Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JÚLl 1978.
FramKald áf bls.29;
Cortina árg. ’6S
til sölu á kr. 30 þús. Uppl. í sima 71867
eftirkl. 6.
Fíat 131 árg.’76
til sölu, 2ja dyra, ekinn 33 þúsund km.
Verð 1950 þús. Uppl. i síma 92-8011
eftirkl. 19.
Ford Cortina árg. ’76
til sölu, Ijósblá, litur vel út, uppl. í síma
40584 eftir kl. 6 i kvöld og naestu kvöld.
VegaStation árg.’75
til sölu, vel með farinn og góður bíll,
sjálfskiptur, ekinn 33 þús. mílur. Skipti
möguleg. Uppl. í sima 38234.
Ford Mustang árg. ’68
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—239
Ford Ltd station árg. ’69
til sölu, vantar 2 hurðir og frambretti
eftir ákeyrslu, einnig biluð sjálfskipting.
Verð 250 þús. staðgr. Einnig Ford
Taunus 17M árg. ’66, þarfnast lagfær-
ingar á bremsum og pústkerfi, nýtt púst-
kerfi fylgir, gangfær með nýja kúplingu.
Verð 150 þús. staðgreiðsla. Uppl. i síma
76011 eftirkl.5.
SkodallOL
til sölu í góðu lagi, nýlega upptekin vél
ogkassi. Uppl. i síma74013eftirkl. 7.
Wagoner árg. ’71,
6 cyl. sjálfskiptur með aflstýri og -brems-
um til sölu eða i skiptum, verð 1800 þús-
und. Uppl. eftir kl. 18 ísíma 71269.
Benz 220 bensín,
árg. ’69 til sölu, gólfskiptur með bilaða'
vél. Verð tilboð. Uppl. í síma 93—2433.
Bill óskast til kaups.
Sparneytinn, lítið ekinn bíll óskast.
Staðgreiðsla eða útborgun allt að 1 millj-
ón. Uppl. í sima 99—1520.
Til sölu Fíat 127
árg. ’74. Þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
sima 85239 eftir kl. 16.
VW Fastback árg. ’69
til sölu, uppl. í síma 72907.
Til sölu Blazer árg. ’72,
8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur,
þarfnast lagfæringar, verð 1500 til 1800
þúsund. Skipti á ódýrari Bronco mögu-
leg. Uppl. i síma 72730.
Toyota Van sendibifreið
til sölu, árg. ’74, heppilegur til sendi-
ferða, fólksflutninga eða ferðalaga.
Uppl. í síma 76061 og 7 3442.
VW 1300árg.’72
til sölu, ekinn 65 þús. km, ný dekk, gott
útlit innan sem utan. Uppl. í símum
82173 og 34305.
Óska eftir að kaupa góðan
fólksbíl eða station, útborgun 800 þús.
til 1 milljón og ca 75 til 100 þúsund á
mánuði. Uppl. i síma 33157.
Til sölu
Plymouth Belvedere árg. ’66, 6 cyl.,
vökvastýri. Uppl. í síma 14820 og 35233'
eftir kl. 19.
Góður híll.
Til sölu Fíat 132 S 1800 árg. ’74. Vel
með farinn. Útvarp og aukadekk, gott
verð. Uppl. í síma 28643.
5 sumardekk 520x13
á Trabant, öll á felgum, sæmilega góð til
sölú, einnig Trabantvél með gírkassa,
startara og blöndungi, keyrð ca 10 þús.
km.. Uppl. þriðjudag eftir kl. 7 í síma
30118.
Óska eftir að kaupa
Cortinu árg. ’70. Uppl. um útlit, gæði og
verð og greiðsluskilmála símist til auglþj.
DBísíma 27022.
H—185.
Til sölu VW árg. ’65 og ’63
til niðurrifs. Selst á 50 þús. kr. stykkið.
Uppl. í síma 82452 og 82540 frá kl. 8 til
ISádaginn.
