Dagblaðið - 17.03.1978, Side 17

Dagblaðið - 17.03.1978, Side 17
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUÐAGUR 17. MARZ 1978. Íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir ..... ■ : f ?' 5 C*. ■ k & v: ÁNÆGIULEGT... Karpov og Spassky skoða LARDY taflmenn, en í Við höfum þá ánægju að tilkynna viðskipta- bæklingi frá fvrirtækinu segir að auk þeirra hafi vinum okkar, að við höfum náð hagstæðum Fischer og Aljekín notað LARDY taflmenn. samningum við frægt franskt fvrirtæki. jilf ■ y.V ifWu-. TOpfæpKtgí '1 m\ WfaœhimmnwmMw I ; jaSj*/ »- fBMt mW: H fjjgwtwI ' « .jslg Jr jIHH| 1 MÍálwli If ll 1 ÍM m 1,/utui, sem irainieioir laiimenn og lau- borð í afar háum gæðaflokki. LARDY taflsettin eru vegna sérstöðu sinnar kjörin til fermingargjafa og afmælisgjafa. Ilöfum fvrirliggjandi fjórar gerðir af LARDY taflsettum. er kosta frá kr. 12.800 til 27.800. Frímerkja- miðstöðin Laugavegi 15 (simi 23011) og Skólavörðustíg 21a (sími 21170). éSIééM' 110'* mtm 1 ’ i Í ®L- ,. *«, . „ I §L@jVJk* kÍAl !•“ FH og Valur hafa mikil samskipti milli sín í sambandi vid vngstu leikmenn félaganna — og efna árlega til fjölmargra ieikja stráka á aldrinum 6-12 ára. Um síðustu helgi komu FH-ingar í heimsókn í íþróttahús Vals og léku þar innanhússknattspvrnu við jafnaldra sína. Þar var mikið fjör og keppni og lofsvert framtak hjá félögunum, þvi strákar á þessum aldri hafa að engum mótum að keppa. Eftir leikina hópaði Bjarnleifur strákunum saman og tók þá mvndina að ofan. Það er gleði í þeim herbúðum. FH-drengirnir að ofan. Um þessa helgi munu svo Valsmenn heimsækja FH suður í Hafnarfjörð. Þeir Ingi Björn Alhertsson, Val, og Arni Ágústsson, FH, hafa skipulagt þessa keppni féiaganna. í - ,, jMH| Snilldartaktarnir levna sér ekki hjá þessum unga FH-ingi. DB-mvnd Bjarnleifur. Bobbv McKean, framherji hjá Rangers, sem lék einn landsleik 1976, fannst látinn í f.vrrakvöld. Hann var í bíl sínum í bílskúrn- um við heimili sitt í Giasgow. Hann hafði leikið með Rangers í þrjú ár. A morgun leika Celtic'og Rangers tii úrslita í skozka deilda- bikarnum á Hampden og sá leikur verður í skugga hins sviplega fráfalls McKean. Vegna ýniissa ófyrirsjáanlegra annmarka á fayí að halda Islandsmeistaramót í fimleikum dagana 18. og 19. marz nk. svo sem ráð var f.vrir gert, er mótsskrá var samþykkt fyrir keppnistimabilið 1977-78. hefur stjórn FSÍ ákveðið að þvi skuli frestað. íslandsmeistaramót í fimleikum fer fram laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. apríl 1978 í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands og hefst kl. 15 háða dagana. F.vrri daginn verður keppt i skylduæfingum karla og kvenna, en síðari daginn í frjálsum æfingum. Þátttökutilk.vnningar berist til stjórnar FSÍ í síðasta lagi laugardaginn 25. marz. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ÍSLENZK SYSTKINIHLUTU SILFUR- VERÐLAUN í USTHLAUPIÁ SKAUTUM — Dagmar og Andrés Sigurðsson í ððra sæti á vestur-þýzka meistaramótinu í unglingaf lokki nutu góðrar leiðsagnar Karel .vekja ath.vgli í listhlaupi á Fajfr, þjálfara, ,.og það mátti sjá skautum — einni fegurstu framför hjá þeim frá degi til íþróttagrein. sem iðkuð er. Þrátt — Þau eru fædd í Stuttgart. Hafa íslenzkan rikisborgararétt. Eiga heima í Idaho í Bandaríkj- unum og komu gagngert til VeStur-Þýzkalands til að taka þátt í þýzka meistaramótinu í