Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 20
20 . DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978. Veðrið Gert er ráð fyrir austan- og nortf- austanátt um allt land í dag. kalda eða stinningskalda vostanlands en golu austanlands. Slydduól við suðurströndina en ól norðan- og austanlands. Gert er ráð fyrir þurru veðri vestanlands. Veður fer kóln- andi um allt land. I morgun kl. 6 var hiti um frost- mark og alskýjað í Reykjavík. Stykkishólmur -2 stig og skýjað. Galtarviti 0 stig og snjóól. Akureyri — 6 stig og skýjað. Raufarhöfn —1 stig og snjóól. Dalatangi 1 stig og snjóól. Höfn -1 stig og skýjað. Vestmannaoyjar 1 stig og slydda. Kaupmannahöfn 1 stig og skýjað. Osló —4 stig og snjókoma. London 7 stig og alskýjað. Hamborg 0 stig og alskýjað. Madrid 10 stig og lótt- skýjað. Lissabon 12 stig og skýjað. New York - 1 stig og alskýjað. AnciSát Eydís íngvarsdóttir, Sudurgötu 3, Keflavík lézt í Landspítalanum 1. febrúar sl. Sigurður Jónasson húsasmíða- meistari, Sundlaugavegi 16, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 3. febrúar kl 10.30. Páli Magnússon, fyrrv. verkstjóri, Hvammsgerði 10, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 3. febrúar kl. 13.30. Samkontur FILADELFIA Almenn samkoma I kvíild kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. A.D.K.F.U.M. Fundur i kvöld. fimmtudaK kl. 20.30 að Amt- mannsstig 2 B. Inntökufundur. Allir karl- menn velkomnir. GRENSÁSKIRKJA Almenn samkoma verður í safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndaí. Aðalfundir FRA NATTURULÆKNINGA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalfundur féla«sins verður i kvöld kl. 20.30 i matstofunni að Laugavegi 20h. Venjule^i aðalfundarstörf. la«ahrcytinKar. önnur mál. SAFNAÐARFÉLAG ÁSPRESTAKALLS heldur aðalfund sunnudaninn 5. feh. að Norðurbrún 1. Fundurinn hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Venjuleg aðalfundar- störf, einnig sér Guðrún Halldórsdóttir um ostakynningu. Fundir KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU Fundur. verður haldinn i kvöld kl. 8.30 í fólagsheimilinu. Ferðalýsing með litskugga- mýndum og fleira verður á fundinum. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAG ÍSLANDS Félagsfundur i kvöld kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Hörður Sigurðsson fl.vtur erindi og kynnir. ..Svæðameðferð". FJALLKONURNAR •halda fund i Fellahelli. fimmtudaginn 2. fehrúar kl. 20.30. Konur frá Uppsetningabúð- inni koma og kvnna skerma og vöfflupúða námskeið. Skemmtifundir ÞORRAFAGNAÐUR sunddeildar Armanns verður haldinn í kvöld kl. 21-02 i Sesar. Mætið vel og tímanlega. Spilakvöld BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI Eiriksgötu 5. kl. 8.30 i kvöld. 24 umferðir. verðmæfi vinninga kr. 127.000.- Simi 20010. KIRKJUFÉLAG DIGRANESPRESTAKALLS hefur spilakvöld í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig i kvöld kl. 20.30. Nr. 22. 1. febrúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 219.00 219.60* 1 Sterlingspund 426,90 428,10* 1 Kanadadollar 197,90 198,40* 100 Danskar krónur 3836,55 3847,05* 100 IMorskar krónur 4273,40 4285,10* 100 Saanskar krónur 4704.80 4717.70* 100 Finnsk mörk 5484,60 5499,60* 100 Franskir f rankar 4615.10 4627,80* 100 Belg. frankar 669.70 671.60* 100 Svissn. frankar 11057.80 11088,10' 100 Gyllini 9685,55 9712,10* 100 V-þýzk mörk 10372.50 10400,90* 100 Lírur 25,26 25.33* 100 Austurr. Sch 1446,00 1450,00* 100 Escudos 546,15 547,65* 100 Pesetar 271.60 272,30* 100 Yen 90,66 90,91* u Breyting frá síðustu skráningu. íþróttir FRA SUNDRAÐI REYKJAVÍKUR Unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið I Sundhöll Reykjavíkur þann 12. febrúar nk. Þáttökutilkynningar skulu hafa borist S.R.R. fyrir 8. febrúar nk. Skráningar- gjald er 50 kr. á hverja grein. Keppt verður í: 1. gr. 100 m flugsund stúlkna. 2. gr. 100 m flugsund drengja. 3. gr. 100 m flugsund telpna. 4. gr. 100 m skriðsund sveina. 5. gr. 200 m fjórsund stúlkna. 6. gr. 200 m fjórsund drengja. 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund sveina. 9. gr. 100 m skriðsund stúlkna. 10. gr. 100 m bringusund drengja. 11. gr. 4x100 m fjórsund stúlkna. 12. gr. 4x100 m fjórsund drengja. Sýningar KJARVALSSTAÐIR Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga ?og sunnudaga er opið frá kl. 14-22. þriðjudaga — föstudaga er opið frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá óke.vpis. NAMSFL0KKAR REYKJAVÍKUR TILKYNNING til þeirra sem hafa lokið fullnaðarprófi úr barnaskóla og vilja gjarnan hæta við sig i' námi. Aformað er að stofna deild ætlaða fólki. sem vill gjarnan hæta við fullnaðar- eða harnaskólapróf sitt. Kennslugreinar verða íslenzka. danska. enska og stærðfræði. Kennt verður þrjú kvöld i viku. Kennslustaður Miðhæjarskóli. símar: 14106 og 12992. Þeir sem vildu taka þátt i þessu námi. eru heðnir að hafa samhand við Námsflokkana sem fyrst Gjafir Eftirfarandi gjafir hafa borist sjóði til rannsókna i dulsálarfræði frá því hann var stofnaður árið 1975. N.N. 100.000 (stofnfé). Minningarsjóður séra Sveins Vlkings 244.481. J.E. 4.440. Sálarrannsóknarfél. Hafn arfjarðar 20.000. M.G. 1.000. J.K. og B.K. 10.000. A.J. og A. Ó. 2.000. N.N. 400.000. Sálarrannsóknarfélag Sauðárkróks 5.000. N.N. 118.000. Stjórn sjóðsins þakkar þessar irausnarlegu gjafir. Gjöfum til sjóðsins sem eru frádráttarhæfar til skattframtals er varið til styrktar rannsóknum í dulsálarfræði 'v'iö Háskóla Islands. Gíróreikningur sjóðsins er 60600-6. Stjórn sjóðsins skipa Erlendur Haraldsson, Jón Auðuns og Þorsteinn Þorsteinsson. