Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17.JÚLÍ 1978. 17 Rauðhetta 78: Hálfdán kominn á spánnýjan dreka — Íslandsmeistarinní drekaflugi ætlar ekki að láta Dagblaðsbikarinn af hendi baráttulaust Vestfirðingar virðast eitthvað vera léttari á sér en annað fólk. Kannáki.að Megas syngur af alkunnri snilld. þar komi til hið gamla galdraorð sem af þeim' hefur farið.. Að minnsta kosti eru það einungis strákar vestan af fjörðum sem hafa látið skrá sig í svifdrekakeppni á Rauðhettumótinu um Verzlunar- mannahelgina. A mótinu í fyrra voru það lika vestfirzkir strákar sem léku öll aðalhlutverkin i svifdrekakeppninni. Rauðhettumótið um verzlunar- mannahelgina er hið þriðja sem Skáta- samband Reykjavíkur gengst fyrir við Úlfljótsvagn. Eins og áður verður margt til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Fram koma meðal annars; hið lands- fræga Brunalið, Mannakorn, Tívoli, hljómsveitin Basil fursti og Diskótekið Dísa. Þursaflokkurinn, Megas, Rut Reg- inalds, Baldur Brjánsson, Fjörefni, Jass- vakning og þýzk ræflarokkhljómsveit íslandsmeistaramótið i svifdrekaflugi i fyrra var æsispennandi og ekki verður það verra núna. Úrumferðinni: Gult í gildi um mánaðamót Eins og vegfarendur hafa væntan- lega veitt athygli hefur guli liturinn fengið nokkuð meiri útbreiðslu i um- ferðinni upp á siðkastið. Í nýrri reglu- gerð um umferðamerki og notkun þeirra, en hún gengur í gildi um næstu mánaðamót, segir svo m.a.: „Hindrun- arlinur, akreinalínur og bannsvæði milli umferðar i gagnstæðar áttir skulu vera gular." Aðrar merkingar á yfir- borði gatna þ.e. þar sem um bundið’ slitlag er að ræða verða áfram hvítar. Brotnar og heilar línur meðfram brún- um akbrauta sem tákna bann við því að ökutækjum sé lagt eða þær stöðv aðar verða að sjálfsögðu áfram gular sem hingað til. -JÁ. í f lugferð við Elliðaár Ungur ökumaður fór í flugferð út af annan bíl hafa ekið i veg fyrir sig. vegi skammt við Elliðaárbrýrnar um há- Reyndi hann að hemla en bíllinn sveigði degisbilið í gær. Var hann á vesturleið út af og valt. Er hann nokkuð illa farinn og aka menn oft nokkuð greitt niður eftiren meiðsli urðu lítil áökumanni. brekkuna. 1 brekkurótinni segir hann — ASt— DB-mynd Sveinn Þorm. sem heitir Big Balls and the Great White Idiot kemur einnig og skemmtir. íslandsmótið \ svifdrekaflugi verður svo haldið i annað sinn og keppt um hinn veglega bikar sem Dagblaðið gaf í fyrra. Þess má geta að sigurvegarinn frá i fyrra, Hálfdán Ingólfsson, hefur keypt sér alveg glænýjan dreka frá Skotlandi og hyggst greinilega ekki sleppa bikarn- um. Öðrum ætti þó að vera óhætt að keppa við hann því það er hæfnin sem mestu ræður. öllum er heimilt að taka þátt í keppninni, hvort þeir eru af Vest- fjörðum eða ekki. Við Úlfljótsvatn verður starfrækt bátaleiga, hestaleiga, tivoli, þúfnabió og maraþonkossakeppni verður svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi kjósi þeir fremur að skemmta sér sjálfir en að láta mata sig. Einnig verður i fyrsta sinn efnt til gönguralls en nánari upplýsingar um það eru öllum huldar framásíðustustundu. Ýmis þjónusta verður veitt mótsgest- um við Úlfljótsvatn, t.d. verður þar slysavakt. Um 300sjálfboðaliðarætla að sjá til þess að allt gangi eðlilega fyrir sig. DS. Baldur Brjánsson tóframaður galdrar á Rauðhettu. Brunaliðið sívinsæla skemmtir og leikur fyrir dansi. Verzlun Til sölu barnafataverzlun m.m., í fullum rekstri, á góðum stað. Góður lager, ca 4—5 milljónir. Má greiða með 3—5 ára fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Tilboð merkt ‘„Verzlun 70” sendist DB fyrir 20. þ.m. Húsbyggjendur Sparíð timburkaup, tíma, fé og fyrírhöfn HLAÐIÐ SJÁLFIR MÁTHELLUHÚS MÁTSTEINAHÚS Mátsteinn: MÁTHELLUR [ CA 110 ÍBÚÐARHÚS KOSTA AÐEINS KR. 600.000. Mátsteinn í ca 110 m2 íbúðarhús kostar AÐEINS KR. 474.000. Máthella Stærðca L39.5cm 12stk. ihvern Br. 9.5 cm veggfermetra með H. 19.5 cm Hmingu (24 stk., tvöföldl Þyngd ca 10 kg. Verð 250.00 m/söhisk.* Máthelluhús - tvöföld hleðsla. Einangrun i milli — vatnsvörn að utan. Múrhúðun óþörf að innan og mála má beint inn, ef hleðslan er vönduð. Staerð ca L. 39.5 cm 12stk.ihvern Br. 19.5 cm veggfermetra með H. 19.5 cm Hmingu Þyngd ca 20 kg. Verð 395.00 m/söki- skattL Mátsteinahús: Einföld hleðsla, einangr- un að innan og múrhúðað innan og utan. I o.o x.19.5 93X10.0X39.5 Má einangra utan og klæða t.d. með G ARÐASTÁLI, sem fæst hjá okkur. Flestar byggingavörur — Greiðslukjör — Hleðsluþjónusta — Tré- smiðaþjónusta v/upp- slátt á sökklum (móta- — Tcikni- 5-7 og 10 cm I alla milli- veggi. Brotsteinninn vinsæli skrautveggi og hleðslur innanhúss Holsteinn ca 19.5X19.5X39.5 cm. — Burðarsteinn ca 14X 19.5X39.5 cm. - ALLT FRAMLEITT ÚR HINNI VIÐURKENNDll SEYÐISHÓLARAUÐAMÖL. — FRAMLEITT EINNIG ÚR STEYPUSANDI eftir pöntun- um. Bein fína hjá sölustjóra28604. JÓn * Verð háð breytíngum án fyrirvara. Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.