Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 19 81-28 ■^Ég reyndi það< Hann veiddi mig og því Svalg Reittu hana ekki til reiði. Gunna! Bill óskast. Óska eftir bíl, yngri en ’70, með 150 þús. kr. útborgun og 200 þúsund kr. greiðslum á 2ja mánaða fresti. Víxilgreiðslur þinglýsast á bílinn. Uppl. í síma 25364 eftirkl. 5. Til sölu er Caterpillar jarðýta (3T) til niðurrifs. Margt nýtilegt þar á meðal beltakeðjur. Uppl. í síma 99- 3713 eftir kl. 20. Vil kaupa nýlegan Volvo eða Toyota Cressida. Uppl. á Hótel Esju, herbergi 516. Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus. Til sölu eftirtaldir varahlutir í þessa bila: Alls konar í Saab, meðal annars nýtt drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt í Toyota Crown ’66, meðal annars vél með öllu og gírkassi, 4 cyl., Kram í Gaz ’69. Boddíhlutir úr Zephyr ’65. Allt í Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að Háaleitisbraut 14 og í sima 32943. Dodge vél 225 cub. in” til sölu, einnig afturhásing með drifi og 5 felgur með dekkjum und- an Dodge Wan árgerð ’7l. Uppl. I síma 92-3363. Jeppaeigendur: 5 ónotuð Gradder dekk, 11 x 15, gróf- munstruð með hvitum stöfum til sölu. Uppl. í sima 92-3363. Sunbeam eigendur: Vorum að fá bensíntanka, viftuspaða, afturljós, girkassapúða, brettissvuntur, grill, dínamóa, stýrisliði og margt fleira. Bílhlutir h/f, Suðurlandsbraut 24. Simi 39365. Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bila og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Escort 1300L árg. ’73, ekinn 60000 km. Góður bíll. Uppl. isíma 95-516l ákvöldin. GMC vörubíll árg. ’73 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-5986 100 vörubílartil sölu. Nú ættu framkvæmdamenn að taka hendur úr vösum. 100 vörubílar að velja úr. Aðal-Bilasalan, Skúlagötu 40. simar 15014 og 19181. Húsnæði í boði íbúð til leigu i Fossvogi, 2 svefnherbergi og stór stofa. Tilboð sendist DB merkt „76047”. Stórt forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu, 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 26924. 2ja herb. ibúð til leigu, sr við Hlemm. Fyrirframgreiðsla hálft ár. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-75968 Herbergi i risi i austurbænum með aðgangi að eldhúsi er til leigu fyrir kvenmann.Uppl. hjá auglþj.DB, sími 27022. H-5984. ( Húsnæði óskast 8 3ja herbergja ibúð óskast, tvennt í heimili. Uppl. i síma 74624 eftir ki. 7 og um helgina. Tvær tvitugar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, má vera í Kópavogi eða hvar sem er í Reykjavík. öruggar mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42829 eftirkl. 4. Tvær fóstrur óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu, sem næst Háleitishverfi. Uppl. i síma 35089 eftir kl. 7 næstu kvöld. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 13768. Hjón með 2 börn óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax, mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 35901. Ungurpiltur utan af landi óskar eftir herbergi strax. Helzt í Breiðholti eða nágrenni. Reglu- semi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H76044 Konu með tvö börn vantar íbúð frá miðjum maí, helzt í Breiðholti. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 76895 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt nálægt miðbænum, hálfs árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022._____________________H6003 Ungur, reglusamur sjómaður óskar eftir litilli ibúð. Uppl. í síma 15938 eftir kl. 17 í dag. Ung kona, einhleyp og barnlaus, óskar eftir litilli ibúðá góðum stað í bænum strax. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H6009 Öska eftir stóru herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 13941. 3—4 mánuðir. Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu i 3—4 mánuði. Uppl. í síma 27800 (Ásta) til kl. 6 og eftir kl. 6 í sima 81098. Fyrirframgreiðsia. Ef þú hefur 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, helzt í Kópavogi. þá hringdu í síma 41431 í dag og næstu daga. Öskum eftir góðri búð, 2ja—3ja herbergja. Þrennt í heimili. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 6. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 200—250 fm (helzt á jarðhæð eða í lyftuhúsi) fyrir léttan og' þrifalegan iðnað. Uppl. eftir kl. 19 i síma 37494 og 75830. Miðaldra maður óskar eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja íbúð. Má þarfnast lag- færingar. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu DB i síma 27022. H5904 Ungur og reglusamur maður óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá auglþj.DBísíma 27022 H-5857 ( Atvinna í boði 8 Kona um þritugt * óskast til aðstoðar á lítið sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H-5979. Stúlka á aidrinum 20—30 ára óskast til afgreiðslu á pylsubar I Rvík. Hægt er að útvega utanbæjarmanneskju herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-5986. Ráðskona óskast. Barngóö, reglusöm kona óskast til aö annast heimili fyrir reglusaman mann og 2 börn. Tilboð sendist fyrir 25/3 merkt „Heimilisaðstoð”. Ráðskona óskast i sveit. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheim- ili. Uppl. ísima 43118. Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bilavarahluta- verzlun í Reykjavík. Skilyrði að umsækj- andi sé reglusamur og stundvís. Tilboö- um með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt „Röskur 1978”. Bifvélavirki óskast. Viljum ráða bifvélavirkja með meistara- réttindi. Uppl. í síma 40770 á vinnutíma og 74591 utan vinnutíma. Heimilishjálp óskast einu sinni i viku. Uppl. í síma 73962 eftir kl. 5 á daginn. Seyðisfjörður. Fyrirtæki óskar eftir vönum bifvéla- virkja, þarf að hafa stjórnunarhæfileika. Húsnæði getur fylgt. Meðmæli óskast. Getur verið um framtíðarstarf að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H5908 Óskum eftir stúlkum í götun, um óákveðinn tíma. Vinnutími frá kl. 16—22 á kvöldin. Uppl. veittar i| sima 85615. ( Atvinna óskast 8 24 ára kona óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Stúdentspróf og reynsla í vélritun og skrifstofustörfum. Uppl. í síma 71987. Tvær stúlkur óska eftir að komast að sem nemar við að smyrja brauð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H6004 Vanur vörubilstjóri óskar eftir atvinnu, margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB. H6005 Rafvirki óskar eftir eftir atvinnu. Uppl. í sima 19228. Aukavinna-vélritun-bréfaskriftir (erlendar). Get unniö sjálfstætt. Simi 72162 eftirkl. 18. Ungur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar næstu þrjá mánuði. Margt kemur til greina^Uppl. í síma 86303. Ungur maður með stúdentspróf, fjölþætta reynslu í at- vinnulífinu og vanur er að vinna sjálf- stætt, óskar eftir aukastarfi. Til greina kemur að taka sjálfstæð verkefni. Uppl. í síma 43679 eftir kl. 6. 25 ára kona óskar eftir starfí fyrri hluta dags eða all- an daginn. Vön verzlunarstörfum. Uppl. isima 75495. 23ja ára blikksmiður óskar eftir atvinnu, má vera kvöld- og helgarvinna. Ailt kemur til greina. Hefur bil til umráða. Uppl. í sima 82618 eftir kl. 6 á kvöldin. 20 ára maður óskar eftir atvinnu, t.d. við útkeyrslu, margt annað kemur til greina, góð enskukunnátta. Uppl. i sima 86876. Ungur, reglusamur maður, þaulvanur afgreiðslu- og gjaldkerastörf- um svo og byggingavinnu óskar eftir at- vinnu nú þegar. Legg áherziu á lipurð, prúðmannlega framkomu svo og stund- visi. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H5901 Tvítug reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörf- um og bókbandsvinnu. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H5947 18ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. júni til 1. sept. Nokkur vélritunarkunnátta. Tilboð merkt „M.S:” sendist Dagblaðinu fyrir 31. marz. Vanur meiraprófsbifreiðarstjóri óskar eftir vinnu, vanur akstri leigubif- reiða. Simi 72670 eftir kl. 5. ( Barnagæzla 8 Get tekið börn f gæzlu á aldrinum 0—1 árs, hálfan eða allan daginn. Er i Breiðholti. Uppl. i síma 71893. Skóladagheimili: Vogar-Kleppsholt frá 1-6 e.h. fyrir börn 3-6 ára. Leikur, starf, enskukennsla o.fl. Uppl. í síma 36692. ( Tilkynningar 8 Aðalfundur íslenzka flugsögufélagsins verður hald- inn í kvöld, 21. marz '78 kl. 20 i Kristals- sal Hótels Loftleiða. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 9 Tapað-fundið 8 Tapazt hefur svört lyklakippa. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H6067 Siðastliðinn fimmtudag tapaðist grábröndótt læöa, hvit að neðan, frá Leifsgötu. Ómerkt. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 15616 á kvöldin. 9 Hreingerningar 8 önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólkt til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vand- virkir menn. Hafið samband við Jón í síma 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hóimbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. 9 Þjónusta 8 Húseigendur. Tek að mér smíði á opnanlegum glugg- um, fataskápum og fleiru. Föst verðtil- boð ef óskað er. Upplýsingar í sima 51847. Húsdýraáburður (mykja). Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að bera á. Útvegum húsdýraáburð og dreifum á sé þess óskað. Fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 53046. Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Dísa. ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María Sími-53910. Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn á blettinn yðar. Hafið samband í síma 20768 og 36571. Húsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og þétt- ingar, viðgerðir og viðhald á öllu tré- verki húseigna, skrám og læsingum. Hreinsum inni- og útihurðir o.fl. Sími 41055.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.