Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978. MESSUR Á MORGUN Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Bibliudagurinn. Helgi Einarsson bankaútibússtjóri flytur stólræðu, orgel Reynir Jónasson. Minnzt 50 ára afmælis Slysavarnafélags Islands. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessa kl. 5 sd. Séra Frank M. Halldórsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella- skóla ki. 11. Guðsþjónusta i safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja: Mcssa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Alt- arisganga. Séra Gisli Jónasson skólaprestur prédikar. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn, messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2 e.h. Séra Halidór S. Gröndal. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Jónas Þóris- son prédikar. Lokasamkoma kristniboðsvik- unnar kl. 20.30 sd. Sóknarprestur. Langholtsprostakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Areiíus Níeisson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ræðu- efni: Að etja kappi við öldurótið (Siysavarna- féiag ísiands 50 ára). Einsöngvari Guð- mundur Jónsson óperusöngvari. Orgelleikari Jón Stefánsson. Safnaðarstjórn. Árbœjarprestakall: Bibliudagurinn. Barnasamkoma i Arbæjarskóla - kl. 10.30. Guðsjijónusta i skólanum kl. 2 e.h. Æskulýðs- féiagsfundur á sama stað ki. 20 sd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Digranosprestakall: Barnasamkoma i safn- aðarheimiiinu við Bjarnhóiastíg kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju ki. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma f Kársnes- skóia ki. 11. Guðsþjónusta f Kópavogskirkju ki. 11. Séra Arni Pálsson. Mosfollsprostakall: Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. i Lágafellskirkju. Þess er vænzt að foreldrar komi með börnum sinum til messu. Séra Birgir Asgeirsson. Fíladolfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Gestir tala. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Hafnarfjarðarkirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Bænastund á þriðju- dagskvöid kl. 20.30. Séra Gunnþór Ingason. Aðalfundir ALÞÝÐUBANDALAGIÐ SEYÐISFIRDI AÐALFUNDUR Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Seyðis- firði verður haldinn i Barnaskólanum. sunnudaginn 29. janúar kl. 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningaundir- búningur. 3. önnur mál. — Nýir félagar boðnir veikomnir. SANDGERÐINGAR — MIÐNESINGAR Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur al mennan félagsfund f grunnskólanum. Sartd- gerði sunnudaginn 29. jan. nk. kl. 2 e.h. Fundarefni: Prófkjör vegna alþingis- kosninganna og hreppsnefndarkosningarnar. BORÐTENNISKLÚBBURINN ÖRNINN Aðaifundurinn verður haldinn að Frfkirkjuvegi 11, laugardaginn 28. jan. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. jþróttir BIKARMÓT FIMLEIKASAMBANDS ÍSLANDS 1. deild verður I Iþróttahúsi Kennara- háskólans laugardaginn 28. janúar kl. 15.00. KNATTSPYRNUFÉLAGID ÞRÓTTUR gengst fyrir firmakeppni í innanhússknatt- spyrnu í Vogaskóla og hefst hún laugardag- inn 11. feb. Félagið gekkst fyrir sams konar' keppni f fyrra og þótti hún takast mjög vel og óskuðu margir þátttakenda þess að framhald yrði á. Sigurvegari í fyrra varð lið Hótel Sögu. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðjóns Oddssonar i Litnum, Sfðumúla 15, sfmi 33070, fyrir 1. feb. Frjálsíþróttasjamband íslands Meistaramót tslands f stökkum án atrennu fer fram f sjónvarpssal laugardaginn 4. febrúar nk. Keppnin fer fram I beinni út- sendingu. Keppt verður I eftirtöldum greinum: Kariar: Langstökk, hástökk og þrístökk. Konur: Langstökk. Þátttökutilkynningar sendist til FRÍ pósthólf 1099 Reykjavík I sfðasta lagi 28. janúar nk. Þátttökugjald er kr. 100 á hverja grein og verður að fylgja með, annars er þátttaka ekki gild. FJÖLTEFLI HEIMDALLUR Heimdallur efnir til fjölteflis í Sjálfstæðis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, i dag kl. 14.00. Jón L. Ámason unglingaheimsmeistari tefflir fjötteflið. Væntanlegir þátttakendur mæti með töfl f Valhöll kl. 13.30 á laugardag. Allir velkomnir. HANDBÓK UM BÓKASÖFN Nýlega kom út á vegum Félags bókasafns- fræðinga, Bókavarðafélags Islands og Félags bókasafnsfræðinema ritið Skrá yffir rann- sóknar- og sorffrœöibókasöffn opinberra stofn- ana og fólagasamtaka í Reykjavík eftir Ingi- björgu Arnadóttur