Dagblaðið - 22.05.1978, Síða 39

Dagblaðið - 22.05.1978, Síða 39
39 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978. Sjónvarp D I Utvarp Útvarpíkvöld kL 22.50: Sinfónían EMIL GILELS LEIKUR Á PÍANÓ Fimmtudaginn 18. mai voru haldnir lokatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói. Var fyrri hluta þeirra útvarpaö daginn eftir en þá var á dagskrá Sinfónía nr. 12, Lenin-hljóm kviðan.eftir Dmitri Sjostakovitsj. Í kvöld kl. 22.50 verður síðan út- varpaö seinnihluta þessara tónleika. Að þessu sinni fékk Sinfónian góðan gest í heimsókn. Var þar sovézki píanóleikar- inn Emil Gilels og lék hann pianókons- ert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Eins og vaenta mátti flutti Gilels verk þetta af mikilli snilli og var ákaft l'agnað af gestum tónleikanna sem fylltu Há- skólabió. Stjórnandi á tónleikunum var Kar- sten Andersen en kynnir þeirra i út- varpinu I kvölder Jón Múli Árnason. - RK Sovézki píanóleikarinn Emil Gilels leikur á píanó með Sinfóniuhljómsveit Íslands í útvarpinu i kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: íþróttir KNATTSPYRNA Þar sem knattspyrnan er ein af vin- sælustu sumariþróttunum, jafnt meðal ungra sem aldraðra, má búast við því að iþróttaþættirnir í sumar, bæði í útvarpi og sjónvarpi, verði meira eða minna helgaðir þessari iþrótt. Bjarni Felixson ætlar þvi einmitt að sýna okkur i iþrótta- þætti sínum i kvöld kl. 20.30 hluta af leik Valsmanna og Vikinga í 1. deild Íslandsmótsins i knattspyrnuen sá leikur fór fram á Laugardalsvellinum í gær. Þess má geta að leikur þeirra Vikinga og Valsmanna i íslandsmótinu í fyrra var sýndur i heild í sjónvarpinu þá og þótti sérstaklega skemmtilegur og spennandi. en hann endaði með jafntelli liðanna. 3:3. - RK Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. EINHOLTI 6 inn endaði með jafntefli liðanna, 3:3. Ljósm. Bj.Bj. Laus staöa Staða forstjóra Iðntæknistofnunar íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist iðnaðarráðu- neytinufyrir 16. júní. Iðnaðarráðuneytið, 16. mai 1978. Nýir umboðsmenn Dagbiaðsins Vopnafjörður Ragnhildur Antoníusdóttir Lónabraut 29, sími 97-3223. Búðardalur Anna Flosadóttir, Sunnubraut, sími 95-2159. Sérhæfum okkur í | esies SÍMI81530 Seljum í dag: Auto Bianci árg. 78 ijósrauður, ekinn 11 þús. km, sparneytinn bæjarbíii. Saab Combi, sjátfskiptur, árg. 76, ekinn 23 þús. km. Saab 99 L 2,0 sjáifskiptur, árg. 74, mjög fa/iegur bíii. Látíð skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 Álfhólsvegur 4ra herb. ibúð, 90 ferm, jarðhæð. Verð 12 millj. Holtagerði 3ja herb. 90 ferm. i tvíbýlishúsi, efri hæð, bílskúr, Verð 13 millj. Grenimelur 6—7 herb. sérhæð i tvibýli — 150 ferm. 35 ferm, bilskúr. Verð tilboð. Mosfellssveit Einbýlishús, rúml. tilbúið undir tré- verk, 145 ferm. + 58 ferm. bíl- skúr. — Verð tilboð. Álfhólsvegur 4ra herb. sérhæð 100 ferm i fimm- býlishúsi. Verð 15 millj. Krummahólar 7 herb. penthouse á tveimur hæðum. rúml. tilbúið undir tré- verk. Verð 21 millj. Víkurbakki 6 herb. 160 ferm, með bilskúr. Verð 28 millj. Austurberg 4ra herb. 100 ferm. Glæsileg eign. Verð 15 millj. Skipholt 5 herb. 130 ferm. á 4. hæð. Verð 17 millj. Skipasund 3ja herb. 85 ferm, 45 ferm bílskúr. Verð 13 millj. Vestmannaeyjar Einbýlishús við Brekkustig, hæð og ris, nýuppgert. Verð 9,5 milljónir. Borgarholtsbraut 3ja herbergja glæsihg ncðri hæð I tvíbýli, 90 ferm — bílskú^og jarð- húsfylgir. Verð 13,5 millj. Ásbraut 4ra herb. 102 ferm i fjölbýlishúsi. Verð 14 millj. Hlégerði 4ra herb. 100 ferm sérhæð I þríbýííshúsi, bílskúrsréttur. Verð 14.5 millj. -Símar 43466 -43805 Asparfell 4ra herb. 124 ferm stórglæsileg I ibúð. Verð 14.5 millj. eða skipti á ! einbýli. Kópavogur Smiðjuvegur ca. 400 fm iðnaðarhúsnæði til i leigu. Teikningar á skrifstofunnj. Hlíðarvegur 3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000.- Þarfnast lagfæringar. Grenigrund 5 herb. 100 ferm raðhús i eldra húsi. Verð 12 millj. Þverbrekka 3ja herb., 70 ferm. Verð 113 millj. Bjarnhólastígur Forskallað einbýlishús, 7 herb. Verð 14 millj. Hlíðarvegur Erfðafestuland 10 þús. ferm, 80 ferm ibúðarhús er á landinu. Verð 15 millj. Garðabær Stórglæsilegt einbýlishús á Markarflöt, ca 200 ferm með bílskúr, skipti möguleg á sérhæö eða minna einbýlishúsi. Auðbrekka Iðnaðarhúsnæði á efri hæð, 100 ferm fullfrágengið. Verð lOmillj. Grundarfjörður 5 herb. ibúð við Hlfðarveg 105 ferm. Verð 14 millj. ÁHfhólsvegur 5 herb., 125 ferm góð jarðhæð i þrí býlishúsi. Verð 14 millj. Vilhjálmur Einarsson sölustjóri. Pétur Einarsson lögfræðingur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.