Dagblaðið - 14.02.1978, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978.
Veðrið
Spáin fyrir landiö: Norðan kaldi
eða stinningskaldi víöast hvar og
éljaveöur. 5 til 8 stiga frost um
meirihluta landsins.
Kl. 6 i morgun var lóttskyjaö og 6
stiga frost í Reykjavik. Stykkis-
hólmur skýjaö og -1-8 stig. Galtarviti ,
lóttskýjaö og +7. Akureyri alskýjaö
og +5 stig. Raufarhöfn alskýjaö og
+ 5 stig. Dalatangi skýjaö +3 stig.
Höfn alskýjað +3. Vestmannaeyjar
snjókomaog +4. Þórshöfn í Fœreyj-
um skýjaö og 4-3. Kaupmannahöfn
snjókoma og 4-2. Osló snjókoma og
4-15 stig. London heiðskírt og 4-3.
Hamborg snjókoma og 4-3. Madrid
logn oq 4-5. Lissabonn skýjaö og 6
stig. New York snjókoma og 4-1
stig.
Aslaug Guðrún Torfadóttir frá
Halldórsstöðum, sem lézt af
völdum bifreiðarslyss 5. febrúar
sl. var fædd 28. janúar 1931 að
Halldórsstöðum. Foreldrar
hennar voru Kolfinna Magnús-
dóttir og Torfi Hjálmsson. Hún
ólst upp hjá foreldrum sínum og
fór ung að árum til náms á
Laugum. Þar kynntist hún Svani
Jönssyni og gengu þau í hjóna-
band árið 1955. Voru þau búsett í
Kópavogi fyrstu árin, en fluttust
til Halldórsstaða árið 1959.
Nokkrum árum síðar fluttust þau
til Reykjavíkur. Þau eignuðust
fjögur börn, Torfa, Þorsteinn, Jón
Agúst, Kolfinnu Bergþóru og
Kristínu. Slitu þau hjón síðar
samvistum. Aslaug er jarðsungin
í dag.
örn Arnljótsson útibússtjóri,
Olafsvík, lézt að heimili sínu 11.
febrúar.
Sigurlaugur Bjarnason, Ragn-
heiðarstöðum, lézt i Landspítalan-
um 11. febrúar.
Ferdinand Róbert Eiríksson
skósmíðameistari lézt i Borgar-
spítalanum 12. febrúar.
Jenna Kristín Jensdóttir verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 16. febrúar kl.
1.30.
Jóhanna Margrét Pétursdóttir
'verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 15. febrúar
kl. 13.30.
Garðar Eymundsson, Hvanna-
lundi 9 Garðabæ, verður jarð-
sunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði fimmtudaginn 16. febrúar
kl. 14.00.
Róbert Birgir Sigurðsson, Stóra-
gerði 18, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag kl. 3
síðdegis.
Geirþrúður Bjarnadóttir, sem lézt
að Hrafnistu 8. febrúar, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 16. febrúar kl.
15.00.
Kveðjuathöfn um Jakobínu Þor-
varðardóttur frá Melabúð fer
fram frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 16. febrúar kl. 10.30.
Jarðsett verður frá Hellnakirkju
laugardaginn 18. febrúar kl. 2
siðdegis.
Björg E. Finnsdóttir, Miklubraut
70, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 15.
febrúar kl. 15.00.
Jóhann Jakobsson, Setbergi
Stokkseyri, lézt i Landspítalanum
13. febrúar.
Wunúir
ISAFJ0RÐUR
Lokafundur I félagsmálanámskeiði Fram-
sóknarfélags Isfirðinga verður haldinn á
skrifstofu flokksins laugardaginn 18. febr. kl.
16.00.
KVENNADEILD
SLYSAVARNAFÉLAGSINS
í REYKJAVÍK
heldur fund fimmtudaginn 16. feb. kl. 20.
stundvíslega. í Slysavarnafélagshúsinu.
Þórður Sigurðsson frá Dagverðará kemur á
fundinn. Hlíf Káradóttir og Sverrir Guð-
mundsson syngja einsöngva og tvísöngva.
