Dagblaðið - 14.08.1978, Page 16

Dagblaðið - 14.08.1978, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrót Schmidt vann Mac Wilkins Nýi heimsmethafinn 1 kringlukastinu, Wolfgang Schmidt, A-Þýzkalandi, sigraöi Mac Wilkins á móti i Varsjá í Póliandi. Sjöundi sigur Schmidt á Wilkins á niu mótum, þar sem þeir hafa keppt. Schmidt kastaði 69.54 m. sem er næst bezti árangur, sem hann hefur náð. Aðeins heimsmet hans 71.16 m betra. Wilkins kastaði 68.32 m eða nákvæm- lega sama kastlcngd og hjá honum á síðari degi Reykjavikurleikanna. Af öðrum árangri á mótinu má ncfna, að Edwin Moses, USA, hljóp 400 m grindahlaup á 48.85 sek. Qucntin Wheeler, USA, á 49.05 sek. Kozakiewicz, Póllandi, stökk 5.50 m í stangarstökki. Willie Smith, USA, hljóp 400 m A 45.63 sek. og Al Fcucrbach, USA, varpaði kúlu 20.33 m. Þá hljóp Malinowski, Póllandi, 1500 m á 3:37.4 mín. og Graham Williamson, Bretlandi, varð annar á 3:37.7 mín. Marceli, Alsír, þriðji á 3:37.8, Gonzales, Frakklandi, fjórði á 3:38.5 mín. og Mike Monkee, USA 3:39.12. Wilkins kast- aði 67míHöfn Mac Wilkins, USA, kastaði kringlu 67 metra á frjálsíþróttamóti í Kaup- mannahöfn á föstudag. Adrian Rodgers, USA, sigraði í 400 m hlaupi á 46.3 sek. Kocn Gijsberg, llollandi, varð annar á 47.1 sek. og Niels Hansen þriðji á 47.2 sek. Það er nýtt, danskt met á vega- lengdinni. Gerald Barrtett, Ástralíu, sigraði í 10000 m hlaupi á 28:06.6 mín. en Craig Virgin, USA, varð annar á 28:57.8 mín. Liverpool vann Evrópumeistarar l.iverpool i knatt- sp.vrnunni sigruðu Austria, Vínarborg, á föstudag í Vínarborg. Steve Heighwav skoraði eina mark leiksins á 51. mín. Áhorfendur voru 27 þúsund og Liverpool hafði umtalsverða yfirburöi. Kenny Dalglish, Gracmc Souness og Phil Neal voru nálægt því að skora. Köln tapaði Urslit í vestur-þýzku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag urðu þcssi. Schalke-Frankfurt 4—0 Dortmund-Bavcrn M. 1—0 Hamborg-Gladbach 3—0 Dússeldorf-Bremen 3—1 Bochum-Nuremberg 2—0 Kaisersl.- Stuttgart 5—1 Darmstadt-Hertha 0—0 Brunschweig-Köln I—0 Þýzkt met Harald Scmidt setti nýtt vestur-þýzkt met í 400 m grindahlaupi i Köln 12 ágúst. Hljóp vcgalcngdina á 48.43 sek. en eldra met hans var 48.85 sek. Þetta var á meistaramóti V-Þýzkalands. Franz-Peter Hofmeister náði bezta tíma i Evrópu í ár i 400 m hlaupi. Hljóp á 45.45 sek. Karl-Heinz Riehm kastaði slcggju 78.52 m og Ulrika Meyfahrt, olympiumeistarinn í hástökki kvenna 1972, stökk 1.95 m i hástökki. Dinamo Kiev bikarmeistari Dinamo Kiev varð sovézkur bikar- meistari á laugardag. Sigraði Shakhtyor Donetsk 2—1 eftir framlengingu í úrslitalciknum í Moskvu. Dinamo Kiev leikur því 1 Evrópukeppni bikarhafa í haust. Oleg Blohkin skoraði bæði mörk liðsins i úrslitaleiknum. KR-ingarfá svertinga Sex crlcndir lcikmenn munu leika í körfuknattleiknum hér i vetur. KR-ingar hafa nú tryggt sér Bandaríkjamann. Mikinn risa 2.05 metra á hæð — svertingja. Þeir tókust i hendur, kapparnir, eftir leikinn. Sigurður Haraldsson, markvörður Vals, til