Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.03.1978, Qupperneq 4

Dagblaðið - 17.03.1978, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ UI78. 4 Fyrir þrem áratugum: Mörg orð hafa faliið um framtíðar- skipulag Grjótaþorps i Reykjavík og margir hafa lagt höfuðið í bleyti varð- andi framtðarskipulag þar. Engin hug- myndanna hefur þó komizt i fram- kvæmd og hver áratugurinn liður af öðrum án þess að nokkuð sé gert og án þess að eigendur lóða og húsa fái heimild til hreyfings í eina eða aðra átt. DB birtir hér uppdrátt sem gerður var til framtíðarlausnar skipulags í suðausturhluta Grjótaþorpsins. Þessi hugmynd var komin á blað í desember 1945 og ef hún hefði hlotið samþykki yfirvalda, þá ættu þessi hús nú aldar- fjórðungsafmæli og lífið í miðborg Reykjavíkur hefði á þessu tímabili án efa verið með öðrum hætti en nú er og mótazt af þeirri starfsemi sem í húsum þessum hefði verið. Hugmyndin var að hús þessi risu á lóðum Silla og Valda frá og með Aðal- stræti 8 (Fjalakettinum) og suður fyrir • hornið á Túngötu (Uppsalir). Eins og teikningin ber með sér er gert ráð fyrir verzlunarhúsnæði á götuhæð allri við Aðalstræti, skrifstofuhúsnæði yfir verzlunum nyrzt við götuna en síðan hótelbyggingu í suðausturhorninu með veglegum inngangi frá Túngötu gegnt Suðurgötu. Á þeim timum er gælt var við þessa hugmynd voru Islendingar rík þjóð. Peningar voru á hver- ju strái og lán I bönkum auðfengin með4,5 eða 5% vöxtum. En þá voru sérstök ráð og nefndir sem skömmtuðu mönnum bygg- ingarleyfi og leyfi fékkst ekki til að! Svona vildu þeir að Grjótaþorpið yrði framkvæma þessa hugmynd, eins Þaðer gaman fyrir lesendur aö velta ar hefðu breytt miklu fyrir Reykjavík og svo margar aðrar sem upp þessum hugmyndumfyrirséroggera og Reykvikinga. Höfundar teikningar- komu á þeim tímum. sér I hugarlund hversu slíkar bygging innar eru Hörður Bjarnason, nú húsa- meistari ríkisins, og Ágúst Steingrims- son. - ASt. ' gulu eins og vera ber svona rétt fyrir páskana. Blaðamenn luku allir upp ein- um rómi um að sjaldan hefðu þeir bragð- að jafn ljúffenga rétti. Sérstaklega var haft á orði hve gómsæt nautasteikin var. Sömuleiðis þótti með fádæmum hve sós- urnar brögöuðust vel. Skólastjórinn sagði að sá háttur væri hafður á að tvisvar i viku væri gestum boðið til þess að snæða veizlumat i skól- anum. Leitað hefði verið eftir leyfi til þess að fá aö selja mat þennan og þá á kostnaðarverði. Á þann hátt mætti lækka kostnaöinn við skólahaldið til muna. t skólanum eru I vetur um 60 nemend- ur, matsveinar og þjónar. Einnig eru nokkrir nemendur i kvölddeild sem menntar matsveina á fiskveiðiflotann. Nemendasýningin verður opnuð kl. 13 á laugardag og opin til kl. 19, en á sunnudag frá kl. 10 á sunnudagsmorgni til kl. 20 um kvöldið. Klúbbur mat- reiðslumeistara tekur þátt i sýningunni með nemendunum og verður margt gómsætra rétta og fagurlega gerðra á boðstólum í Hótel Esju húsinu. Sýning- ar þessar hafa áður verið haldnar í Sjó- mannaskólanum og þangað jafnan komið fjöldi manna. Aðgangur verður að þessu sinni seldur á 200 kr. A.StJA.Bj. Islenzka kristniboðið hættíEþiópíu r BYRJARI í KENYA tslenzkir kristniboðar hafa starfað í Konáó í Eþiópiu sðan 1954 og eru þar ,nú úm þúsund manns í kristnum söfn- uðum. Auk þess hafa þúsundir manná* notið aðstoðar í sjúkraskýli trúboðanna og mikill fjöldi hlotið menntun í skóla þeirra. Vegna stjórnmálaástandsins í landinu nú hefur Kristniboðssambandið orðið að STAÐINN hætta starfsemi sinni í landinu a.ni.k. um sinn, sem kunnugt er. Hins vegar ætla trúboðarnir ekki að sitja auðum höndum úr þvi sem komið er, því í haust er fyrirhugað að hefja kristniboðsstarf í nágrannaríkinu Kenya. Þessavikuna er einmitt kristni- boðsvika með samkomum í húsi KFUM og K i Reykjavik á hverju kvöldi. . G.S. fyrir sýninguna nú sem fyrr og þjónaefnin skreyta borð og annast framreiðslu. öllum sem vilja gefst færi á að sjá matargerð, sjá hvað hægt er að gera í matreiðslu- og framreiðslulist. öllum gefst færi á að smakka framreiðsluvörur ýmissa matargerðarfirma og einnig að sjá borð skreytt eftir kúnstarinnar regl- um meö glæsilegum borðbúnaði sem ýmsir innflytjendur lána skólanem- um sýningardagana.” Þessi sýning verður nýjung að þvi leyti að hún verður liður i fjáröflun nema, sem eru á brautskráningarstigi, til kynnis- og námsferðar til Bandarikj- anna. Hafa nemarnir markvisst unnið að henni og mun á þriðja tug nemenda og kennara fara til Bandarikjanna í apríl. I matarboðinu voru á boðstólum hinir gómsætustu réttir sem nemendur matreiddu að sjálfsögu sjálfir og borð fagurlega dúkað af þjónaefnum, allt i - * . Kokkar og þjónar úr þriója hckk skólans srnt standa fvrir nrincndasvningnnni um hclgina. Þctta cr þcir scm ciga aó móta matarsmekk nkkar í framtíöinni. Kf þcim tcksl alltaf jafn vd upp ng hlaöamannahófinu þarf cnuinn aö kviöa framtiöinni. I)B-mynd Ragnar Th. Sigurösson. Sýningar nema í,Hótel- og veit- ingaskólanum eiga sér merka sögu. Kveikjan að þeim var eiginlega Vestmannaeyjagosið 1973 Þá var þess óskað að nemendur skólans önnuðust matseld fyrir llótta fólk frá Eyjum. Þeir stóöu sig með prýði, fórnuðu námstimaog frítima og unnu vel. t staðinn var þeim heitið tækifæri til að sýna hvað i þeim byggi hvað listræna matseld snerti og þjónanemum að útbúa skrautborð. Þar varð fyrsta sýning skóla- nema til,” sagði Friðrik Gislason skóla- stjóri í matarboði sem skólinn og nem- endur 3. bekkjar beggja námsdeilda héldu blaðamönnum. Með blaðamanna- boðinu vildu þeir kynna fimmtu sýningu skólanema sem verður á laugardag og sunnudag i húsnæði skólans á 2. hæð (bakatil) i húsi Hótel Esju. „Matreiðslunemar munu matreiða EYJAGOSK) VAR KVEIKJAN S:bort“" AÐ NEMENDASÝNINGUNUM

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.