Sunbeam Hunter árg. ’74
til sölu, lítið keyrður, rauður, með vinyl-
topp, dráttarkrók og útvarpi. Uppl. í
síma 73957 allan daginn.
Mersedes Benz 220 bensfn
árg. ’61 til sölu. Mjög fallegur bill. Uppl.
ísíma 17245 eftir kl. 18.
Óskast keypt hedd
á BMW 2000 árg. ’67. Uppl. í síma 92-;
8097.
Athugið!
Chevrolet Vega árg. 72, 8 cyl., 273 til
sölu, sjálfskiptur i stokk. Til sýnis að
Aðalbílasölunni og uppl. í síma 15014.
. BilamáluLi og réttfng.
Blettum, aJmálum og rétium allar teg.
bifreiða. BlÖndum alla liti. sjálfir á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta en
góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bíla-
sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða
6, Sími 85353,28451,44658.
Moskwitch árg.’71
skoðaður 78. Mikið upptekinn Renault
10 árg. ’66. Bílar á góðum kjörum. Uppl.
i símum 82881.
Óska eftir að kaupa
amerískan bíl árg. 70 til 73, sjálfskipt-
an. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-3445. |
Ford Transit sendiferðabill
til sölu. Stöðvarleyfi fylgir, hlutabréf í
stöð. Uppl. í síma 82392 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Peugeot 404 árg. ’72
til sölu. Ekinn 53 þúsund, skoðaður 78.
Góður og skemmtilegur ferðabíll.
Greiðsluskilmálar. Simi 53612 eftir kl.
18.
Tilboð óskast
í Opel Commandore árg. ’69. Sími
27552.
Vantar girkassa
í Sunbeam 1250 eða 1500. Uppl. í síma
15874.
Vil selja Mözdu árg. ’77,
skoðaða 78. Ljósblá með rauðum
röndum, hvítt þak, 2 varadekk, topp-
grind, 6 gata vél, kassettutæki, 2 hátalar-
ar, hvít leðursæti, vökvastýri. Uppl. i
síma 94-1367. Hringið í hádegi eða
kvöldmat. Gunnar R. Pétursson, Hjöll-
um 13, Patreksfirði.
Til sölu úr Chevy Imp. ’68.
10 bolta hásing, hjólastell að framan,
stýrismaskína og dæla, hægra fram-
bretti, griil, 26” felgur, hurðarspjöld að
aftan. Hjólaskálaklæðningar í station,
krómuð toppgrind, krómhorn á fram-
bretti. Powerkútur, hliðarrúður aðaftan
i station, bensíntankur, innri bretti, öll
afturljós, allar hurðalamir, allir ryklist-
ar, allir hurðarhúnar, boddílistar á allar
hurðir, stefnuljós að framan, krómlisti á
afturgafl, kringum fram rúðu og hliðar-
rúður aftan. Uppl. i síma 42510 (vinnu-
tíma) annars 10493. Eirikur.
Varahlutir til sölu.
Eigum úrval notaðra varahluta í eftir-
■taldar bifreiðar: Transit ’67, Hanomag,
Land Rover, Scout ’67, Willys ’47,
Plymouth Belvedere ’67, VW 71,;
Cortinu ’68, Ford, Fíat 850 71 og fleiri.
Singer Vouge, Moskvitch, Taunus 20
M, Chevrolet ’65, Austin Mini ’68 og
fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 81442 við Rauðavatn.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. 72. Ekinn 70 þúsund. Gott tæki-
færi fyrir laghentan mann til að gera
góðan bíl að betri bíl. Skoðaður 78.
Ódýr ef samið er strax. Uppl. í síma
31206.
Kælivél.
Til sölu kælivél með miðstöð og freon-
kassa, tilvalið í litla rútu. Uppl. i síma
42510 (vinnutíma) annars 10493,
Eiríkur.
