Dagblaðið - 22.05.1978, Side 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978.
33
í
TG Bridge
Ron Anderson. 36 ára New Yorkbúi.
hlaut flest meistarastig allra Bandarikja-
manna i bridge'á siöasta ári, 2009 stig.
Næstur var Steve Sion með 1495. Hann
er aðeins 24ra ára. Kathie Wei, eigin-
kona Charles Wei, höfundar
Nákvæmnislaufsins, átti talsverðan þátt
i meistarastigum Andersons. í eftirfar-
andi spili sýnir hún snilldarvörn. Vestur,
Ron Anderson, spilaði út spaðaþristi i
þremur gröndum suðurs.
N'ordur
*K8
' G74
OÁ963
*ÁD84
VisniR
Au.-h'r
* A10763 * D94
5? K1052 1 9863
6 DG4 0 K1075
* 6 +93
Suduk
+ G52
<7ÁD
0 82
+ KG10752
Spilið er meðal þeirra, sem Anderson
man bezt af þeim 25 þúsund spilum, sem
hann spilaði 1977. Sagnir gengu þannig.
Anderson vestur — Kathie Wei austur.
Norður Austur Suður Vestur
IT pass 2 L dobl
redobl 2 H 3 L pass
3 H pass 3 G p/h
Spilarinn í suður átti átta háslagi. En
það var of hættulegt að setja spaðakóng
blinds strax á fyrsta útspil. Austur gat
átt ásinn. Suður lét því litinn spaða.
Kathie Wei átti slaginn á spaðadrottn-
ingu — og skipti i tigulfimm!! Til þess að
tapa ekki þremur tígulslögum og
tveimur á spaða gaf suður. Anderson
drap á gosa og spilaði drottningunni.
Gefið i blindum en Kathie Wei yfirtók'
með tigulkóng til að spila hjarta!!! Þar
með voru örlög suðurs ráðin. Ekki
lengur hægt að vinna spilið. Tveir tap-
slagir á spaða, tveir á tigul og einn á
hjarta. Þessi vörn á áreiðanlega eftir að
vinna sér sæti meðal sigildra spila i
bridge.
íf Skák
Á stórmótinu i Bugojno i Júgóslaviu i
vor kom þessi staða upp i skák Porlisch
og Húbner. sem hafði svart ogátti leik.
m»mv n
1 I ifii
Wjfry
H 11. II
37.--Re4 + ! 38. fxe4 — fxe4 39.
Kel — Dxg3 + ! og hvitur gafst upp.
Svartur mátar i 3ja leik. (40. Hxg3 —
Hhl + 41. Bfl — Hhxfl + 42. Ke2 —
H7f2 mát).
IZ-Z^
OKIng FMturM Inc., 1078.
r%hta itnivid. =
Með nýju vasatölvunni sinni er hann helmingi
fljótari að reikna út að við erum á hausnum.
Raykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviiið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
SoKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 4I200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 51100.
Keftavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
Jiússins 1400.1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
kiöld-, nætur- og helgidagaiarzla apótekanna vikuna
19.—25. maí er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúða
hiónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hefnarfjörður
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
‘ á virkum döguin frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsijigar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
"Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma
oúða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
£J6!í>Þ/ÐT/l
rc HOL W '/ONhJ C
BOLT4 h/ÚNA? \-S
Reykja vik—Kópavogur-Settjamames.
Degvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki nasst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keílavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955. Akureyri, simi
22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Heimsókrsartími
Borgarspitallnn:Vlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fœðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.!
Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitpli Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Gronsósdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17álaugard.ogsunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspftalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspltali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— !7og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimHið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útiánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
|Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheinium 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapr^.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. maí.
V^tnsber'f. r <21. jan.—19. fab.): I diig t*r fkki lU'ppilt'Ut
_M*i u m*;nar slórar breylinKar. Nýtl fyrirkomulaK or
uæmt til aö mistakast. Kinhver fær skyndilega mikinn
aluijía á þér ök viðhröKð þín munu skipta miklu.
