Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTIJDAGUR 17. MARZ m78.
15
DYRMÆTT OG
MERKILEGT
Tónlistarskólinn í Rcykja
vik hólt tnnlnika i Há-
teÍKskirkju á sunnudaíjinn var.
Korau þar fram nemendur skól-
ans sem kór og hljómsveit. ein-
söngvarar og stjórnendur. en
adalst jórnandi var þó einn
kennaranna. Marteinn Hunger
Frióriksson. sem leiddi í
stærstu og erfiðustu verkunum.
Aðalverkið var Cantata Miser-
eordium eftir Benjamin
Britten. voldugt og dramatískt
verk um miskunnsama Sam-
verjann fvrir einsöngvara
(tenór og haritón). kór og
hljómsveit. Þö hún — kantatan
— geri vissulega og fullkom-
lega ..professionaP' kröfur til
flytjenda. var mikill fengur að
því þarna. og ánægjulegt hvað
allir stóðu sig vel. Skapaðist
talsverð spenna og stemmning
á köflum. enda virtust t.d. ein-
söngvararnir. Sigurður P.
Bragason og Halldór Vilhelms-
son. prýðilegaheiina i leikhús-
legu innihaldi verksins Kórinn
var einnig afar vel lukkaður.
Náðist á köflum talsverð teisn
vfir söng hans. þó stunduin að
visu eilitið á kostnað bfafeg-
urðar og tóngteða. Sarna má
líka segja um hljómsveitina.
sem var nær eingöngu strok-
hljóðfa'ri. hún stóð sig alveg
ágætlega. Þessu stjórnaði Mar-
teinn af tniklum skörungsskap.
og má raunar segja að þessi
uppfærsla hafi verið þrekvirki.
ef allar aðstæður eru teknar
með i reikninginn.
Um miðbik tónleikanna
stjórnuðu og sungtt nemendur
úr Tónmenntakennaradeild-
inni nokkur lög og útsetningar
eftir islensk tónskáld: Pál fs-
ólfsson. Jórunni Viðar. Jón
Nordal. Fjölni Stefánsson og
Þorkel Sigurhjörnsson. Hljóm-
aði þetta heldur ljúflega. en þó
í daufara lagi. Gaf efnið heldur
varla tilefni til mikilla átaka.
svo tilhrevtingarlítið það nú
var. Kn þarna voru áreiðanlega
mörg efni i góða tónlistarmenn.
Fyrstu tvö verkin á efnis-
skránni voru hins vegar mótett-
ur eftir Schútz og Brahms. sem
skólakórinn söng undir stjórn
Marteins. og þar var satt að
segja hápunkturinn hvað við-
kemur listrænum flutningi,
ekki sist í mótettu Brahms.
Gjör dyrnar breiðar. hliðið
hátt". sem er hæði erfitt, og
ótrúlega margslungið listaverk.
Með þessum tónleikum sann-
aði Tónlistarskólinn í Reykja-
vík enn einu sinni. að hann er á
g'''ðum vegi að verða alvöru-
skóli. i evrópskum og hesta
skilningi. Vona ég að sem
flestir geri sér grein fyrir hvað
þetta er dvrma'tt og merkilegt.
L.Þ.
J
Lennart Hedin. DB-mvnd Hörður.
Arftakar postula
Kristshérviðstörf:
NÝJA
POSTULA-
KIRKJAN
VILL FÁ
ÍSLEND-
INGA TIL
LIÐS
VIÐSIG
Nýja postulakirkjan hyggst nú
revna að koma upp kirkjudeild
hér á landi. Eru slikar deildir
starfræktar víða um heim og telur
kirkjan sig alþjóðlega. 1 þeim til-
•gangiað fá menn hér til liðs við
kirkjuna er Lennart nokkur
Hedin staddur hér. Hann heldur
fund með þeim sem vilja á hann
hlýða á sunnudaginn kemur að
Hótel Borg og hefst fundurinn
klukkan 15.30.
Nýja postulakirkjan er að sögn
Lennarts beinn arftaki hinnar
upphaflegu kirkju Krists. „Guð
hefur aldrei beint orðum sínum
til fjöldans, heldur hefur hann
ávallt mælt til nokkurra einstakl-
inga. Þá köllufn við postula.
Þessir menn eru málpipa guðs og
mæla ekki sjálfir heldur mælir
hann i gegnum þá.“ sagði Lenn-
art.
Postular þessir telja það skvldu
sína að fara um heiminn og hoða
orð guðs eins og það er skráð i
Biblíunni. Menn eru skírðir til
hinnar nýju trúar og-siðan endur-
nýja þeir heit sitt þegar revnslan
hefur fellt sinn dóm. Einungis
þeir menn sem þetta hafa gert fá
inni í þúsund ára riki friðarins.
Þó sagði Lennart að kirkjan væri
ekki þröngsýn hvað skoðanir
manna varðar.
Enginn trúi'oði postulakirkj-
unnar fær horgað fyrir vinnu sína
heidur vinna þeir áfram sin fyrri
störf. Kirkjur eru byggðar fvrir
framlög frá fólkinu sjálfu og er
því algjörlega i sjálfsvald sett
hversu mikið það lætur af hendi
rakna.
NÝJAR VÖRUfBARNADElU)
3JA—6 ÁRA .KR. 3.«
7—11 ÁRA .KR. 4.:
KR. 3.900.
KR. 4.350.
FLAUELSBUXUR M/SMEKK
3JA—6 ÁRA ........KR. 4.150.
8—12 ARA KR. 4.650.-
FLAUELSBUXUR (MITTIS)
3JA—7 ARA KR. 3.850 -
8—12 ÁRA KR. 4.300.-
GALLAKJÓLAR 3JA—7 ÁRA KR. 3.750.-
8—12 ÁRA KR. 3.940.-
GALLAMUSSUR
3JA—7 ÁRA KR. 3.750.-
8—12 ÁRA KR. 3.940.-
GALLAJAKKAR
5—10 ÁRA KR. 3.940.-
FERMINGARSKYRTURNAR ERU
KOMNAR. KR. 2.750 -
PÓSTSENDUM
TíflfflrÁ
borg
FATAVERZLUN
Hamraborg 14
Kópavogi
Sími41212
- I)S