Dagblaðið - 21.03.1978, Page 12

Dagblaðið - 21.03.1978, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 i íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrc ' ’ ■/ forasta Juventus Juventus, itölsku meistararnir, hafa nú fjögurra stiga forskot i 1. deildinni á ttalfu. Juventus gengur og vel i Evrópu- keppni meistaraliða, mætir FC Brugge i undanúrslitum — en ásamt þessum tveimur Uðum eru og úrsUtaliðin frá 1 mai Livcrpool og Borussia, i undan- úrsUtum. En Juventus vann nauman sigur gegn Verona— aðeins 1-01 Torinó, bUa- borginni miklu. FIAT-verksmiðjurnar kosta að verulegu leyti þetta fræga Uð — ríkasta Uð ItaUu. Nágrönnum Juventus, Torino, hefur upp á siðkastið gengið vel — unnið ýmsa örugga sigra og Torinó sigraði NapóU 3-1. AC Milanó er byrjaði svo vel hefur upp á sfðkastið ekki vegnað vel, gerði aðeins jafntefli gegn Bologna 0-0. Nágrannar AC Milanó, Inter, eru nú aðeins tveimur stigum á undan þvi eftir 2-0 sigur gegn Prugia. Staða efstu liða á ítaUu er nú: Juventus 23 13 9 1 35-9 35 Torinó 23 12 7 4 30-17 31 Vicenza 23 10 10 3 35-25 30 ACMUanó 23 9 11 3 31-19 29 Inter MUanó 23 10 7 6 24-16 27 Perugia 23 8 8 7 29-26 24 Velgengni PSV helduráfram Sigurganga PSV Eindhoven heldur áfram i Hoílandi — liðið hefur nú 8 stiga forustu i 1. deildinni þar, hefur enn ekki tapað leik f vetur. Raunar hefur PSV aðeins tapað einum leik i allan vetur og það var I A-Þýzkalandi gegn Magdeburg f UEFA-keppninni. En sá ósigur kom ekki að sök — 0-1 taps i A- Þýzkalandi var hefnt með 4-2 sigri i Hoilandi og PSV mætir Barcelona i undanúrsUtum UEFA-keppninnar. PSV Eindhoven sigraði FC Haag 2-1 á sunnudag i Eindhovcn en i öðru sæti nú er Twente Enschede sem sigraði NEC frá Nijmegen 2-0. Hins vegar heldur Ajax áfram velgengni sinni upp á sfð- kastið — i tveimur sfðustu leikjum sinum skoraði Ajax 114 mörk, sjö i hvorum — og á sunnud. mætti Ajax nágrönnum sin- um, FC Amsterdam. Ajax vann stóran sigur, sigraði 5-1. Hins vegar gekk öðru stórUði ekki eins vel, Feyenoord náði aðeins jafntefli i Rotterdam gegn Roda. Nágrönnum Feyenoord, Sparta frá Rotterdam gekk hins vegar betur, unnu athygUsverðan sigur i Alkmaar, gegn AZ’67-2-1. Staða efstu liða er nú: PSV Eindhoven 28 19 9 0 67-15 47 Twente 27 16 7 4 54-21 39 Ajax 27 15 7 5 65-30 37 AZ’67 27 15 7 5 59-25 37 Sparta 27 12 10 5 42-26 34 • Staðan íl.deild ÍJrsUt leikja í 1. deild i gærkvöld: Ármann — Haukar 20-25 Fram — ÍR 22-20 Staðan i 1 Haukar Vlkingur Valur FH ÍR Fram KR Ármann deild tslandsmótsins er nú: 10 9 9 10 10 11 10 11 211-178 15 194-160 14 183-170 11 205-209 9 197-195 228-259 205-216 1 8 204-242 Hátt f Ijúga Haukar nú í efsta sæti 1. deildar — eftir sigur á Ármanni, 25-20 í Laugardalshöll Haukar skutust i gærkvöld upp i efsta sæti 1. deildar tslandsmótsins i hand- knattleik — sigruðu neðsta Uðið í deildinni, Ármann, 25-20, i Laugardals- höll. Tvö dýrmæt stig og Haukar blanda sér af alvöru i baráttuna um tslands- meistaratign í ár. En i raun setti leikur Hauka i gærkvöld ýmis spurningamerki um raunverulega getu Uðsins — Haukar sýndu sinn lakasta leik i langan tima. Það var aðeins eindæma Idaufaskapur Ármenninga i opníim færum er gerðu sigur Hauka jafnsannfærandi og raun ber vitni. E.t.v. þó