vinstri og Jóhann Hreiðarsson, sem skoraði hjá honum. DB-mynd Bjarnleifur. Skómir frá Hólasport fóru í fyrstu tilraun! Jóhann Hreiðarsson skoraði hjá Sigurði Haraldssyni á laugardag, þegar Valurvann Þrótt 3-1 á Laugardalsvelli. Sigurður lék 1094 mín. án þess að fá á sig mark „Það var ánægjulcgt að sjá á cftir kncttinum í Valsmarkið — færið var svo gott að það var ckki hægt annað en skora,” sagði miðvörðurinn sterki í Þrótti, Jóliann Hreiðarsson, eftir leik Vals og Þróttar á Laugardalsvelli í 1. deild á laugardag. Valur sigraöi 3-1 — og Jóhann skoraði mark sitt á 78. mín. Iciksins. Hann fær því Mitre-knatt- sp.vrnuskóna frá sportvöruverzluninni Hólasport í Breiöholti. Sl. föstudag ákváðu forráðamenn verzlunarinnar i samvinnu við DB að hciðra þann knatt- spyrnumann. sem fyrstur yrði til að skora hjá Val. „Það hlaut aö koma aö því að skoraö yrði mark hjá nkkur — og að það var mark, sem engin áhrif hafði á úrslit leiksins,” sagði Sigurður Haraldsson, hinn snjalli markvöröur Vals. Hann lék 1094 mín. án þess að fá á sig mark, sem er fágætt afrek ef ekki cinsdæmi. Ekki hefur vcrið skorað hjá Sigurði siðan 19. júni þar til á laugardag. F.kki mark i 11 lcikjum — átta í I. dcild, þremur i hikarlcikjum. Sigurður lék 824 min. í 1. deild án þess að fá á sig mark — íslandsmct, sem erfitt vcrður að bæta. Sigurður gat litið gert við marki Þrótt- . Það var vel að þvi unnið. Páll Ólafs- son tók aukaspyrnu rétt utan vitateigs. Hörkuskot yfir varnarvegg Vals — og knötturinn lenti í þverslánni. svo hún nötraði lengi. Knötturinn hrökk út í teig- inn. Þar var Jóhann langfyrstur að átta sig. Hljóp alveg frir að knettinum og sendi hann í opið Valsmarkið. Sigurður hafði fallið. þegar hann reyndi að ná til knattarins eftir skotið í þverslána. Hins vegar var aldrei vafi um úrslit leiksins. Valsntenn léku mjög vel — mcst vegna frábærs leiks Harðar Hilntarssonar. Ég hef varla í annan tima séð hann leika betur og sigur liðsins var í ntinnsta lagi. Valsmenn höfðu nú ntiklu meiri yfirburði en i fyrri leikjum við Þrótt i suntar. Þó valur léki gegn sterkri suðaustan golu í f.h. náðu þeir strax fruntkvæðinu i leiknum. Þeir voru ntun fljótari á knött- inn en leikntenn Þróttar, sent þó hefur verið aðall Þróttara oftast i suntar. Dýri Guðntundsson og Magnús Bcrgs fcngu góð tækifæri til að ná forustu fyrir Val áður en Atli Eðvaldsson skoraði fyrsta ntark leiksins á 16. ntin. Hann fékk frá- bæra sendingu frá Albert Guðntunds- syni frá hægri kantinum. Frir i vítateign- um og skoraði af öryggi. Markið kont eflir skyndisókn Vals. þar sent Sigurður Haraldsson Itafði varið alveg úl við stöng — og varð siðan upphafsntaður að skyndisókn Vals. Rétt á eftir var Atli svo aðeins of seinn i opnu færi. Hinu ntegin var Þorgeir Þorgeirsson of seinn að átta sig. þegar knötturinn rann við fætur hans rétt við ntarkteig Vals — og siðan var Árni Valgeirsson ekki nógu fljótur til að nýta sér snilldar- sendingu Sverris Brynjólfssonar inn i vítateig Vals. En það voru Valsmenn. sem