Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 16
, ^NI
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17.JÚLÍ 1978.
Brunaliðið vill reyklaust land
Verðlaunum heitið
Aðfaranótt 19. júni var brotizt
inn í heildverzlun Péturs Péturs-
sonar að Suðurgötu 14 og stolið
Hæstaréttadómasafni, Ritsafni
Einars Benediktssonar, leðurtösk-
um, gullkveikjara o.fl. Pétur hafði
samband við DB og kvaðst heita
hverjum þeim 50 þús. kr. er komið
gæti lögreglunni á spor innbrots-
þjófanna. —GAJ—
Gefiunar-
áklæði
fástí
Skeifunni
Smiðjuvegió Kópav.
Sími44544
NÁTTÚRANOG VIÐ
KP5
Sumarbústaðaeigendur
Við höfum hafið innflutning á rafinagnssal-
ernum frá KPS í Noregi (fást einnig fyrir gas).
Helztu kostir rafmagnssalerna eru:
1) Ekkert frárennsli, rafinagnið sér um eyðinguna
2) Engin mengun
3) Hvorki þatf að tengja vatn að eða frá því
4) Losnið við tœmingar
Salernið er samþykkt afRafmagnseftirliti ríkisins.
Leitið upplýsinga.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bergstaðastræti 10 A
Simi 21565.
Sprakká
öðru
nefhjóli
Loftleiða-
þotu
— ervélin varað
undirbúa flugtak
Si. sunnudag sprakk annað
dekkið á nefhjóli Loftleiðaþotu
sem var að undirbúa flugtak.
Dekkið sprakk er vélin var að
keyra út á brautina. Þotan var á
leið til Bandarikjanna er óhappið
varð. Vegna þessa seinkaði vélinni
um rúmlega þrjá tima á meðan
viðgerð fór fram. Áætlað hafði
verið að vélin færi 18.15 á sunnu-
dag en hún fór þess í stað kl. 21.32
um kvöldið.
—JH.
Tízkuverz/un
æskunnar,
Þingho/tsstr. 3.
Samstarfsnefnd um reykingavamlr og
hljómsveitin Brunaliðið, efndu fyrir
helgi til blaðamannafundar í tilefni af
nýútkomnu veggspjaldi með mynd af
Brunaliðinu sem á er letrað „Við viljum
reyklaust land”. Samvinna Brunaliðsins
og Samstarfsnefndarinnar má rekja til
Hljómplötuútgáfunnar sem gáfu út lag
er Rut Reginalds söng, sem hét „Tóm
tjara”. Á síðustu tveim árum hefurorðið
gjörbreyting á viðmóti fólks til reykinga
og er stórkostlegt að allar auglýsingar
sem auglýsa sígarettutegundir eru úr
sögunni. Þess má geta að heildarsala á
siðasta ári minnkaði um 33%. Reynt
verður að ná til allra í sambandi við
reykingavarnir. Iþróttafólk mun á næst-
unni taka höndum saman gegn reyking-
um og eins og allir vita hafa barna- og
unglingaskólar verið hvað duglegastir í
þessari baráttu. Þess má geta að liðs-
menn Brunaliðsins reykja ekki og eins
og stendur á veggspjaldi þeirra þá vilja
þeir reyklaust land og er þá átt við tó-
baksreyk.
Veggspjöld Brunaliðsins liggja
frammi í öllum hljómplötuverzlunum,
hjá Samstarfsnefndinni Lágmúla 9 og
hjá Krabbameinsfélaginu Suðurgötu 24
og eru ókeypis.
—ELA—
Veið-
lækkun
jökkum,
buxum,
skyrtum,
bo/um.
Komið strax og
gerið góð kaup.
Rafmagn:
Notkun 280 w
Spenna 220—230 vott
1 fasi
Gas:
0,18-0,37 kg
prsólarhring
(11 kggasá
4 vikum/
íírmLmsf