Aríðandi er að félagskonur f jölmenni.
REYKJAVÍK
Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 16. febr. kl.
20.30 að Hótel Esju.
Venjuleg aðalfundarstörf.
FRA FELAGI
EINSTÆÐRA F0RELDRA
Bíngó verður í Tjarnarbúð (uppi) í kvöld kl.
21. Góðir vinningar. Skemmtiatriði og kaffi.
Gestirog nýir félagsmenn velkomnir.
SJÁLFSBJÖRG
REYKJAVÍK
Spilum að Hátúni 12 þriðjudag 14. feb. kl.
20.30 stundvíslega.
MENNINGARSTOFNUN
BANDARÍKJANNA
hefur í vetur haft kvikmyndasýningar, þar
sem hver mánuður er tileinkaður sérstöku
efni. I febrúar verða sýndar kvikmyndir
tengdar tækni og vísindum. Margar mjög
góðar heimildarmyndir eru á dagskrá t.d.
The Laser a Light Fantastic, Age of Man in
Space, Earth Resources, The Human Brain,
Predictable Disaster, The Tiny World o.fl.
Myndirnar verða sýndar alla þriðjudaga kl.
17,30 og 20.30. Aðgangur er ókeypis. Frekari
upplýsingar eru veittar í Ameríska bóka-
safninu sfmi 19900.
Lausná
Finniðfimmvillur
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja:
Um föstuna fara fram kvöldbænir og lestur
Passíusálma kl. 6.15 e.h., mánudaga. þriðju-
daga, fimmtudaga og föstudaga. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
í. > j [ » : [ $ ]
GENGISSKRANING
Nr. 26 — 13. febrúar 1978
Ening Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 254.00 254,60*
1 Starlingspund 493.20 494.40*
1 Kanadadollar 228.60 229.20’
100 Danskar krónur 4425.70 4436.10’
100 Norskar krónur 4671.30 4682.30*
100 Sasnskar krónur 5416.95 5429.75*
100 Finnsk mörk Óskráö Óskráð’
100 Franskir frankar 5214,30 5226,60’
100 Belg. frankar 775.60 777.40*
100 Svissn. frankar 13099,50 13130.50*
100 Gyllini 11286,40 11313.00*
10O V-þýzk mörk 12077,40 12105.90*
100 Linir 29,44 29,51*
100 Austurr. sch. 1683.80 J687.80*
100 Escudos 627,30 628.80'
100 Pesetar 314.40 315,10*
100 Yen 105.23 105,48'
* Breyting frá síöustu skráningu.
IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Framhaldafbls. 19
Atvinna í boði
s
Vantar handlangara
fyrir múrara. Upplýsingar í síma
32233.
Stundvís og vandvirkur maður
óskast til hreingerninga í nokkrar
vikur. Sími 25551.
Kona óskast
til að koma heim og gæta 2ja
barna frá kl. 9.30 til 2 í Hóla-
hverfi. Uppl. í sima 82245.
Háseta, vanan netum,
vantar á netabát, sem gerir út frá
Dalvík. Uppl. í síma 61399.
Saumastúikur óskast
strax. Uppi. á staðnum, Sólido,
Bolholti 4, 4rðu hæð.
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta talað, lesið, nc
vélritað ensku og íslenzku vel.
Gæti verið um hálft starf að ræða.
Umsóknum sé skilað á augldeild
DB merkt „Sjálfstætt starf 1978“.
Matsvein og háseta
vantar á 62ja tonna netabát sem
rær frá Grundarfirði. Uppl. i síma
93-8676.
27 ára, reglusamur maður
óskar eftir akstri, vanur stórum
bílum, er með meirapróf. Uppl.
hjá auglýsingaþj. DB í síma
27022 H73116
21 árs piltur óskar
eftir frískri og ferskri vinnu,
lengri eða skemmri tíma. Simi
25629 í dag og næstu daga.
Ungur maður á tvítugsaldri
óskar eftir framtiðarvinnú, hefur
góða reynslu sem sölumaður. Allt
kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. H73197.