list- hlaupum á skautum. Þar stóðu þau svstkinin Dagmar Sigurðar- dóttir og Andrés Sigurðsson sig mjög vel og hlutu silfurverðlaun- in í ungiingaflokki. Þannig hefst grein, sem nýlega birtist í Stuttgart Zeitung í Vestur-Þýzkalandi. Þar er sagt frá gangi mála á meistaramótinu í listhlaupum í löngu máli. Mikill hluti greinarinnar er um íslenzku systkinin og frammistöðu þeirra á mótinu. „Frammistaða tveggja fyrstu paranna í unglingaflokknum, Petra Hammerlindl-Uwe Fisch- beck, Dagmar og Andrésar Sigurðssonar, var eini ljósi punkturinn á meistaramótinu,“ sagði vestur-þýzki landsliðsþjálf arinn Erich Zeller eftir keppnina í viðtali við þýzka blaðið. Hammerlindl og Fischbeck sigruðu með 6/43.8 stigum en Dagmar og Andrés hlutu 9/42.10 stig. í þriðja sætu urðu Kreuehl og Naumann með 17/40.50 stig. Mikil þátttaka var í mótinu víðs vegar að úr Vestur-Þýzkalandi — og reyndar víðar eins og þátttaka íslenzku systkinanna ber með sér. Þau hafa æft listhlaup á skautum saman í nokkur ár. Dag- mar er 12 ára en Andrés 13 ára Foreldrar þeirraeruSigurðurDag . bjartsson frá Alftagerði í Mý- vatnssveit og eiginkona hans Ute Baessler. Þau kynntust á námsár- um Sigurðar í Stuttgart og gengu í hjónaband. Fyrir um 18 mánuð- Pri og Köppen slegin út Mjög óvænt úrslit urðu á All- England badmintonmeistaramót- inu í Lundúnum í gær, þegar Lena Köppen, danski heimsmeist- arinn í einliðaieik kvenna, var slegin út úr keppninni af til þess að gera óþekktri stúlku frá Kanada, Wendv Clarkson, sem sigraði 11-8, 6-11 og 11-8. Þá tapaði Svend Pri, Danmörku, fvrir Liem Swie King, Indónesiu, 15-10 og 15-5. Þess má geta, að Köppen hefur aldrei sigrað á All- England mótinu. Af öðrum úrslitum í gær má nefna, að meistarinn mikli Rudy Hartono sigraði Svíann Sture Johnsson 15-9, 10-15 og 18-17 eftir hörkukeppni. í gærkvöld vann hann svo Danmerkurmeistarann unga. Morten Frost 15-8 og 15-9. Heimsmeistarinn Flemming Delfs. Danmörku. vann Christian Lundberg, Svíþjóð, 15-12 og 15-3 og síðan Padukone Prakash, Ind- landi. í hörðum leik 5-15, 15-8 og 15-11. Ile Sumirate, Indónesiu, sigraði Thomas Khilström, Sví- þjóð, 6-15, 15-8 og 15-4 og í undan- úrslitum í dag leikur hann við Liem King. t hinum leiknum i undanúrslitum leika Delfs og Hartono. Liverpool og Nottingham Forest leika til úrslita í enska deildabikarnum á Wemblev á morgun. í gær hannaði Brian Clough, stjóri Forest, að taka þátt í hinum hefðbundnu kampavíns- hátíðahöldum eftir leikinn — og sagði, að leikmenn hans mundu strax eftir leikinn haida áleiðis til Middlesborough. Þar leikur Forest deildaleik á þriðjudag. Clough afþakkaði einnig boð borgarstjóra Nottingham á sunnudag — hver svo sem úrslit yrðu í leiknum við Liverpool. Tveir nýir júdóþjálfarar hafá verið ráðnir til íþróttafélagsins Gerplu í Kópavogi, þeir Guð- mundur Rögnvaldsson og Kári Jakobsson. Munu þeir hefja störf með 6 vikna námskeiði á þriðju- daginn kemur. Sú nýbre.víni hefur verið tekin upp viðþjálfun j júdódeild Gerplu að þrekþjálf- unarlæki hafa verið tekin í notk- un í iþróttasalnum í Hamraborg 1. en þar starfar deildin. Upplýs- ingasíniar deildarinnar eru 44114 og 43323. um fluttu þau til Idaho í Banda- ríkjunum, þar sem Sigurðúr hefur getið sér gott orð fyrir störf við kjarnorkustöð. Hann er doktor í eðlisfræði — og bræður hans eru kunnir borgarar hér heima á íslandi. Eiginkonan, Uti