Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978. Spitz heldur sig frá vatninu sem mest hann má frá vatni. Ástæöan til þess er sú að þar er ekki nokkurn stundlegan frið að fá fyrir fólki sem vill að hann sýni alls kyns kúnstir. Eftir að Mark kom heim til Bandarikjanna af leikunum hóf hann að auglýsa allar mögulegar og ómögulegar vörur, tannkrem, rakvélarblöð, mjólk, sundfatnað og annan íþróttafatnað svo eitthvað sé nefnt. ()g nú vita líklega allir Bandaríkjamenn sem yfirleitt eru komnir til einhvers þroska hver þessi „sæti með yfir- skeggið" er. En iðjuleysið hefur haft sitt að segja fvrir Mark því hann hefur þyngzi að þvi að fróðir menn segja um fimm kíló. En ennþá getur hann synt að því að nánustu kunningjar segja og það betur en nokkur annar en þvi er hann ekkert að flika. Það muna víst allir eftir Mark Spitz sem synti burt með 7 gullpeninga á Ölymípuleikun- um 1972. En nú syndir Mark ekki mikið lengur og heldur sig „VÍST GET ÉG LEIKIД Frægar kvikmyndastjörnur sem lengi hafa verið taldar hafa líkamsfegurð eina til brunns að bera vilja nú óðar og. uppvægar sýna að þær hafi leikhæfileika líka. Ein þeirra er Raquel Welch. Hún sannaði það á dögunum að hún getur leikið og það svo um munaði. Myndin sem gerði mönnurn þetta ljóst heitir L'Animal eða Dýrið og er frönsk að gerð. Raquel varð að læra frönsku til þess að geta tekizt þetta á hendur en hún taldi það víst ekki eftir sér. Mótleikar.i hennar er Jean Paul Belmondo, hinn frægi kvennabósi. Myndin greinir frá ástarsambandi skötuhjúa sem hann og Raquel leika og er öll í léttum dúr. Það er ekki nóg með það að framkoma Raquelar hafi oft breytzt við þessa nýju mynd heldur tók hún einnig upp nýja hárgreiðslu og klæddist fötum sem huldu hennar fagra vöxt mikið meir en þau sem hún áður hefur klæðzt. Þessi breyting á henni hlýtur að teljast til batnaðar því vinsældir hennar eru sem aldrei fyrr. nwwifBB——sanaai I Skötuhjúin fljúga til Pe-ú, ú fölskum forsendum. flýgur út i nóttina. ^ hjúlpsamur þegart viú fengum hann I ú okkor band. Á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.