bókavörð. Var þetta loka- verkefni hennar til 3ja stigs prófs í bóka- safnsfræði við Háskóla íslands vorið 1976. Hér er um að ræða handhægt uppsláttarrit. sem í er að finna greinargóðar upplýsingar um tæplega hundrað bókasöfn ýmissa stofn- ana og félagasamtaka á höfuðborgarsvæðinu, efnissvið þeirra, húsrými. safngögn og þjón- ustu. Meðal stofnana, sem þarna er að finna má nefna Landsbókasafn Islands, Bókasafn Alþingis. Bókasafn Lyfjanefndar, Bókasafn Veðurstofu Islands, Bókasafn Dagsbrúnar, svo að einhver dæmi séu tekin. Ritið er 161 fjölrituð siða og er gefið út i 250 eintökum. Bókina má panta i síma 35346 eða hjá Félagi bókasafnsfræöinga, Pósthólf 1167, 101 Reykjavík. Verðiðer kr. 2000,00. STJÓRNMÁLAFLOKKURINN Skrifstofur Stjórnmálaflokksins eru að Laugavegi 84. II. hæð, sfmi 13051. Opið er alla virka daga frá kl. 5-7 e.h. Félagsiíf KVENNADEILD SKAGFIRÐINGA- FÉLAGSINS i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skagfirðinga i Reykjavik og nágrenni næst- komandi sunnudag 29. jan. kl. 14 í Félags- heimilinu f Sfðumúla 35. Þar verður ýmislegt til gamans og gleði fyrir börnin, og hafa félagskonur lagt vinnu f að undirbúa þessa skemmtun vel. Þetta er fyrsta Barnagleðin, sem félagið heldur, og vona félagskonur að henni verði vel tekið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sunnudagur 29. janúar kl. 11 f.h.: Móskarðs- hnjúkar (807 metrar). Fararstjórar Tryggvi Halldórsson og Magnús Guðmundsson. Hafið göngubrodda með. Verð kr. 1000 greiðist við bflinn. KI. 13 Tröllafoss og nágrenni, létt ganga. Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1000 greiðist við bílinn. Ferðirnar farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. ÚTIVISTARFERDIR Sunnud. 29/1 kl. 10.30 Gullffoss i vetrarskrúða og vfðar. Fararstj. Kristján M. Baldursson: Verð 3000 kr. Kl. 13 Lónakot og viðar, létt ganga um strönd og hraun sunnan Straumsvikur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1000 kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensfn- ,sölu. Kvikmyn dir SPARTACUS Menningartengsl Islands og Ráðstjórnar- ríkjanna gangast fyrir sýningu á kvik- myndinni SPARTACUS f Austurbæjarbiói í dag kl. 15.00. Þetta er litkvikmynd, gerð árið 1975 eftir samnefndum ballet Arams Khat- satúrjans. Maris Liepa, sem starfaði hér við Þjóðleikhúsið árið sem leið, fer með hlutverk Crassusarí myndinni. Ýmislegt GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS jMunið frimerkjasofnun félagsins, ínnlcnd og erl., skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða sími 13468. Vttjumráða STARFSKRAFT við pökkunarvélar frá kl. 11.30 til 14.00 alla virka daga. Umsóknir sendist Dagblaðinu merkt „Pökkunarvélar“ fyrir 2. febrúar. Bíaðburðarbörn óskast strax f STÓRH0LT, STANGARH0LT. Upplýsingor í síma 27022 mmiABa í miðbœnum Af sérstökum ástæðum er til sölu barnafataverzlun í miðbænum lítill-en góður lager.-Erlend sambönd. — Lág húsaleiga. — Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð merkt „Verzlun 38“ sendist Dagblaðinu fyrir 6. febrúar. IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls.19 Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sfmi 26924 Þjönusta Máiningarvinna. Stigagangar, gluggar o.fl. Greiöslufrestur að hluta. Fag- menn, s. 86874. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Utvegum einnig húsdýraáburð og dreifum ef óskað er. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður, síma 52951 og 50416. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Breytingar á eldhús jnnréttingii'm, ísetningu á "hurðum, skiptum um glugga, setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 6 í síma 26785 allan daginn. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Innheimtuþjónusta,, , Tek að mér innheimtu," s.s. vixla, verðbréf, reikninga og aðrai skuidir. Up^l. í síma 25370. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- daiisár og sérstök árshátiðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða ok ótrú-. lega litill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Disa. Húsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og- þéttingar, viðgerðir og viðhald á öllu tréverki húseigna, skrám og læsingum. Hreinsum inni- og úti- hurðir o.fl. Simi 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600.