Baessler, æfði og keppti á hjóla- skautum hér á árum áður og hún vakti áhuga barna sinna á skauta- íþróttinni með þeim árangri, sem nú er að koma í ljós. Þau Dagmar og Andrés héldu til Vestur-Þýzkalands fyrir sex vikum til æfinga ásamt móður sinni með fyrirhugaða keppni á meistaramótinu fyrir augum. Þau dags," skrifar Stuttgart Zeitung og bætir við, að fjölskyldan fl.vtji aftur til Vestur-Þýzkalands eftir tvö ár. — Þá verði þýzkir áhorf- endur og fleiri þeirrar gæfu að- njótandi að fá að sjá þessi glæsi- legu. íslenzku svstkini í keppni á ný. Þýzka blaðið eyðir lika tals- verðu máli í að skýra út dóttir og son í föðurnöfnum þeirra svst- kina. Að lokum má geta þess. að þetta er sennilega i fyrsta skipti, sem islendingar fvrir kaldranalegt nafn okkar ágæta lands eru möguleikar á að stunda vetraríþróttir með árangri — skauta og skíði — nánast litlir hér á landi. Aðstaða fvrir skauta- iðkun vægast sagt engin. En það er ánægjulegt til þess að vita. að við erum nú komnir á blað í þess- ari íþróttagrein eins og árangur Dagmar og Andrésar ber með sér. Kannski fáum við tækifæri til að sjá þau í keppni — þó ekki væri nema i sjónvarpi — á komandi árum. - bsim. Valurvann Valur sigraði ÍS 107-91 í 1. dcild fslandsmótsins í körfubolta í gærkvöld — og hefur þvi enn möguleika á silfurverólaunum í mótinu. Staðan í hálfleik var 53-50 fyrir Val. Leikurinn var mikió einvígi Bandaríkja- mannanna Rich Hoekenos. Val, og Dirk Dunbar, fs — og jafnir urðu þeir. Skoruðu 49 stig hvor. Torfi Magnús- , son skoraði 19,stig fyrir Val. Kristján 17 — en Bjarni Gunnar Sveinsson skoraði 18 stig fyrir fs og Ingi Stefánsson 14. Eftir þennan sigur Vals getur nú aðeins_ l'MFN I ógnað sigri KR á mótinu. A morgun kl. 14.00 lcikur KR I við fs í Hagaskóla og UMFN og Valur i Njarðvik. Minden 13. marz 1978. Grosswallstadt heldur enn í vonina um að verða Þýzkalands- meistari í handknattleiknum — en tvívegis hefur liðið orðið í öðru sæti í Bundeslígunni. Síðast 1977. Eftir 18 umferðir af 26 er Gummersbach í efsta sæti með 31 stig: — hefur tapað fimm. Fast á eftir kemur Grosswallstadt með 27 stig. Hefur tapað sjö stigum. En Grosswallstadt hefur eitt tromp á hendi — heimaleik hinn 6. maí gegn Gummersbach þannig, að ef staðan helzt óbrevtt fram að þeim leik getur allt gerzt, því Grosswallstadt hefur ekki tapað leik á heimavelli á þessu leiktímabili. Hlotið þar 18 stig. Reikna má þó með, að Grosswall- stadt tapi stigum á útivelli, því liðið á til dæmis eftir að leika hér í Minden og í Kiel. Grosswallstadt burstaði Rhein- hausen með 32-22 mörkum um helgina eftir 16-7 i hálfleik. Þar var um algera einstefnu Gross- wallstadt að ræða og meira hugsað um að skora sem flest mörk frekar en að leika skynsam- lega vörn — eins og mörkin líka segja til um. Gummersbach átti í erfiðleik- um með Göppingen en sigraði þó i lokin með 15-13 eftir 7-5 í hálf- leik. Gummershach bvrjaði vel og komst í 4-0 en síðan var gefið eftir og kærulevsi gerði vart við sig hjá leikmönnum liðsins. I lokin var púað á leikmenn Gummersbach •fyrir lélegan leik. Gunnar Einars- 'son skoraði þrjú af mörkum Göppingen en Bucher var mark- hæstur með 6, þrjú viti .Aðrir skoruðu færri mörk. Hjá Gummersbach var Deckarm markhæstur með 5/2 og Brand ■skoraði fjögur. GW-Dankersen átti í ennþá meiri erfiðleikum í leiknum við Dietzenbach í Minden. Gestirnir höfðu