Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 22
22
GAMIA BIO
m
SfmM-1475
LÚÐVIK— i
GEGGJAÐI
KONUNGUR
BÆJARALANDS
Visconti:
(THEMAD KING OFBAVARIA.)
Víðfræg úrvalskvikmynd með
Helmut Berger — Romy
Schneider.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
VINIR MÍNIR
BIRNIRNIR
'Sýnd kl. 7.15.
8
HÁSKÓLABÍÓ
Sfmi 22lHo
KJARNORKUBILLINN
(The big bus)
Bandarísk litmynd tekin í Pana-
vision um fyrsta kjarnorkuknúna
langferðabílinn. Mjög skemmtileg
mynd.
Leikstjóri: James Frawley.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
NÝJA BiO
Silfurþotan
Sími 1)544.1’
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og. mjög spenn-
andi ný bandarísk kvikmynd um
allsögulega járnbrautariestarferð
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSýnd kl. 5, 7.10 og9.15.
Sfðustu s'ýningar
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Síml 11384
DÁLEIDDI
HNEFALEIKARINN
(Let’s Do It Again)
Bráðskemmtileg og fjörug, nýl.
bandarísk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier,
Bill Cosby,
Jimmie Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
TONABÍO
8
Gaukshreiðrið ^3”82
(One flew over the Cuckoos’
nest)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Oskarsverðlaun:
Bezta mynd árins 1976.
Bezti leikari: Jack Nicholson.
Bezta leikkona: Louise Fletcher
Bezti leikstjóri: Milos Formán.'
Bezta kvikmyndahandrit: Lawr-
ence Hauben og Bo Goldman.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hæk.kað verð.
8
LAUGARASBIO
8
Sir.ii 32075.
JÓI OG BAUNAGRASIÐ
Ný, japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri. Mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
SEX EXPRESS
An Excursion into the Erotic
Q 19 000
— salur^t-
STRÁKARNIR
í KLÍKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæð og vel gerð banda-
rísk litmynd,’ eftir frægu leik-
verki Mart Crowley. Leikstjóri:
Wiliiam Friedkin
Bönnuð innan16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,20, 5,45, 8.30 og 10.55.
salur
SJÓ NÆTUR
í JAPAN
Sýnd kl, 3,05, 5,06, 7,05, 9 og 11,10
-------salur
JÁRNKROSSINN
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5,20, 8 og 10,40
Sfðustu sýningar
- salur
BRUÐUHEIMILIÐ
Afbragðs vel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsen. Aðalhlut-
verk Jane Fonda Leikstjóri
Joseph Losey.
Sýnd kl. 3,10, 5, 7,10, 9,05 og 11.15.
HAFNARBÍO
Mjög djörf brezk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley og
Derek Martin.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
f
8
BÆJARBÍÓ
8
Símij50184
íslenzkur texti
A8BA
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
■
STJÖRNUBÍÓ
FYRSTA ASTAR-
ÆFINTÝRIÐ
íslenzkur texti
Trábær og vel leikin ný frönsk
kvikmynd með Samy Frey og Ann
Zacharias
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
ORMAFLÓÐIÐ “ Sfm 1644^
Afar spennandi og óhugnanleg ný
bandarrísk litmynd. Aðalleikarar,
Don Scaradino, Patricia Pearcy.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Dagblað
án ríkisstyrks
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1978.
8
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 20.45 í kvöld: Bílar og menn
FYRSTIBILLUIH
! Það þykja engin stórtíðindi þótt
; einhver kaupi sér bifreið i dag.
Mörgum þykir bifreið enginn
lúxusvarningur, heldur blátt
áfram bráðnauðsynleg eign til
þess að komast sem fyrst á milli
staða. Þvi verður ekki neitað að
siðan fyrsta bifreiðin leit dagsins
ljós árið 1886, hafa orðið miklar
breytingar á lffsháttum manna.
Fyrst I stað voru það aðeins aðals-
menn og aðrir háttsettir menn og
efnaðir sem gátu leyft sér að
kaupa bifreið. Þannig er það að
vísu enn í sumum löndum en al-
mennt þar, sem við þekkjum til,
i skiptir orðið litlu máli í hvaða
stétt menn eru, flestir hafa ein-
hvern tima efni á að kaupa sér
bifreið.
í sjónvarpinu í kvöld kl. 20,45
hefur göngu sina franskur
fræðslumyndaflokkur í sex
! þáttum um sögu bifreiða. Verður
í þáttum þessum bæði lýst fram-
förum sem orðið hafa í bifreiða-
iðnaðinum og einnig þeim miklu
breytingum sem verða á lifshátt-
um manna þegar bifreiðar verða
almenningseign.
I þessum fyrsta þætti, sem
nefnist Aðalsmenn og vélvirkjar
og fjallar um árin 1886-1908, er
lýst smfði fyrstu bifreiðarinnar
en það var bifreið af gerðinni
Mercedes Benz. Ekki hefur fyrsta
bifreiðin fyrr verið fundin upp
en kappakstur hefst um alla
Evrópu og vitanlega fá sigur-
vegarar verðlaun og verða heims-
frægir fyrir fífldirfsku sina.
Þýðandi þessa fræðslumynda-
flokks er Dóra Hafsteinsdóttir og
þulur er Eiður Guðnason. Myndin
er í Iitum og er um 45 mfnútna
löng. RK
Útvarpið í kvöld kl. 20.35:
Réttur til orlofsgreiðslna
„Við Þorbjörn fengum þá Þóri
Danfelsson framkvæmdastjóra
verkamannasambandsins og Guð-
mund Öla Guðmundsson lög-
fræðing til þess að spjalla við
okkur um orlofsgreiðslur inn á
gíróseðla,” sagði Snorri S.
