Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 Veðrið Kl. 6 i morgun var 5 stiga frost og aiskýjað i Roykjavík. Stykkishólmur 2 stig og aiskýjað. Galtarviti 4 stig og alskýjað. Akureyri 5 stig og al- skýjað. Raufarhöfn _6 stig «»g snjó^ koma. Dalatangi___2 stig og léttskýj- að. Höfn___2 stig og léttskýjað. . est- mannaeyjar _4 stíg og skýjað Þórshöfn i Fœreyjum 1 stíg ■•3 snjó- él. Kaupmannahöfn . 4 sti og skýjað. Osló___11 stíg og léttskyjað. London 4 stig og lóttskýjað. Ham- borg 0 stíg og þokumóða. MadnJ 5 stíg og léttskýjað. Lissabon 13 st ci og skýjað. New York 4 stíg og alsk jað. Gert er ráð fyrir hægri breyrilegri étt. Þurrt verður i fyrstu en siða.. vax- andi suðaustan eða austanátt á Suður- og Vesturiandi, slydda o<, rigning i nótt. Einnig er gert ráð fyri slyddu á Norður- og Austuriandi á morgun. J6n Þorkelsson sem lézr 11. marz sl. var fæddur 10. marz 1896 að Húnsstöðum i Stiflu í Fljótum. Foreldrar hans voru Anna Sigríður Jónsdóttir og Þorkell Sigurðsson. Flutti hann ungur með for- eldrum sínum á nýbýlið að Landmóti, austan fjarðar í Siglufirði. Hann fór ungur að stunda sjóinn og fór út í heim í byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar. Stundaði hann sjómennsku i Noregi. Þegar hann kom heim settist hann í Stýrimannaskólann og lauk þaðan prófi árið 1922. Árið 1926 kvæntist Jón eftir- lifandi konu sinni, Sigurlaugu Davíðs- dóttur frá Hvammstanga. Þau bjuggu i Siglufirði i 31 ár en fluttu síðan til Reykjavíkur, Jón tók skipstjórnarpróf árið 1940 og var eftir það við veiðar og fiskvinnslu þar til hann fór að starfa fyrir Síldarmats ríkisins þar til hann lét af störfum er hann var fullra 78 ára. Jón Þorkelsson og kona hans eignuðust fimm dætur. Ari Guðmundsson , Kaliforníu lézt að heimili sínu 11. marz sl. Jarðarförin hefurfariðfram. Gisli Bjarnason Stöðulfelli, Gnúpverja- hreppi, lézt í Borgarspitalanum 18. marz sl. Maria Jónsdóttir frá Kirkjubæ, Mánagötu 5, lsafirði, lézt í Land- spítalanum 19. marzsl. Friður Bjarnadóttir frá Stapadal lézt i Landspítalanum 19. marzsl. Hallfrfður Alda Einarsdóttir, Blesugróf 24, lézt í Borgarspítalanum 19. marzsl. Jóhann V. Jónsson, bifreiðarstjóri, Álf- heimum 15, lézt í Borgarspitalanum 19. marz sl. Áslaug Eggertsdóttir kennari, Auð- brekku 9, Kópavogi, sem lézt 15. marz, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 22. marz kl. 15.30. Jarðsett verður frá Leirárkirkju laugar- daginn 25. marz kl. 14.00 Jón B. Bóasson frá Eyri, Reyðarfirði, sem lézt 17. þ.m., verður jarðsettur frá Búðareyrarkirkju i Reyðarfirði miðviku- daginn 22. marz kl. 14.00. Haraldur Ólafsson Hringbraut 99 verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. marzfrá Fossvogskirkju kl. 10.30. Guðfinna Sigurjónsdóttir Geislagötu 35, Akureyri, lézt 9. marz í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurður Halldórsson fyrrverandi verk- stjóri. Mávahlið 17, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 22. marz kl. 1.30. Tónleikar Fjórir skólakórar í Háteigskirkju Miðvikudaginn 22.' mars efna fjórir skólakórar til tón- leika i Háteigskirkju og hefjast þeir kl. 8,30 s.d. Kór- arnir eru Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi, stjórnandi JOn Ingi Sigurmundsson, Barnakór Akraness. stjórn- andi Jón Karl Einarsson, Kór Hvassaleitisskóla stj. Herdis Oddsdóttir, og Kór öldutúnsskóla. stjórnandi Egill Friðleifsson. Efnisskráin er mjög fjöl- breytt. en þar er að finna innlend og erlend lög allt frá 16. öld til okkar daga. Kórarnir munu koma fram hver i sinu lagi og einnig sameiginlega og eru kórfélgar samtals um 140. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 21. marz 1978 kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Aðalfundur Mæðrafélgsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félags konur mætið vel ogstundvislega. Fundir AA-samtak- anna í Reykjavík og Hafnarfirði Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvenna fundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svaraöer i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Félag járniðnaðarmanna: Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. marz 1978 kl. 8.30, e.h. i Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund i Siöumúla 11 þriðjudaginn 21. marz kl. 20.30. Myndasýining og fleira. Mætum vel og tökum með okkurgesti. Foreldra og vinafélag Kópavogshælis . heldur kynningarfund að Hamraborg 1, Kópavogi, fimmtudaginn 23. marz og hefst hann kl. 20.30. Stúkan Freyja no. 218 Fundur i kvöld i Templarahöllinni kl. 20.30. Kosning fulltrúa á þing reglunnar. Félagar fjölmennið. IOGT St Einingin nr. 14: Fundur verður annaö kvöld, miðvikudag-kvöld 22. marz, kl. 20,30. Kosning fulltrúa til aðalfundar Þing- stúkunnar. Myndataka og myndasýning, dagskrá i umsjá Guðmundar Erlendssonar. Maðurinn minn, faðir okkar og stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, Lúther Hróbjartsson fyrrv. húsvörður Austurhœjarskólans er lézt 14. marz sl., verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn. 18. marz nk. kl. 10.30. Sigriður Kjartansdóttir, böm, stjúpböm, tengdaböm, barnabörn og aðrir aðstandendur. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIEIEIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls.19 Dyrasímaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar. nýlagnir og viðgerðir á dyrasímakerfum. Uppl. i síma 27022 á daginn og í simum 14548 og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð þjónusta. Öll málningarvinna, utanhúss og innan. leitið tilboða. Sprautum sandsparzl. mynzturmálningu og fl. Knútur Magnússon niálara meistari.sími 50925. Hljóðgeisti sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara hlutaþjónusta. Sími 44404: Húsdýraáburður til sölu. Fkið heim og dreift ef þess er óskað. Aherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. I ökukennsla i Kenni akstur og meðfer bifreiða. Æfingatimar. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukcnnari, símar 30841 og 14449. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla—æfingartimar, Kenni á Toyota Cressida ’78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson simi 24158. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar. nemandinn grciðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB i sima 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. EiðurH. Eiðsson, sími 71501. ökukennska—æfingartlmar. Get nú aftur bæfl við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á nýja Cortinu GL. ökukennsla Þ.S.H., símar 19893 og 33847. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. ökukennsla—æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson. simi 81349. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á V W 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. ökuskóli og ’próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gislason, simi 75224 og 43631. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 71895. Afmælisfundur Málfundafélagifi óðinn heldur fund i Valhöll Háa leitisbraut 1, miövikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 i tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Dagskrá: 1. Ávörp Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, formaður Sjálf stæðisflokksins, Gunnar Thoroddsen iönaðarráð herra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Birgir tsleifur Gunnarsson borgarstjóri. 