Dagblaðið - 14.02.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1978.
21
ffí Bridge
„Þar fór ferðin á HM til Como,“
sagði Bandaríkjamaðurinn A1
Roth á úrtökumóti í USA 1957,
þegar spil blinds komu á borðið.
Roth var með spil suðurs og átti
að vinna sjö grönd. Allir á hættu.
Norður
AÁDG108
C-K86
o65
*DG10
SUÐUR
AK73
^ÁGIO
<> AK103
*ÁK2
Tólf slagir beint — og hann gat
svínað hjarta á báða vegu til að fá
þann þrettánda. Út kom lauf —
og Roth tók þrjá slagi á lauf.
Síðan spaðaslagina fimm og tvo
efstu í tígli. Þá hafði hann vitn-
eskju um, að vestur hafði átt
fjögur af þeim sjö hjörtum, sem
úti voru upphaflega, og austur
hafði gefið niður hjarta. í ellefta
slag spilaði Roth hjartagosa og
svínaði. Hann komst að því að
hjartadrottningin er viðsjárverð
kona. Austur drap og tók síðan
slag á tígul. 200 til austurs-
vesturs. Á hinu borðinu spilaði
Pedro Cabral sjö spaða í norður.
Sveit hans var talsvert undir —
og þarna var möguleiki á sveiflu.
Cabral spilaði eins og Roth. Vissi
um skiptingu mótherjanna í
hjarta — en í ellefta slag spilaði
hann hjarta og svínaði gosanum
eingöngu vegna þess, að hann
vissi að austur átti færri hjörtu en
vestur. Sveiflubragðið heppn-
aðist. Unnin alslemma, 2310, og
2510 fyrir spilið. Sveit John Craw-
ford, sem Roth spilaði í, tapaði
leiknum með 180. Það kom þó
ekki í veg fyrir HM-förina og í
Como unnu ítalir.
■f Skák
A skákmóti í Bergen í janúar
kom þessi staða upp í skák Niklas-
son, Svfþjóð, sem hafði hvítt og
átti leik, og Iskov, Danmörku.
ortw*rip'
© Bull's
© Kiog FMturM Syr»dic«t*. k*c., 1977. Worid righU r
Þó að María Callas sé dáin er ég samt ennþá á
lífi.
Slökkvilið
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilió
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi
liðið, sími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 oé
23224, slökkviliðið og sjúknabifreið sfmi
22222.
Apötek
í
m ■W/Á vÁ/zzA tlf 'M& 1 id ..
w ÝÆ i m 1 gf
; B k m
á fl 1 g
it «1 É
m 11 Itl m ¥
NIKLASSON
19. Bf6! — b5 20. Rg4 — Hh8
21. Ha2 — cxd4 22. Df2 — Kg8 23.
Bxh8 — Da5 24. Dh4 — Dxc3+ 25.
Kf2 og svartur gafst upp. Farago,
Ungverjalandi, sigraði á mótinu
með 6.5 v. Rantanen og Westerin-
en hlutu 6 v. og Helmers, Niklas-
son og Kaiszuari hlutu 5.5 v. og
unnu allir til punkta í titil al-
þjóðameistara. Ögaard hlaut 5 v.
svo og Lengyel.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 10.—16. febr. er í Apóteki Austurbæjar
og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Noróurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og 'i
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. *
Virka daga er opið f þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í sípia 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virkii daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
<N
■fi
B
(/)
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 2Í230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni í sfma 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni f síma 23222, slökkviliðinu í sfma
22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445.
KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma
1966.
Slysavarðstofan: Simí 8i2í}0.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sími 51100,Keflavfksími 1110,'Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Heimsókrtartlmi
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
candakotsspítali: Kl. 15 —16 og 19—19.30.
Bnrnadcildir kl. 14.30—17.30. C.jörgæzludoild
eftir :amkoniuIagi.
Gronsasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13- 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðrai
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Aila daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá. kl. 14 —17 <>g
19—20.
Vifilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug-
ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl.
14— 23.
Söfnín
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlónsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,:
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270,
■fMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
Jijónusta við fatlaða og sjóndapra.
