Dagblaðið - 08.05.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1978.
i í sveitakeppni var lokasögnin á
báðum borðum sex spaðar i suður,
skrifar Terence Reese. Á borði eitt
spilaði vestur út háu hjarta — eðlilegt
útspil — og skipti síðan i laufgosa.
Suðurgefur. Enginná hættu.
Noiua.'ii
* KG7
4
> KG965
*ÁD73
Aijstuu
* 853
v G85
o D107
* 9852
Vl.Vll II
* 62
7 ÁKD9732
o4
*G104
* ÁD1094
7 106
Á832
*K6
Spilarinn i suður drap heima á laufa-
kóng. Trompaði hjarta i blindum og tók
síðan trompin af mótherjunum. Til að
halda réttu tempói í spilinu prófaði hann
tígullitinn með því að spila litlum tígli á
kónginn. Síðan spilaði hann fimminu á
ásinn. Þar með var suður inni á réttri
hendi i sambandi við kastþröngina á
austur. Þegar hann spilaði öllum
trompunum gat austur ekki varið báða
láglitina. Tveimur tíglum kastað frá
blindum.
Við hitt borðið spilaði vestur út tígul-
fjarka — erfitt útspil fyrir suður. Hann
taldi fjarkann einspil, og nú var vanda-
málið að austur kæmist ekki inn, þegar
hjarta var spilað. Það varð að trompa
hjarta í blindum. Suður reyndi að gera
sitt bezta í erfiðri stöðu. Spilaði hjartatiu
i öðrum slag. Vestur tók sér góðan
umhugsunartima en lét svo lágt. Austur
fékk slaginn á hjartagosa. Spilaði tígli,
sem vestur trompaði.
1? Skák
Á danska meistaramótinu 1937 kom
þessi staða upp í skák E. Andersen, sem
hafði hvítt og átti leik, og Enevoldsen.
■ mm m
m, mmm ,
Wí. i Wt. 11 m
i! tS ■ Bs
1. Rxg7! - Kxg7 2. Dxh6 +! - Kxh6
3. Bxf6 mát.
r
Skuldafangelsið — Herbert talar!
Roykjavik: Lðgreglan simi II166, slökkvinð og
sjúkrabifreið simi 11100.
SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Kefiavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
sími 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
5.-11. mai er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Þaðapótek sem fyrr er nefnt annasteitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörötr
Hafnarfjarð?.ra,r ótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Vtrka dága er opið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 1112, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Koflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-:
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavik — Kópavogur-Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar. en læknir er til viötals á göhgudeild Land
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um nælurvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá k|. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311 Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja iögreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabtfreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Heimsóknartímf
Borgarspítalinn:V1ánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
’Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heílsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæöingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! :
FaMingarheimíli Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspft?tt Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshættð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
SóJvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15—16.30.
LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarfoúðin Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheknilið Vtfilsstööum: Mánudaga - ■ laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Sdfnlii
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Utíónadoild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum..
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju. simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
'Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14 21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640.
■ Mánud. — föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólhcimum 27. simi 83780. Mánud.—
föstud kl. 10—12. — lU'iku og talbókaþjónusta við
lutlaöu ogsjóndupru.
Furandbokdboín. Afyreiðsla i Þingholtsstræti
29a. lU'rkukussitr lánuðir skipum. hcilsuhælum og
siolnumim.simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. mai.
(Vatnsborinn (21. jan.—19. fab.): Þér hættir til að vera of
tilfinninganæm(ur) I dag. Fjármálin eru í einhverri
óreiðu. Farðu vel yfir alla reikninga og komdu þínum
málum á hreint.
Fiskamir (20. fafo.—20. marr): Þú kemur auga á leið til að
afla Þér skjótfengins gróða. Farðu Þðr hægt Því Það er
einhvers staðar pottur brotinn. Fólk I þessu merki þar(
vfirleitt að vinna hörðum höndum fvrir sinu.
Hrúturinn (21. marr—20.april): Þú skalt ekki hætta á
neitt I dag og allra sizt I spilum. Það er rólegur timi hvaó
vióvikur ástinni og skemmtanalifið hefur litið upp á aó
bjóða.
