Dagblaðið - 17.03.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978.
'25
Úskum eftlr að kaupa bíla,
iskemmda eftir umferðaróhöpp
eða blla sem þarfnast viðgerða,
Uppl. f síma 29268 eða 27117 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vörubílar
100 vörubílar til sölu.
Nú ættu framkvæmdamenn að
taka hendur úr vösum. 100
vörubílar að velja úr. Aðal
Bílasalan. Skúlagötu 40. simar
15014 og 19181.
Húsnæði óskast
Reglusöm hjón
með 2 börn óska eftir að taka á
leigu .‘Ija herb. íbúð 'frá 1. april
eða ekki síðar en 1. mai. Uppl i
sima 13650.
Óska eflir 2ja til 3ja
herbergja íbúð. góðri umgengni
heitið. fvrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 76049.
Ungt. harnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til
leigu. Kinhver fyrirframgreiðsla
tnöguleg. Uppl. í siina 14699 oftir
kl. 6.
Norskur piltur.
nemandi í Handiða- og mvndlista-
skólanum. óskar eftir húsnæði í
1 mán Rúmgott herbergi og
aðgangur að eldhúsi eða ibúð.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H75772.
19 ára stúlka óskar eftir
eins til tveggja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla i'f óskað er. Uppl í
sima 20109
Vindmælingamaður
og fjölskylda hans óskar eftir að
taka á leigu 2-3ja herb. ilnið i
Reykjavik Uppl. í síma 36042
2-3ja herh. ibúð óskast
strax. Tvennt i heimili. Fvrir-
framgreiðsla. Gerið svo vei að
hringja í sima 20179
Ungt. harnlaust par
óskar eftir að taka á leigu ibúð
strax. helzt 2ja herb. Uppl. i sima
84088.
Fullorðin hjón
óska eftir góðri 2-3ja herb. íbúð ti
leigu gegn góðri húshjálp og/eða
f;eði og þjónustu fvrir karlmann
eða konu eftir samkomulagi.
Uppl hjá auglþj. DB í siina
27022. H5695.
lingur. reglusamur maður
utan af landi óskar eftir herbergi
ineð húsgögnum og aðgangi að
eldhúsi og baði. Uppl hjá auglþj.
DB sími 27022 H5696
Vantar litla 2ja herb. ibúð.
hel/.t í Vogahverfi. Kr ein. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Rinhver fvrirframgreiðsla. 1 tp.pl.
hjá auglþj. DB i síma
27022. H5697.
Ungur maður vill taka á leigu
tveggja herb. íbúð eða gott her-
bergi frá 1. apríl. IJppl. í síma
18387 milli kl. 5 og 7.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Má leigjast með húsgögnum.
IJppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H5628.
Keflavík-Njarðvík.
2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu í
Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í
síma 92-3211.
^teglusamur ungur maður i
óskar að leigja litla íbúð eða vist-
legt herbergi með snyrti- og
eldunaraðstöðu. helzt i Revkjavík
eða Kópavogi. Uppl. i síma 25951
eftir kl. 18.
1 til 2 herbergi
og eldhús óskast til leigu eða lítil
3ja herbergja íbúð. æskilegt að
húsnæðið væri sem næst L'ang-
holtsvegi-Laugarási. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið,
einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Hringið í síma 35103
(Hulda).
Bilskúr óskast.
Öska eftir að taka á leigu bílskúr.
Uppl. í síma 30271 milli kl. 5.30 og
7.
Járnsmiður sem vinnur
úti á landi óskar eftir herbergi.
Kr aðeins heima á 2ja vikna
fresti. Uppl. hja auglþj. DB í sima
27022. H5659.
SO... nú getum við sprengt
pallinn án þess að neitt sé fyrir
Óska eftir að taka á leigu
stóran bílskúr eða ' svipað
húsnæði. 50-100 ferm að stærð.
Uppl. í síma 76011.
Einhle.vp stúlka
óskar eftir eirls til tveggja herb
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl
hjá auglþj. DB í síma
27022. H5658.
Ung hjón utan af landi
óska eftir að taka á leigu sem
f.vrst 2ja-4ra herb. íbúð. Algjörr
reglusemi. svo og snvrtilegri
umgengni heitið. tbúðin mætti
gjarnan þarfnast einhverrar
standsetningar. t.d. málunar.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022. H5674.
