Dagblaðið - 05.05.1978, Page 17
Gefðu til min
Ayyy.'
Leikurinn verður strax harður.
adidas =.
best þekktar — mest seldar
Knattspyrnuskór:
World Champion — World Cup Winner
Argentina — Laplata — Chile.
Æfingarskór:
Reykjavík — Universal — Brussel
Stockholm — Madrid.
Útlendingar Ander-
lecht óstöðvandi!
Frá rádstefnunni. Fulltrúar íslands efst á myndinni. Frá vinstri Sigurður Magnússon, Bragi Kristjánsson, Gísli Halldórsson, Sveinn Björnsson, Hermann Guömunds-
son og Örn Eiðsson.
Samræmdur undirbúningur Norður-
landanna fyrir Olympíuleikana
„Það var itarlega fjallað um það
hvernig Norðurlöndin gætu samræmt
undirbúning fyrir þátttöku á Ólympíu-
leikunum 1980 — en sem kunnugt er
verða sumarleikarnir i Moskvu og víðar
i Sovétríkjunum en vetrarleikarnir í
Lake Placid í Bandaríkjunum,” sagði
Gisli Halldórsson, forseti íþróttasam-
bands íslands eftir fund framkvæmda-
nefnda norrænu olympiunefndanna. Sá
ROCKWOOL
Sparnaður á komandi árum.
HITAKOSTNAÐINN
Einangmn gegn
hitar eldi, kulda og
hljóði,
auðveh í upp-
setningu
Algengustu stærðir
ávallt fyrirliggjandi.
&
Lakjargötu 34, HafnarfMi
sími 50975
fundur var haldinn i Reykjavík og sátu
fundinn fulltrúar allra Norðurlandanna.
Þar kom fram, að hugsanlega gæti átt
sér stað samstarf í sambandi við
Ölympiuleikana bæði íþróttalega og
tæknilega, svo og á sviði ferðamála.
Eftir að hafa greint frá helztu yfir-
standandi viðfangsefnum Ólympiunefnda
hvers lands voru tekin til umræðu ýmis
sameiginleg hagsmunamál.
Rætt var m.a. um starfsemi ólympísku
samhjálparinnar, en starfsemi hennar fer
ört vaxandi frá ári til árs. Miðast eink-
um að þvi að gefa þjálfurum tækifæri til
að afla sér aukinnar þekkingar og tækni
undir stjórn hæfustu manna, sem hinar
reyndari þjóðir hafa upp á að bjóða.
Sömuleiðis miðar ölympiusamhjálpin að
því að styðja einstakar þjóðir fjárhags-
lega við undirbúning aö þátttöku í sjálf-
um ólympíuleikunum.
Fjallað var um skipun fulltrúa i
TommySmith ekkií
úrslitum gegn Brugge
Tommy Smith, enski landsliðsmaður-
inn hjá Liverpool hér áður fyrr, getur
ekki tekiö þátt í úrslitaleik Liverpool og
belgiska liðsins FC Brugge i Evrópu-
bikarnum í næstu viku vegna meiðsla.
Hann missti öxi, þegar hann var að
brjóta bein, og slasaðist illa á hægra
fæti. Hann er nú í gipsi upp að hné.
Tomm.v Smith er 33ja ára og skoraði
eitt af mörkum Liverpool i úrslitaleikn-
um í Evrópubikarnum í fyrra, þegar
Liverpool sigraði Borussia Mönchen-
gladbach, Vestur-Þýzkalandi, í Róma-
borg 3—1. Hann lék hér á Laugardals-
veili nokkru síðar í úrvalsliði Bobby
Charlton.
Úrsiitaieikur Brugge og Liverpool
verður á Wembley-leikvanginum í
Lundúnum — en Alan Hansen, sem
lcikiö hefur i stað Smith að undanförnu,
verðuri vörn Liverpool á Wembley.
Alþjóða-olympíunefndina. Margar
þjóðir voru óánægðar með hvernig
staöið er að tilnefningu í nefndina.
