Dagblaðið - 08.05.1978, Síða 29
29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. MAl 1978.
Erlend myndsjá
Jarðvegsskrið eru allalgeng bæði I Noregi og svipjoö. I sioustu viku varð atvik af sliku tagi i Noregi. A myndinni hér að ofan
sést vel hvernig jarðvegurinn hefur sópazt burtu á stórum svæði. Þetta varð i Norður-Þrændalögum og að sögn er rifan sem
myndaðist meira en 2,5 kilómetra löng. Níu bændabf li hurfu gjörsamlega og ein kona fórst.
Talið er að mannvirkt og önnur verðmæti fyrir meira en 10 milljónir norskra króna, eða jafnvirði nærri hálfs milljarðs
islenzkra króna hafi glatazt i jarðvegsskriðunni i Norður-Þrændalögum. Á myndinni sést eitt peirra húsa, sem flaut á brott
af grunni sínum með skriðunni.
■
Niu bændabýli hurfuí aurskriðuna i Noregi en auk þess er talið að þrjátiu í viðbót séu i hættu þvi jafnvel er búizt við frekari
hamförum náttúrunnar. Eitt þeirra er húsið sem sést hér á myndinni, sem i orðsins fyllstu merkingu er á yztu nöf.
Þjóðarbókhlaða
Tilboð óskast í að steypa sökkla og botnplötu,
steypumagn 1140 rúmm.
Verkinu skal að fuilu lokið 1. sept. 1978.
Útboðsgögn verðaafhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 23. mai, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍNII 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Nýir umboðsmenn
Dagblaðsins
Sauðárkrókur
Anna Leópoldsdóttir
Víðihlíð 29 S: 95-5429
Þingeyri
Hulda Friðbertsdóttir
Brekkugötu 40 S: 94-8163
Hefopnað
tannlækningastofu
að Skó/avörðustíg 1A (Pfaff-húsi)
Viðtalstími eftir samkomulagi.
Sími 22033 (ath. breytt símanúmer)
Svend Richter
tannlæknir.
Þýðendur —
krossgátuhöfundar
Óskum eftir að komast í samband við fólk sem gæti
tekið að sér þýöingar úr ensku og dönsku á bókum og
blaðagreinum.
Einnig óskast samband við krossgátuhöfund.
IJpplýsingar á auglýsingaþjónustu Dagblaðsins, sími
27022. H-1124.
Kennarar
og
leiðbeinendur
Stjórnendur sumarbúða óskast strax. Félags-
samtök óska eftir stjórnendum sumarbúða á
fögrum og eftirsóttum útivistarstað frá 28. maí
til 10. júní nk. fyrir 9 til 12 ára börn. Kjörið
starf fyrir hjón. Góð laun. Uppl. í síma 91-
21944.
Vélhjóla-sendlar
Vélhjólasendlar óskast strax hálfan eöa
allan daginn. Upplýsingar hjá Dagblað-
inu í síma 27022.
MMBIAÐIB