Konráðsson er við ræddum við
hann um þáttinn Réttur til orlofs-
greiðslna, sem er á dagskrá út-
varpsins f kvöld.”
Þá verður rætt um hvernig
gengur að fá vinnuveitendur til
þess að greiða þessar upphæðir,
en eins og flestir vita vill það oft
brenna við að þessar greiðslur
; dragist á langinn. Allir lausráðnir
1 launþegar eiga að fá yfirlit yfir
orlofsgreiðslur á þriggja mánaða
fresti. Einnig sagði Snorri, að það
væri hið mesta óréttlæti að þeir
sem eru lausráðnir og fá greitt
orlofsfé hafa enga verðtryggingu,
en þeir sem eru fastráðnir og fá
greidd orlofslaun, þ.e. fá sumarfrf
á launum, hafa verðtryggingu I
formi launahækkana.
I þættinum verður einnig
ræddur munur þessa nýja fyrir-
komulags og þess gamla, þegar
allir fengu orlofsmerki, sem þeir
lfmdu inn i bók. Þórir Daníelsson
fullyrðir að þetta nýja fyrir-
komulag sé mun betra og aðgengi-
legra á allan hátt. Þeir erfiðleikar
t og þeir gallar sem hefðu verið á
þvi fyrst i stað hefðu aðeins
reynzt byrjunarerfiðleikar.
Snorri kvað. lítið gert til þess að
reka á eftir vinnuveitendum með
greiðslur orlofs en það stæði til að
bæta úr þessu. I vinnslu væri
svokölluð Vanskilamannskrá hjá
Skýrsluvélum ríkisins og ætti
þannig skrá að gera mikið gagn í
þessum málum. Þátturinn er
hálfrar klukkustundar langur.
RK
ÞRIDJUDAGUR
14. FEBRÚAR
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um mólefni aldraðra og sjúkra. 1
þættinum er rætt um elli- og dvalar-
heimili. Umsjón: Ólafur Geirsson.
15.00 MiÖdegistónlaikar Grumiaux-tríóið
leikur Strengjatríó í B-dúr eftir Franz
Schubert. Karl Leister og Drolc-
kvartettinn leika Kvintett I A-dúr.
fyrir klarínettu. tvær fiðlur, víólu og
selló op. 146 efti'r Max Reger.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Utli barnatíminn Finnborg
Scheving sér um tímann.
17.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt
og fjallar um Reykjavikurskákmótið.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Rannsóknir í varkfrasði- og raun-
vísindadeild Háskóla fslands Guðni
Alfreðsson dósent fjallar um
Salmonella-sýkla, sérkenni þeirra og
útbreiðslu.
20.00 „Myndir á sýningu" eftir Modest
Mussorgsky i hljómsvoitarbúningi eftir
Maurice Ravel. Concertgebouw-
hljómsveitin í Amsterdam leikur;
Edo de Waart stjórnar.
20.35 Réttur til oriofsgreiðslna Þáttur um
orlofsgreiðslur til Póstgíróstofunnar.
Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmunds-
son og Snorri S. Konráðsson.
21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigurveig
Hjaltosted syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson við undirleik tónskálds-
ins. b. Minningar fré menntaskólaárum
Séra Jón Skagan flytur fyrsta hluta
frásögu sinnar. c. Alþýöuskéld é Héraöi
Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les
kvæði og segir frá höfundum þeirra;
— fjórði þáttur. Endurtekið er brot úr
gömlu viðtali við Friðfinn Runólfsson
á Vfðastöðum. d. Presturinn og huldu-
fólkiö é Bújöröum Pétur Pétitrsson les
frásögu Jónatans S. Jónssonar. e
Kórsöngur: Þjóöloikhúskórinn syngur
islenzk lög Söngstjóri: Carl Billich.
%
^ Sjónvarp
ÞRIDJUDAGUR
14. FEBRÚAR
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskra.
20.30 Reykjavíkurskékmótiö (L).
2Ó.45 Bilar og menn (L). Franskur
fræðslumyndaflokkur í sex þáttum
jm sögu bifreiða. I þáttum þessum er
ekki aðeins lýst framförum, sem orðið
hafa f bifreiðaiðnaðinum, sfðan fyrsti
Benz-bíllinn leitdagsins ljós árið 1886,
heldur einnig þeim gffurlegu
breytingum, sem verða á lffsháttum
manna, þegar bifreiðar verða al-
mennineseign. 1. báttur. Aöalsmenn
og vélvirkjar. (1886-1908). Lýst er
smfði fyrstu bifreiðanna. Fljótlega er
hafinn kappakstur um alla Evrópu, og
sigurvegarar fá verðlaun. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur Eiður
Guðnason.
21.35 Sjónhending. Erlendar myndir og
málefni. Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
21.55 Serpico (L). Nýir, bandarískur
sakamálamyndaflokkur í 16 þáttum,
byggður á bók eftir Peter Maas um
lögreglumanninn Frank Serpico, sem
varð frægur fyrir baráttu sfna gegn
spillingu innan lögreglunnar f New
York. Kvikmynd um Serpico var sýnd
I Stjörnubíói nýlega. Aðalhlutverk
Ðavid Birney. 1. þáttur. Hættulegur
leikur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.25 Dagskrérlok.