Fulltrúar Svía gerðu itarlega grein
fyrir aðgerðum sinum, sem miða að því
að Vetrarolympíuleikarnir 1984 fari
fram í Sviþjóð.
Meðan á fundinum stóð þáðu fundar-
menn m.a. boð forseta íslands dr.
Kristjáns Eldjárns og borgarstjórans í
Reykjavík Birgis tsl. Gunnarssonar.
Næsti fundur Ólympíunefndanna
verður i Sviþjóð á næsta ári.
Fundinum hér í Reykjavik stýrði Gísli
Halldórsson formaður Ólympiunefndar
Íslands en ritarar voru Sig. Magnússon
og Bragi Kristjánsson.
Belgíska liðið Anderlecht frá Brussel
hafði algjöra yfirburði gegn Austria,
Vinarborg, í úrslitaleik Evrópukcppni
bikarhafa í knattspyrnu í Paris á
miðvikudag. Að viðstöddum 50 þúsund
áhorfendum sigraði Anderlecht með 4—
0 og vann þar með bikarinn i annað sinn
á þremur árum. í fyrra var liðið einnig í
úrslitum en tapaði fyrir vestur-þýzka
liðinu Hamburger SV. Hinn mikli styrk-
leiki bclgiskra félagsliða kom vel fram í
úrsli'aleiknum í París og hinir erlendu
leikmenn Anderlecht báru af á vellinum.
Það var hollenzki Iandsliðskappinn
Robby Rensenbrink fremstur í flokki. Á
14. min. skoraði hann fyrsta mark
leiksins. Fékk sendingu frá Dananum
Benny Nielsen við markstöngina fjær —
og renndi knettinum i markið. Ander-
lecht hafði mikla yfirburði eftir markið
og einkum voru þeir Rensenbrink og
Nielsen erfiðir austurrísku leikmönnun-
um — vel studdir af hollenzku leik-
mönnunum Arne Haan og Karel
Dusbaba. Á lokaminútu fyrri hálf-
leiksins skoraði Anderlecht tvivegis.
Fyrst Rensenbrink beint úr aukaspyrnu
af 25 metra færi — en rétt á eftir
renndi Bilbert van Binst sér í gegnum
austurrisku vömina og skoraði auðveld-
lega. Staðan í hálfleik 3—0.
í siðari hálfleiknum sótti Anderlecht
Denver Nuggets er komið i úrslit i
körfuknattleikskeppninni i Bandarikjun-
um. Sigraði Milwaukee Bucks á mið-
vikudag með 116 gegn 110 — og sigraði
4—3 í innbyrðisleikjum liðanna. Þá vann
Philadelphia 76-ers Washington Bullets
með 110—104. Þar er staðan jöfn eftir
tvo leiki, 1—1.
M\
ROB RENSENBRINK
ANDERLECHT S.C.
Rensenbrink
— skoraði tvívegis
miklu meir en skoraði þó ekki nema eitt
mark. Þar var van Binst að verki á 78.
min. Öruggur sigur 4—0 Anderlecht er
þar með fyrsta liðið, sem sigrar tvívegis í
Evrópukeppni bikarhafa. Liðið hefur
leikið þrjá úrslitaleiki i röð. Sigraði fyrst
1976, en tapaði í fyrra fyrir Hamburger
SV. í keppninni í ár sló Anderlecht
þýzka liðiðút.
Austurríska liðið komst lítið áleiðis í
leiknum í Paris en eitt sinn komst þó
Daxbacher frir í gegn. Nicholas de
Bree, markvörður Anderlecht, varði frá
honum. Benny Nielsen átti snilldarleik
hjá Anderlecht og var óheppinn að
skora ekki. Á 63. mín. tók hann
knöttinn niður með brjóstinu — sneri
baki í markið og spyrnti knettinum aftur
fyrir sig af 30 metra færi. Markvörður
Austria, Hubert Baumgartner hafði
enga möguleika að verja en knötturinn
straukst yfir þverslána.