Tvo menn utan af landi
vantar atvinnu strax. Uppl. í sima
38652.
23 ára stúika í námi
vantar tilfinnanlega hálfs dags
starf í 2-3 mán. Bæði kemur til
greina fyrir og eftir hádegi. Er
vön skrifstofustörfum og hefur
meðmæli, en fleira kemur til
greina. Uppl. hjá Maríu í síma
12986 næstu daga.
Barnagæzla
B
Starfsmann vantar i
herrafataverslun.
Kjörgarði, sími 22206.
Últíma,
Háseta vanan
netaveiðum vantar á MB
Eldhamar, GK 72. Uppl. i sima
92-8286.
Okkur vantar nú þegar
vana og reglusama rafsuðumenn
ásamt vönum iðnverkamönnum.
Runtal-Ofnar, Síðumúla 27, ekki í
síma.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur athugið.
Ungur áreiðanlegur maður, sem
hefur bíl til umráða óskar eftir
starfi til lengri eða skemmri tíma.
Til greina kemur að taka að sér
sjálfstætt starf, t.d. við innheimtu
eða sölustörf. Lysthafendur legg-
ið nöfn og símanúmer inn á
auglþj. DB, í síma 27022.
-H73270.
Tvítug stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 37269.
Get tekið börn
á aldrinum 5-9 mán. í gæzlu
hulfan eða allan daginn. Hef leyfi
Unpl. á Krummahólum 2, 5. hæð
F____________________________
Barngóður 15 ára strákur
vill sitja hjá börnum föstudags-
kvöld eða laugardagskvöld í Vest-
urbænum. Uppl. í síma 13513.
Tek börn í gæzlu
allann daginn. Er á Bjarnhólastíg
í Kópavogi. Uppl. í síma 40554.
Öskum eftir barngóðri
konu til að gæta 4 mánaða gamals
barns á daginn hjá okkur. Uppl. f
síma 20204 eftir ki. 6 á daginn.
I
Spákonur
i
Les úr skrift
og spái í bolla. Ilringið í síma
24389 milli kl. 10 og 11 mánudaga
til fimmtudaga.
Einkamál
Tvö fjörug og reynd
ferðadiskötek, Dísa
og María,
26 ára maður
óskar eftir vinnu. Hefur niargra
árn reynslu við akstur, er einnie
laghentur og sjálfstæður starfs-
maður. Vinsamíegast hafið sain
band í síma 14167.
ós’ a eftir að komast í kynni við
fólk, lluin aldri með skemmtanir
i i.uga. Góo þjónusta, sanngjarnt'
verð. lCEsound, sími 53910 og
Diskótekið Dísa, simar 50513 og
52971.
Tapað-fundið
i
Universal kvenhjól
í óskilum á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 28098.
Ymislegt
i
Flugvéiasæti.
Sett (3 sæti) til sölu á kr. 20 þús.
Bílaklæðning Öskars Magnús-
sonar Síðumúla 11.
Snyrtistofan Reykjavíkurv. 68,
sími 51938, býður upp á aiia al-
menna snyrtingu, auk þess make .
up, fótaaðgerðir og einnig húð-)
hreinsun fyrir unglinga. Gefum
þér ráðleggingar um hirðingu
húðarinnar. Hef einnig kvöldtíma
ef óskað er. Sæunn Halldórs-
dóttir, fótaaðgerða- og snyrti-
fræðingur.
Framtalsaðstoð
i
Viðskiptafra*ðingur
Itekur að sér gerð skattaframtala
fyrir fyrirtæki og einstakiinga.
Tímapantanir í síma 73977.
I
Kennsla
Les með skólafólki
þýzku. Uppl. í sfma 37812.
Dale Carnegie námskeiðið
>getur hjálpað þér að öðlast meira
öryggi, þjálfa minnið —
ræðumennsku — mannleg sam-
skipti — auka eldmóðinn og
draga úr kvíða og áhyggjum.
Uppl. í sfma 82411. — Stjórnunar-
skólinn.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir
menn. Simi 22668 eða 22895.____
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum. Góð þjón-
ústa, vönduð vinna. Sími 32118.