Hvað segja stjornurnar?
Spóin gildir fyrír miðvikudaginn 15. febrúar.
Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Einhver í kringum þig á
um sárt að binda og þú skalt sýna skilning. Vertu ekki að
abbast út í fólk þótt það fari ekki alltaf að þínum ráðum.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þér verður boðið í
skemmtilegt samkvæmi og þú munt hitta óvenjulega
uppllfgandi fólk. Það kemur ýmislegt á daginn sem þig
hefur lengi grunað.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ættir að reyna að
sættast við ákveðinn aðila í dag. Ef þú biðst afsökunar
verður það tekið til greina. Annars verður dagurinn
rólegur.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú hittir fólk í dag sem á
eftir að ráða einhverju um framtíð þína. Kvöldið verðuT
skemmtilegt í hópi gamalla vina. Trúðu ekki öllu sem
þérersagt.
Tviburamir (22. maí—21. júnl): Þú færð heimboð sem þú
skalt endilega þiggja. Það er samt vissara að fara
snemma heim f kvöld því þú getur orðið fyrir óvæntum
töfum á heimleiðinni.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn verður dálítið
erfiður. Þú verður samt að herða upp hugann og biðja
um gott veður. Þér verður veitt fvrirgefning ef þú bætir
ráð þitt af alúð og kostgæfni.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Vertu ekki að hafa fyrir því
að biðjast afsökunar á framferði þínu ef þú meinar
ekkert með því. Það er miklu betra að sleppa því. Vertu
heima í kvöld og farðu snemma að sofa.
Meyjan (24. ágúst—23. sopt.): Gáðu að þér að segja ekki
of mikið í dag. Þú gætir séð eftir því seinna meir. Þér
hálfleiðist í kvöld en njóttu þín við lestur góðrar bókar.
Þú færð bréf mjög bráðlega með góðum fréttum.
Vogin (24. sopt.—23. okt.): Þér berast góðar fréttir sem
þú hefur beðið með nokkurri eftirvæntingu. Gættu þess
vel að láta ekki plata þig út í óarðbæra fjárfestingu. Þér
berst bráðlega reikningur sem þú hafðir alveg stein-
gleymt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ekki að villa á
þér heimildir, það getur komið sér illa fyrir þig seinna.
Svaraðu strax bréfi sem þér barst nýlega. Það er beðið
með eftirvæntingu eftir svari þínu.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður spurður
álits í dálítið áríðandi máli sem þó skiptir þig ekki
persónulega. Segðu meiningu þfna alveg hreint út. Láttu
ekki blanda þér í annarra deilur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Undarlegur maður
verður á vegi þínum í dag. Gættu þín á honum, þvf hann
er ekki allur þar sem hann er séður. Stundum er betra
að segja ekki mikið heldur athuga alla hluti vel.
Afmælisbam dagsins: Fyrstu mánuðirnir verða frekar
viðburðasnauðir en úr þvf rætist þegar á líður. Þú munt
hafa mikið að gera en sumarleyfið verður sérlega
skemmtilegt. Það þarf oft ekki að fara langt til þess að
hitta skemmtilegt fólk. Fjármálin fara alltaf batnandi
hjá þér.
Farandbókasöfn. Afgreiflsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
'heilsuhælum og stofnunum, sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnifi Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími
.81533.
fcókasafn Kópavogs í T'élagsheimílinu er öpið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kí.
13-19.
'Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Dýrasafnifi Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagarfiurinn í Laugarda I: Opinn frá 8-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstafiir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22. »
T-istosafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
Nóttúrugripasafnifi við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsifi við Hringbraut: Opið daglega
.frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sfmi
2039, Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes,
'sfmi 15766.
Vatnsveitubilanir: líeykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
* Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sfmi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdégis og a ” helgidögum er svarað allan
sölarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-^
kerfum borgarinnar og í öðruni tilfellum*
sem. borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó
borgarstofnana.
Klukkan er sjö. Þaö er kominn timi til að þú
farir á fætur og eyðileggir heimilisfriðinn.