Eftir leikinn sagði þjálfari Ander-
lecht, hinn kunni kappi Raymond
Goethals, að hann væri ánægður með
frammistöðu sinna manna. Bætti því þó
við, að Rensenbrink hefði slasast á fæti
á 31. mín., en samt leikið stórt hlutverk
Anderlecht-liðinu, „og ég hef alltaf sagt.
að Rensenbrink gæti vel leikið — betur
en flestir aðrir — á einum fæti”. Þjálfari
austurriska liðsins, Hermann Stessel,
bætti þá við, að jafnvel á einum fæti
væri Rensenbrink í heimsklassa. Hann
var ekki eins hrifinn af leikmönnum sín-
um. „Við áttum ekki góðan leik —
venjulega leikum við miklu betur".
í liði Anderlecht léku þessir lejkmenn.
de Bree, van Binst, Hugo Broos, Karel
Dusbaba, Jean Thissen, Frartk Vercaut-
eren, Lodo Coeck, Arne Haan, Benny
Nielsen, Francois van der Elst og
Rensenbrink.
íþróttir
Hörkukeppni í Bláfjöllum
— þegar Ármenningar renndu sér niður brekkurnar í stórsvigi og svigi
Það var mikil og skemmtileg keppni á
innanfélagsmóti Ármanns i Bláfjöllum
um síðustu helgi. Veður gott báða
dagana en keppt var í stórsvigi á laugar-
dag og svigi á sunnudag. Þorri.
Helztu úrslit urðu þessi:
Karlaflokkur: I3keppendur
sek
1. KristinnSigurðsson 51,72 52,06=103,78
2. Helgi Geirharðsson 52,34 52,36=104,70
3. Tómas Jónsson 53,08 54,33=107,41
4. Jónas ólafsson 54,45 53,28=107.73
Kvennaflokkur: 2. keppendur
1. Þóra Úlfarsdóttir
2. Hrafnhildur Helgadóttir
sek
70,90 77,75= 148,65
73,93 76.64=150,57
Stúlkur 13— 15 ára 13 keppendur
1. Ásdis Alfreðsdóttir 64,13 63,12=127,25
2. Ása HrönnSæmundsdóttir 65,13 65,20=130,33
3. Bryndis Pétursdóttir 69,04 68,52= 137.56
4. Marta Óskarsdóttir 69.90 69.33 = 139.23
Piltar 15— 16 ára 8 keppendur
1. Árni Þór Árnason
2. Einar Úlfsson
3. Trausti Sigurðsson
4. Rikharð Sigurðsson
sek
58,05 56,27=114,32
57,79 56,58=114.37
58.00 58,56=116,56
59,04 57,78=116.82
Piltar 13— 14 ára 14keppendur
sek
1. Hafliði B. Harðarson 60,31 60,39 = 120,70
2. ÁrniGuðlaugsson 61,49 60,50=121,99
3. Kristinn Guðmundsson 62,07 60,64 = 122,71
4. Rúnar Rúnarsson 62,36 60,83=123,19
Stúlkur 11 — 12 ára 3 keppendur
sek
1. Dýrleif ArnaGuðmundsd. 73,01 73,40= 146,41
2. TinnaTraustadóttir 74,39 74,05=148.44
3. AnnaTh. Pálmad. 83,93 95,16=179,09
Drengir 11 — 12 ára II keppendur
sek
1. Baldvin B. Valdimarss. 74,25 72,38=146,63
2. Haukur Þorsteinss. 73,49 75,68=149,17
3. HilmarSkúlason 74,90 76,40=151,30
Skotarvelja HM-liðið
Skozki landsliðseinvaldurinn i knatt-
spyrnu hefur valið 22 leikmenn í heims-
meistarakeppnina. 15 þeirra leika í
enskum 1. deildarliðum — sjö skozkum.
