Dagblaðið - 22.05.1978, Side 30

Dagblaðið - 22.05.1978, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ1978. Framhald af bls.29 Hvolpur til sölu að Lindargötu 23. Uppl. í sima 26161 eftir kl. 19. 6 vetra hryssa til sölu ásamt veturgömlu tryppi. Eru af góðu kyni. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—1952 1 Til bygginga K Óska eftir að kaupa notað timbur 1 1/2" x 4". Sími 44721 eftirkl. 19ákvöldin. Til sölu notað mótatimbur, ca 900 m, 1 x 6, og uppistöður af ýmsum gerðum og lengdum. Uppl. í sima 75637 eftir kl. 6. Hjól I Suzuki 125 til sölu. Fallegt og sterkt hjól. Power hljóðkútur meðal annarra aukahluta. Ótrúlega hag- stætt verð. Uppl. í síma 41661. Óska eftir Suzuki 50, ódýrri. Má vera klesst. Uppl. i síma 99- 4414. Vil kaupa telpnareiðhjól, unglingast. Uppl. í sima 30405. Honda 750 árg. ’77 til sölu, ekin um 4000 km. Uppl. í síma 82173 og 34305. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstaeðið Norðurveri, Há- túni4a. Óska eftir Yamaha RD eða Suzuki AC 50, aðeins gott og kraft- mikið hjól kemur til greina. Uppl. í síma 76872. Til sölu Raleigh rciðhjól. Uppl. ísíma 99-3791. Mótorhjól óskast, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 41515. Til sölu Suzuki 50 árg. ’75, litið keyrt og vel með farið. Uppl. i síma 42093 eftir kl. 6. Til sölu Gram girahjól í góðu lagi. Uppl. í síma 84901. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 1975. Uppl. í síma 93—1264, Akranesi, milli kl. 7 og 8. Ónotað Casal 50CC árg. 1977 til sölu. Uppl. i síma 43719. Sportmarkaðurinn Samtóni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglingahjól af' öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport markaðurinn Samtúni 12. I Bátar i Til sölu 5 1/2 tonna trilla. Uppl. í sima 44460 eftir kl. 7. Tilsölu2 1/2 tonns trillubátur. Báturinn sjálfur er sem nýr en vél léleg. Skipti á bíl eða skuldabréfi hugsanleg. Uppl. í sima 92-2779 eftir kl. 17. 3ja tonna góður trillubátur til sölu. Uppl. í síma 11951 eftir kl. 20 á kvöldin. Ms. Dúfan SI-130 er til sölu. Báturinn er byggður hjá Skipalóni 1964, 11 tonn brúttó. Báturinn er útbúinn fyrir færa- og neitaveiöi með viraspili. Uppl. í sima 96-71336 eftir kl. 7 og 96- 71304 eftir kl. 8. Óska eftir dýptarmæli í trillu. Uppl. í síma 92-7148. Sumarbústaður við Elliðavatn til sölu. Hagkvæm kjöref samið er strax. Til greina kemur að taka bíl uppi. Uppl. isima 74554. 3ja tonna trilla til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—1774 18feta hraðbátur til sölu með 85 hestafla utanborðsmótor. Selst á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 53946 eftir kl. 7. Lítill árabátur til sölu. Sterkur og léttur árabátur úr krossviði með eikargrein til sölu. Mjög þægilegur og fyrirferðarlítill bátur, sem hægt er að setja á lítinn utanborðsmótor. Verð með árum kr. 40.000. Uppl. í síma 42789. Bátavél — Rafmagnshandfærarúllur — Gúmbjörgunarbátur óskast til kaups, þarf helzt að vera ný tegund, t.d. BUKH 20 hk. Einnig óskast til kaups rafmagnshandfærarúllur og gúmbjörgunarbátur fyrir fjóra. Uppl. í sima 71806 eftir kl. 6. 17 fcta sportbátur á vagni með 35 ha Johnson mótor til sölu, dýptarmælir og fl. Uppl. í síma 85833 og 20129. Góðir trillubátar. Mjög góður eins og hálfs til 2ja tonna Bátalónsbátur, 2,5 tonna yfirbyggður plastbátur með disilvél, 2,2 tonna eldri trébátur með vél í góðu standi, selst ódýrt. Einnig sem nýr 14 feta sportbátur með mótor, vagn fylgir. Höfum kaup- anda að góðum hraðbát (sportbát), ca 18—22 fet. Eignamarkaðurinn, Austur- stræti 6, símar 26933 og 81814 á kvöld- I Bílaleiga i Jeppi til leigu. Hef nýlegan úrvals Land Rover til leigu í nokkra mánuði. Aðeins góð meðferð kemur til greina. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—1801 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn ogöruggur. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.' Bílaþjónusta Tökum að okkur að þvo og bóna bila. Uppl. i síma 16857 millikl. 1 og4ádaginn. Hafnfirðingar-Garðbæingar. Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo sem kerti, platínur, kveikjulok, kol istartara, 'dínamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 54580. Bifreiðastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel, önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar til dæmis boddí, bremsur, rafkerfi, véla, girkassa, sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, simi 76650. Bílasprautunarþjónusta. ‘Höfum opnað aðstöðu til bílasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautaö hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilx. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautarholti 24, sími 19360. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog! leiðbeiningar um frágangi s'kjala varðandi biláRáup; fást ókeypis á auglýsingai stofu blaðsins, Þverholtjl 11. Til sölu Ford Galaxie árg. ’59, 4ra dyra, hardtop, 8 cyl. vél, sjálfskiptur, rafmagnsrúður. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. í síma 92-3584 eftir kl. 7. Óska eftir nýlcgum Volvo, helzt station, góð útborgun og traustar mánaðargreiðslur. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—1955 Til sölu Skoda 110 LSárg. ’73. Uppl. í síma 18469eftir kl. 5. Til sölu vél, sjálfskipting og ýmsir varahlutir i Chevrolet Malibu árg. '65. Uppl. i síma 85279. Simca lOOOárg. ’64, 4ra manna, til sölu, gangfær, varahlutir og góð dekk, skoðaður 78, selst ódýrt. Uppl. í síma 44037 á kvöldin. Citroén GS árg. ’72 til sölu, grásanseraður með svörtum vinyltoppi, ekinn 65000 km. Verð og greiðsla samkomulag. Uppl. i síma 52942 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu Saab árg. ’66 og annar i varahluti, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 86996 eftir kl. 7. Til sölu VW vél, 6 volta. Uppl. í síma 44007. Til sölu Datsun 120 Y árg. 77, ekinn 21 þús. km, hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 40119. Óska eftir sjálfskiptri Novu árg. 70—72. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—1951 Til sölu Perkins dísilvél, ekin 40.000 km. Uppl. i síma 38364 og 85003. Range Rover árg. ’73, ekinn 81000 km, til sölu. Uppl. i sima 19497 eftirkl. 7. Til sölu 6 cyl. Chevrolet vél 230 cid., i góðu standi, með 3ja gíra kassa, hásing og ýmsir varahlutir i Chevy II. Uppl. i síma 40284 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bil á ca 50.000—100.000 kr. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi. Uppl. i síma 82441. Dodge Charger árg. ’71, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, bill í sérflokki. Uppl. ísima 92-7560. Til sölu Ford Cortina árg. ’70, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 43256 eftir kl. 5 í dag. Skoda Combi árg. ’68 selst til niðurrifs. Uppl. í sima 73025 eftir kl. 7. Til sölu Moskvitch árg. ’71, góð vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 10239 eftir kl. 6. Gufunes-talstöð óskast, allar tegundir koma til greina. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insisima 27022. H—1934 Til sölu Skoda LS 110 árg. '12. Er í ágætu lagi, ekinn 70.000 km. Verð 180 þús. Uppl. í sima 43058. Til sölu VW Fastback árg. ’66, vél ekin 20 þús., þarfnast lagfæringa. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—1921 Óska eftir gömlum Bronco sem selst ódýrt. Uppl. í síma 40565. Til sölu 2 Perkins disilvélar, 80 ha., með kúplingshúsi fyrir Dodge Weapon og 60 ha. með kúplingshúsi fyrir Volvogirkassa. Uppl. í síma 42329. Toyotá Corona station árg. 1967 til sölu, nýlega skoðaður, ónýt vél, en margt annað nýtt. Uppl. i síma 31353 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu Mazda 818 árg. ’74, þarfnast sprautunar. Verð kr. 1300 þús. Uppl. í símum 92-8397 og 92-8497. Til sölu Cortina X L árg. '12, nýupptekin vél og gírkassi, þarfnast við- gerðar á lakki. U ppl. í síma 99-3662. Tii sölu er fiberbretti og húdd á Willys-jeppa árg. '55-70 á pijög góðu verði. Smíðum. alls konar Ibilhluti úr plasti. Polyester hf. Dals- ihrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Uppl. i síma 34314 eftir kl. 5. Volvo Amason. Óska eftir að kaupa vinstri hurð og bretti á 2ja dyra Volvo Amason. Uppl. í síma 50755 í dag og næstu daga. Plymouth Sattelite, sjálfskiptur, 8 cyl., til sölu, skipti mögu- leg, helzt á sendiferðabíl. Uppl. í síma 38705 eftir kl. 5. Til sölu Land Rover dísilvél, ekin 130 þús. km. Uppl. í síma 96-21652. Til sölu Fiat 128 árg. '71, þarfnast viðgerðar, aðeins á kr. 100 þús. Uppl.ísíma 40019. V W 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 81639, Þykkvabæ 3. Til sölu Benz 406, lengri gerð, árg. '69. Nú er tækifærið fyrir þá sem vilja fara að keyra af stöð, lygileg kjör. Alls kyns skipti, verð 2—2.3 millj. Uppl. í síma 18870. Til sölu Moskvitch árg. ’73, nýskoðaður og i topplagi. Uppl. í síma 75899. Til sölu Bronco árg. ’66, 8 cyl., sjálfskiptur. Þarfnast smávið- gerðar. Verð 750.000. Uppl. i síma 29331 og 36884 eftirkl. 7. Óska eftir bíl, t.d. Skoda árg. 70—72, Moskvitch 71—72 eða Volvo Duet. Uppl. í sima 71824 milli kl. 7 og 9. Renault 4 TL — Renault 12 TL. Til sölu Renault 4 TL árg. '76, Renault 12 TL árg. 74 og Renault 12 TL árg. 71. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni, Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Jeppamenn. Ath. að til sölu eru 4 kerrur á útbreikk- uðum felgum. Eru sem nýjar. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insísima 27022. ___________________________H—81828. Toyota highest pickup árg. ’74, ekinn 20—30 km á vél, nýspraut- aður. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1965, útvarp og segulband, skoðaður 1978. Uppl. i síma 40937 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 20og22. Toyota Crown station árg. 1966 tilsölu. Uppl. f sima 71786 eftir kl. 19. Til sölu Skoda station árg. '66 í góðu standi og skoðaður 78. Uppl.ísima 44943. Stationbill. Til sölu Ford Country Scdan '65 í góðu standi, skoðaður 78. Uppl. i sima 71427 eftir kl. 7. VW óskast. Óska eftir VW sem þarfnast lagfæring- ar, árg. skiptir ekki máli. Simi 38365 til kl. 6 og 71216 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.