Dagblaðið - 02.02.1978, Side 18

Dagblaðið - 02.02.1978, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978. Framhaldafbls.17 Til sölu svart-hvítt sjónvarpstæki, Blaupunkt, 24ra tommu. Uppl. í síma 43628. Svart-hvítt sjónvarp til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 75090. Lúxor sjónvarp til sölu, svart-hvítt. Uppl. í síma 51759. G.E.C. General Electric litsjónvarp 22” á 312 þús 26” á 365 þús og 26” með fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin á gamla verðinu fyrir gengisfell- ingu. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2, sími 71640. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, isjónvörp og hljómtaéki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. T 1 Ljósmyndun Tii sölu nýleg vel með farin Zenit 35 mm myndavél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71853. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Ullargólfteppi-nælongoifteppi Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf., sími 53636. 1 Safnarinn Kaupum ísienzk frímerki I ög gömul umslög hæsta verði einnig kórónumynt, gamla pen ingaseðla og erlenda mynt. Frí merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg _21a, sími 21170. 1 Dýrahald Til sölu tveir páfagaukar . ag búr. Uppl. í síma 71758. Til sölu 12 lesta plankabyggður bátur, smíðaár ’72, til afhending- ar strax. Höfum fjársterkan kaupanda að 18 til 30 lesta ný- legum báti. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Suzuki AC 50 til sölu, árg. ’74. Uppl. í síma 17984. Hraðbátur. . Mjög gott tækifæri. Tilboð óskast i 23 feta frambyggðan bát með skyggni. Góður bátur en þarfnast lagfæringar. Báturinn stendur hjá varðskipahöfninni og er gulur og hvítur. Nánari uppl. hjá| auglþj. DB í síma 27022. H-71843. Frambyggður dekkbátur til sölu, báturinn er smiðaður af Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tann. í bátnum eru dýptarmælir, talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur, netaspil, ca 100 grá- sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 93-7272. og 91-72356. Verðbréf 3ja og d ára Drer til sölu. hæstu lngleyfðu vextic. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590. 9 Fasteignir i Fasteignir—Ólafsvik. Til sölu efri hæð, 130 fm ásamt bílskúr. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 93-6321. Óskum eftir að kaupa /el með farið reiðhjól fyrir 7 ára ireng, þarf ekki að vera með hjálpardekkjum. Uppl. í síma 36324. 1 Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Vamaha MR 50 árgerð ’76 til sölu. Uppl. í síma 92-8424 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 72302 eftir kl. 7. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og 'sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Bílaviðgerðir. önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar.og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bíiakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. VW Variant árg. ’72 með nýrri skiptivél, nýspraut- aður, fallegur bíll til sölu og sýnis að Langholtsvegi 182, bakhús, 1. hæð til vinstri. Uppl. í síma 85869. Toyota Celica árg. ’75 til sölu, bíll í sérflokki, nýleg sumar- og vetrardekk, öll á felgum, sumardekk á króm- felgum, útvarp, ekinn 50 þús. km. Uppl. á Bílasölu Guðfinns. Mini óskast. Óska eftir að kaupa Austin Mini árg. ’75 sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022 H72087 Frambyggður Rússi árg. ’65 til sölu til niðurrifs. Uppl. 93-6749. Vantar vél í Singer Vogue árg. ’68. Uppl. í sima 41701 eftir kl. 17. Til sölu Saab 96 árg. ’65 og Fíat 850 árg. ’72. Greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri. Citroen DS 20 árg. ’71 með glussa- skiptingu til sölu. Þarfnast við- gerðar. Staðgreiðsluverð aðeins 550 þús. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. Voivo árg. ’70. Til sölu Volvo 144 árg. ’70. Uppl. í síma 37323. Hjóllð auglýsir: Ný reiðhjól, þrlhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóþ. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Bílaleiga Bllaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bíialeigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, sfmar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Skoda Pardus árg. ’76 til sölu, ekinn 18 þús. km. Uppl. I síma 84254 eftir kl. 19. Til sölu Moskvitch árg. ’72 skoðaður ’78, ekinn 54 þús. km. Uppl. I síma 74751 í allan dag. Til sölu franskur Chrysler árg. ’71. Uppl. I síma 99-3826. Öskaeftir VWbjöllu árg. ’70-’74. Aðrar teg. koma einnig til greina. Uppl. í síma 27120 á daginn og 73909 eftir kl. 7 á kvöldin. Tii söiu Plymouth Belvedere árgerð ’66, 6 cyl., sjálfskiptur. Falleg bifreið, með góðu lakki, en þarfnast bremsuviðgerða. Gott' verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 51803 I dag og á morgun eftir kl. 7 og allan laugardaginn. Cortina 1300 árg. ’71 til söiu. Blásanseruð, vel með farin. Uppl. í síma 20172 milli kl. 20 og 22. Óska eftir mótor I Rússajeppa árg. ’57. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í Síma 27022. H72156. Austin Mini 1000 árg. ’74 til sölu, ekinn 78.000 km. Góður vagn sem fæst fyrir lítið ef samið er strax. Uppl. I síma 44241 eftir kl. 4. Til sölu Javeiin SST árg. ’68, 8 cyl., 290 sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur. Veltistýri, splittað drif og sportfelgur. Lakk gott. Uppl. I síma 92-1878 eftir kl. 5 á daginn. Framrúða óskast í Hillman Super Minx árg. ’66. Uppl. í síma 75392. Cortina 1300 árg. ’74. til sölu, brúnsanseruð, 2ja dyra. Er I mjög góðu standi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I síma 26679 eftir kl. 19. Transit árg. ’67 Til sölu Ford Transit árg. ’67, einnig 4ra gíra gírkassi fyrir Blazer eða Chevy Pickup. Uppl. I síma 92-2652 og 92-2209. Audi Coupé S árg. ’74 til sölu, útvarp, kassettutæki, sumard., grænn að lit, ekinn 78 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Góður bíll. Uppl. eftir kl. 6 í síma 44017. Biazer K-5 ’73 :il sölu, ekinn 53 þús. km, V-8 350 LL, aflstýri og -bremsur, veltistýri, litað gler, góður bíll. Má greiðast með skuldabréfi eða vel tryggðum víxlum að hluta. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 74659. Til sölu varahlutir í Ben? árg. '66, 200D, Volvo kryppu og Duet, Hillman árg. ’68 og Fiat 125 árg. ’71. Einnig mikið af vara- hlutum í Bronco árg. ’66. Uppl. I síma 84390 og 66397. Moskvitch ’72 til sölu, í góðu ásigkomulagi, nýupptekin vél. Greiðsla með skuldabréfum kemur til greina. Uppl. í síma 10751 eftir kl. 5. VW 400 þús. útborgun og 200 þús. á mánuði. Óska eftir VW 1303. Uppl. hjá auglþj. DB'. ísíma 27022. H72121 Sendiferðabíll til sölu. Til sölu Ford B607 árg. ’72, ekinn 140 þús. km. Bíllinn er skoðaður ’78. Talstöð og mælir fylgja. Greiðsluskilmálar. Nánari uppl. I síma 43935 eftir kl. 7. Óska eftir tiiboði í Fiat 125, klesstan eftir árekstur. Uppl. í síma 54302. Vii kaupa Austin Mini eða Autobianchi árg. ’77. Staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H72136. Cortina árg. ’70, í góðu standi, til sölu. Uppl. I síma 76620 eftir hádegi. Fíat 127 árg. ’74 til sölu. Ekinn 56 þús. km. Uþpl. í síma 43888 til kl. 7. Góð greiðslukjör. Til sölu Cortina árg. ’70. Uppl. I síma 37409 eftir kl. 7. Datsun 1600 árg. ’71 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. I síma 50958 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.