Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 22
22 I GAMLA BÍÓ I Týnda risaeðlan v> Síml 11475. WALT IHSNEY proouctionS' Oneofour Dinosaurs isMissing TECHNKXMjOR Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney með Peter listinov, Helen Hayes. Sýnd kl. 5,7 og 9. Kvikmyndir Austurb»]arfoi6: Maðurinn á þakinu kl. 5, 7,10 og 9.15. Bönnuðinnan 14ára. Basjarfofó: Gula Emmanuelle kl. 5 og 9. Ðönnuð innan 16ára. Gamla bió: Týnda risaeðlan kl. 5,7 og 9. Hafnarfoió: Ef ég vœri rikur kl. 3,5,7,9 og 11. Háakólabió: Orustan við Amhem. Sýnd kl. 9. Fanta- meðferö á konum. Sýnd kl. 5. Karlakór Fóstbræðra ld.7. Hafnarfjarflarbió: Flóttinn til Nornafclls kl. 9. Btjömubió: Lögreglumaðurinn Sneed sýnd kl. 6,8 og 10. LaugarAsbió: Flugstöðin 77 kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Nýja bió: Svifdrekasveitin kl. 5, og 7. Regnboginn: Salur A. Papillon kl. 3. 6.30, 20.10 og 11. Salur B. Eyja dr. Moregans kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9 og 11 salur. C. Næturvörðurinn kl. 3,10,5,35,8,30 og 11. Salur D. Persona kl. 3,15,5,7,8,50 og 11.05. Tónabió: Gauragangur í gaggó kl. 5,7 og 9. Síml 22140 Orustan vifl Arnhem JOSffH E. LEVWE MDEl rmn—n x v— i RtCHARO ATTENBOnOOGH Minui: WILUAM GOLOMAN WRKBOGAROE JAMESCAAN MICHAEL CAINE SEAN CONNERY ELLIOTT GOULD GENE HACKMAN ANTHONY HOPKINS HARDV KRUGER LAURENCE OLIVIER RYAN O'NEAL ROBERT REDFORD MAXIMILIAN SCHELL LIV ULLMANN Sýndkl. 9. Siöasta sinn Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsispennandi mynd. Byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Leikstjóri: Jack Smight. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Karlakór Fóstbræóra kl. 7. BIAÐW Dagblað án ríkisstyrkr Bladburdarhöm óskast: TJARNARGA TA, SUÐURGA TA, VESTURGATA, TÚNGATA, RÁNARGATA, HRINGBRAUT. Uppl. í síma27022. mmiAÐa GÖMLU DANSARNIR Á EFRI HÆÐ KJUREGEJ ósamt f élögum Hinn fróbœri matrsiðski- snillingiir Stafón HjaKestad sór ummatinn. Cliff Richard, ERT ÞÚ ÁRGANGUR '46 - '47 - '48 Við rifjum uppgörr7,1 oggóðu dagana sem voru í Hagaskóla, Melaskóla og Gaggó-Vest Gömul kynni gleymast ei DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 Sjónvarp í) Útvarp Bilaverksmiðja Mercedes Benz hefur ekki aðeins framleitt fðlksblla og strætisvagna heldur einnig kappakstursbíla eins og þann sem við sjáum á myndinni. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Bílar og menn MENGUN, SLYS 0G UMFERÐARTEPPUR Þá er komið að lokaþætti franska fræðsiumyndaflokksins um bila og menn. Þessi siðasti þáttur nefnist Skeið á enda runnið og fjallar um timabilið 1945-1978. Þegar hér er komið sögu hefur verðlag bíla iækkað gífurlega vegna fjöldafram- leiðslu og þeir verða almenningseign. En fjöldaframleiðslunni fylgir ýmis vandi, s.s. mengun, umferðarslys, vinnuleiði og umferðarteppur. Þegar svo er komið er því orðið nokkuð hæpið að gleðjast yfir ^ Sjónvarp Þriðjudagur 21. marz 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Bílar og menn. (L). Franskur fræðslu HAFNARFJÖRÐUR! Blaðburöarböm óskastí VESTURBÆ Upplýsingar hjá umboöinu í síma52354 millikl. 5 og 7 1X2 1X2 1X2 29. leikvika — leikir 18. marz 1978 Vinningsröð: 12X — XXX — X2— — XI1 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 163.000.- 4378+ 31018(Vík í Mýrdal) 31616(Seltjnes) 33519 + 2. VINNINGUR: 9 réttir - kr. 6.600,- 249 6529 31434 32806 34129 40874 1262 9193 31526 33097 40022 40876 1548 30075 31622 33283 40057 40878 1606 30159 31623 33374 40106 40883 2819 30180 32103 3353.3 + 40218 + 41102(2/9) 3752 30753 32188 33601+ 40549 41124 5534 31149 32677 33655(2/9) + nafnlaus Kærufrestur er til 10. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstööinni — REYKJAVÍK myndaflokkur. Lokaþáttur. Skeiö á enda runnið. (1945-1978). Verðlag bila lækkar og þeir verða almenningseign. Með fjöldafram- leiðslu skapast ný vandamál, mengun, slys, vinnuleiði og umferðarteppur, en ekkert virðist geta komið i staö bilsins. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 Sjónhending (L). Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Serpíco (L)..Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Stjórnleyslngjarnir. Þýðandi Jón. Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. bílaframleiðslunni, en ekkert virðist geta komið í hans stað. Þýðandi er Ragna Ragnars og þulur Eiður Guðnason. Þátturinn er í litum. RK Þriðjudagur 21. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Góð Iþrótt gulli betri”, þridji þáttur Fjallað um aðstöðu til íþróttaiðkana og kennslu. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 15.00 Míddegistónleikar. Jacquline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókon- sert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stjórnar. Parisarhljómsveitin leikur hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel: „Morgunsöng trúðsins” og „Minnisvarða á gröf Couperins”; Herbert von Karajan stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Gísli Ásgeirsson sér um . tímann. 17.50 Aö tafli Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagská kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skíða- landsmóti íslands. Tilkynningar. 19.35 Um veiöimál. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri flytur inngangserindi. 20.00 „Davidsbúndlertánze” op. 6 eftir Robert Schumann. Murray Perahia leikurá píanó. 20.30 Útvarpssagan: „Pílagrímurinn” eftir Pár Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (10). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaida- lóns; höfundurinn leikur meö á píanó, b. Frá Snjólfi Teitssyni. Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt. c. Alþýöuskáld á Héraði. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra; fimmti þáttur. d. „Illa krönk af slæmum veikleika” önnur hug- leiðing Játvarðs Jökuls Júlíussonar bónda i Miðjanesi um manntalið 1703. Ágúst Vigfús- son les. e. Kórsöngun Karlakór Akureyrar syngur alþýðulög undir stjórn Jóns Hlöðvers Áskelssonar, Sólveig Jónsdóttir leikur með á pianó. 22.20 Lestur Passíusálma Friðrik Hjartar guð- fræðinemi les 48. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög: Lindqvist-bræður leika. 23.00 Á hljóðbergi „Síðsumargestir”, smásaga eftir Shirley Jackson. Leikkonan Maureen Stapleton les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjöm Sigurðsson lýkur lestri japanska ævintýrsins „Mánaprinsess- unnar” i endursögns Alans Bouchers og þýð- ingu Helga Hálfdanarsonar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.