2. Kjör heiðurs- félaga. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffiveitingar. Kökubasar Mæðrafélagsins verður að Hallveigarstöðum Fimmtudaginn 23. marz, skirdag, kl. 2 e.h. Kökum veitt móttaka fyrir hádegi sama dag. Félag heyrnarlausra heldur kökubasar og flóamarkað á skirdag kl. 2 e.h. að Skólavörðustíg 21,2. hæð. Rladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gísason. Opið hús. Náttúrulækningafélag Reykjávikur hyggst á næstunni hafa opið hús i Matstofunni aö Laugavegi 20 B. Þar verða gefnar upplýsingar um félagið og starfsemi þess, seldar.bækur sem NLFÍ hefur-gefið út, kynnt sýnishorn af hollum matvörum úr verslunum NLF, afhentar ókeypis uppskriftir og gestir fá að smakka á aðalrétti dagsins í Matstofunni. Fyrsta opna kvöldið verður þriðjudaginn 21. marz nk. kl. 20 til 22 og siðan með einnar viku millibili á sama tíma alls fjórum sinnum. Æskan Marzblað Æskunnar er komið út, 52 siður að stærð. Meðal efnis má nefna: Holger danski, ævintýri eftir H.C. Andersen, Tólf ára borgarstjóri. Búktalarar og list þeirra, Hundrað krónu seðillinn, Laun íkornans, Leikarinn Davið Langton hefur enga þjóna, Tveggjaa ára bið, Púðar í poppstíl, Barnæska mín eftir Maxim Gorky, Eiginmaðurinn í fuglabúrinu, kínverskt ævin- týri, myndasögur, krossgátur, skrýtlur o.m.fl. Rit- stjóri er Grimur Engilberts. Útgefandi er Stórstúka íslands. Skíðaf erðir f Bláfjöll úr Kópavogi og Hafnarfirði páskavikuna . Þriðjudag kL13og18 Miðvikudag kL 13 Skirdag kL 13 og 18 Föstudaginn langa kL10og13 Laugardag kL10og13 Páskadag kL10 og 13 Annan í p&skum kL10og13 Skiðakennari veröur á staðnum. Páskamótið verður haldið annan páskadag. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 Aimenn samkoma. Ofursti Alfred Moen talar. Unglingarnir frá Akureyri og Reykjavik taka þátt. GENGISSKRANING Nr. 51 — 20. marz 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 254.10 254.70 1 Storiingspund 484.00 485.20* 1 Kanadadollar 225.70 226,20* 100 Danskar krónur 4537,30 4548.00* 100 Norskar krónur 4762.20 4773.50* 100 Sœnskar krónur 5500.60 5513.60* 100 Finnsk mörk 6076.00 6090.40* 100 Franskir frankar 5529.90 5543.00* 100 Belg. frankar 798.55 800.45* 100 Svissn. frankar 13251.65 13282.95* 100 Gyllini 11610.70 11638.10* 100 V.-Þýzk mörk 12410.30 12439.60* 100 Lirur 29.70 29.77 100 Austurr. Sch. 1723.30 1727.40* 100Escudos 618.25 619.75* 100 Pesetar 318.75 319.45* 100 Yen 110.23 110.49* * Breyting frá siðustu skráningu. sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi í Mosfellshreppi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1978. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigðís- og tryggingamélaróðuneytíð 20. mars 1978. Atvinnurekendur Að gefnu tilefni skal vakin athygli á, að samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar þarf samþykki heil- brigðismálaráðs á húsakynnum, sem ætluð eru til: Iðju og iðnaðar, svo og hvers konar verksmiðjureksturs, úti sem inni. Umsóknir skulu sendar heilbrigðismálaráði áður en starfrækslan hefst, ög er til þess mælst,að hlutaðeig- endur hafi þegar í upphafi samráð við heilbrigðiseftirlit- ið um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt er varðar hreinlæti og hollustuhætti. Þeir atvinnurekendur, sem ekki hafa þegar tilskilin leyfi, eru áminntir um að senda ráðinu umsókn. Ekki mun verða hjá því komist að óska eftir að rekstur án leyfis verði stöðvaður. Athygli er vakin á að heimilt er að stöðva rekstur án leyfis. Reykjavik, marz 1978, Heilbrigðismólaráð Reykjavikurborgar Nýkomið: K/ó/ar ímikluúrvali Mussur, margirlitir ELÍZUBÚÐIN SKIPHOLTI5

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.