Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu Sl Til söiu Tækniketill, 3m2, innbyggður með hitaspiral ‘og einangraður Gilbarco brennari, reyk skynjari og miðstöðvardæla. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 85541 eftir kl. 6. Til sölu vegna breytinga sjónvarp, 23” Eltra i hnotukassa, super 8 mm sýningarvél, einnig rafmagns- reiknivél með strimli Uppl. í síma 44356 eftir kl. 18 Nýtt WC, handlaug og blöndunartæki í lit til sölu. Uppl. í síma 92-3839. Búkkapressa meö hitaplötum til sölu. Pressuflötur 1 metri X2.20 metrar. Uppl. í síma 96-61250 og eftir kl. 19ísíma 96-61280. Hjólsög með innbyggðum eins hestafls mótor, lítið notuð, færan- leg, ásamt varaakkeri til sölu. Glerslipun og speglagerðin Klapparstig 16, sími 15151. Til sölu nýr fataskápur, 210x100 cm, 3ja manna tjald frá Belgjagerðinni og 12 volta rafgeymir. Einnig franskur Linguaphone á plötum. Uppl. í sima 36528 alla daga eftir kl. 18. Til sölu sjónvarp, Blaupunkt, 24”, mjög litið notað. Rafha 1001 þvottapottur, kvenreiðhjól, nýuppgert, og Telefunken útvarpstæki. Uppl. í síma 40307. Dúkkuhús. Vönduð og sterk dúkkuhús til sölu. Uppl. isima 44168. Til sölu 3 tommu einangrunarplast (24 fm). Uppl. í síma 76957. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni i heilum ströngum. Smiða ennfremur ramma éf óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734. Verksmiðjusala: Lítið gallaðir herra-.táninga- og barna- sokkar seldir á kostnaðarverði næstu daga, frá kl. 10—3. Sokkaverksmiðjan, Brautarholti 18, 3. h. Ttl sölu vel með farinn barnasófi og lítið tvíhjól. Uppl. í síma 86997 frá kl. 8 á kvöldin. Til sölu litil Hoover ryksuga. Uppl. í síma 82737. Tvö skrifborð til sölu ásamt hillusamstæðu og vélrit- unarborði. Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 11508 milli kl. 9og 5. Setbað. Til sölu vel með farið setbað. Einnig vél, girkassi, bensintankur og vatnskassi ásamt ýmsu öðru í Cortinu árgerð ’65. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 92-2584. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt i Vil kaupa skólarítvél, helzt Brother. Uppl. í sima 16352 frá kl. 4—7 i dag. Stór stálföt óskast til kaups. Ennfremur rafknúin vifta sem festa á í glugga. Uppl. i sima 76284. Loftpressa. Er kaupandi að loftpressu, allar stærðir og gerðir koma til greina, einnig óskast 1 1/2 tonns verkstæðistjakkur. Uppl. i síma 52072 eftirkl. 7. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, gömul póstkort og ljósmyndir, vatnslita- og olíumálverk, gömul og ný. Vantar bókaskápa og bókahillur af ýmsum gerðum og stærðum. Sími 29720 eftir kl. 4 alladaga. 7-13 mw '*ASW Óska cftir hitablásara,5 kw, eins fasa. Uppl. milli kl. 20 og 22 á kvöldin í síma 86167. Vil kaupa ódýrt og gott borðstofusett. Uppl. i síma 41812. Verzlun 8 Árbæjarbúar. Hvitar slæður, hanzkar og vasaklútar. Juttland og KT sportsokkar, sokkabuxur á börn og fullorðna, grófrifflaðar flauelsbuxur. Leo gallabuxur, nær- fatnaður o. fl. Verzlunin Víola, Hraunbæ 102, sími 75055. Ódýrar gallabuxur, ódýrar flauelsbuxur, ódýrar þykkar sokkabuxur, ódýrar köflóttar skyrtur, axlabönd með höndum. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavik. Kuldaklæðnaður. Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum i póstkröfu. Árni Ólafsson, hf., simar 40088 og 40098. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmáming og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. tslenzkar og erlendar hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Gullfallegur brúðarkjóll til sölu. litið númer. Uppl. í sima 37021. Drapplitaður flauelsjakki til sölu á fermingardreng. Uppl. i síma 71884. 1 Vetrarvörur 8 Blizzard skiði til sölu, keppnisskór og bindingar fylgja. Uppl. i sima 10487 milli kl. 5 og 7. Vélsleðaeigendur Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga, úlpur, og buxur. Sendum i póstkröfu. Árni Ólafsson hf., simar 40088 og 40098. Barna- og unglingaskfði óskast keypt. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 7.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglingaskíði. mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Spoirt- markarðurinn Sarnúmi 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn 8 I Fatnaður Tilsölu drengjafermingarföt úr riffluðu flaueli, stærð 12—14. Uppl. i sima 33028. Palma sófasett til sölu með rauðu plussáklæði. Uppl. í síma 52143. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt sófasett. Hér er um að ræða 4 sjálfstæða stóla með okkurgulu ullaráklæði. Einnig fylgir sérstakt borð, verö 300 þús. Nánari uppl. í sima 27920 eftir kl. 6. Hjónarúm til sölu. Uppl. ísíma 16038. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn Einnig höfum við svefnstóla, svefn- bekki, útdregna bekki, -2ja manna svefn- sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil málar. Sendum i póstkröfu um allt land. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33,simi 19407._____________________ Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, simi 21744. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er Simar 16902 og 37281. I Heimilistæki 8 Til sölu uppþvottavél (Westinghouse), lítið notuð. Tækifæris verð. Uppl. ísima71597. 1 Sjónvörp 8 Til sölu svart hvitt sjónvarp. Upplýsingar í síma 76119. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12 . Kaupum og tökum i um- boðssölu öll sjónvörp. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaður- innSamtúni 12. 4ra ára svarthvftt sjónvarpstæki, Grundig, hvítt að lit, 24” til sölu. Sími 75735 eftir kl. 4. Hljóðfæri 8 Höfner fiðlubassi óskast. Uppl.isíma 32469 og 17692 ádaginn. Pianóstillingar. Mjög stuttur biðtimi. Otto Ryel, 19354. simi Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. ísíma 24610, Hverfisgötu 108. 1 Ljósmyndun 8 Hansa stækkari með 2 linsum, litið notaður, til sölu. Upp- lýsingar i sima 40056. ,16mm,superog standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 siðna kvikmyndaskrá á islenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Til sölu á Ijósmyndadeild Morgunblaðsins, eftir kl. 13, Olimpus ÖM 1, með mótor drive, og 28,50 og 200 mm linsum — Pentax SP II með 50, 135 og 250 mm linsum, — Mamya C-220 með 80 og 180 mm linsum. Til sölu Cosina kvikmyndatökuvél með tveim mikrafón- um, litið notuð sem ný. Selst með góð- um greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 43352. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.