Dagblaðið - 22.05.1978, Page 9

Dagblaðið - 22.05.1978, Page 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978. 9 Úthlutunarreglur LÍN dæmdar ólögmætar: Mikill sigur fyrír námsmenn — segir formaður Stúdentaráðs „Þetta er mikill sigur fyrir náms- við blaðið í tilefni af því að í borgardómi mennsagði Bolli Héðinsson, formaður Reykjavíkur hefur nýlega fallið sá Stúdentaráðs Háskóla íslands í viðtali dómur að úthlutunarreglur Lánasjóðs ís- Þóra Helgadóttir starfsmaður hjá Frum hf. við Ovenjulegt sam- starf heildsala í Sundaborg í tilefni af fimmtiu ára afmæli Félags íslenzkra stórkaupmanna var blaða- mönnum boðið i kynnisferð i nokkur fyrirtæki i Reykjavík sl. miðvikudag. Það fyrirtæki sem vakti mesta athygli okkar Dagblaðsmanna var Frum hf. í Sundaborg. Sér það um öll mál er varða samstarf og samvinnu fyrirtækjanna i skrifstofu- og vörugeymsluhúsinu i Sundaborg. Frum hf. var stofnað fyrir tveimur árum og var tilgangurinn sá að ná sem mestri hagræðingu i rekstri heildverzlan- anna í Sundaborg með samvinnu og nýt- ingu sameiginlegra krafta. Sem dæmi um samstarf stórkaup- manna í Sundaborg má nefna að Frum hf. sér um að sækja allar vörur fyrirtækj- anna og aka þeim í vörugeymslur. Siðan er vörum dreift til viðskiptavina víðs vegar um borgina í sameiginlegum sendibifreiðum. Allur póstur er sóttur á pósthús og dreift um húsið og útsendur pósturer frí- merktur og komið áleiðis á pósthús. Frum hf. hefur umsjón með gerð toll- skjala og bankaskjala fyrir 11 fyrirtæki, auk þess sem verðútreikningur er gerður. Rekin eru tvö telextæki sem þjóna öll- um fyrirtækjum i húsinu. Þá má nefna að um síðustu áramót var tekinn í notk- un rafreiknir, sem annast allt nauðsyn- legt fjárhagsbókhald, viðskiptamanna- bókhald og birgðabókhald. Við rafreikn- inn eru tengdir fjarvinnsluskermar, sem færa má inn allar hreyfingar á ofan- greindum bókhaldskerfum. Tilkoma raf- reiknisins mun valda byltingu í stjórnun fyrirtækjanna i Sundaborg og auðvelda uppgjör og áætlanir. Samstarf fyrirtækjanna i Sundaborg er nýstárlegur viðburður í íslenzku við- skiptalífi, en engum vafa er undirorpið að það er geysilega hagkvæmt. -GM [Smurbrnuðstofnn I3IU3 fFélagsstarf eldri borgara í Reykjavík YFIRUTS- OG SÖLUSÝNING Eins og undanfarin ár verður efnt til yfirlits- og sölusýningar á þeim fjölbreyttu munum sem unnir hafa verið í félagsstarfi eldri borgara á sl. starfsvetri að Norðurbrún 1 og Hall- veigarstöðum. Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1 dag- ana 27. og 28. maí og er opin frá klukkan 13.00— 18.00 báða dagana. Enginn aðgangseyrir. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. lenzkra námsmanna séu brot á lögum og reglugerð um námslán. Reglur þessar voru samdar af stjórn sjóðsins og stað- festaraf menntamálaráðherra 1976. hefði verið tekin til greina. Sigurjón Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Lánasjóðs íslenzkra námsmanna, kvaðst ekkert vilja tjá sig um málið fyrr en hann hefði kynnt sér dóminn. Hann taldi liklegt að úrskurði borgardóms yrði áfrýjað til Hæstaréttar. -GM RAFVÖRUR Sli LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411 ÞETTA ER DYRABJALLA hún fæst hjá okkur Þjófar á ferð í Kópavogi: ftí lAcctn klACdino h _Hl 1 fyrrinótt voru þjófar á ferð í Kópavogi og brutust þar inn í tvö fyrirtæki. Annað þeirra var bílaverk- stæði og meðal muna þar inni var bill, sem átti að taka til viðgerðar eftir árekstur. Var hann þó ökufær og stálu þjófarnir, eða þjófurinn, honum og óku upp í Breiðholt. Þar juku þeir enn á beygluna sem fyrir var með því að aka á kyrrstæðan mannlausan bil. Enn gekk vagninn, þrátt fyrir áföllinn og komust þeir nokkurn spöl á honum áður en þeir yfirgáfu hann. Þjófsins, eða þjófanna, erenn leitað. -G.S. Íslenzkur námsmaður i Noregi höfðaði mál gegn fjármálaráðherra, menntamálaráðherra og stjórn Lána- sjóðsins. Hann krafðist þess að tveimur úthlutunum úr sjóðnum til hans, haustið 1976ogvorið 1977,yrðihnekkt. Námsmaðurinn taldi að Lánssjóður- inn hefði ekki tekið nægilegt tillit til fjöl- skyldu sinnar við útreikning námslána, en hann átti eitt barn og maki hans var einnig við nám. Dagblaðið reyndi fyrir helgi að fá endurrit dómsins en það reyndist ekki unnt. Bjami K. Bjarnason borgardómari staðfesti að úrskurður hefði verið kveðinn upp um ólögmæti reglnanna og krafa námsmannsins um endurúthlutun Bolli Héðinsson formaður Stúdentaráös. Fraktleiðln liggur um Luxemborg Frá franileiðendum í mið- og suður evrópu liggurfraktleiðin um Luxemborg hingað heim. Þaðan og pangað er daglegt þotuflug. Láttu okkur beina vörunni pinni á rétta leið Síminn er 84822. Biddu um fraktsölumann. flucfélac LOFTLEIBIR ISLAJVDS UOoagfrakt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.