Dagblaðið - 22.05.1978, Side 25

Dagblaðið - 22.05.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978. 25 Sauðárkrókur er með afbrigðum fallegur og snvrtilegur bær. DB-myndir Bjarni Árnason. Stefán Guðmundsson (B-lista): Kanna möguleika á fiski- og ylrækt „Framsóknarflokkurinn hefur öðrum flokkum fremur ráðið þeim framsóknar- hug sem hér hefur rikt siðustu 12 ár og verður dæmdur í kosningunum eftir þvi,” sagði Stefán Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Utgerðarfélags Skagfirð- inga, efsti maður á B-lista. Sá listi hefur 3 menn í bæjarstjórn. „Við ætlum að halda áfram við heil- brigðismálin. Næst á dagskrá er heilsu- gæzlustöð þvi sjúkrahúsið er orðið of lítið. Dvalarheimili fyrir aldraða er einnig nauðsyn og eins að tryggja gamla fólkinu húshjálp. Ofarlega á baugi er bygging íþrótta- húss og vonumst við til að hún geti haf- izt 1979. Húsnæði barnaskólans er orðið of litið og þarf að koma því máli í lag. Teikningar að verknámshúsi hér liggja tilbúnar og við verðum að drífa i þvi að fá leyfi til bygginganna. Við munum beita okkur fyrir áfram- haldandi rannsóknum á möguleikum á steinullarverksmiðju. Sú rannsókn sem þegar hefur farið fram hefur hvílt öðrum fremur á bæjarstjóranum, Þóri Hilmars- syni. Við viljum einnig að möguleikar til fiskiræktar og ylræktar verði kannaðir betur og miðum þá við að nota heita vatnið okkar góða í slíka vinnu,” sagði Stefán. - DS Stefán Guðmundsson er framkvæmda- stjórí útgerðarfélagsins sem sifellt stækkar bæjaroúum til heilla þvi þeir eiga í þvi hlutabréf, auk þess sem vinna býðst við fisk. ' Wk --------- > Úrslitífjórum kosningum síðustu 1974 1970 1966 1962 Alþýðuflokkur 126-1 126-1 96-1 Sjálfstæflisflokkur 365-3 291-3 261-2 306-4 Framsóknarfl. og Alþýðub. Framsóknarfl. 420-3 352-3 274-3 113-1 Alþýðubandalag Alþýðuf 1., Alþýðubl. og frjálslyndir 79-0 96-1 229-2 Fimm listar ikjori A-listi Alþýðuflokks: 1. Jón Karlsson 2. Baldvin Krístjánsson 3. Helga Hannesdóttir 4. Guömundur Guðmundsson 5. Einar Sigtryggsson 6. Dóra Þorsteinsdóttir 7. Pétur Valdimarsson 8. Ólöf Konráösdóttir 9. Valgaröur Jónsson 10. Ragnheiöur Þorvaldsdóttir 11. Gestur Þorsteinsson 12. Svavar Jósefsson 13. Maríaólafsdóttir 14. Kristinn Bjömsson 15. Bára Haraldsdóttir 16. Friðrik Friðriksson 17. Jóhanna Jónsdóttir 18. Erlendur Hansen B-listi Framsóknarflokks: 1. Stefán Guðmundsson 2. Sæmundur Hermannsson 3. MagnúsSigurjónsson 4. Jón E. Friðriksson 5. ÁstvaldurGuðmundsson 6. Stefán Pedersen 7. Sveinn Friðvinsson 8. Geirmundur Valtýsson 9. Erla Einarsdóttir 10. Bragi Haraldsson 11. Rannveig Bjamadóttir 12. Ámi Indriðason 13. Ragnhciður Baldursdóttir 14. Pétur Pétursson 15. Ólína Rögnvaldsdóttir 16. Pálmi Stefánsson 17. Marteinn Friðriksson 18. Guðjón Ingimundarson D-listi Sjálfstæðisflokks: 1. Þorbjöm Ámason 2. Árni Guðmundsson 3. Friðrik J. Friðriksson 4. BjömGuðnason 5. Pálmi Jónsson 6. Jón Ásbergsson 7. BirnaGuðjónsdóttir 8. Sigurður Hansen 9. Guðmundur Tómasson 10. Kristján Ragnarsson 11. Páll Ragnarsson 12. María Ragnarsdóttir • 13. Haraldur Friðriksson 14. Fjóla Sveinsdóttir 15. Jón Ámason 16. Bjami Haraldsson 17. Jón Nikódemusson 18. Halldór Þ. Jónsson F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 1. Hörður Ingimarsson 2. Hilmir Jóhannesson 3. ólafur H. Jóhannsson 4. Bjamey Siguröardóttir 5. Gunnar Már Ingólfsson 6. Daniel L. Einarsson 7. Þorsteinn Þorbergsson 8. Sigurður Sveinsson 9. Sigúrður Krístinsson 10. Guðvarður Vilmundarson 11. Rúnar Bjömsson 12. Þórarinn Þórðarson 13. Gunnar Jón Jónsson 14. Ólafur Magnússon 15. Elin Ingvarsdóttir 16. MargrétGunnarsdóttir 17.Sigurður M. Ragnarsson 18. Páll Sigurðsson G-listi Alþýðubandalags 1. Stefán Guðmundsson 2. Rúnar Bachmann 3. Bragi Skúlason 4. Bragi Þ. Sigurðsson 5. Sigurlína Ámadóttir 6. Lára Angantýsdóttir 7. Skúli Jóhannsson 8. Hjalti Guðmundsson 9. Fjóla Ágústsdóttir 10. Erla G. Þorvaldsdóttir 1 l.Jónas Þór Pálsson 12. Þorsteinn Vigfússon 13. Jón Snædal 14. Steindór Steindórsson 15. Valgarð Bjömsson 16. HuldaSigurbjömsdóttir 17. HreinnSigurðsson 18. Hólmfriður Jónsdóttir Spurning dagsins Hvevju spáir þú um úrslit kosninganna? Sigurður Þorvaldsson verzlunarmaðun Ég veit það ekki. Ætli við segjum ekki að D-listinn hafi það. Það skiptir engu hvað égkýs. Árni Guðmundsson, rekur frystihús: Ætli það verði miklar breytingar. Sjálf- stæðismenn halda sinu og vel kýs D-listann. Guðjðn Steingrímsson bakarí: Það eru mörg ár siðan ég hætti að spá. En óhætt ætti þó að vera að segja að hér hljóti að verða miklar breytingar þegar fjölgað er um 2 í bæjarstjórn og 2 nýir listar bjóða fram. Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn, hef aldrei kosið annað. Gunnar Guðjónsson bakarí: Ég veit það ekki. Ætli D-listinn fái ekki 4, B-listinn 3, G einn og A einn. Ég kýs Sjálfstæðis- flokkinn. Styrmir Bragason bakaranemi: Fram- sókn fær 2, lhaldið 4 i mesta lagi, Alþýðubandalagið fær 2 og kratar einn. Ég kýs G-listann. Guðni Fríðríksson útvarpsvirki: Ég vona að þeir beztu vinni. Ég vona með öðrum orðum að ekki verði miklar breytingar. Það er leyndarmál hvað ég kýs.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.