Dagblaðið - 22.05.1978, Síða 38

Dagblaðið - 22.05.1978, Síða 38
38 1 GAMLA BÍO P Stml 1.1475 Þau gerðu garðinn frægan — Seinni hhiti — TH/\rS ENTERTAIMIVfENT, Partl Bráðskemmtileg, ný, bandarísk kvik- mynd — syrpa úr gömlum og nýjum gamanmyndum. Aðalhlutverk Fred Astaire og Gene Kelly. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.lOog9.IO. Nemenda- leikhúsið sýnir í Lindarbæ leikritið SLÚÐRIÐ eftir Flosa Ólafsson í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17 í síma 21971. Leik listarskóli íslands Lækjargötu 14a Kyikmyndir Austurbæjarbió: Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales), aðalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan lóára. Hækkað verd. Gamla bió: Þau gerðu garðinn frægan (seinni hluti) (That’s Entertainment), aðalhlutverk Fred Astaire og Gene Kelly, kl. 5,7.10 og 9.10. Hafnarbíó: Þrjár dauðasyndir kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuöinnan lóára. Háskólabió: Hundurinn, sem bjargaði Hollywood (Won Ton Ton), leikstjóri Michael Winner, kl. 5,7 og 9. Laugarásbió: Hershöfðinginn (Mac Arthur), aðalhlut- verk Gregory Peck, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12ára. Nýja bíó: Fyrirboðinn (The Omen), kl. 5,7.10og 9.15. Myndin er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Bönnuð innan 16 ára. Ilækkað verð. Regnboginn: A: Soldier Blue kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B: Rauð sól (Red Sun), aðal- hlutverk Charles Bronson, Ursula Andress ogToshiro Mifuni, kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. C: Lærimeist- arinn, aðalhlutverk Marlon Brando, kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Bönnuöinnan 16ára. D:Tengda- feðurnir, aðalhlutverk Bob Hop og Jackie Gleason, kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Stjörnubió: Shampoo, leikstjóri Hal Ashby, aðalhlut- verk Warren Beatty, Goldie Hawn og Julie Christie, kl. 5,7.10og9.10. Tónabíó: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man with the Golden Gun), leikstjóri Guy Hamilton, aðal- hlutverk Roger Moore, Kristopher Lee og Britt Ekland, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. #ÞJÖÐLEIKHÚSIti LAUGARDAGUR, SLNNUDAGUR, MÁNUDAGUR miðvikudagkl. 20, föstudag kl. 20. KÁTAEKKJAN fimmtudagkl. 20. Litla sviðið: FRÖKENMARGRÉT þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. MÆÐUROG SYNIR fimmtudagkl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 S-7 63 40 NILFISK sterka rvksusan... & Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga, stillanlega og sparneytna mótors, staðsetning hans oghámarks orkunýting, vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni, stóra. ódýra pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni, afbragðs sog- stykki og varan legt efni, ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tækniiega ósvik- in, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, með lág marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: tii lengdar ódvrust. Traust Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlótasta ryksugan. Afborgunarskilmólar rnNiy hátún6a 1 VlllA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAl 1978. Sjónvarp V 8 Utvarp Sjónvarpí kvöld kl. 21.00: Ástarsamband Hugljúft leikrit um gamla konu og ungan mann „Þessi mynd er alveg sérstaklega hugljúf,” sagði Ragna Ragnars okkur en hún þýðir brezka sjónvarpsleikritið Ástarsamband, sem sýnt verður í sjón- varpinu í kvöld kl. 21.00. Fjallar það um konu um áttrætt. Hún er vel efnuð en ógift og leiðist heldur lífið. Ýmislegt tekur hún sér þó fyrir hendur til þess að stytta sér stundir. Hún byrjar að laera á bil en ökukennari hennar, sem er mikið yngri en hún, er heldur mikiil óreglu- maður. Hann er óánægður í hjóna- bandinu og allt virðist vera upp á móti honum. Sagði Ragna að myndin fjallaði