___________;______________ Sprunguviðgerðir. Ný tækni við þéttingar áí sprungum í steyptum veggjum, dælum þéttiefninu inn í sprunguna með, háþrýstitækjum, einnig múrviðgerðir og glerisetn- ingar o.fl. Uppl. í síma 51715. Ökukennsla Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sfmar 40769 og 34566 Ökukennsia — bifhjólapróf. Kenni á Mercqdes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er., jMagnús Helgason, simi 66660. "] Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, simi ,81349._________________________ Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutíma. Kenni á Mazda 929 ’77. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Ölafur Einars- son, Frostaskjóli 13, sími 17284. --------------------------i—— Ökukennsla — Æfingatímar) Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sfmi 40694. ökukennsla — æfingatimár. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni alla^ daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið, valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd I öku- skirteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Simi 81349. Ökukennsia-Æflngartfmar Bifhjólakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á ölluro þeim pappiriim sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-endurhæfingar Kenni.á japanska bílinn Subaru árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. ;ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gfslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta, niutiu og sex, náðu f síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Giengíð GENGISSKRANING Nr. 18 — 26. janúar 1978 Eining KL 13. 1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. ffrankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 216.70 217.30* 422,40 423,60* 195,35 195,95* 3781.70 3792,20* 4229,90 4241,70* 4659.70 4672,60’ 5424,30 5439,30’ 4600,60 4613,30* 664,10 665,90* 10976,30 11006,70* 9609.80 9636,40’ 10286,70 10315,20* 24,99 25,06’ 1432,20 1436,20* 540,75 542,25* 269.70 270,50* 90,07 90,32* 00 * Breyting ffrá síðustu skróningu. MEISTARAMÓT SUÐURNESJA í tvímenningskeppni. önnur umferð var spiluð á fimmtudagskvöld og eftir hana er staða efstu þannig: 1. Logi Þormóðason — Jóhannes Sigurösson 110 2. Alffreð Alfreðsson — Einar Jónsson 62 3. Gestur Auðunsson — Högni Oddson 54 4. Siguröur Sigurbjömsson — Þórieiff Magnúsdóttir 53 5. Kjartan Ólaffsson — Valur Símonarson 33 LANDSTVÍMENNINGUR í KÓPAVOGI Bridgefélögin í Kópavogi spiluðu fimmtudaginn 5. janúar landstvímenning BSÍ. Spilað var í einum 16 para riðli. Bezta árangri náðu: 1. Óli M. Andreasmon — Guömundur Gunnlaugsson 264 2. Birgir isloifsson — Ármann J. Lárusson 240 3. Krístinn Gústaffsson — Eriendur Björgvinsson 230 4. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 229 5. Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 221 6. Guðjón Sigurðsson — Einar Benjamínsson 219 FRÁ BARÐSTRENDINGA- FÉLAGINU Þriðja kvöldi í tvímennings- ‘keppni (Barometer) er lokið. Ursíit urðu þessi: stig 1. Gísli Benjamínsson — Einar Jónsson 66 2. Ólaffur Hermannsson — Hermann Finnbogason 58 3. Finnbogi Finnbogason — Þórarinn Árnason 55 4. Sigurður Krístjánsson — Hermann ólafsson 50 5. Guðrún Jónsdóttir — Jón Jónsson 31 6. Þórður Guðlaugsson — Þorsteinn Þorsteinsson 31 7. Ragnar Þorsteinsson — Eggert Kjartansson 30 8. Krístinn Óskarsson — Einar Bjamason 29 Við viljum minna á aðalsveitakeppnina sem hefst 30. janúar kl. 19.45 stundvís- lega. Uppl- gefa Ragnar f sima 41806 og Sigurður í síma 81904. FRÉTTIR FRÁ BRIDGEFÉLAGI STYKKISHÓLMS Landstvímenningur var spilaður á spilakvöldi félagsins 10. janúar sl. Þrettán pör tóku þátt í keppninni. Röð efstu para varðþessi: „ig 1. Ellert og Halldór M. 213 2. Krístinn og Guðni 1 72 3. Irís og Sigurbjörg 166 4. Leifur og Gísli 164 5. Sigfús og Snorrí 163 Miðlungur var 156 stig. FRÉTTIR FRÁ BRIDGESAMBANDI VESTURLANDS Ákveðið hefur verið að Vesturlandsmót í sveitakeppni verði haldið i Borgarnesi helgina 25.’26. febrúar nk. Þátt- tökuréttur vinnst með undan- keppni innan félpganna á svæðinu, en þau eru á Akra- nesi, Borgarnesi, Borgarfirði, Stykkishólmi og Ólafsvík. Tvær efstu sveitir á Vesturlandsmóti öðlast rétt til keppni í undan- rásum íslandsmóts. Vesturlandsmót í tvímenning verður haldið i Stykkishólmi helgina 1.-2. apríl nk. Mótið verður opið fyrir alla félaga í bridgefélögum á Vesturlandi, en þátttöku ber að tilkynna til formanns viðkomandi félags fyrir 10. marz.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.