil í einn þriðja hluta keppninnar. Keppnis- st.jóri getur þó i sérstökum lilfellum l('.vlt að staðgengill sé notaður i allt að hálfa keppnina. 8. Rísi upp ágreiningur mílli keppenda og keppnisstjóra skal skorið úr hnnum af dómstóli BSÍ. Áfrý.jun til dómstölsins skal vera skrifleg og afhendist keppnissl jóra innan 30 mín. frá þvi að imferð lýkur. Afrýjun skal Ivlga kr. 3.000.- (kr. 1.500,- i unglingaflokki) og ákvarðar dómstóllinn hvort tr.vggingarféð sé endurgreitt eða renni lil BSÍ. Stjórn Bridgesambands íslands. Sjd fleiri bridge-f réttir á bls. 20

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.