Dagblaðið - 22.05.1978, Síða 32
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAl 1978.
Veðrið "
Gera má réð fyrir suðvestanátt
með skúrum á Suður- og VesturiandL
Skýjað verður á Norðurlandi, en þó
léttir til sekini hluta dags.
Kl. 6 f morgun var 3 stiga hiti og
skýjað I Reykjavik. Gufuskálar 4 stig
og skýjað. Gaharviti 5 stig og rigning.
Akureyri 8 stlg og skýjað. Raufarhöfn
6 stig og rigning. Dalatangi 6 stig og
rigning. Hðfn 7 stig og rigning. Vest-
mannaeyjar 4 stig og skýjað.
Þðrshöfn I Færeyjum 6 stig og
þoka. Kaupmannahöfn 14 stig og lótt-
skýjað. Oslö 14 stig og skýjað.
London 11 stig og mistur. Hamborg
11 stig og þokumöða. Madrid 10
stigl, og rignkig. Lissabon 12 stig og
þoka i grennd. New York 16 stig og
heiðrfkt
Henrík Thorarenscn, sem lézt I5. maí
sl., var fæddur 31. okt. 1902. Foreldrar
hans voru Hannes Thorarensen forstjóri
og Luise Marie f. Bertels. Henrik stund-
aði á unga aldri nám i verzlunarfræðum
á Englandi, eftir undirbúningsnám hér
heima. Stundaði hann síðan um skeið
almenn verzlunarstörf I Reykjavik.
Rúmlega tvítugur að aldri réðst hann i
þjónustu íslandsbanka, sem siðar hét
Útvegsbanki íslands. Hann var lengi
aðstoðargjaldkeri bankans, síðar aðal-
gjaldkeri og loks skrifstofustjóri. Eftirlif-
andi kona hans er Eyþóra Björg
Ásgrímsdóttir. Þau eignuðust þrjú börn,
en aðeins eitt er á lífi. Útför Henriks
Thorarensen verður gerð frá Dóm-
kirkjunni i dag kl. 13.30.
Pálmar Sigurðsson rafvirki, Fálkagötu
28, lézthinn 18. maísl.
Sigurgeir Bogason frá Varmadal lézt 17.
þ.m.
Skúli Páll Helgason lézt 18. mai.
Katrina Guðmunda Einarsdóttir frá
Flatey á Breiðafirði, lézt að Hrafnistu
fimmtudaginn 18. maí.
Snorri Þórisson andaðist 11. maí á
Barnaspítala Hringsins. Jarðarförin
hefurfariðfram.
Sveinn Jónsson frá Kothúsum í Garði
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dagkl. 3e.h.
Marie Brynjólfsson andaðist á Landa-
kotsspítala 19. maí.
Ása Árnadóttir sem lézt I7. þ.m. verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
miðvikudaginn 24. maikl. I4.
Pétur Björnsson fyrrv. erindreki
Drápuhlíð 40, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í Reykjavík
miðvikudaginn 24. maí kl. 13.30.
Guðrún Jóhannesdóttir frá Hvamms-
tanga, verður jarðsungin frá Hvamms-
tangakirkju miðvikudaginn 24. maí kl. 2
e.h.
Lilja Hjartardóttir Njálsgötu 83 verður
jarðsungin þriðjudaginn 23. maí kl.
13.30. Útförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju.
StjórnmátafundiF
Hvöt, félag
sjálfstæðiskvenna
heldur almennan fund mánudaginn 22. mai kl. 20.30 i
Valhöll, Háleitisbraut l. Ávörp flytja þær konur er
skipa sæti á lista flokksins í nk. borgarstjómar-
kosningum:
Sjálfstæðismenn
Hafnarfirði
Almennur D-listafundur um bæjanr.álefni í Hafnar-
fjarðarbíói miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30.
Sjálfstæðisfélögin
Kópavogi
Fundur með frambjóðendum D-listans verður haldinn
þriðjudaginn 23. mai kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu að
Hramaborg l, 3. hæð.
