Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 21 Enginn hefur nokkru sinni skrifað bók um erfiðasta atriðið í bridge - afköst í vöm. Bækur um vörn hafa lítið fjallað um þetta atriði bridgespilsins, kannski vegna þess, að það er svo erfitt að gefa fullnægjandi ráðleggingar. Lítum á eftir- farandi spil. Suður spilar 6 grönd, vestur spilaf út laufsexi. Sex lauf eru borðleggjandi en 6 grönd sjálfsögð í tví- menningskeppni. a 8764 9 75 * ÁKDG104 Vi.-n, A i -11 ii * Á532 * 109 G862 D1054 : K4 G10832 * 652 * 83 aKDG ÁK73 ÁD96 * 97 Vestur valdi að spila út laufi, sem virtist öruggast — en var um leið eina útspilið, sem hnekkir spilinu. Rýfur samganginn milli handanna. Spilarinn í suður drap i blindum og spilaði spaða á kónginn. Tók eftir því með áhuga að nían kom frá austri. Vestur drap á spaðaás og spilaði laufi aftur. Þar með hafði vörnin yfirhöndina — að minnsta kosti á pappírnum, en vörnin er engan veginn auðveld í raun. Spilarinn varð nú að taka laufslagina í blindum, og austur stóð frammi fyrir því vandamáli að kastá niður fjórum sþilum. Hann vissi að suður átti lengd í báðum rauðu litun- um. Hafði sagt hjarta og tígul og það virtist því þýðingarmikið fyrir austur að halda hjarta og tígli. Fyrsta niðurkast austurs var því spaðatía, spil, sem virtist þýððingarlitið en var reyndar lykilspilið í vörninni. Spilarinn I suður varð glaður. Kastaði spaðadrottningu og gosa á laufið, auk tíguls og hjarta. Síðan átti hann spaðaslagina í blindum. Fékk því níu slagi á spil blinds og vann sitt spil. ■f Skák D Flétta eftir G. leikurog vinnur. Kasparjan. Hvitur 1. Re8! - Kg6! 2. h5 + ! -Hxh5 3. f5 H--Hxf5 4. g4 - He5 5. Bf5 + ! - Hxf5 6. Rg7! — Stórkostleg mátstaða.. Vandinn við gott veski er að ef það er nóíju stórt til að rúma allt sem ég þarf að hafa með mér finn ég ekkert í því. Reykjavík: Lögreglan sinii II166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökk-vilið og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 17.-23. marz er I Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. I0 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10 l3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. I9 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12. I5-I6 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. I3-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik—Kópavogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni. simi II5I0. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir cr til viðtals á göngudeild Land- spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar isimsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 ! 7 á Læknamið- miðstöðinni i sima 223II Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustoðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81.200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnar nes. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. I5—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.! Fæóíngarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. I5—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. I4—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. I8.30—19.30 alla daga og kl. I3— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. I5— I6 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15 — 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. I5—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. I5— lóog I9-I9.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. I5—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útiónadeild Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— I6. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn - Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar l. sept. — 3I. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. I4-I8. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud.kl. l4-2l.laugard.kl. I3-I6. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l. simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,— föstud. kl. 10— 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra Farandbókasöfn. Afgroiðsla i Þingholtsstræti Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 22. marz. Vatnsberinn (21. ian.— 19 feb.): Þú færð heimboð og ef þú ferð þá muntu hitta mjög æsandi persónu. Þín mál eru komin á það stig að þau krefjast þess að tekin verði ákvörðun. Fiskamir (20. feb.— 20. marz): Reyndu að Ijúka við þau verkefni sem fyrir liggja i dag. Fréuir af velgengni vinar þins er tilefni smá- fagnaðar. Þú sérð árangur erfiðis þins. Hrúturinn (21. marz-20. april): Mikilli ábyrgð sem þú lengi hefur haft verður brátt létt af þér. Dagurinn er hagstæður til að ganga frá erfiðum málum og koma á sáttum. Nautið (21. april— 21. maO: Þú verður fyrir smá vonbrigðum i dag. Reyndu að komast hjá þvi að lenda í deilum yfir smávægi- legum hlutum. Þér hættir til að fara halloka i þeim deilum. Tvíburamir (22. mal —21. júní): Allir eru mjög æstir i að gefa þér ióð ráð. Reyndu að taka sjálfstæða ákvarðanir, sérstaklega hvað viðkemur þér sjálfum. Láttu ekki smávægilegt, leiðinlegt atvik eyðileggja daginn. Krabbinn (22. júni— 23. júlí): Einkalif þitt veldur þér einhverjum áhyggjum en lausn finnst þó á einum vandanum. Breyting á dag- legum verkum leiðir til þess að þú hefur meiri tima til að fram- kvæma það sem þig langar til að gera. Ljónið (24. júli —23. ógúst): Reyndu að koma ekki upp um tilfinn- ingar þinar fyrir framan foik sem þér er ekki gefið um. Hrós frá einhverjuni s. m erfitt. • ... gera »il geðs bætir sjálfsálit þitt. Meyjan(24. ógúst— 23. sept): Hvers konar útivera á vel við þig i dag. Þú ættir að fara á skiði eða i gönguferðir. Láttu óviðurkvæmi- lega athugasemd sem vind um eyru þjóta. Vogin (24: sept — 23. okt): Þú ferð i ánægjulega ferð og tekur þátt i skemmtilegum mannfagnaði. Þú verður beðin(n) um aðsegja þitt álit á cinhverju máli. Gefðu kuldalegt afsvar við einhverri bón. Sporðdrekinn(24. okt-22. nóv.): Annasamur timi er fram- undan. Hugmynd þin fær góðar undirtektir. Þú þarft að minna vin þinn á loforð sem hann gaf þér. annars gleymist það fyrir fullt og allt. Bogmaðurinn (23. nóv. —20. des.): Óvenjumikið annriki verður heima fyrir vegna þess að óvæntur gestur kémur í heimsókn. Reyndu að þaggga niður orðróm sem gengur um vin þinn. Einhver vandamál skjóta upp kollinum i ástalífinu. Steingertin (21. des.—20. jan.): Þú skalt taka einhverja áhættu í framkvæmd ákveðins verks. Fjármálin lita betur út en þau hafa gert. Þú verður fyrir óvæntu happi i þeim efnum. Afmælisbarn dagsins: Þú verður fyrir óvæntu atviki einhvern tímann á árinu. Einhverjar breytingar á starfi þinu eða lifi eru fyrirsjáanlegar. Ástamálin ganga ekki eins vel fyrr en seinni hluta ársins og peningamálin fara batnandi þegar liður á árið. 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— I9. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. I0— 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá I3.30-I6. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fr-l6. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri sinu 11414. Keflavik. simi 2039. Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjamarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamir: Reykjavik. Kópavogur og .Seltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 eflir lokun I552. Vestmanna .eyjar. simar I088og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjamarnesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. S\ar r alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilarnir á vcitukerfum borgarinnar og i öðruni tilfellum. seni borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ef þú getur ekki brosað á móti veröldinni, þá meö örlítið glott? hvað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.