Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978. KÓPAVOGSBÚAR! Munið prófkjör Alþýðuflokksins Kosningasímar Pálma og Steingríms eru 40650,41151,41255 og 45901. - KOSIÐ ER AÐ HAMRABORG1 - SKÁKSTYRKIR ERU SKATTFRJÁLSIR SKÁKSAM BAIMD GIRO 625000 ISLAIM DS Föndurverkf œrin — nýkomin Föndurverziun S. Sigmannsson & co. Suðurgötu 3a. Sími 11926 Limbvssa fyrir módclsmíði <(K fiindur. Lím som límir tré, járn. stein, plast o.m.fl. Lóóboltinn fvrir útvarpsvirkjann ok áhugamanninn. Utsölustaður fvrir utan umboðið Ingþór Ilaraldsson Armúla 1 Rvk. Ryksiifían so«ár hefilspæni ofí stóra kubba. Fvrir verk- stæði, hílinn og hílskúrinn. Sterkur soskraftur. ttandsöKin með fylKihlutun lipur <>k létt, stendur borði, saKar upp í 3" tré o 1“ stál. Útskurðartækið vinsæla. hæKt er aö skera út í tré ok járn, Rera mvndir í Rler, eir <>k skinn or marRt fleira. Bonkofrumvörp: LÚÐVÍK VARD Á UNDAN ÓLAFI „Peninga- og lánastofnanir hér- lendis eru miklu fleiri en hag- kvæmt getur talizt,“ segir Lúðvík Jósepsson (AB) í greinargerð með frumvarpi sínu um nýja bankalöggjöf og vitnar til sam- hljóða umsagnar opinberrar bankanefndar 1972-73. ,,Nú munu starfsmenn í bankakerfinu vera komnir talsvert á þriðja þúsundið og fer enn fjölgandi. Tilgangslaus innbyrðis barátta peningastofn- ana um sparifé gerir engum gagn en veldur því ásamt með öðru, að þjónustukostnaðurinn verður stöðugt meiri og meiri og stækkar í sífellu yfirbyggingu þjóðfélags- ins sem orðin er augljóslega allt of mikil,“ segir Lúðvík. Frumvarp hans er samhljóða stjórnarfrumvarpi sem var lagt fram í ráðherratíð Lúðvíks í marz 1974. Þá náði það ekki fram að ganga vegna andstöðu ýmissa þingmanna Framsóknarflokksins sem þó voru í stjórnarsamstarfi við Lúðvík. Lúðvík vill fækka viðskipta- bönkum ríkisins úr þrem í tvo með sameiningu Búnaðarbankans og Utvegsbankans í einn banka. Gert er ráð fyrir fækkun útibúa. Á eftir eiga að koma, telur flutn- ingsmaður, ráðstafanir til að fækka einkabönkum og endur- skipuleggja sparisjóði. Samræmd löggjöf skuli sett um viðskiptabanka í stað margra og ósamræmdra laga sem nú gilda. Lögin verði gerð nútímalegri. Endurskoðun og eftirliti skuli breytt en Lúðvík segir að senni- lega þyrfti þó að ganga lengra i þeim efnum en gert er í frum- varpi hans. Þá er gert ráð fyrir formlegu samstarfi milli við- skiptabanka rikisins. LÚÐVÍK — varð á undan í kapp- hlaupinu * ® Stjórnarfrumvarp um nýja ÓLAFUR — er með frumvarp i bankalöggjöf mun koma á erminni íiæstunni. Lúðvík varð hins vegar á undan Ölafi Jóhannessyni að koma með frumvarp. - HH BAÐSTOFAIÐNAÐARMANNA Meðal alelztu félaga í Reykja- vík er Iðnaðarmannafélagið i Reykjavík en það verður senn 111 ára gamalt. í upphafi gekkst félagið fyrir sunnudagaskóla fyrir iðnaðarmenn og gekkst fyrir sameiginlegum vörukaupum er- lendis frá. Upp úr fræðslustarfinu varð Iðnskólinn til og félagið byggði það fræga hús Iðnó sem nú hefur verið friðlýst. t risi þessa húss var á sínum tíma innréttuð forláta bað'stofa að gamalli fyrirmynd. Ríkarður Jönsson myndhöggvari annaðist útskurð af mikilli smekkvísi eins og sjá má af þess- ari mynd af stjórn Iðnaðarmanna- félagsins í Reykjavík. Á myndinni eru talið frá vinstri: Benóný Kristjánsson, Siguroddur Magnússon, Gissur Símonarson formaðpr, Halldór Magnússon og Sigríður Bjarnadóttir. Þrdtt fyrir allt bruggið: ENN EYKST SALA ÁFENGRA DRYKKJA Þrátt fyrir greinilega tilburði landsmanna til að brugga sitt eigið öl og áfengi vex áfengis- neyzlan stöðugt. Samkvæmt upp- lýsingum frá áfengisvarnarráði var neyzluaukning 1977 6.9%. Það ár seldust af áfengisútsölun- um 3.08 lítrar á hvert mannsbarn ef miðað er við 100% áfengi. Arið 1977 var heildarsala áfengis frá ATVR rúmar 8182 milljónir miðað við 6192 milljónir árið þar á undan en verulegar verðhækkanir urðu. Langmesta salan varð í útsölunum í Reykja- vfk í fyrra, hátt í sex milljarðar króna, eða stærstur parturinn af allri sölunni. >RP

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.