styrkleikamerki að Haukar skyldu sigra þrátt fyrir lakan leik. — Beztu liðin eiga einnig sina löku leíki. Já, i raun setti leikur Hauka í gær- kvöld spurningamerki um raunverulega getu liðsins og þá sérilagi hvernig Uðinu vegnar í LaugardalshöU í þeim leikjum er eftir eru. Haukar náðu sér aldrei verulega á strik í gærkvöld — Gunnar Einarsson stóð lengst af í markinu og varði af stakri prýði — en i heild náði liðið aldrei þeim baráttuneista og krafti er einkennt hafa Haukana i Hafnar- firði i vetur. Ármenningar fóru mjög illa með upp- lögð tækifæri, sér í lagi i síðari hálfleik. Ef til vill óheppnir. Fjórum sinnum small knötturinn í stöng, þá misnotuðu þeir vitakast. Armann leikur á köflum skinandi handknattleik af liði í botnbaráttu að vera — en þess á milli dettur allur botn úr leik liðsins. Leikmenn gera hreint ótrúlega slæmar Hart barízt að Laugum í blaki — MA sigraði í skólamóti framhaldsskólanna Skólameistaramóti Blaksambands tslands 1978 lauk um síðustu helgi með mikilli úrslitakeppni í nýja iþróttahúsinu að Laugum, S-Þing. Í framhaldsskólaflokki karla var hörkukeppni um fyrsta sætið. Skóla- meistarar Menntaskólans á Akureyri þurftu svo sannarlega að taka á öllu sínu til að verja titil sinn þegar þeir mættu Iþróttakennaraskóla Islands í úrslitaleik. Iþróttakennaraskólinn vann fyrstu hrin- una 15-8, en Menntaskólinn á Akureyri náði að vinna aðra hrinuna 15-12. Þriðja hrinan var jöfn og spennandi framan af en undir lokin tóku menntaskólanemar af skarið og sigruðu 15-9. Þar með vörðu þeir meistaratitil sinn en íþróttakennara- skólinn hafnaði í öðru sæti. Þriðja sæti hlaut Menntaskólinn við Hamrahlið. í framhaldsskólaflokki stúlkna var einnig barizt hart um efstu sætin. Þar varði Menntaskólinn á Akureyri meistaratitil sinn með því að vinna Gagnfræðaskóla Húsavíkur 15-11, 17-15, Gagnfræða- skóli Húsavikur hlaut annað sætið og Menntaskólinn í Kópavogi þriðja sætið. t grunnskólaflokkum var aftur á móti ekki um mikla baráttu að ræða hvað varðaði fyrstu sætin. í grunnskólaflokki pilta sigraði Héraðsskólinn að Laugum með yfir- burðum. Víghólaskóli í Kópavogi varð í öðru sæti og Flúðaskóli í Árnessýslu í þriðja sæti. t grunnskóiaflokki stúlkna sigraði Gagnfræðaskóli Húsavíkur þriðja árið í röð og hafa yfirburðir þeirra aldrei vogi varð í öðru sæti og Hagaskóli i I Reykjavík i þriðja sæti. | Myndir af skólameisturum hafa enn iekki borizt. Allan Simonsen — knattspyrnumaður Evrópu. Hann leikur ekki með félagi sinu, Borussia Mönchengladbach, gegn Liverpool f Evrópubikarnum á miðvikudag eftir viku. villur, byrjendavillur. Þá hefur Ar- mannsliðið og verið óheppið í vetur. í gærkvöld voru Pétur Ingólfsson og Hörður Kristinsson ekki með — Jón Viðar Sigurðsson hvildi lengst af vegna meiðsla en skoraði grimmt í lok leiksins er hann kom aftur inn á. Ármanns- liðið hefur ýmsa sterka pósta, þar á meðal ágæta markverði, þá Ragnar og Heimi Gunnarssyni. Ágæta leikmenn eins og Friðrik Jóhannsson, Jón Viðar Sigurðsson, Björn Jóhannsson, Pétur Ingólfsson og Hörð Kristinsson — það er, að segja, þegar þeir eru allir með. Þá hefur Þráinn Ásmundsson átt nokkra góða leiki i vetur en hefur dalað upp á siðkastið — já, Ármann ætti mannaflan- um samkvæmt að geta haldið sæti