Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 3
Mikið úrvalaf peysum BSIÍlanhátta ásamt fjölbreyttu úrvali af hvers konar herrafatnaði Herraverzlunin Glæsibæ, simi 82517 AthugiéU Við erum þeir einu semgetum boðið yður hinar heimsfrægu herraskyrtur Hringið f síma 27022 milli kl. 13ogl5 an gefið hinu liðinu góða vís- bendingu, þannig að síðara liðið getur svarað rétt og ætti því í sumum tilfellum ekki að fá nema eitt stig í stað tveggja. Einnig hefur þeim sem séð hafa þennan þátt með mér fundizt að spurningarnar séu kannski svolítið bjánalegar. En um það má eflaust deila og trú- lega er erfitt að finna spurn- ingar sem öllum líka. En þó tók út yfir allan þjófabálk álaugar- daginn var þegar spurt var um nafn á blómi. Birtist mynd af fallegu bláu blómi á litsjón- varpstækjum og enginn gat verið í vafa um hvaða blóin þetta var. En spvrjendurnir sjá ekki mvndirnar nema í svart- hvítu og gátu því alls ekki séð hvaða blóm þetta var. Þetta er kannski ekki annað en at- hugunarle.vsi hjá stjórnanda. Eins er alveg hræðilega ,,pirrandi“ þegar dómarinn er alltaf að biðja Ásu (sem revnir þó aðeins að lífga upp á þáttinn með breytilegum raddhreim) að segja öllum hvernig stigin standa. Það er alveg óþarfi að vera sifellt að tönnlast á þessu. Það sjá allir mjög greinlega hvernig þessi stig standa — nema kannski stjórnandinn sjálfur. Skemmtiatriðin *” sem verið hafa í spurningaþáttunum hafa verið flytjendum sínum til hins mesta sóma. En í guðanna bæn- um. revnið að lífga pinulitið upp á þessa þætti. Þetta er ekki landspróf eða eitthvað i þá átt- ina! Austurlands á ekki lengur sam- leið með kröfukóngum Stéttar- félagsins, hvort sem þeir kalla sig búnaðarmálastjóra eða ráðunaut með allavega lær- dómsgráðum. Mér skilst að sláturhús hafi nálega alla einkasölu og allt vald á söluafurðum og hafa þau algerlega brugðist trúnaði bænda. Bændur hafa nú fengið lýsingu á afurðamistökum sem SÍS hefur rekið í mörg ár fvrir reikning islenskra bænda í félagi við Knud Knudsen í Ködbven. Ég vona að hinir mörgu ágætu forustumenn. svo sem Sveinn á Egilsstöðum og Ingvar Sigurbjörnsson. muni máta stefnuna og rökræða hana innan Búnaðarsambands Austurlands, sem svo vrði aðal- samningsaðili út á við um afurðasölu við ríkissjóð fvrir Austfjarðafjórðung sér á parti. Ég geng út frá að hvorki sláturhúsunum né SÍS verði •veitt umboð framvegis til að sélja afurðir islenskra bænda. Eg veit með vissu að Búnaðar- samband Austurlands er þegar búið að ákveða stefnu í þessum málum, til dæmis að sláturhús eða söluaðilar greiði vöru út i hönd á framleiðsluverði strax við slátrun og ráða bændur hvað af vörunum þeir selja sjálfir, sem komið gæti til vinnslu hér heima. Sigurður Egilsson framkvæmdastjóri: Ekki geri ég nú ráð fyrir því — en þó svolitið öðru hvoru. og jafnvel lengri en hálftíma í senn. Stjórnandinn, Jónas, er líka þekktur útvarpsmaður og kann að stjórna svona þætti þannig að hann verði léttur og skemmtilegur. Hinn spurningaþátturinn er í sjónvarpinu. Stjórnandinn (sem býr einnig til spurning- arnar eftir því sem ég bezt veit), Guðmundur Gunnarsson, er alltof alvarlegur. Hann er heldur ekki nógu góður og röggsamur stjórnandi. Hann lætur óátalið þótt annað hvort liðið ýti á svarhnappinn en svari samt ekki strax, haldi sem sagt hinu liðinu frá því að svara! Stundum gatar það liðið sem svarar fyrst og er hinu liðinu þá gefinn kostur á að svara. Þá hefur fvrri svartilgát- Ég ræði þetta svo ekki meira að sinni en vona að Búnaðar- samband Austurlands gefi tóninn svo eftir verði tekið. Þórður Einarsson, 9508—2890 Gústaf Gústafsson, Menntaskólanum við HamrahUð: Nei, svo til ekkert. Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræð- ingur: Ég er nú frekar ljóðelskur maður og síðast hef ég líklega gluggað í Einar Ben. Anna skrifar: Spurningaþættir af öllu tagi hafa jafnan verið eitthvert vin- sælasta útvarps- og sjónvarps- efni hvar sem er í heiminum, einnig hér á tslandi. í rauninni hefur alltof lítið af slíkum þátt- um verið í gangi því stundum hefur langur tími liðið svo að enginn slíkur þáttur hefur verið á dagskránni. Núna eru tveir spurninga- þættir í gangi. Annar í útvarp- inu á sunnudagsmorgnum kl. 9.30 og er hann mjög skemmti- legur. Mætti hann gjarnan vera kl. 19.30 á sunnudagskvöldum Raddir lesenda DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 DAPURLEGIR SPURNINGA- ÞÆTTIR í SJÓNVARPI PRÝÐILEGIR í ÚTVARPINU Spurning dagsins Kaupirþ ú oglest

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.