Óska eftir íbúð í
6 mán., allt greitt fyrirfram. Uppl.
hjá augl.þj. DB í síma 27022H5558
Óska eftir að taka á leigu
50-100 ferm skrifstofuhúsmeði
fvrir heildverzlun. Uppl. hjá
auglþ.j. DB simi 27022. H55501
I
Atvinna í boði
8
Oskum eftir stúlkum
vönuin götun i vinnu um
óákveðinn tima. Starfstimi frá kl
4 til 10 á kviildin. Uppl. veittar i
sima 85615.
Verkamenn óskast
í bvggingarvinnu við íþróttahús
Hlíðaskóla Revkjavik. Uppl hjá
verkstjóra á staðnum eða i síma
75475.
Oska eftir starfskrafti
á bílasölu Starfið er fólgið i al-
inennum skrifstofustörfuin og af-
greiðslu -Kskilegur aldlir 25-35
ára Uppl milli kl 7 og 8 i sima
18881
Abyggilega,- og röskar
starfsstúlkur öskast í ísbúðina
Laugalæk 6, vaktavinna. IJppl á
staðnum í dag og á morpun.
Oskum eftir starfsmanni
við upplýsingaöflun. Mikil vinna.
Góð laun f.vrir hæfan starfskraft
Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H5653.
Röskur og áreiðanlegur
afgreiðslumaður óskast í bíla-
varahlutaverzlun i Reykjavík.
Skilyrði að umsækjandi sé
reglusamur og stundvis.
Tilboðum með upplýsingum um
ddur og fvrri störf sé skilað til
afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m.
merkt: ..Röskur 1978".
Atvinna óskast
Rafvirki óskar
eftir starfi sein fvrst. Uppl. í síma
30937
írsk stúlka.
24 ára. óskar eftir atvinnu. Allt
kemnr til greina. heils- eða hálfs-
da.gsstarf Uppl. i sima 17801
Tiikum aðokkur mötarif.
'anir inenn* Uppl i sima 23356
ftir kl. 6.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu á kvöldin og
um helgar. Uppl. í síma 26329.
Tvær ungar konur
óska eftir vinnu, dagvinna og
vaktavinna kemur til greina.
Uppl. í síma 21894.
Oska eftir vinnu
eftir kl. 8 á kvöldin. Margt kernltr
til greina. Uppl. i síma 66168.
Ungur maður.
m.a. þaulvanur afgreiðslu-
störfum. bvggingarvinnu o.fl..
óskar eftir atvinnu nú þeg-
ar. Uppl hjá auglþj. DB í síma
27022. H567.3.
Ég er einmana kona.
61 árs. si'in vantar konu á álíka
aldri sem félaga Tilboð sendist
afgreiðslu I)B merkl : .-.Vinátta —
75755"
26 ára karlmaður
óskar eftir að kvnnast stúlku á
aldrinum 20-28 ára með vináttu i
huga t>;er s<’in áhuga hafa hafi
samband við augljvj DB i sima
27022 inilli kl .4 og 5 i dag. H5727.
Karlmenn takið eftir.
Kf þú ert huggulegur. geðgóður
og skemmtilega hreinskilinn og
síðast og ekki sízt traustvekjandi
maður. á aldrinum 38 til 45 ára.
óska ég eftir kvnnum við þig. Kg
er gift en döpur. vil losria en
vantar stuðning og vináttu.
Algert trúnaðarmál. Tilboðum
skilað til DB til páska merkt:
Léttir til.
9
Barnagæzla
i
Oska eftir harnagæzlu
hálfan daginn. helzt í norður-
bii'num i Hafnarfirði. Uppl. í sima
54307 eftir kl. 6.
I
Kennsla
8
Sp;enska.
Taltimari spænsku
Uppl i síma/27949
og ensku
Takið eftir. trommukennsla:
Þið sem áhuga hafið á troinmu-
leik og viljið fá kennslu. fáið
ta'kifæri til þess núna. Allar
nánat'i íippl. í síma 20866 eftir kl.
7 á kvöldin
I
Hreingerningar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun í íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Krna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Hafið samband
við Jón i sima 26924.__________
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum. stiga-
göngum dg stofnunum. Odýr og
góð J jónusta. Uppl. í síma 86863.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sfmi 36075.