Kvennadeild
Barðstrendinga-
félagsins
heldur fund að Hallveigarstíg 11 þriðjudaginn 23. mai
kl. 20.30.
Kristilegt
félag
heilbrigðisstétta
heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 i safnaðar-
heimili Grensássóknar. Séra Lárus Halldórsson flytur
erindi um sálgæzlu i sjúkrahúsum. Að erindi loknu
verða umræður og fyrirspumir.
Kiwanishúsið
Hluthafafundur í sameignarfélagi Kiwanishússins
verður haldinn að Brautarholti 26, miðvikudaginn 24.
mai nk. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
AðaSfundsr
Reykjavíkurdeild
IMorræna
félagsins
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Norræna
húsinu þriðjudaginn 23. mai kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Aðalfundir
Samvinnutrygginga g.t., Liftryggingafélagsins And
vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga
hf., verða haldnir fimmtudaginn l. júni nk. að Bifröst
I Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna.
Kvenfélag Frí-
kirkjusafnaðarins
i Reykjavík
heldur aðalfund sinn, mánudaginn 22. mai kl. 8.30
síðdegis, í Iðnó, uppi.
Fundarefni: Venjulegaðalfundarstörf.
Sýningar
Sýning
13. mai sl. opnaði Gylfi Gíslason sýningu á verkum
sinum í Gallerí Suðurgötu 7. Verður sýning hans opin
til 28. mai.
Gallerí
Suðurgötu 7
Aðstandendur Gallerí Suðurgötu 7 munu sýna verk
sín 3. júni og er þessi sýning jafnframt rúmlega eins
árs afmælissýning.
Sýning
Sýning á verkum Mary Bruce Sharon (1878—1961)
verður í Menningarstofnun Bandaríkjanna að Nes-
haga 16 i Reykjavík frá laugardeginum 20. maí — 9.
júni. Sýningin verður opin alla virka daga milli kl.
13— 19ogum helgar mUli kl. 13—18.
tslandsmótíð í knattspyrnu
l.deild
LAUGARDALSVÖLLUR.
Fram-Þróttur kl. 20.
Opið mót
íþróttadeildar
Fáks
verður haldið 3. og 4. júní á Viðivöllum, Reykjavik.
Keppt verður í eftirtöldum íþróttagreinum:
Tölt,- Fjórar gangtegundir, Fimm gangtegundir.
Gæðingaskeið, Hlýðniæfingar B og Hindrunarstökk.
Mótið er opið öllum keppendum. En tekið skal fram
að mótið er um leið meistaramót íþróttadeildar Fáks.
Hver einstaklingur getur aðeins keppt einu sinni i
hverri grein, þ.e. á einum hesti.
Lokadagur vegna skráningar er miðvikudagur 24.
mai.
Skráningargjald er kr. 3.000 fyrir hvem keppanda i
fyrstu keppnisgrein og kr. 1.000 i hverri grein þar á
eftir.
Nákvæm skráningá hesti og knapa þarf að fylgja.
1. Nafn hests 2. aldur 3. litur 4. fæðingarstaður 5.
faðir 6. móðir 7. nafn knapa 8. nafn eiganda 9.
keppnisgreinar.
Skráningargjald þarf að fylgja með skráningu
keppenda og hests. Skráningargjald verður aðeins
endurgreitt ef um timanlega boðuð forföll verður að
ræöa og þá að hálfu.
Skráningar séu sendar til skrifstofu Fáks merktar:
„Hestaíþróttir,” íþróttadeild Fáks Reykjavík.
Vegleg verðlaun verða veitt 3—5 fyrstu keppendum i
hverri grein.
í mótstjórn eru: Friðþjófur Þorkelsson, Gisli B.
Bjömsson, Ragnar Tómasson.
Til vara: Viðar Halldórsson formaður IDF.
