Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 14
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á ' orjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiBa*tofa,Trönuhrauni S.SIml: 51745. Rafgeymaftiir f|sl hjá okkur, í*lnnieitemiskl hrelmad ra(geymavatn til/ftfyIHngaÉ- á rafgeyma. r Sikyritthf. Mikiðúrval Opið frákl. 13.00 Rammaiðjan Óðinsgötu 1 — Reykjavík — Sími21588- Hollenska FAIÍ/I ryksuftan, enriinftarRóð, 'öflug oft ódýr, hefur allar kla-r útÍA Íö hreinserninsuna. \'erö aðeins 43.100,- meðan hirgðir endast. Staðfireiðsluafsláltur. HAUKUR & ÓLAFUR Armúla 32 Sími 37700. HUSIÐ IAUGAVEG 178. S(MI 86780. Frantleiðum eftirtaldatsfierðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. . Margar gerðir af inni-'cig útihand- rið’um. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ARMl'LA 32 — SÍMI 8-4h-<.<> KYNNID YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ GARDÍNUBRAUTIR Langholtsvegi 128. Sími 85605. Eigum ávallt fyrirliggjandi viðarfylltar gardínubrautir með eða án kappa, einnig ömmu- og smíðajárnsstangir og flest til gardínuuppsetningar. 'Qgfdinia UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hafnarfirði Simi 54595. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. BÍLARAF H/F B0RGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 sium smnrn IsleiiilttHugvitogHaiiánrit Málverka- innrömmun Erientefnl— ÚTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR OG GLUGGAFÖG FYRIR BARNAAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, ser- víettur, hattar, blöðrur kerti o.fl. . Mesta úrval bæjarins. ALTERNATORAR 6 — 12—24 volt 35 — 100 amper Teg: Delco Remy, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa í : Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Land-Rover, iToyota,, Datsun og m.fl. VERÐFRÁ KR. 13.500.- Er Abba-veldið að hrynja til grunna? —danska blaðið Politiken telurað svo sé Danska blaðið Politiken skýrði frá því í vikunni að nýja ABBA platan, The Album, hafi ekki hlotið nándar nærri eins góðar viðtökur og búizt hafði verið við. Þessari fullyrðingu til sönnunar hefur blaðið orð plötukaupmanna, bæði í Dan- mörku og Svíþjóð. Þessar upplýsingar stangast •algjörlega á við það sem Dag- blaðið hefur frétt af viðtökum plötunnar. Skýrt hefur verið frá því á poppsíðunni, að 600.000 eintök hafi verið pönt- uð fyrirfram í Svíþjóð einni áður en platan kom út. Sömuleiðis var frá því sagt fyrr í mánuðiYium að 200.000 eintök af The Album hafa selzt í Dan- mörku fyrir áramót. Samtals eru þetta 800.000 eintök. Politiken fullyrðir hins veg- ar, að hljómplötufyrirtæki 'ABBA, Polar, hafi látið gera 760.000 eintök og miðað þá tölu við að vegna fyrri vinsælda hljómsveitarinnar ættu þau að seljast. Danska blaðið hefur það eftir fólki, sem öllum hnútum er kunnugt, að sú ■bjartsýni hafi ekki haft við nein rök að styðjast. Dæmi er nefnt að hefðu hljómplötu- verzlanir mátt skila óseldum eintökum, sæti Polar fyrirtækið nú uppi með hálft upplagið. Margar verzlanir í Svíþjóð selja The Album nú á tólf krónur sænskar. Til saman- burðar má geta þess, að plata sú, sem Dagblaðið fekk sénda að utan fyrir jól, kostaði 29 krónur. Politiken vitnar síðan í verzlunarfólk hjá Fona. Þar séljast í mesta lagi tvö eintök af The Album á dag. Um það bil þrjátíu titlar seljast nú betur. Afgreiðslufólkið telur að kaupendur séu orðnir þreyttir á ABBA, — séu einfaldlega búnir að fá of stóran skammt. Þá þyki kaupendum platan ekki standast þær gæðakröfur, sem þeir geri til ABBA- framleiðslu. Sömu sögu segir Politiken hið danska af Bristol Music. Þar koma dagar að ekki eitt einasta eintak selst og gott þykir þegar tvö fara. Starfsfólk Bristol Musictelur veldi ABBA endanlega að hrynja. Því til sönnunar bendir það á, að ABBA-tónlist er svotil hætt að heyrast í útvarpi. í fyrstu var talið að það væru áhrif jólasölunnar sem gerðu það að verkum að The Album seldist ekki. Hún hafði hins vegar ekki nein áhrif á fyrri plötur ABBA. -AT- Peter, PaulandMary saman á nýjan leik — hljóðrita eina plötu og halda hljómleika Þjóðlagasöngtríóið Peter, Paul and Mary kemur nú senn saman á ný, — sjö árum eftir að það sleit endanlega samstarfi. Ekki er þó búið að endurreisa tríóið til frambúðar. Ætlun- in er að hljóðrita aðeins eina plötu og koma fram á hljómleikum. Upplýsingar þessar eru hafðar eftir ritara eins með- limsins. Hann sagði að hug- myndin að koma saman á ný hafi verið að mallast og gerj- ast í fólkinu um nokkurt skeið, en það hafi ekki verið fyrr en nú, sem tími hafi gefizt til að gera eitthvað. Noel „Paul“ Stookey, Mary Travers og Peter Yarrow stofnuðu tríóið Peter, Paul And Mary árió 1960. Þau nutu mikilla vin- sælda á sjöunda áratugnum fyrir vandaðan þjóðlagasöng og skemmtiiegt lagaval. Eftir tíu ára samstarf, árið 1970, ákváðu þau að nóg væri komið af svo góðu og hættu. Að sögn ritara Pauls er enn ekki búið að ákveða endanlega hvað þremenn- ingarnir tækju sér fyrir hendur, en sennilega myndu þau hljóðrita eina LP plötu fyrir næsta haust. Síðan myndu þau koma fram í svo sem tíu stórborg- um til að kynna plötuna. SITT LITIÐ AFHVURJU Við yfirheyrslur í Toronto í Kanada i desember síðastliðn- um tókst Keith Richard ekki að fá eiturlyfjaákærunni á hendur 'sér breytt. Hann er sakaður um að hafa dreift og selt heróín í Kanada og á því yfir höfði sér þungan dóm. Richard fullyrðir hins vegar sjálfur að dópið hans hafi aðeins verið ætlað til einkaneyzlu. Sannfæri hann réttinn um það, verður refsing hans aðeins smámunir miðað við það sem hann á von á. Richard er nú í París ásamt félögum sínum í Rolling Stones. Þeir vinna þar að nýrri LP plötu. Nokkrar brezkar og banda- rískar stórstjörnur og umboðs- menn þeirra hafa tekið hönd- um saman um að kaupa knatt- spyrnuliðið Philadelphia Rockers. Meðal kaupendanna eru Peter Frampton, Paul Simon, Mick Jagger, Bill Graham og Rick Wakeman Fregnir hafa lekið út um að Elton John og Rod Stewart séu að vinna saman að undirbún- ingi hálfævisögulegrar kvik- myndar um sjálfa sig.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.