Leikmennirnir eru Martin Buchan,
Gordon McQueen, Lou Macari og Joe
Jordon, Manch.,Utd., Willie Donachie
og Asa Hartford, Manch.City, Kenny
Dalglish og Graeme Souness, Liverpool,
John Robertson, Archie Gemill og
Kenny Burns, Nottingham Forest,
Bruce Rioch og Don Masson, Derby,
Öldungamótið
á laugardag
Öldungamótinu, sem halda átti á upp-
stigningardag var frestað til laugardags
| 6. maí vegna veðurs. Nafhakall kl. 13.
Jim Blyth, Coventry og Willie John-
stonc, WBA.
Frá skozkum liðum eru Clarke, Joe
Harper, og Kennedy, allir Aberdeen,
Sandy Jardine, Forsyth og Derek John-
stone, Rangers, og Alan Rough, Partick
Thistle.
Valið kom ekki á óvart — nema í
sambandi við Joe Harper.
Ian Callaghan, sem leikið hefur yfir
800 leiki fyrir Liverpool, mun sennilega
. lcika með Preston í 2. deild næsta
keppnistímabil. Hann hefur verið leystur
frá samningi sínum við Liverpool og
getur ráðið hvcrt hann fer án þess
Liverpool krcfjist grciðslu fyrir hann.
Stúlkur 10 ára og yngri 9 keppendur
1. Rúna Knútsd.
2. Kristin Stefánsdóttir
3. Harpa Þórðardóttir
Drengir lOáraogyngri 11 keppendur
1. Guðmundur Pálmason
2. Sigurjón Sigurðsson
3. Þröstur Amórsson
sek
44,22
44,91
53,08
sek
41,92
42,02
43,54
Karlaflokkur
1. KristinnSigurðss.
2. Guðjón Ingi Sverriss.
3. Geir Sigurðss.
Amór Guðbjartsson
Kvennaflokkur
1. Þóra Úlfarsd.
2. Halldóra Bjömsd.
3. Hrafnhildur Helgad.
4. Guðbjörg Ámadóttir
Stúlkur 13— 14 og 15 ára
1. Ása Hrönn Sæmundsd.
2. Ásdís Alfreðsd.
3. Marta óskarsd.
4. Þórunn Egilsd.
Piltar 15og 16ára
1. Ámi Þór Árnason
sek
50.72 50.68 101.40
55.03 53.36 108.39
56.60 57.36 113.96
57.30 56.76 114.06
sek
65.39 61.82 127.21
71.24 61.91 133.15
73.31 69.38 142.69
71.44 72.36 143.80
sek
59.52 59.78 119.32
62.36 61.99 124.35
66.68 65.08 131.76
66.18 65.95 132.13
48.99 50.90
sek
99.89
2. Jónas Reyniss.
3. Guðmundur Bjömss.
4. Rikharð Sigurðss.
Piltar 13— 14 ára
1. Ámi Guðlaugss.
2. Hafliði B. Harðarson
3. Tryggvi Þorsteinss.
4. Kristinn Guðmundss.
Stúlkur 11 og 12 ára
1. Dýrleif A. Guðmundsd.
2. Bryndís H. Kristinsd.
3. Anna Th. Pálmad.
Drengir 11 og 12 ára
1. Baldvin B. Valdimarss.
2. Haukur Þorsteinss
3. Hilmar Skúlason
4. Þórh. H. Reyniss.
Stúlkur lOáraogyngri
1. Rúna Knútsd.
2.Svava Skúlad.
3. Halldóra Geirharðsd.
4. Harpa Þórðard.
Drengir lOáraogyngri
1. Guðm; Pálmason
2. Sigurjón Sigurðss.
3. Þröstur Arnórsson
4. Einar J.óskarsson
54.65 52.63 107.28
54.61 58.82 113.43
49.71 66.65 116.36
sek
58.41 58.84 117.25
58.30 59.11 117.41
59.13 58.37 117.50
60.45 58.50 118.95
sek
69.8165.97 135.78
86.46 88.77 167.23
98.82 75.89 174.71
sek
62.90 63.69 126.59
66.04 66.43 132.47
73.09 68.96 142.05
72.29 71.23 143.52
sek
53.55 53.06 106.61
63.19 61.40 124.59
62.91 63.36 126.27
64.71 67.66 132.37
sek
52.43 51.58 104.01
51.04 54.01 105.05
52.76 53.15 105.91
63.30 64.08 127.38
Ingi Björn komst frír í gegn en Magnús varði snilldarlega. Við hlið Inga Bjarnar er
Magnús Ingimundarson, sem skoraöi mark KR i leiknum. DB-mynd Bjarnleifur.