um hvernig þessi aldraða kona og ungi maður leystu vandamál sín i sam- einingu. Þau láta ekki aldursmuninn á sig fá og kunna félagsskap hvorsannars mjög vel. Leikstjóri leikritsins er John Jacobs Johnson og Bill Maynard. Leikritið er en með aðalhlutverkin fara Celia ílitumogum50minútnalangt. RK Útvarpið í dag kl. 14.30: Glerhúsin NY MIÐDEGISSAGA Halldór S. Stefánsson byrjar lestur nýrrar miðdegissögu I útvarpinu I dag kl. 14J0. Ljósm. HV. „Þessi bók er um fórnarlamb skipu- lagsins, hvernig það bregzt við nýjum viðhorfum og siðum í samfélagi fjöl- býlishússins. Sögupersónan er einn karl- maður en vitanlega koma fleiri persónur við sögu,” sagði Halldór S. Stefánsson okkur en hann byrjar lestur bókarinnar Glerhúsin eftir Finn Söeborg í útvarpinu í dag kl. 14.30. Hefur Halldór þýtt þessa bók sjálfur. Glerhúsin kom fyrst út árið 1971 í Danmörku. Hefur höfundur hennar, Finn Söeborg, skrifað fjöldann allan af bókum um daglega lifið í kímilegum búningi, þó með alvarlegu ívafi, og er Glerhúsin ein af þeim. Halldór hefur áður lesið í útvarpið þýðingu sína á bókinni óþekkt nafn eftir sama höfund og var það árið 1973. Einnig hefur hann þýtt nokkrar smá- sögur eftir Söeborg og hafa þær birzt i Lesbók Morgunblaðsins. - RK Sjónvarp D Þriðjudagur 23. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigriður Eyþórsdóttir les söguna „Salómon svarta” eftir Hjört Gíslason (2). Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Vladimír Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 6 í B-dúr (K. 238) eftir Mozart, Hans Schmidt-Isserstedt stjómar / Fil- harmoníuhljómsveit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. 2 i B-dúr eftir Schubert; Isvtan Kertesz stjórnar. Q Útvarp D Mánudagur 22. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson byrjar lestur þýðingarsinnar. 15.00 Miðdegistónleikan íslenzk tónlist. 9. „Upp til fjaUa” — hljómsveitarsvita op. 5 eftir Áma Bjömsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Karsten Andersen stj. b. Sögusin- fónían op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Jussi Jalasstjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara. Friðgeir H. Berg islenzkaði. Jónína. H. Jónsdóttir les(5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Erindi eftir Halldór Guðmundsson bónda á Ásbrands- stöðum í Vopnafirði. Gunnar Valdimarsson les. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Um félags- og framfaramál bænda á Austurlandi. Gisli Kristjánsson ræðir við Snæþór Sigurbjömsson bónda í Gilsárteigi. 21.20 Einsöngur. a. Jessye Norman syngur lög eftir Hándel og Beethoven, Dalton Baldwin leikur á píanó. b. Tom Krause syngur lög eftir Brahms, Irwin Gage leikur á pianó. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Helsinki í fyrra) 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar tngjalds- sonar frá Balaskarði. Indríði G. Þorsteinsson lessiðari hluta (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá lokatónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári i Háskólabiói á fimmtud. var; — síðari hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Emil Gilels frá Sovétríkjunum. Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. — Jón Múli Ámason kynnir tónleikana. — 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Ástarsamband (L). Breskt sjónvarpsleikrit eftir William Trevor. Leikstjóri John Jacobs. Aðalhlutverk Celia Johnson og Bill Maynard. Efnuð, einmana kona um áttrætt styttir sér stundir með því að læra á bil, svara blaðaaug- lýsingum o.s.frv. Ökukennari hennar er lífs- leiður og drykkfelldur. Hann missir starf sitt og býður gömlu konunni þjónustu sina. Þýð- andi Ragna Ragnars. 21.50 Þjóðgarðar í Frakklandi (L). Þýsk fræðslumynd. Þýðandi og þulur Guðbrandur Gislason. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.