Fiskarnir <20. feb.—20. marz): l>ú munt ómeövitart vekjil
á þér athyj’li. I fyrsta skipti i langan tima muntu geta
notirt þin rej;lulega vel t)« jjert arteins þurt sem þi« langar
til. Vertu virtbúinn óvæntum fréttum.
Hniturinn (21. marz—20. april): Þessi timi er þrunpmn
mikilli spennu heima fyrir. Astvinur þinn sýnir mikla
óþolinmærti «a«nvart öllum sem eru í krinjíum ykkur.
Vertu ekki of lausmáll i bréfaskriftum. hyKgilegast væri
art minnast ekkert á málefni þrirtja artilans.
Nautið (21. apríl—21. mai): Kinhver sem þú artstortartir
f.vrir nokkurt löngu. leitar þín ákaft o« vill endiloga
launa þér greirtann. (iestir fl.vtja þér skilabort sem valda
•þér nokkrum örrta. Kinhverjar rannsóknir erta kannanir
birta þin.
Tviburarnir (22. mai—21. júni): I>ú munl vinna persónu-
le«an sigur. Kinn af nánustu kunningjum þinum mun
reynast trausts þíns vorrtur. Órrtleikatilfinning þín
vej’na sambands milli þin o« einhvers annars mun
rovnast reist á traustum nrundvolli
Krabbinn (22. júni—23. júli): 1 dag ættu hvers konar
eignavirtskipti art borga sig. en ástarævintýrin fara ekki
’jafnvel. Velgengni oj* heppni einhvers kunningja þíns
fellur þér vel i «ert.
Ljónið (24. júli—23. égúst): Vingjarnleg skipti á hug-
myndum munu hjálpa þér til art taka ákvörrtun I mikil-
vægu málefni. (lestur mun rétta þér hjálparhönd á
nevrtarstund. Þú munt vanrækja árirtandi verkefni
Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Minniháttar fjölskyldu-
áí’reiningur verrtur leystur fljótlega og dagurinn ætti art
verrta ánægjulegur. Gestir ættu art llfga upp á annars
dauflegt timabil. Minniháttar persrtnuleg velgengni ætti
art glertja þiu.
vogin (24. aapt.—23. okt.): I dag eru heppilegar
artstærtur fyrir hvers konar útillf. Þú munt bafa hagstæð
áhrif á oinhvern sem þú hittir nú í fyrsta skipti. Uppörv-
andi félagsskapur mun auka miöu á ánæuju þina í kvöld.
Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Kin af bugmyndum
þinum mun alvej* detta upp fvrir í dag. Frtlkirt sem þú
umgengst virrtist ekki samþykkja skortanir þinar og
virthorf. Kn timinn leirtir í ljós art þú hcfur rétt f.vrir þér.
Bogmaðurinu (23. nóv.—20. das)Þll tttt uortii mouuleiKa tt
art finna eitthvað sem var týnt. Þetta næti komirt mjög á
rtvart. Kinhver sektartilfmninu vegna vanefnds loforrts
gæti spillt fvrir þér deginum.
Steingaitin (21. das.—20. jan.): Mestur tími þinn mun
fara i art sinna fjölskyldunni svo þér reynist rtkleift art
zera þart sem þig langar til. Einhver sem lent hefur í
vandrærtum þarf mjög á samúrt þinni art halda.
Afmæliabarn dagsins: Artur en þú veröur mikjrt eldri
mun sjálfsálit þitt og stolt verða fyrir miklu áfalli. En
þetta mun samt gera þér mjög gott. Einhver af hinu
kyninu mun liklega bregðast þér sárlega. Fjármálin
munu standa mun betur þegar kemur að næsta afmælis-
degi þinum.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. i
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
' — föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. *'
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavöröustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
VabisyeitubHamir Reykjavik, Kópavogur" og
’iSeltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414,
iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
æyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltja'mamesi,‘
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
ajla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Það er ekki nálægt því eins dýrt fyrir Líriu að
keyra bílinn sinn eins og að stoppa hann!