Kappreiðar
Kappreiðar Sörla í Hafnarfirði verða haldnar á velli
félagsins við Kaldárselsveg sunnudaginn 4. júni og
hefjast kl. 14.00.
Keppnisgreinar:
Folahlaup,
300 m stökk,
unghrossaskeið,
250 m skeið.
Góðhestakeppni A og B. fl. og Firmakeppni félagsins
verða haldnar laugardaginn 3. júní kl. 14.00.
Skráning keppnishrossa og upplýsingar eru i síma
53721.
ingar
Kvenfélag
Langholtssóknar
efnir til skemmtiferðar um Snæfellsnes 10. og 11. júní.
AUt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist fyrir
29. mai. Upplýsingar veita Gunnþóra, sími 32228, og
Sigrún.simi 35913.
Flóamarkaður
verður á morgun þriðjudag 23.5 i sal Hjálræðishersins
frákl. 10—12 og 13—19.
N emendasamband
Menntaskólans
á Akureyri
heldur hóf að Hótel Sögu föstudaginn 2. júní. Hófið
hefst með borðhaldi kl. 19.30 .
Ræðumaður kvöldsins: Hjörtur Pálsson, dagskrár-
stjóri.
Söngurogdans tilkl. 2.
Aðgöngumiðar og borðapantanir á Hótel Sögu
miðvikudaginn 31. mai og fimmtudaginn 1. júni frá
kl. 5—7.
Fjölnennum!
Vinnuskóli —
Innritun
Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur í sumar fyrir
unglinga, sem fæddir eru 1962 (eftir 1. júní) 1963,
1964 og 1965. Innritun fer fram i Félagsmálastofn-
uninni, Álfhólsvegi 32,2. hæð, 22. og 23. mai kl. 10—
12 og 13—15, báða dagana. Umsækjendur hafi með
sér nafnskirteini. Einungis þeim unglingum, sem skrá
sig innritunardagana, er tryggð vinna.
Frá Kattavina-
félaginu
Kattavinafélagið biður alla kattaeigendur að merkja
ketti sina með hálsól með simanúmeri og heimilis-
fangi.
í óskilum
Á að gizka 5 mánaða högni, stórmynstraður, grár og
svartur hefur rautt hálsband með bláum steinum á,
fannst á Flókagötu. Kattavinafélagið, sími 14594.
NR. 87 — 18. maí 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 BandarikjadoHar 259,10 259,70
1 Storiingspund 468,80 470,10*
1 Kanadadollar 233,20 233,70*
100 Danskar krónur 4510,60 4521,00*
100 Novskar krónur 4737,40 4748,40*
100 Sœnskar krónur 5650,90 5563,80*
100 Finnskmörk 6052,30 6066,30
100 Franskir frankar 5547,30 5560,10*
100 Balg. frankar 781,60 783,40*
100 Svissn. frankar 13049,60 13079,80
100 Gyliini 11394,00 11420,40*
100 V.-Þýxk möric 12196,70 12224^0*
100 Urur 29.72 29,79*
100 Austurr. Sch. 1696,20 170030*
100 Escudos 566,30 576,60
100 Pesetar 318,40 319,10*
100 Yen 113,44 113,70
•Breyting fré nRSustu skráningu.
iHiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiMiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii
Framhaldafbls.31
Léttur iðnaður — húsnæði.
Óska eftir félaga sem er með léttan
iðnað eða vill fara af stað með slíkt. Hef
húsnaeði og nokkra þekkingu. Tilboð
sendist afgreiðslu DB merkt „Samvinna
— 81924".
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingeminga, einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið I
síma 19017.ÓlafurHólm.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar í ibúðum og fyrir-
tækjum, fagmenn i hverju starfi. Uppl. i
síma 35797.
Diskótekið Disa auglýsir:
Pantanasimar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglþj. DB í síma 27Ö22
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leilfír og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu, lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Disa — Ferðadiskótek.