sinu í 1. deild —- en liðið vantar alla breidd, betra skipulag, meiri baráttu. Þannig koma iðulega fyrir hjá Artnanni ákaflega slæmir leikkaflar — er síðan þarf að vinna upp. Ármann byrjaöi af krafti i gærkvöld, komst í 4-2. En Haukar breyttu stöðunni í 8-5 sér i vil eftir 20. mínútna leik. Þá sáust ljótar villur hjá Ármanni, hvað eftir annað farið illa með upplögð tækifæri. Staðan í leikhléi var 10-7 Haukum í vil. Haukar komust síðan í 12-7 í byrjun siðari hálf- leiks en Ártnann náði að minnka muninn i eitt mark, 12-11. Þá komu tvö mörk Hauka, 14-11 — aftur minnkuðu Ármenningar muninn í aðeins eitt mark, 14-13. Þá fylgdu í kjölfarið þrjú mörk Hauka í röð — 17-13 eftir enn einn slæman leikkafla Ármanns. Þegar 23 minútur voru af leik skildu tvö mörk, 19-17 og þá komu tvö mörk Eliasar Jónassonar sem í raun gerðu út um leikinn, 21-17 og dýrmætur sigur Hauka í höfn, 25-20 urðu síðan lokatölur. Mörk Hauka skoruðu — Elias Jónas- son 8, Andrés Kristjánsson 7, 3 víti. Sigurgeir Marteinsson og Sigurður Aðalsteinsson skoruðu 2 mörk hvor, Stefán Jónsson 3 og þeir Þorgeir Haraldsson, Ólafur Jóhannesson og Ingimar Haraldsson skoruðu 1 mark hver. Mörk Ármanns skoruðu — Bjöm Jóhannsson 5 , 2 víti. Jón Viðar Sigurðsson skoraði 7 mörk, Óskar Ásmundsson og Valur Marteinsson 3 og þeir Þráinn Ásmundsson og Friðrik Jóhannsson 1 mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Valur Benedikts- son og Gunnlaugur Hjálmarsson. H.Halls. ! Bjarni Bessason hefur náð að snúa á Pétu son fylgist með. Fram sigraði ÍR 22-20. DI í skíðalyf tum n Fyrir stuttu fór 20 manna hópur úr ÍFR i helgarferð til Akureyrar. Aðaltilgangur ferðarinnar var að keppa við félaga úr ÍFA og ekki siður til að kynna, ásamt Akureyringum, iþróttir fyrir fatlaða. Að ferðinni stóðu ÍSÍ, ÍBA, ÍFA og ÍFR. Fararstjóri var Júlíus Arnarsson. Á laugardeginum var kynning og svo keppni i hinum ýmsu greinum fþrótta sem fatlaðir stunda, svo sem borðtennis, curling, boccia, bogfimi og lyftingum, en i lyftingum voru sett 3 ný tslandsmet, Amór Pétursson (í 60 kg. fl.) lyfti 85 kg., Jón Eiriksson (i 52 kg. fl.) lyfti 50 kg og Sigmar Ó. Maríasson (i 75 kg fl.) lyfti 100 kg. Þeir eru allir úr ÍFR. Þá sýndu þau Elsa Stefánsdóttir og Guðni Þór Borussia mætir Bo< íBuenos Airesí Ai þar sem barizt verður um Heimsmeú Alan Simonsen litli Daninn ekki með Liverpool í undanúrslitum Evróf Það er nú orðið nokkuð Ijóst að Allan Simonsen, knattspyrnumaður Evrópu mun ekki geta leikið með Borussia Mönchengladbach gegn Liverpool i und- anúrslitum Evrópukeppni meistaraliða — hann tognaði i vöðva á sunnudag er Borussia sigraði Brunswick 3-1 1 Bundesligunni. Þetta er mikið áfall fyrir Borussia — en Liverpool sigraði einmitt Borussia 3-1 i úrslitum Evrópubikarsins i Róm sfðastliðið vor. t kvöld leikur Borussia Mön-| chengladbach viö Boca Juniors, S-| Amerikumeistarana. Leikurinn fer fram i Buenos Aires og í húfi er hinn óopin- beri titill — Heimsmeistari félagsliða. Titill sem í raun hefur á undanförnum árum ekki verið í hávegum hafður því iðulega hafa verið miklar óspektir í þessum leikjum. Liverpool ávann sér rétt til þátttöku en hafnaði því. í Ameriku er leiksins beðið með

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.