Nautíö (21. april—21. mai): Þú munt koma miklu i verk I
dag, það er að segja ef þú vilt leggja eitthvað á þig.
Gerðu eitthvað sérstakt I kvöld, þá verður þú ekki fyrir
vonbrigðum.
Tviburamir (22. mai—21. júm): Þér finnst þú hata mis-
reiknað einhvem. Það sem þér fannst vera óbilgirni er
einungis viðleitni einhvers ti( að hafa sln mál á hreinu.
Þú færð góðar fréttir I dag.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Einhver heppni er að falla
þér I skaut og fljótlega ættir þú að fara að geta veitt þér
meira. Kunningi þinn hefur mikinn áhuga á þér en þú
1 ert ekkert of hrifin(n).
Ljónið (24. júli—23. agúst): Þú verður fyrir vonbrigðum
með árangur af ákveðnu verki sem þú hefur verið að
vinna að. Ræddu málin í dag. Þú mætir kannski ein-
hverri andspvrnu. en það er ekkert nema uppbyggjandi.
Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þau sem starfa við við-
skipti munu ná góðum árangri I dag ef utanaðkomandi
ráðum er hlýtt. Eitthvað óvænt kemur upp á séni truflar
áætlanir þínar. Þú hefur meir en nóg að gera.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þér hættir við slysuin í dag,
nema því aðeins að þú fariur sérstaklega varlega. Vertu
sérstaklega á varðbergi þegar þú gengur yfir götu.
Þessu mun aflétta í kvöld, þá verða stjörnurnar þér
hagstæðari.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður spurð(ur)
um eitthvað sem þú vilt engu svara. Vertu óhrædd(ur)
að segja skoðun þina. Þú skalt klæðast einhverju bláu I
dag. Það er þinn heillalitur.
Bogmaðurinn (23. núv.—20. das.): Listafólk í pessu
merki, svo sem málarar og rithöfundar, munu eiga
sérlega árangursríkan dag I dag. Viðurkenningin fyrir
unnin störf lætur ekki á sér standa.
átoingeitin (21. des.—20. jon.): Et þú ert að fást við eríitt
verkefni máttu búast við mikilli hjálp I dag. Þér hættir
til að vera svolítið gleymin(n), skrifaðu niður allt sem
þú þarft að muna.
Afmnlisbam dagsins: Margir fæddir pennan dag munu
þurfa að taka erfiða ákvörðun áður en árið er á enda. Nú
er lækifærið til að reyna eitthvað nýtt. Það verður mikið
um að vera í kringum þig. Þú lendir í ástarævintýrum er.
allar líkur eru á að það endist stutt. Eldra fólk horfir
'fram á rólegt ár.
Engin bamadeild ar opin longur en tíl kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholtí 37 er opið mánudaga
— fóstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. I3—
I9.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. I0—
22.
Grasagaröurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. I6—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30- 16.
Náttúrugripasafnið við Hleminturg: Opið sunnu
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjörður. simi 5I336. Akureyri sirtii
11414. Keflavík. simi 2039. Vcstmannaeyjar 1321.
HKaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hal'nar
fjörður. simi 255.20. Seltjarnarnes. simi 157(>6.
Vatnsyeitubilamir: Reykjavik. Kópavogur og
.Scltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi II4I4.
.Keflavik simar I550 eftir lokun I552. Vestmanna
æyjar. simar 1088 og I533. Hafnarfjörður. simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi.’
Hafnarfirði. Akureyri. Kcflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
allu virka daga fra ki. i 7 siðdegis til kl 8 árdegis og á
helgidögum er “.varað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Kf ók maMli bi'nda vurOstjóraiuiin á liklona loió í
l'ossu dularfulla innbroti. — þaó va>t i okki svo
yalió aó loita á ftjiirna'zludoildinni. Þjófurinn
liofur syniU'Ku ótió sin saddan af suntnidans-
biiffmii lionnar I.iiiu.