9
Þjónusta
8
Fyrir árshátiðir og skemmtanir.
Göð og revnd fr'l'ðadiskótek sjá
um að allir skemmti sér Leikum
fjölbreytta danstónlist. sem er
aðlöguð að hverjum hópi fvrir sig.
eftir samsetningu hans. aldursbjli
og bakgrunni. Revnið |)jónustuna.
Hagstætt verð Leitið uppl.
Diskóti'kið Disa. fc'rðadiskótek.
símar 50513 og 52971 Ferða-
diskötekið Maria sími 53910
Húsdvraáhurður.
Vnrið er kmniö -Vjð cruni með
áburðinn á blettinn vðar. Hafið
samband i sima 20768 ng 36571
Atikavinna-célritun-hréfaskriftir
(erlendar) Get unnið sjálfsta'tt
Simi 72162 eftir kl 18
Húsasmiðir
t .ka að sér sprunguviðgerðir og
þéttingar, viðgerðir og viðhald á
ötlu tréverki húseigna, skrám og
l.esingum. Hreinsum inni- og úti-
.hurðir o.fl. Simi 41055.
Húsdýraáburður
til sölu. Kkið heim og dreift ef
þess er öskað. Aherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i síma 30126.
Garðeigendur.
húsdýraáburður og trjáklipping-
iar. Garðaval. skrúðgarðaþjónust-
;an. simar 10314ng 66674.
ö'll málningarvinna,
utanhúss og innan, leitið tilboða.
Sprautum sandsparzl, mynztur-
málningu og fl. Knútur Magnús-
son málarameistari, sími 50925.
Húsbvggjendur,
byggingaverktakar.: Kigum á
lager milliveggjaplötur úr gjalli.
Stærð 50x50 em. Athugið verð og
greiðsluskilmála. Loftorka sf.
Dalshrauni 8 Hafnarfirði, simi
50877.
fek að mér
að stoppa upp fugla og flest önnur
dýr. hef einnig uppsetta fugla til
sölu. Sími 93-1869.
Dyrasímaþjónustan.
Tökum að okkur uppsetningar,
nýlagnir og viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Uppl. í síma 27022 á
daginn og í símum 14548 og 73285
eftir kl. 18 á kvöldin. Góð
þjönusta.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyra-
bjöllur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Sími 44404.
Húsmæður athugið.
Óskum eftir að aðstoða við að
ganga um beina. uppþvott. o. fl. í
fermingarveizlum og öðrum
veizlum. Uppl. í síma 34193 eftir
kl. 4.
Tek að mér ýmiss
konar viðgerðir, aðallega
inúrverk. Ódýr og góð þjónusta.
Uppl. í sima 24844.
9
ökukennsla
Ökukennsla-æfingarlimar.
Kenni á \'W 1300. Get nú aftur
ba'tt við nokkrum nemum.
Ökuskóli og prófgögn «*f óskað er
Samkomulag með greiðslu
Sigurður Gislason. sími 75224 og
436.31
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, sfmar 40769 og
71895.
ökukennsla-æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nemendum
sem geta byrjað strax. Kenni á
Tovotu Mark 2 1900. Lærið þar
sem re.vnslan er. Kristján
Sigurðsson sími 24158.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida ’78.
Engir skyldutímar, nemandinn
greiðir aðeins fyrir þá tíma sem
hann þarfnast. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskfr-
teinið sé þess óskað. Uppl. i síma
71972 og hjá auglþj. DB i sfma
27022. Guðlaugur Fr. Sigmunds-
son. H3810
ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar
aðstæður. það tr.vggir aksturs-
hæfni um ókomin ár. Ökuskóli og
öll prófgögn. ásamt litmvnd j öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sesselíusson.
sími 81349.
Ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Carpi
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson
ökukennari, símar 30841 og
14449.
ökukennsla er mitt fag.
I tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita bezta
próftakanum á árinu 1978 verð-
laun sem eru Kanaríeyjaferð.
Geir P. Þormar ökukennari, sím-
ar 19896, 71895 og 72418.
ökukennsia-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida ’78.
Fullkominn ökuskóli ■ Þorlákur
Guðgeirsson, símar - 83344 og
35180.
Ökukennsla-Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn.
Kngir skyldutimar. Fljót og góð
þjónusta. Utvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars
Jónassonar. simi 40694.