Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JULÍ1978.
33
Árnað heiSla
Gefin hafa verið saman i hjónaband ar
séra Amgrími Jónssyni Aðalheiður
Högnadóttir og Guðmundur Einarsson.
Heimili þeirra er á tsafirði. Stúdió
Guðmundar, Einholti 2.
Geftn hafa verið saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Jóni Dalbú
Hróbjartssyni, ungfrú Rut Friðriksdóttir
og Guðmundur B. Guðmundsson.
Heimili þeirra verður að Efstasundi 79,
Rvík.
Studíó Guðmundar, Einholti 2.
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Kjartani Erni Sigurbjörnssyni i
Landakirkju í Vestmannaeyjum Elín
Þórisdóttir og Kristján B. Laxfoss.
Heimili þeirra er að Brekastíg 5B Vest-
mannaeyjum. Ljósmyndastofa Óskars,
Vestmannaeyjum.
„Eftir lesendasiðum blaðanna að dæma er þetta bezti
þátturinn í sjónvarpinu.”
Siökkvllið
kögregia
Reykjavík: Lögrcglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
'Sehjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrgðsími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
sími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
’ðkkvilið 'v’ sii'ikrabifreið, sími 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.—20. júli er 1 Laugavegs Apóteki og Holts Apó-
tekL Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður
} Hafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin
, á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvem laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótak og Stjömuapótek, Akureyri.
”Vir'ka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvökl-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
, ^Jpplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14.
zncn
atr
3S
Veiztu hvort þetta er þriðja gata til vinstri?
Raykjavfk—kópavogur-Sahjamamas.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
'næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
'21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
;sþítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst I heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgklaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tógreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akur-
{eyrarapóteki i síma 22445.
Keflavflc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsyari í sama húsi með upplýgingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmgnnaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Stysavaróstofan: Sími 81200.
Sjúkrabtfraið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
'22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndaretöðinni við
jBarónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411. , v
Borgarspitallnn:Mánud.—föstud. kl. í8.30—19.30
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 or 18 30— 19
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl." 18 30 -
19.30.
" Fæöingardeild Kl. 15-16 og 19.30 — 20.! -
Fæðingarfieimili Reykjavikur Alladagakl. 15.30—
16.30.
: Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—lS.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
idögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
' 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
; 15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarhúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheknilið Vtfilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. i 4—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðaísafn — Údónadeild Þingholtsstræti 29a, simí
12308. Mánud. til föstud. kí. 9-22, laugard. kl.’S-
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsekir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
Iföstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
jBústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
Íöstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 3^814. Mánud.
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaUasafn, Hofsvaílagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
fBókin hekn, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—.
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við'
Farandbókasöfn. Afgraiðsia I Mnghohsstravtl
Bókakassar lánaðir skipum, heifsuhælum og
(Ttofnunum.sími 12308.
wm
Hvað segja stjörnurnar
jSpáin gíldir fyrir þriðjudaginn 18. júU.
•Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.h Einhver sem stendur þér nálægt
þarfnast uppörvunar og ef þú sýnir þolinmæði verður þér launað
rikulega. Annasamur timi er framundan.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Þú munt sennilega hitta einhvem
sem þér var einu sinni kær bráðlega. Athugaðu vel hvort þú kærir
þig um að endumýja sambandið sem var á mUli ykkar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þér býðst aö taka þátt i ein-
hvers konar fjármálaævintýri skaltu skoða hug þinn vel. Láttu ekki
plata þig til að taka skyndiák varðanir.
Nautið (21. apríl—21. maO: Þú kemst fyrir tilvUjun í samband við
áhrifamikla persónu sem mun koma málum þínum á framfæri. ’
Heimilislífið fer batnandi en þú þarft á dálítilli tillitssemi að halda.
Tviburamir (22. maí—21. júní): Það Utur út fyrir að einskær
heppni, frekar heldur en gott skipulag færi þér velgengni í dag. Ef
þú ferð út í kvöld með ák veðinni persónu muntu skemmta þér vel.
Krabbinn (22. júní—23. júU): Þér hættir stundum til að vera dálitið
orðhvass við þá sem standa þér na»t. Þú verður að gæta þin, ann-
ars áttu á hættu að þeir fjarlægist þig. Reyndu að slappa af í kvöld.
Ljónið (24. júb—23. ágúst): Þú kemst úr jafnvægi í dag vegna
ákveðinnar persónu. Reyndu að láta það ekki á þig fá og haltu þinu
striki. Þú færð undarleg skUaboð i kvöki.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Einhverjar fréttir varðandi fjöl-
skylduna koma þér á óvart. Heilsufar einhvers eldri i fjölskyldunni
veldur þér umhugsun. Sinntu sjálfum þér og fáðu þér eitthvað sem
þig langar í.
Vogin (24. sept—23. okth Þú ættir að breyta svoUtið út af venju i
dag, þannig færðu meira út úr deginum. Þú færð tækifæri til að
koma góðri hugmynd þinni á framfæri. Notfærðu þér það.
Sporðdrekinn (24. okt — 22. nóv.fc Góður dagur til að kaupa vin-
argjöf. Smávegis misskUningur mun leiöréttast og samkomulag við
ákveðinn aðila verður mun betra i framtiðinni.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gerðu nákvæmar ferðaáætlanir
ef þú hyggur á ferðalag. Eitthvað veldur þér hugarangri i bUi en
það gengur yflr og aUt fer vel.
Steingeitin (21. des.—20. jan3: Dagurinn verður sennilega betri en
þú heldur. Vanabundin störf ganga betur en þú bjóst við og kvökl-
iö verður skemmtilegt.
AfmæUsbarn dagsins: Eitthvað óvenjulegt gerist heima fyrir og
lífið verður skemmtilegt og aUir hamingjusamir. Kunningi þinn
reynist þér betur en þú áttir von á og nýjar leiðir opnast þér. Um
miðbik ársins risa fjármálin hæst.
Engin bamadefld er opin lengur an tll kL 19.
Tœknjbókasafnið Skiphoíti 37 er opið mánudaga
( — föstudagafrá kl. Í3— I9,sími 81533.
Bókasafn Kópavoga i Félagsheimilinu er opíð
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—,
19. 1
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga
nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
a, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=—16.
ÍNorræna húslð við Hringbraut: Ópið daglega frá 9—
[ 18 og sunnudaga frá 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
'sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannacyjar 1321.
Htfavahubilanir .Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
ifjörður, sími 25520, Seltjamames, slmi 15766.
'yatnsyetfubUamir, Reykjavíkfc Kópavogur^og
líSeltjarnarnes, sími 85477, Akureyri slmi 11414,
flKeflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-.
íieyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
tjSimabilanir i Reykjavík, Kópavogi,' Sdíjámamesi}
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
ktilkynnist í 05. \
^Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinh.
'Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
jborgarinnar og i öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja
■sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Littu á björtu hliðamar, Lalli. Við getum notað brotna
stigann sem eidivið.