Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBI.AWR KIMMTl'DACl'R 2 FKMRl’AR 197K <§ Utvarp Sjónvarp 9 Útvarp í fyrramálið kl. 9.15: Morgunstund barnanna UR SAGNABRUNNIALANS BOUCHER Þorbjörn Sigurösson tækni- maóur hjá útvarpinu les í morft- unstund barnanna í fyrramálió sögu af Odvsseifi i endursögn Alans Boucher og þýöingu Helga Hálfdanarsonar. Þorbjörn sagði að Alan hefði á þeim 12 árum sem hann vann hjá BBC safnað saman sögum frá ýmsum þjóðum til flutnings í leikrita- eða frásagnarformi fyrir börn. Þegar hann síðan kom til FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 12.00 Daíiskráin. Tónlcikar. TilkynninR- ar. 12.25 Veðurfreíinir fréttir. Til- kynninjíar. Á frívaktinni. Si«rún SÍKuróardóttir k.vnnir óskalöfi sjómanna. 14.30 „Það er til lausn". Þáttur um áfen«isvandamál. tekin saman af Þórunni C.estsdóttur: sirtari hluti. 15.00 MiAdegistónleikar. (Irazio Frufíoni of» Annarosa Taddei leika mert Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar Konsert í As-dúr fyrir tvö pianó of- hljómsveit eftir Mendelssohn: Rudolf Moralt stj. Filharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beethoven: Herbert von Karajan stj. 16.00 Fróttir. Tilkynninftar. (16.15 Veðurfref’nir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Helfia Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynninf»ar. 18.45 Veðurfrefjnir. Dafiskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. CTfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: ..Fjarri heimsins glaumi" eftir Edward Percy og Reginald Denham. Cvnthia Pughe bjó til útvarps- flutnings. Þýrtandi og leikstjóri: Bríet Hértinsdóttir. Persónur og lefkendur: Leonora Fiske-Kristin Anna Þórarinsdóttir. Ellen Creed-Kristbjörg Kjeld. Albert Feather-Þorsteinn Gunnarsson. Lovisa Creed-Gurtrún Asmundsdóttir. Emelia Creed-.Jóhanna Norðfjörrt. Svstir Teresa-Gurtbjörg Þorbjarnar- dóttir. Lucv- Helga Stephensen. Ba’tes- KnúturR. Magnússon. 21.50 Samleikur í útvarpssal: Einar Jóhannesson og óskar Ingólfsson leika á klarínettur verk eftir Crusell. Donizetti og Poulenc. 22.20 Lestur Passiusálma. Gurtni Þór Ólafsson nemi í gurtfræðideild les (9). 22.30 Verturfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdíur og fúgur eftir Bach. Syjatoslav Richter leikur á pianó. 23.45 F'réttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les sögu af Odysseifi í endursögn Alans Bouchers. þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atrirta. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenasí og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leika Fiðlukonsert nr. 1 op. 6 eftir Paganini: Heribert Esser stj./Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur ..Dauða og ummyndun". sinfóniskt Ijóð eftir Richard Strauss: George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Verturfregnir. og fréttir. Til- kynningar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14 30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Olafur Jónsson lcs þýrtingu slna (4). íslands tók hann þessar sögur til endurskoðunar með okkur I huga. Hann reyndi að láta sögurnar verða sem mest í þeim stíl sem þær voru hver hjá sinni þjóð en stytti þær jafnframt og lagfærði eftir þörfum. Þessar sögur komu svo út I bókinni Við sagnabrunninn. Fyrir áramót voru lesnar tvær sögur úr þessari bók í morgun- stundinni, Hrói höttur og saga frá Grænlandi. Odysseifur kemur svo í fyrramálið frá Grikklandi og aðrar sögur síðar meir. Allar eru þessar sögur mjög stuttar og aðeins einn til tveir lestrar í morgunstund. Þannig er saga af Odysseifi aðeinseinn lestur. A mánudaginn kemur svo Guðrún Guðlaugsdóttir með nýja sögu sem hún hefur þýtt. Eftir að þeirri sögu er lokið verður svo haldið áfram Úr sagnabrunni. . Sagan af Ödysseifi er gerð eftir hinum frægu Ijóðabálkum (kviðum) sem talið er að Hómer hafi ort um kappann Od.vsseif sem lenti í ýmsum mannraunum. Kviðurnar heita Odvsseifskviða og Illionskviða og gerast á mis- munandi æviskeiðum kappans. Þessar kviður þýddi Sveinbjörn Egilsson og komu þær út á íslenzku fyrr á þessari öld. -DS. Þangað leita viðskiptin, semúraaEð ermesL Smáauglýsingar 1MBIABSWS Þverholtitl sfmi 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.