Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1978. 19 Ég var með þessa svaka hálsbólgu í morgun en nú er hún bötnuð! Ég vona bara að Mína komist ekki að því að ég var á veðreiðun um í dag. Hvar hefur þú verið í allan'N dag? Ég var alltaf að hringja1 til þín á skrifstofuna?_^-/ SVARAÐU! ) 'Ó. já, alveg rétt. Ég gleymdi því að þú varst h................ með i álsbólgu! Óska eftir að kaupa Willys árg: ’55-’64 eða Pickup árg. ’65-’69. Má þarfnast smáviðgerða. Uppl. í síma 42998 eftir kl. 5. Cortina ’70. Oska eftir góðri Cortinu ’70, helzt 4ra dyra, ekki skilyrði, 100 til 200 þús. kr. útb. Vinsamlegast hringið í síma 92-2804 í dag og á morgun. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M ’07, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Til sölu VW árg. '62 fór á götu 69, margir fylgihlutir og góð vél, hagstætt verð. Uppl. í síma 14429 eftir kl. 18. Til sölu í Scania '76 týpu gírkassi með sturtuboxi, blokk með sveifarás og loft- þjöppu, öxull, framfjarðarhengsli framfjaðrir, afturfjöður í 110. head plönuð með ventlum, felgu- lyklar, olíuverk í 76. olíuverk í 55. stýrismaskína, búkkamótor með dælu sturtudæla, kúplingspressa diskur, húdd og hliðarstykki í samstæðu. Sími 33700. Til sölu Volvo Amason árg. ’66. Niðurrifinn bíll getur fylgt. Uppl. í síma 97-8465. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl, til dæmis Renault. Hillman eða Escort. Uppl. í síma 71556 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa japanskan pickup. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71692. Vil kaupa VW bjiillu árgerð '69 til ’74, eftir umferðar- óhapp eðá sem þarfnast lag- færingar á boddí eða vél. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 44003 eftir kl. 7. 9 Vörubílar D Vörubíll óskast, 3ja til 5 tonna, bensín eða dísil. Til dæmis Benz 322. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72142. Húsnæði í boði Húseigendur: Reynslan sýnir að útleiga húsnæðis vill hafa í för með sér fjárhagslega áhættu. Gangið því tryggilega fá leigumálum. Eyðu- blöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykja- víkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga kl. 5-6, sími 15659. Til sölu Mustang árg. ’67, 8 cyl, 289 cub. 4ra gíra beinskiptur, 3ja gíra kassi fylgir, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-4212 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu 4ra gíra kassi úr Mustang. Uppl. í síma 99-4212 milli kl. 8 og 9 á' kvöldin. Subaru tii sölu, 7 mánaða gamall, 2ja drifa. Sími 99-5942. Chevrolet Vega árg. ’73 itil sölu. sparneytinn og þægileguri bíll. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 8. Biiavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452: Til Ieigu í Kópavogi, austurbæ, 90 ferm 3ja herb. íbúð með bílskúr, allt sér. Ibúðin er laust fyrsta marz. Leigist í eitt ár. Tilboð óskast sent DB sem greini fjölskyldustærð og greiðslugetu. Merkt „Reglusemi”. Hafnarfjörður. Heubergi er laust að Reykjavíkur- vegi 22, (Sjónarhóll). Uppl. frá 1 til 7, Björn Eiríksson. Sími 50214. Éinstaklingsíbúð til leigu, 1 herbergi og eldhús. Reglusemi áskilin. • Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Fyrirframgreiðsla 95“. Til leigu er 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Verður 'leigð frá 1. febrúar. Gluggatjöld og ísskápur fylgja með. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71965 Loftherbergi í litlu húsi á Skólavörðuholti til leigu fyrii heiðarlegan einstakling, (helzt pilt) á kr. 7 þús. Sími 28985 eftir kl. 4. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í miðbænum. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist DB merkt: „1058”. Húsnæði óskast Öska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Norðurmýri eða Þingholtum, mega vera 2 herbergi með sér- inngangi. Uppl. hjá DB í síma 27022 millikl. 9 og 22. H71838. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjói fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-7. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. ’Reglusamt, ungt par óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 54560. Læknanema vantar herbergi sem næst Hlíðunum. Sími 26789. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver húshjálp möguleg. Uppl í síma 12908 eftir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði, ca. 50 ferm, óskast strax til leigu fyrir léttan matvælaiðnað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72194. Óska eftir að taka á leigu íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Helzt með bílskúr. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022. H72201. Einhleypur, reglusamur karlmaður, 33 ára, óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. í síma 33726 eftir kl. 5.30. Lítil íbúð óskast á leigu fyrir 15. marz. Uppl. gefnar hjá auglþj. DB í síma 27022. H72178. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51356 eftir kl. 7 á kvöldin. Hljómsveit óskar eftir æfingaplássi. Loforð: Spila lágt, ekkert utanaðkomandi fólk. Til sölu á sama stað Yamaha Alton saxófónn. Uppl. í síma 36957. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 18476. Lögreglumaður utan af landi óskar eftir íbúð 4-6 mán. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-72130. Óska eftir að taka á leigu tvöfaldan bílskúr eða hliðstætt húsnæði. Þarf að vera með hita. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72170. Karlmaður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði. Er litið heima. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72165. Ungur námsmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71863 SOS. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Við erum tvö á götunni með eins og hálfs árs gamlan dreng. Erum reglusöm. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í síma 15121 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Ung barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51755. eftir kl. 8 næstu kvöld. Reglusöm fjölskylda með reglusöm börn óskar eftir íbúð i 5 til 6 mánuði í Hafnar- firði. Uppl. í síma 53732 eftir kl. 4. Vill einhver leigja okkur 2ja herb. íbúð? Ef svo er þá hringið í síma 76673. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Góð umgengni og algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er Sími 71339 eftir kl. 19. Óskum eftir verzlunarhúsnæði 60-100 fm. Uppl. hjá auglþj. DE í síma 27022. H71804. 9 Atvinna í boði i Starfskraftur óskast, hálfan eða allan daginn, í poppkornsgerð nálægt Arbæjar- hverfi. Uppl. í sínTa 72086 eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavík. Röskur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 92- 3393. Starfskraftur óskast |í matvöruverzlun nú þegar eða 1. marz. Til greina kæmi leiga á stofu og eldhúsi á sama stað. Tilboð merkt „Góður starfs- kraftur” sendist blaðinu fyrir kl. 10 á sunnudagskvöld. Oska eftir að ráða starfsfólk nú þegar. Góð vinnuað- staða. ísl. sjávarréttir, Smiðjuvegi 18, Kóp. Sími 76280. Afgreiðslumaður (aðstoðarverzlunarstjóri) ósk- ast í varahlutaverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72097 Vantar laghentan mann á innrömmunarverkstæði, ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 28588. Starfskraftur óskast. Þarf að geta talað, lesið og vélritað ensku og íslenzku mjög vel. Umsóknum sé skilað til DB merkt „Sjálfstætt starf 1978.“ í Atvinna óskast 18 ára piitur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 12158 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Ekki yngri en 20 ára. Sunnukjör, Skaftahlíð 24, simi :6374 og 42650. 23 ára stúika óskar fiir atvinnu sem fyrst fyrir hádegi, : mislegt kemur til greina. Uppl. i Mina 73493. 28 ára stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu í 3 mánuði. Uppl. í sima 23232. Tveir trésmiðir óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43259 og 12547. 18 ára piltur óskar eftir vinnu allan daginn, hefur bílpróf. Er vanur lager- störfum og útkévrslustörfum. Uppl. í síma 13014 á daginn og -37253 á kvöldin. 26 ára gamall maður óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 72951 eftir kl. 6. 20 ára gamall maður, óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 20049. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslu, en margt kemur til greina. Uppl. í síma 50818 eftir kl. 16. Vantar vinnu sem fyrst. Er með stúdentspróf og hef góða enskukunnáttu. Uppl. í síma 13736. Kona óskar eftir vélritunarstarfi. Uppl. í síma 52765. Karlmaður á tuttugasta ári óskar eftir vinnu, helzt við útkeyrslu, annars kemur allt til greina. Uppl. i síma 50953. Óska eftir atvinnu við ræstingar eftir kl. 8 á kvöldin. Uppl. í síma 66168 á daginn til kl. 4. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu eftir hádegi og um helgar. Uppl. í síma 50942. Verkefni óskast. Múrari getur bætt við sig verkefni í múrvinnu, viðgerðar- vinnu og flísalögnum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71808.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.