Hreingerningastöðin
hefur’ vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum. stigagöngum. og fleiru.
.einnig teppahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049.
Haukur.
Tep pahreinsun.
Ilreinsa teppi i ibúöum, stiga-
giingum og stofnunum. Odýr 'og
göð þjónusta. Uppl. i síma 86863.
Hólmbræður. Hreingcrningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sími 36075.
Þjónusta
i
Húsasmiðir
t..ka að sér sprunguviðgerðir og
þéttingar, viðgerðir og viðhald á
öllu tréverki húseigna, skrám og
læsingum. Hreinsum inni- og úti-
nurðir o.fl. Sfmi 41055.
Húsaviðgerðir-breytingar.
Tökum að okkur viðgerðir og
breytingar o. fl. Tveir húsasmiðir.
Uppl. á kvöldin f sfma 37074.
Húsasmiður tekur
að sér nýsmfði á útihurðum,
gluggum, eldhúsinnréttingum,
fataskápum og fleiru. Trésmiða-
verkstæðið, Grettisgötu 21. Uppl.
f sfma 53358.
Húsaviðgerðir Keflavík
og nágrenni. Tökum að okkur við-
hald og viðgerðir á húseignum
s.s. milliveggjum og þökun.
gluggauppsetningar, gluggavið-
gerðir og fleira. Uppl. f síma 92-
3407.
Húsdvraáburður.
Nú er rétti tfminn fyrir yður að
panta á garðinn. Gerið hagkvæm
kaup. Uppl. í sfma 38968.
Húseigendur.
Tökum að okkur viðhald á hús-
eignum. Tréverk, glerísetningar,
málningu og flísalagningar. Uppl.
í síma 26507 og 26891.
Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar o.fl. Tveir
húsasmiðir. Uppl. á kvöldin í síma
37074.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasfma, dyra-
bjöílur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Sími 44404.
1
Ökukennsla
Ökukennsla Guðjóns
Andréssonar.
Við tök'um aðeins gjald fyrir þá
tínta sem nemandinn þarfnast.
Engir skyldutirriar. Ökukennsla
Guðjóns Andrés.'jonar. sími 18387
eöa 11720.
Ökukennsla og endurhæfing.
Kenni á japanska bilinn Subaru
árgerð '77. Ökuskóli oé prófgögn
ef þess er óskað. Jóhanna Guð-
mundsdóttir, sími 30704.
Lærið að aka bíi
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
34566.
Ökukennsla — Efingatímar.
Get nú al'tur tekið nokkra
netnendur i ökutima Kenni a
Mazda 929 '77. Ökuskóli og próf-
gögti el’ óskað er. Olal'ur Einars-
son. Froslaskjóli 13. simi 17284.
bkukennsla-Æfingartimar
Bifhjólakennsla, simi 13720.
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta í
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825.
Ökukennsla er mitt fag,
á þvi hef ég bezta lag,
verði stilla vil í hóf.
Vantar þig ekki ökupróf?
I nítján átta, nftfu og sex,
náðu f síma og gleðin vex,
í gögn ég næ og greiði veg.
Geir P. Þormar heiti ég.
Sírtli 19896.
Ökukennsla — æfingatímar.
Hver vill ekki læra á Ford Carpi
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson
ökukennari. simar 30841 og
14449.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og pröfgögn ef
öskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. í símum 18096, 11977 og
81814 Friðbert Páll Njálsson.
tÖkukennsla-Æfingatímar.
Kenni á VW 1300, útvega öll gögn
sem til þarf. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Samkomulag
með greiðslu. Sigurður Gíslason,
sími 75224 og 43631.
Ökukennsla-æfingartímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Lærið að
aka liprum og þægilegum bíl.
Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku-
skóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir, sinri
81349.
Ökukennsia — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. Útvega öll
prófgögn ef óskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ökukennsia-æfingatímar.
Kenni á Toyota Cressida '78.
Fullkominn ökuskóli- Þorlákur
Guðgeirsson, símar 83344 og
35180.
ökukennsia — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. Ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd í öku-
skírteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus-
son. Simi 81349.