Bráðvantar 1 milljón
til 1100 þúsund kr. til eins eða 2ja ára.
Tilboð með nafni og heimilisfangi leggist
inn á augldeild DB merkt „1213" . Því
verður svarað samdægurs.
Hreingerníngar
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr teppum. Nú, eins og alltaf áður
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm hús
næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
í ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Sími
32118. Björgvin Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
i sima 86863.
, önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með.nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
'Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsunin, Reykjavik.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
I
Þjónusta
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin. Sími 43621.
Gróðurmold.
‘Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst
Skarphéðinsson simi 34292.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð.
Garðaprýði, sími 71386.
Múrviðgerðir 71712.
Gerum við sprungur, steyptar rennur og
margt fleira. Simi 71712 eftir kl. 19.
Steypuvinna.
Steypum innkeyrslur fyrir framan
bílskúra, leggjum gangstéttir. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 74775 og
74832,-
Húsaviðgerðir.
Málum hús, utan og innan, málum og
skiptum um þök og glugga og fl. og fl.
Uppl. I síma 74498.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i
sima 41896 og 85426.
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.
Pantanir í sima 44174 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli, tökum einnig að
okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki.
Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp.
Simi 44600.____________ ___________
Málarameistari
getur bætt við sig vinnu. Simi 16385 og
uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—1340.
Garðeigendur.
Tæti garða og lóðir með dráttarvélartæt-
ara, einnig minni garða og blómabeð
með 40 til 80 cm mótortætara. Simi
7 3053. Geymið auglýsinguna.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.
Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.).
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. i síma 30126.
Kennsla
Kenni allt sumaríð
ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku,,
sænsku og fleira. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Les með skólafólki og bý undir
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Gitarskólinn Laugavegi 178.
Sumarnámskeið eru að hefjast fyrir byrj-
endur og aðra sem lengra eru komnir.
Uppl. í síma 31266 frá kl. 2—5 daglega.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Greiðslukjör. Þorfinnur Finnsson, sími
34672 og 86838.
Ökukennsla-endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir
skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tíma sem hann þarfnast.
Ókuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið sé þess óskað. Guðlaugur
Fr. Sigmundsson. Uppl. i síma 71972 og
hjá auglþj. DB í síma 27022. H—38Í0.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjöref
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað.
strax. Kristján Sigurðsson, simi 24158.
Ökukennsla-Æfingartimar.
Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta i sambandi við útvegun
á öllum þeim pappírum, sem til þarf.
Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Sími 73760 og 83825.
Ökukennsla-æfingartimar.
‘Kenni á japanskan bíl árg. 77. ökuskóli
og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt
litmynd í ökuskírteinið. Pantið tíma sem
fyrst. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi
30704.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf-
reið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895..
ökukennsla er mitt fag.
1 tilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
um á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma
27022-______________________H—870.
Ökukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, sérlega
lipur og þægilegur bill. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
.byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. . Sigurður Gíslason öku-
kennari, simi 75224 og 43631.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
Simi 66660.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla-æfingatímar,
endurhæftng. Lærið á nýjan bil, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími
- 33481. Jón Jónsson ökukennari.
Ökukennsla — Bifhjólapróf.
ÖU prófgögn og ökuskóli ef þess er
óskað. Kenni á Mazda árgerð 1978.
Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax
án skuldbindinga. Engir skyldutímar.
Eiður H. Eiðsson, s. 71501.
Ökukennsla—Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutímar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega ÖU prófgögn ef óskað er.
ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími
.40694.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars-
son, Frostaskjóli 13. Sími 17284.
ökukennsla—Æfingatimar.
Get nú bætt við • nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn,
tímar eftir samkomulagi. Vandið vaUð.
Kjartan Þórólfsson, sími 33675.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfmgatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. í símum 18096,
;11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson,
simi 81349.
Læríð að aka Cortinu
(GL. ökuskóli og öU prófgögn. Guð-
ferandur Bogason, sími 83326.