Dagblaðið - 17.03.1978, Síða 23

Dagblaðið - 17.03.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978. 23 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSfNGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i 1 Til sölu i Mjög vel med farin Silver Cross barnakerra með skermi og svuntu til sölu. Verð kr. 28 þús. A sama stað óskast keyptur skíðaútbúnaður á 11 ára og 5 ára. Uppl. í síma 30845. Til sölu notaðar hurðir, viðarþiljur. teppi og símastóll. Uppl. í síma 34061. Til sölu vegna brevtinga 2ja ára KPS eldavél. 4ra hellna með klukkuborði. litur grænn, sjónvarp, 23” Eltra í hnotukassa, super 8 mm sýningarvél, einnig rafmagnsreiknivéi með strimli. Uppl. í sima 44365 eftir kl. 18 föstudag og um helgina. Mjög falleg og vel með farin barnavagga eð gulri klæðningu (himni) á kr. 10.500 og gamalt sófasett og sófaborð úr eik til sölu (Fvrir húsbvggjendur: réttskeiðar fvrir múrverk, ónotaðar og notaðar). Uppl. í síma 72542. 4x7 m skúr í Selási til sölu. Góður sem bvggingarskúr. Einnig hálfyfir- bvggð grind af Dodge fjallabíl. .Uppl.ísíma 85372. Til sölu fermingarföt úr sléttu flaueli. leðurlíkisjakki drengja svo til ónotaður og Ralevgh dreng.jahjól og sjónvarpsborð. Uppl. í síma 72796. Peningaskápar til sölu. 2 ónotaðir, litlir peningaskápar til sölu. Henta bæði smærri fyrir- tækjum og í heimahúsum. Fallegt útlit. Uppl. í síma 74575 á kvöldin. Logsuðutæki óskast til kaups. Uppl. í síma 99-1518. Buxur. Kventerelynbuxur, frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Sauma- stofan, Barmahlið 34, sími 14616. 8 Óskast keypt B Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H570.7. Bókaskápur. Vil kaupa bókaskáp eða bókahillu, hef áhuga á öllum stærðum og gerðum, gömlum eða nýjum. Símar 26086 og 29720. Arbæjarhúar. Hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. Juttland og KT sport- sokkar. sokkabuxur á börn og fullorðna, grófrifflaðar flauels- buxur. Leo gallabuxur, nær- fatnaður o. fl. Verzlunin Viola Hraunbæ 102, simi 75055. Bleiugas, 205 kr. metrinn, 143.50 í bleiuna, bleiugas, 270 kr. metrinn, 189 kr. í bleiuna, tilbúnar bleiur, 220 kr. stykkið, 2640 pakkinn, hvítt flúnel, 290 kr. metrinn, sængurgjafir, mikið úr- val. Þorsteinsbúð Keflavík, Þor- steinsbúð Reykjavik. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru enáku flau- eli. Frágangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvikjandi upp- setningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sinii 25270. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úrval af erlendum plötum, nýjum, og einnig lítið notuðum. Verð frá kr. 350,- stk. Kaupum lítið notaðar hljóitiplötur upp í viðskiptin ef óskað er eða staðgreiðsla. Safnarabúðin, Verzlanahöllinni, Laugavegi 26. Kuldaklæðnaður. :Eigum fyrirliggjandi kulda- klæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga , úlpur og busur. Sendum í póstkröfu. Árni •Ólafsson hf., símar 40088 og- .40098. ....þær eru allar aðeins bannaðar innan tólf ára aldurs! Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvals- málning og er seld á verksmiðju- verði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverk- smiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Pelsar: Nýkomnir pelsjakkar, treflar húfur, pelsar saumaðir eftir pöntun. Skinnasalan Laufásvegi 19, sími 15644. Drval ferðaviðtækja pg kassettusegulbanda. Bílá- tegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir <assettur . og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. Islenzkar og er- íendar hljómplötur, músík- ossettur og átta rása spólur, umt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. I Fyrir ungbörn B Til sölu barnarimlarúm á kr. 5000, hár barnatréstóll á kr. 3000. sem nýr kerrupoki á kr. 2000 og stuttur svefnsófi með rúmfatakassa á kr. 10.000. Up.pl. í síma 85991. Öska eftir að kaupa skermkerru sem hægt er að láta barn sofa í. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H5599. I Fatnaður B Dökkgræn flauelsfermingarföt til sölu. verð 10 þús. IJppl. í sima 30229. í Vetrarvörur B Skíðabúnaður til sölu, skiði Blizzard Trotot.vpe 180 cm. og notaðir og nýir Caber skíða- skór fyrir skóstærðir 37-38, og 39- 41. Einnig Elan skíði, 160 cm. Uppl. í síma 42977. Skíði og skíðaskór óskast til kaups fvrir 8 ára dreng. Uppl. í síma 71416. Til sölu nýr rauður skíðagalli, nr. 40. lítið númer. Verð kr. 17.000. Uppl. í sima 85497 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notuð skíði. stærð 150-170 cm. Vinsamlega hringið í síma 27287 eftir kl. 5. Dska eftir að kaupa tvenn skíði, 1.65-1.70 og 1.75-1.80. einnig smelluskó nr. 41 og 43-44. IJppl. í sima 27121. Vélsleðaeigendur. Eigum fyrirliggjandi kulda- klæðnað frá Refrigiwea'r (U.S.A.) samfestinga , úlpur og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Ólafs- son hf., símar 40088 og 40098. Barna- og unglingaskíði éskast keypt. Uppl. í síma 71580 ■eftir kl. 7.30. Óska eftir að kaupa skíðaskó nr. 40-44. Uppl. 71580 eftir kl. 7.30. í síma Sportmarkaðurinn Samtúnl 12. Okkur vantar barna- og unglinga- skíði Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- - ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1-7 alla daga'nema • sunnudaga. Til sölu 10 ára gamalt raðsófasett og 2 borð. hannað af Sveini Kjarval. nýuppgert. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H5706. Antík: Borðstofusett, sófasett. svefnherbergishúsgögn. skrifborð. bókahillur. stakir skápar. stólar og borð, píanóbekkir. gjafavörur Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. sími 20290. Til siilu sem nýtt furusófaborð. Uppl. eftir kl. 17. í síma 31408 Sófasett til siilu, (4ra s.eta sófi og 2 stólar). selst á 50.000. Uppl hjá auglvsingaþj. DBísíma 27022. H75768. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfm* 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefn- stóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum f póstkröfu um allt land. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Bra — Bra Ödýru innréttingarnar I barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 sí'mi 21744. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16920 og 37281. 1 Heimilistæki B Rafha eldavél í góðu lagi til sölu á aðeins kr. 10 þúsund. Uppl. í sfma 40712. Til sölu vel með farin AEG þvottavél. Sími 73645. Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í síma 43520. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Kaupum og tökum í umboðssölu öll sjónvörp. Opið 1-7 alla daga, nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. í Hljóðfæri B Píanó til siilu. Uppl. í síma 22985. Píanóstillingar. Mjög stuttur biðtími. Otto Ryel. sími 19354. Óska eftir að kaupa notað litið trommusett. Uppl. síma 51002. Til sölu Dynaeo 25 A hátalarar. 60 vatta. eins og hálfs árs. Uppl. i síma 83246 eftir kl. 8. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki f umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt í farar- broddi. Uppl. í sfma 24610, Hverfisgötu 108. Ljósmyndun Oska effir að kaupa Super 8 upptiiku og sýningarvél. I Jppl. bjá auglþj. DB. sími 27022. H5734. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 36 síðna kvikmynda- skrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sfmi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum ve.l með farnar 8 mm filmur. Uppl. f síma 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.