yfir mest allan leikinn eða þar til alveg í lokin. að Dankersen náði vfirtökunum. Sigraði með 16- 15 eftir að Dietzenbach hafði yfir í hálfleik 10-7. Í heild var leikur- inn frekar slakur og hjá GWD hefur ekki enn tekizt að ná fram því. sem liðið sýndi síðastliðið leiktímabil. Dietzenbach með Wehnert i fararbroddi er nú fjórða neðsta liðið og er því í mikilli fallhættu. Fjögur lið falla niður í 2. deild. , Hannover átti aldrei möguleikít i Húttenberg og tapaði með 21-9. Einar Magnússon hefur verið meiddur — sennilega með slitinn vöðva i læri. Hann var þó látinn leika í nokkrar mínútur og skoraði eitt mark. þrátt fvrir meiðslin. Annars má telja mjög líklegt. að Hannover falli niður í 2. deild eins og málin líta nú út og ennfremur má telja öruggt. að Neuhausen sé fallið þrátt fvrir jafntefli á móti Hofweier. A leik- timabilinu hefur Ilofweier ekki uppf.vllt þær vonir, sem við liðið voru bundnar. Anro Ehret skor- aði jöfnunarmarkið á síðustu .sekýndum leiksins fyrir Hof- weier. Kemmler skoraði 12 mörk í leiknum fvrir Neuhausen — átta úr vítaköstum. Það sækja fá lið gull i greipar .Milbertshofen í Múnchen. Gummersbach tapaði þar. Dankersen gerði þar jafntefli og nú um helgina tapaði stjörnulið Nettelstedt þar 15-17. Það er liðið kallað vegna þess hve margir þekktir leikmenn leika með liðinu. Herbert I,út)king. jLazarenic. Heiner Möller, Keller. Pickel og fleiri. Milbertshofen bvrjaði vel — komst i 5-2. Leikmenn Nettelstedt gerðu sig seka um allt of mörg mistök í leiknum. auk þess, sem þjálfarinn fyrirskipaði I,út)king að gæta Frank. helzta skotmanns Mil- bertshofen. Þá losnaði um aðra leikmenn. sem nýttu það vel. A töflunni mátti sjá tölurnar 7-3 og' 13- 9 fyrir Milbertshofen. Þá fór Netteistedt í gang og tókst að mitinka muninn niður i eitt mark. 14- 13. Frank skoraði eitt mark utan af velli og fjögur úr vítaköst- utn og var maðurinn bakvið. að Nettelstedt tapaði í þriðja sinn í röð. Fvrr í vikunni tapaði Nettel- stedt heima gegn Gummersbach 16-18 — en lokatölur i leik Mil- bertshofen og Nettelstedt urðu 17-15. Urslit í einstökum leikjum. Grosswallstadt-Rheinhausen 32-22 (Klúhspies 10/3. Sinsel 7/1 Rheinhausen. Van der Heusen 7. Kleibrink 5/1 ). Huttenberg-Hannover 21-9 (Ohly 6. Allendörfer 5 — Hann- over Pook 3/2. Wengler 2/1) Gummersbach-Göppingen 15-1.3 Dankersen-Dietzenbach 16-15 (van Oepen 4/1. Waltke 4. Grund 3. Olafur H. Jónsson. Axel Axels- son 2 hvor. Meyer 1 — Wehnert 7/3. Krstic2. Schwarz2). Neuhausen-Hofweier 17-17 (Kemmler 12/8, Salzer 2 — Meffle. Ehret. Emrich fjögur hver). Milbertshofen-Nettelstedt 17- 15 (Frank 5/4. Weingartner 3. Dobler 3. Nettelstedt Demirovic 5. Boczkowski 3. Lúbking 2. Möller 2). Staðan er nú |)annig. Gummerscb. 18 15 1 2 342-266 31 Grosswallst. 17 13 1 3 312-254 27 Oankersen 17 10 2 5 269-239 22 Húttenberg 18 10 1 7 285 265 21 Rheinh. 19 10 1 8 359-376 21 Nettelstedt 19 8 3 8 332-308 19 Kiel 17 8 2 7 274-274 18 Hofweier 18 7 3 8 314-300 17 Göppingen 19 8 1 10 311-313 17 Milbertsh. 19 8 1 10 317-325 17 Dietzenbach 18 6 2 10 288-323 14 Derschlag 18 6 1 11 302-319 13 Hannover 18 5 0 13 244 310 10 Neuhausen 19 3 1 15 274-361 7 Kveð.ja Olafur II. Jónsson. Axel Axelsson lan Góð hlutur sem gleður Fæst í verzlunum um allt Model-húsgögn hf. Dugguvogi 2 Símor 36955 34860 Reykjavík

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.