NU HAFA FJÖGUR
LIÐ MÖGULEIKA!
— til sigurs á Reykjavíkurmótinu
eftir að Valur vann KR f gær
Það komst mikil spenna í Reykja-
víkurmótið i knattspyrnu á ný, þegar
Valur sigraði KR i gær 2—1 á Melavell-
inum. KR þurfti aðeins jafntefli i leiknum
til að tryggja sér meistaratitilinn — en
nú hafa aiit í einu fjögur lið möguleika,
KR, Valur, Fram og Víkingur. Þrátt
fyrir tapið standa KR-ingar þó enn bezt
að vígi með tíu stig — tveimur meira en
Valur — en KR hefur lokið leikjum
sínum og leikmenn liðsins verða að biða
spenntir eftir úrslitum i þeim leikjum,
sem eftir eru.
Þaö fór ekki milli mála. að sigur Vals
var verðskuldaður á Melavellinum í
gær. Valsliðið virkaði og var sterkara
nær allan leikinn — en KR-ingar
börðust af krafti. Þeir skoruðu fyrsta
mark leiksins eftir aðeins fjórar mín.
Eftir hornspyrnu skallaði Magnús
Ingimundarson laglega i mark. Ingi
Björn Albertsson jafnaði fyrir Val um
miðjan fyrri hálfleikinn, þegar Magnús
Guðmundsson, markvörður KR, var of
seinn að átta sig. Sigurmark Vals skoraði
Atli Eðvaldsson á 77. min og Magnús
sem var bezti maður KR í leiknum, var
óheppinn að verja ekki. Vel var að
marki Vals staðið. Magni Pétursson,.
bakvörður, lék upp hægri kantinn og gaf
ve' fyrir á Atla, sem skallaði knöttinn i
stöng — og þaðan hrökk knötturinn i
Magnús og í markið. Hörkufallegur og
fastur skalli hjá Atla. Valsmenn fengu
fleiri tækifæri til að skora og eitt sinn
komst Ingi Björn frir í gegn en Magnús
varði snilldarlega.
Þrír leikir eru nú eftir á mótinu.
Fram-Ármann leika á laugardag kl.
14.00 — Vikingur-Þróttur á sunnudag
kl. 14.00 og siðasti leikurinn verður milli
Fram og Vals á þriðjudag kl. 20.00.
Staðanernúþannig:
KR 6 3
Valur 5
Vikingur 5
Þróttur 5
Fram 4
Fylkir 6
Ármann
- i '' t
|§jg||||ppi
ÍKristinn Sigurðsson sigraði i karlaflokki — bæði í stórsviei oe sviei. DB-mvnd Þorri.
— þegar belgíska liðið vann stórsigur á Austria,
Vínarborg, í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa í París
Gummersbach
EM-meistari
Gummersbach, Vestur-Þýzkalandi, sigraði i gær
Zeleznicar Nis, Júgöslaviu, i úrslitaleiknum i
Evrópukeppni bikarhafa í handknattlcik. Leikið var í
Dortmund og lokatölur 15—13 fyrir þýzka liðið.
Staðan i hálfleik var 6—4 fyrir Júgóslava en í
siðari hálfleik skoraði Gummersbach 11 mörk gegn 7.
Deckarm var markhæstur í leiknum með fimm mörk
en hann og félagar hans i Gummersbach hafa unnið
meistarakeppni Evrópu fjórum sinnum. Áhorfendur
voru 12 þúsund.