I
Vörubílar
8
Vel meðfarinn
Scania L80 árg. 74 til sölu. Bíllinn er
með 3 1/2 tonns Herkules krana. Ekinn
87 þús. km. Á nýjum og nýlegum dekkj-
um. Verð 8 1/2 miiljón, t.d. gegn verð-
bréfum. Uppl. í síma 33802 frá kl. 18 til
22 næstu kvöld.
i
Húsnæði í boði
I
Nóvember ’78 til september ’79.
Til leigu í 10 mán. stór 4—5 herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi i Hafnarfirði, aðeins
reglusamt hjónafólk kemur til greina.
Uppl.ísima 50578.
Raðhús til leigu
með eða án húsgagna, fyrirframgreiðsla.
Leigist i a.m.k. 10 mánuði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—144
Til leigu
tveggja herbergja íbúð í Borgarnesi, leig-
ist í 1 ár, laus strax. Uppl. í leigumiðlun-
inni Hafnarstræti 16ogísima 10933.
2 skrifstofuherbergi
,á mjög góðum stað við Laugaveginn til
leigu. Uppl. eftir kl. 13 i sima 28084.
Herbergi til leigu
í vesturbænum. Uppl. í síma 28940 millij
kl. 20og22.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu í miðborginni, um 70 fermetrar.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—175
Herbergi með
heitu og köldu vatni til leigu fyrir skóla-
nema frá 1. ágúst. Aðeins reglufólk
kemur til greina. Uppl. á Miklubraut 1
hjá Helgu M. Níelsdóttur mánudag og
þriðjudag eftir kl. 4.
Ertu f húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skrán-
ng gildir þar til húsnæði er útvegað.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16 1. hæð.
Húsnæði óskast
8
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í
síma 16633.
Ungur einhleypur
maður óskar eftir góðu herbergi fyrir 1.
okt. Uppl. í sima 16613 eftir kl. 19.
Húseigendur.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum.
Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum
heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma
og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur,
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 13—18 alla daga nema
sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu
86, sími 29440
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði,
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82, sími 12850.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10,
Kópavogi. sími 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum
frá kl. 3—7. Lokaðum helgar.
Leigumiðlunin
i Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá
fjöldann tallan af 1—6 herb. ibúðum
og skrifstofuhúsnæði. Fyrirfram-
greiðslu, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga, nema sunnudaga
frá kl. 9 til 18. Uppl. i síma 10933.
Húseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega
frá leigusamningum, strax i öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum, á síðari
tímum. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga, fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur á skrifstofu félagsins, að
Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga
kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög
og reglugerðir um fjölbýlishús.
Óska eftir að taka á leigu
bilskúr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022:
H—187.
Einhleypan ungan kennara
vantar 1 til 2ja herb. ibúð í Breiðholti
eða austurbænum. Reglusemi og góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla hugsarileg.
Uppl. í síma 53190 og 50820.
3 ungmenni utan af landi
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu í
Reykjavík strax. Uppl. í síma 37653 eftir
kl. 18.
Tværskólastúlkur
um tvítugt óska eftir 2ja herb. íbúð 1.
sept., eru algjörlega reglusamar og um-
gengnisgóðar. Fyrirframgreiðsla fyrir
hálft árið ef óskað er, uppl. í síma 32606.
2ja til 3ja herbergja ibúð
óskast á leigu. Uppl. í síma 30583.
Tvitugur piltur
er stundar nám við Háskólann óskar
eftir einstaklingsíbúð eða lítilli 2ja herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Helzt í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 42192 til kl. 19 í kvöld og á morg-
un.
Ungur námsmaður óskar
eftir að leigja íbúð. Uppl. i síma 34609.
Félagsfræðing og hönnuð
vantar 4—5 herbergja ibúð strax, reglu-
semi og skilvisri greiðslu heitið, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 15191.
Einhleypur trésmiður
óskar eftir forstofuherbergi cða góðri
stofu, reglusemi heitið. Uppl. i síma
17838.
Hús, raðhús eða
stór ibúð óskast. Uppl. i sima 27742.