Dagblaðið - 22.05.1978, Page 8

Dagblaðið - 22.05.1978, Page 8
% DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978. 1 Hlj INÝKOMNIR jHLJÓÐKÚTAR fyrir VW1200 og 1300. Verð kr. 12.780 með krómrörum i og þéttingum. | Sa varahlutir ■f Ármúla 24 — Reykjavík — Sími 36510. Hjallofkkar ' 11 ‘ Markiðsem vann harðfltknum ndfn jLuT Bv! V FatSt hjd: Kjörval Mosfellssveit OTfife.. . • -STT~ Hjallúrhf.-Sölusími 23472 = A BILASALAN Flestargerðir bifreiða Opiðfhádeginu Símar29330og29331 VITATORGI II IGMS og GIRMI eigendur athugið Erum fluttir af Vesturgötu 11 LANDSSIMA HÚSIÐ AUSTURVOLLUR KIRKJUSTRÆTI RAFIÐJAN ALÞINGI DOMKIRKJAN VERSLUNIN Kirkjustræti 8, v/Austurvöll símar: 19294 t- 26660 VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR Smiöjuvegi 10 Kópavogi, sími: 76611 RAFIÐJAN Geymið auglýsinguna Deilt um álagningu rafverktaka: „Málið þæft— skýrslan látin ryk- falla í skápum” „Eytt hefur verið miklu fé sýnilega til þess eins að tefja málið, en I974 reis upp deila milli rafverktaka annars vegar og verðlagsnefndar og ráðherra hins vegar um álagningu. Þessi deila hefur nú staðið i fjögur ár — eytt hefur verið miklu fé í yfirgripsmikla skýrslu, sem siðan er látin rykfalla i skápum,” sagði Gunnar Guðmunds- son, formaður samtaka rafverktaka í viðtali við DB. „Þetta er dæmi um hvernig kerfið tefur og þæfir réttlætismál. Þegar deilan kom upp I974 var samþykkt að fela Þjóðhagsstofnun að gera úttekt á álagningu rafverktaka, sem við álitum allt of lága. Þjóðhagsstofnun fól Kjartani Jóhannssyni aö gera könnun á málinu. Hann lauk könnun sinni 1974, þar kom einmitt fram að álagn- ing rafverktaka væri alltof lág til að fyrirtæki gætu haldið áfram rekstri viðslikaraðstæður. En hvað gerðist? Þjóðhagsstofnún fékk verðlagsstjóra skýrsluna. í skúff- um hans lá skýrslan í eitt ár áður en verðlagsstjóri sýndi verðlagsnefnd skýrsluna, haustið '77. Enn hefur ekk- ert gerzt en verðlagsnefnd hefur nú kært rafverktaka fyrir birtingu taxta eftir sólstöðusamningana þó hún hafi viöurkennt þá i verki. Við fögnum þessari kæru og vonumst eftir að fá úr þvi skorið fyrir dómstólum hvort við höfum á réttu að standa og eins hvort happa-glappa aðferðir verðlagsnefndar standist fyrir dómi. En skýrslan var, eins og við óttuðumst í upphafi, aðeins aðferð ráðherra og nefndarinnar til að tefja og þæfa mál,” sagði Gunnar að lokum. Aðalfundur rafverktaka var haldinn I2. mai og var þá gerð tillaga í tengslum við deiluna. Þar segir: ...komið verði á raunhæfu verðlags- eftirliti byggðu á þekkingu en úrelt vinnubrögð hafta og vanþekkingar verði lögð niður. í því sambandi hvetur fundurinn til að kannanir sem gerðar hafa verið á rekstri fyrirtækja í nokkrum starfsgreina verði notaðar til viðmiðunar en ekki látnar rykfalla i skápum viðkomandi embætta." H. Halls. Vinnukonurómantík? Manni gæti dottið i hug að dagar vinnukvenna væru aflur upp runnir á landi hér. þegar þessi mynd er skoðuð. Svo er þó ekki. Ljósmyndarinn hitti þessar ungu og lífsglöðu telpur suður í Kópavogi i gærdag. Þar voru þær að leika á barnaskemmtun. Af sviðinu skokkuðu þær i þessum hlægilegu „múnderingum" með föturnar sinar og komu aftur inn að baki áhorfendanna. — DB-mynd Bj.Bj.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.