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls. 19 Atvinna óskast Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur •tekur að sér gerð skattaframtala fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Tímapantanir í síma 73977. 20 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33391. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem fyrst í síma 25370. Vanur teiknari óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, helzt á auglýsingastofu, en allt kemur til greina. Tilboð sendist DB merkt, Vanur. ISkóladagheimili: Vogar-Kleppsholt: frá 1-6 e.h. fyrir börn 3ja-6 ára. 2 pláss laus. Leikur, starf, enskukennsla o.fl. Uppl. í síma 36692. Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Bíllyklar af Austin Mini töpuðust við Ingólfsstræti. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 71644. Eldri, einmana ekkjumaður, sem er i fullri atvinnu (skrif- stofumaður) og á nýlega íbúð, ásamt bifreið, vill kynnast hjarta- góðri, yndislegri, vel menntaðri heiðurskonu af góðum ættum á aldrinum 50-70 ára. Með mál varðandi auglýsingu þessa verður farið með sem algjört leyndarmál. Tilboð merkt „Heiðursmaður 1300“ sendist DB. Reglusamur maður á bezta aldri óskar eftir að komast í samband við konu á aldrinum 35-46 ára, með náin kynni í huga. Er í góðri aðstöðu. Tilboð sendist augldeild DB merkt: „Algjört leyndarmál — 72166.“. Sfmi 19017. ðreingerningafélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta’ vönduð vinna. Sími 32118. Gerum hreinar íbúðir. 1 stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn, Jón, simi 26924. Hólmbræður. Hreingcrningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára réýnsla. Hólmbræður. Simi 36075. 1 Einkamál m Hreingerningar i Hreingerningastöðin ihefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Þjónusta Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Innheimtuþjónusta.i Tek að mér innheimtu, ’.s.s. víxla, verðbréf, reikninga og, aðrar skuldir. UpR.1. í síma 25370. ' Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flisalagningar. Uppl. í síma 26507 og 26891. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Hreytingar á eldhús LÍnnréttingum, isetningu á hurðum, skiptum um glugga,' setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. í sima 28484 eftir kl. 6 í sfma 26785 allan daginn. Ilúsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og ’þéttingar, viðgerðir og viðhald á öilu tréverki húseigna, skrám og læsingum. Hreinsum inni- og úti- hurðir o.fl. Simi 41055. Seljum og sögum nlður spónaplötur eftir máli. Tökum jeinnig að okkur bæsun og lökkun 'á nýju tréverki, svo sem iinnihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stil-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, simi ■ 44600. í ökukennsla Lærið að áka bfl á skjótan og öruggan háft. Sigurður Þormar, slmar 40769 og 34566. Ökukennsia er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nítján átta, nítíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, X gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. .Sírfli 19896. ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. iFullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. bkukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta f sambandi við útvegun á öllum þeim pappírúm sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Merc^ies Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er ÍMagnús Helgason, simi 66660. Ölcukennsla — Æfingatímar. * Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutíma. Kenni á Mazda 929 ’77. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Ölafur Einars- son, Frostaskjóli 13, sími 17284. ) Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla — Æfingatímar. ~ Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og ,öll prófgögn, ásamt Iitmynd I öku- skirteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilfus- son. Simi 81349. Ökukennsla-endurhæf ingar Kenni á japanska bílinn Subaru árg. '77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhánna Guðmundsdóttir, sími 30704. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- timar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. '77. öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdöttir, sími 81349. Bifreiðastillingar NIC0LAI Brautarholti4—Sími13775

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.