höfðu oftast fruntkvæðið — og Árni varð fyrir hörkuskoti Guðntundar Þorbjörnssonar. Bjargaði marki — en steinlá. því knötturinn fór beint i höfuð hans. Undir lok hálfleiksins var Magnús Bergs bókaður — og Albert átti hörku- skot rétt framhjá marki Þróttar. Valsmenn náðu öllurn tökum á leikn- um frampn af s.h. Léku mjög vel. Hall- dóri Arasyni tókst að bjarga vel — komst fyrir knöttinn — frá Herði Hilntarssyni — en á 50. min. splundraði Hörður vörn Þróttar með frábærri send- ingu milli varnarmanna. Atli fékk knött- inn frir og skoraði annað rnark Vals. Rétt á eftir kom Hálfdán Örlygsson inn á fyrir Guðmund Þorbjörnsson, sem hafði meiðzt. Hörður gaf snilldarsend ingu á hann. Hálfdán lék uppað hliðar- línu. Gaf fyrir mark Þróttar. Albert stökk yfir knöttinn og ruglaði vörn Þróttar alveg. Hörður skoraði — gat beinlinis gengið með knöttinn i Þróttar- ntarkið. 3-0. Valsmenn fengu góð tæki- færi til að auka við forustu sina en tókst ekki. Það var óvænt þegar Þrótti tóksl að skora á 78. mín. og hálfri mín. siðar varð aftur hætta við Valsmarkið en bjargað. Talsverður órói kont i Vals- vörnina eftir niark Þróttar. Það kom þó ekki að sök — og 15. sigurleikur Vals var staðreynd. Ótrúlegt afrek. Auk Harðar léku Atli og Guðmundur Kjartansson nijög vel i Valsliðinu — og allir voru sterkir. Með betri leikjum Vals i suntar. Á Sigurð reyndi lítið i markinu — en við marki Þróttar gat hann litið gert. Hjá Þrótti báru tveir ntenn af — Sverrir og Jóhann en Páll Ólafsson gæti leikið svo núklu betur ef hann ætlaði sér ekki oftast að gera allt sjálfur. Dóntari Guðmundur Haraldsson. -hslm. Enn von um sæti í 1. deild hjá Austra eftir sigur á Haukum 2-1 á Eskif irði Austri frá Eskifiröi heldur enn í vonina að komast í 1. deildina i knatt- spyrnu i fyrstu tilraun. Á laugardag sigraði Austri Hauka 2—1 á Eskifirði og hefur nú 15 stig efstir 14 leiki. Einu stigi á eftir Þór og Reyni, sem hafa 16 stig. Margt manna horfði á leikinn við Hauka — og flestir voru á þvi, að nokkur hcppnisstimpill hefði verið á sigri Austra. Eskifirðingar byrjuðu þó vel — en smám saman náðu Hafnfirðingar betri tökum á leiknum. Voru mun betra liðið i fyrri hálfleik. Þá björguðir Austramenn á marklínu. Ekkert mark var skorað í hálfleiknum. í byrjun síðari hálfleik fengu Haukar opið færi, sem þeir misnotuðu. Það reyndist þeim dýrt og þegar leið á leikinn náði Austri góðum tökum — en liðið hafði alltaf verið hættulegt i skyndi- sóknum. Á 70. min. tókst Ágústi I. Jónssyni að skora fyrra mark Austra. Hann flaug frá Reykjavik austur til að taka þátt í leiknum — og fór síðan strax aftur heim. En hans dýra ferð austur borgaði sig fyrir Austra. Rétt á eftir skoraði Halldór Árnason annað mark Austra — og þar við sat fram á lokamínútu leiksins, að Árni Hermannsson skoraði fyrir Hauka. Það var of seint til að breyta einhverju. Bezti maður Austra i leiknum var Sigurbjöm Marinósson en Guðmundur Sigmarsson hjá Haukum. VS. mmamaaammm

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.