Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 17.07.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I7.JÚLI 1978. 31 Óska cftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í ca 6 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 73341 eftir kl. 19. Verkfræðingur óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—226. Ungtpar óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, hálfs eða eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 18870. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á góðum stað í Reykjavik eða í Kópavogi. Uppl. I kvöld og annað kvöld eftir kl. 18 i síma 40618 (Stefán). Einstæð móðir með eitt barn utan af landi óskar eftir lít- illi íbúð í Hafnarfirði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50400 naestu daga. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. ágúst til febrúarloka. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022: H—990 Tværungar og reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka þriggja herbergja íbúð á leigu frá og með 1. nóvember nk., fyrir- framgreiðsla, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í sima 95—4729 frá kl. 3-7. Vantar3ja herb. Ibúð fyrir 1. sept. helzt I Vogum eða Klepps- holti, einhver fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 76019 til kl. 6, eftir kl. 6 í síma 30051. Herbergi óskast sér og fylgja má einhver aðstaða (eldun- arpláss, bað). Athuga einnig að leigja stærri íbúð með framleiguheimild, nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. i kvöld og næstu kvöld. Simi 26286. Róleg miðaldra kona sem dvelst mikið utanbæjar, óskar eftir 1 til 2 herb. ásamt eldhúsi eða aðgangi aðeldhúsi. Uppl. í síma 25610. Óskaeftir að taka á leigu 4ra til 5 herbergja ibúð í Breiðholti. Uppl. i síma 71747. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð I. ágúst, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—829. Skólastúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð i vetur, helzt í austurbænum, algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Háskólinn. Ungur námsmaður I Háskólanum óskar eftir að taka á leigu eins til 2ja herbergja íbúð næsta vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—821. Geymsluhúsnæði. Bílskúr eða rúmgott húsnæði til geymslu á bilum og lagervöru óskast til leigu. Helzt í Vogahverfi eða nágrenni. Uppl. i síma 35051 og75215ákvöldin. K.irHlffHTIHI Kona óskast til afgreiðslustarfa í verzlun I miðborginni. Uppl. i síma 14955 frá kl. 6—7 í dag. Mann vantar til verksmiðjustarfa. Uppl. I sima 10941 frá 5 til 7. Atvinna óskast ii Tværstúlkur óska eftir vinnu. Uppl. í síma 41070. Maður um tvítugt óskar eftir vinnu strax.hefur bílpróf og reynslu I aksri, margt kemur til greina. Uppl. í síma 82978 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu daga. Hafharfjörður óska eftir atvinnu nú þegar, er vön af- greiðslu.góð vélritunarkunnátta. Uppl. í sima 50667. Húsgagnabólstrari óskar eftir vinnu hálfan daginn eða part úr degi eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11087 á kvöldin. Barnagæzla Barngóð kona eða stúlka óskast til að koma heim og gæta tveggja barna, 3ja og 6 ára, 4 tima eftir hádegi, 2 til 4 daga í viku frá I. október nk.. í Garðabæ. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DB í sima 27022. H—189. Bamgóð kona óskast til að gæta fjögurra mánaða gamals barns, sem næst Hvassaleiti. Uppl. í síma 86349 eftir kl. 6 e.h. Óska eftir 12 til 13 ára telpu til að gæta 4ra ára telpu. Uppl. í síma 96—32119 eftir kl. 13 idag. Ýmislegt 8 -Hjáokkur getur þú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað, bílútvörp og segulbönd, báta, veiðivörur. myndavélar. sjónvörp, hljómtæki og útvörp og fl. og fl. Stanz- laus þjónusta. Umboðsverzlun Sport- markaðurinn Samtúni 12, sími 19530. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Tapað-fundið Pípuveski úr svörtu leðri tapaðist á laugardag, sennilega I Tjarnargötu eða Borgartúni. Skilvís finnandi hringi í síma 21668. Lyklakyppa fundin, uppl. I síma 34741. 1 Kennsla 8 Kenni allt sumarið ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðing- ar. Les með skólafólki. Bý undir dvöl er- lendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungu- málum. Arnór Hinriksson simi 20338. í Hreingerníngar 8 Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð- hreinsar teppin án þess að slíta þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði. tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Núi 'eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfélag Reykjavfkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusfa. Simi 32118. Björgvin Hólm. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. i síma 71484og 84017. Keflavík-Suðurnes. Til sölu vélskornar túnþökur. Útvegum einnig mold og fyllingarefni i lóðir. Uppl. og pantanir I símum 6007 og 6053. Geymiðauglýsinguna. Sprunguviðgerðir og þéttingar. Sími 23814. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum og svölum með Þan þéttiefni. Látið þétta húseign yðar og verja hana frekari skemmdum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 23814. Hall- grimur. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi ogá kvöldin í sima 53364. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun h/f. símar 76946 og 84924. Garðúðun, pantanir i síma 20266 á daginn. 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð- yrkjumeistari. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju- tréverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Simi 44600. Úrvals gróðurmold. Uppl. og pantanir i síma 51732 og 32811. Kemisk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í hádeginu. Klæðningar. Bólstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7, Sími 12331. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. i sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Austurferðir. iRcykjavik. Þingvellir. Laugar.-.tu. dagicga. frá Reykiavík kl. II. itá Uaugarvatní kl. 5. laugardaga kl. 7. Ólafur Ketilsson. I ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingatímar, endurhæfing. Sérstaklega lipur kennslubill, Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góð- um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. i sima 33481. Ökukennsla, æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir skyldutimar. Amerisk kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. | Sigurður Þormar ökukennari. Simar ‘ 40769 og 71895. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. '78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i sima 81349 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-86100 Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt lilmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384. Ökukennsla — bifhjólapróf. • Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og lökuskóli ef óskað er. Magnús Helga son, sími 66660. Lærið að aka Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar.Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H. Eiðsson.s. 71501. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir ncmendur geta byrjað strax. dag eða kvöldtimar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Dagblað án ríkisstyrks wuUHB, frjálsf' áhBÍ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.