ífrétt Reuters af leiknum segir, að Júgóslavarhafi
leikið einum færri — eða sex i allt — frá 12. mln. eftir
að Dragoslav Pavlovic hafi verið rekinn af leikvelli
fyrir brot. Eitthvað hlýtur þar málum að vera
blandað. Venjan er að annar leikmaður fái að koma
inn á þó svo leikmanni sé vísað af leikvelli, það sem
eftir er leiktímans.
Óvissa með
Alan Hunter
— úrslit FA-bikarsins á morgun
Úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni milli
Arsenal og Ipswich verður háður á Wembleyieikvang-
inum á morgun, laugardag. Lýsing í BBC hefst kl.
1.30 að íslenzkum tíma — eða hálftima áður en
leikurinn hefst.
Arsenal lék siðast i úrslitum bikarkeppninnar fyrir
sex árum, 1972, en tapaði þá fyrir Leeds 1—0. Árið
áður hafði Arsenal unnið Liverpool 2—1. Aðeins einn
leikmaður Arsenal, sem leikur á morgun, tók þátt i
þeim leikjum, fyrirUðinn Pat Rice. Hins vegar hafa
tveir aðrir, Malcolm MacDonald og Pat Jennings
leikið þar með Newcastle og Tottenham. Arsenal
hefur fjórum sinnum sigrað — 1930, 1936, 1950 og
1971 — og tapað fjórum úrsUtaieikjum. Hins vegar er
þctta i fyrsta sinn, er Ipswich leikur til úrslita. Ekki
hefur enn verið tilkynnt hvernig Uðin verða skipuð á
morgun. öruggt er þó að Kevin Beattie leikur með
Ipswich en vafi með Alan Hunter, sem á við meiðsU i
hné að stríða. Að öðru leyti eru ailir beztu menn
Ipswich heilir. Sama gildir hjá Arsenal. Þar er
aðeins vafi hvort Alan Sunderland leikur eða
Graham Rix.
Orient eða
Blackpool?
Nú er aðeins einni spurningu ósvarað i ensku deilda-
keppninni. Hvort fellur Orient eða Blackpool niður í
3. deild? — Á miðvikudag tókst Cardiff og Charlton
að tryggja stöðu sína i deildinni. Cardiff sigraði þá
Notts County 2—1 á heimavelli eftir að Notts
County hafði skorað fyrsta mark leiksins. í Lundún-
um gerðu Orient og Charlton jafntefli 0—0.
Við þessi úrsUt komust Charlton og Cardiff i 38
stig. Blackpool hefur 37 stig og hefur lokið leikjum
sínum en Orient er með 36 stig. Á einn leik eftir. í
Cardiff i næstu viku og verður aö sigra til að halda
sæti sinu I deildinni þar sem Blackpool hefur betri
markamun.
í gær léku Evrópumeistarar Liverpool og Englands-
meistarar Nottingham Forest á Anfield í Liverpool.
Jafntefli varð. Ekkert mark skorað. Það var siðasti
deildaleikur beggja liða á þessu keppnistiniabiii. For-
est hlaut af þvi samtals 64 stig — þremur minna en
deildamet Lecds — og Liverpool var í öðru sæti með
57 stig. Everton í þriðja sæti meö 55 stig. Liverpool
hafði talsverða yfirburði i leiknum við Forest i gær en
tókst ekki að nýta þá í mörk. Graeme Souness var
aðalmaður Livcrpool 1 leiknum en vörn Forest stóð
fyrir sinu með Larry Lloyd sem bezta mann. Hann lék
áður um tíma með Liverpool. Á 30. min. tókst Lloyd
að koma knettinumn i mark Liverpool en það var
dæmtafvegna brots.
Á miðvikudag voru þrir leikir i 3. deild. Sheff.
Wed. gerði sér Utið fyrir og vann efsta liðið
Wrcxham2—l.Undir stjórn Jackie Charlton hefur
Sheff. Wed. gjörbreytzt til hinsbetra. Það vará botn-
inum, þegar hann tók við stjórninni en endaöi um
miðja deild með 46 stig. Þá vann Chesterfield
Swindon 3—1 og Colchester og Rotherham gerðu
jafntefli 0—0.