Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18.QKTÓBER 1978 DB á ne ytendamarkaði l (^Dóra Stefánsdóttir Wj Misjafnt verð í búðum í Keflavík og nágrenni Meira en hundrað krónum munar á lyftidufti og kartöflumjöli Verkalýðs- og sjómannafélag Kefla- víkur og nágrennis og Verkakvenna- félagið á sama svæði beittu sér nýlega fyrir verðkönnun 1 búðum í Keflavík, Njarðvík og Vogum. Kom i Ijós í könnuninni að verðlagið er mjög misjafnt og munar oft verulegum upphæðum á milli lægsta 'verðs og hæsta. Er könnunin sambærileg við þær sem Neytendasamtökin hafa gert. þ.e. teknir eru fyrir sömu vöruflokkar. Neytendasamtökin hafa hingað til verið eini aðilinn sem gert hefur slika könnun en jafnframt hafa samtökin hvatt verkalýðsfélög mjög til þess að gera slíkt hið sama enda hljóti það að vera mjög verkalýðnum í hag að vita hvar ódýrast er að verzla. Könnunin úr Keflavík og nágrenni fer héráeftir. -DS. Raddir neytenda: Eggjakaka með af- göngum Dagný Björk skrifar: Hér er uppskrift af eggjaköku. Uppskriftm er sérstaklega góð fyrir einsiaklinga sem borða mikinn snarlmat. Fyrir einn: 1 egg 1 msk hveiti salt Auglýsing um aukaálagningu skatta Skrár yfir álögð gjöld samkvæmt IV. kafla bráðabirgða- laga nr. 96/1978 verða lagðar fram föstudaginn 20. október 1978. Skrárnar munu liggja frammi hjá skattstjórum í öllum skattumdæmum og umboðsmönnum þeirra dagana 20. október til 2. nóvember nk. að báðum dögum meðtöldum. í skránum koma eftirtalin gjöld fram: 1. Eignarskattsauki 2. Sérstakur tekjuskattur 3. Sérstakur skattur Kærur vegna álagðs eignarskattsauka, sérstaks tekju- skatts og sérstaks skatts skv. 8., 9. og 10. gr. framan- greindra laga skulu hafa borist viðkomandi skatt- stjórum eða umboðsmönnum þeirra í síðasta lagi fimmtudaginn 2. nóvember 1978. 17. október 1978. Skattstjórinn f Reykjavik Skattstjórinn i Vesturlandsumdœmi Skattstjórinn f Vestfjarðaumdæmi Skattstjórinn f Norðuiiandsumdæmi vestra Skattstjórinn f Norðurlandsumdæmi eystra Skattstjórinn f Austurlandsumdæmi Skattstjórinn f Suðurlandsumdæmi Skattstjórinn i Vestmannaeyjum Skattstjórinn f Reykjanesumdæmi. Gjaldkeri V. Stórí fyrirtœki óskar að ráða gjaldkera nú þegar. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir 24. þ.m. merkt „Framtíðarstarf\ Verðkönnun gerð af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis og Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur, 3. okt. 1978: Fyrir tvo: 2egg 2 msk hvciti salt o.s.frv. Með þessu niá nota afgangskjöt. kartöflubita og margt fleira. Aðferð: Hrærið öllu saman (t.d. egginu. hveitinu, saltinu og niður- brytjuðum pylsum). Hitið smjörliki á pönnu og hellið eggjahrærunni út á og steikið. Mjög gott er að hafa brauðsneið með þessu en ekki nauðsynlegt. Vörutegund Nonni og Bubbi Sparkaup Vikurbxr Friðjónskjör Njarðvík Vogabær Vogum Hveiti, 10 Ibs. Pillsbury 810 Robin Hood 810 Pillsbury 767 J^illsbury 744 Pillsbury 830 Sykur, 2 kg 290 285 260 280 280 Appelsínudjús, Egils, 1,9 1. 845 760 772 845 850 Corn Flakes, 500 g pokar 485 Country 283 g 363 469 548 -e Klósetpappír, Regin, 1 rl. Twins 2 rl. 210 96 Sefber, 2 rl. 202 110 Sani, 1 rl. 100 Uppþvottalögur, Þvol 200 177 180 180 180 Sirkku molasykur, 1 kg 260 . 261 Mokka 335 g 93 271 227 Frón mjólkurkex 220 206 211 230 229 Holts mjólkurkex, 250 gr. 185 175 163 195 190 Frón kremkex 250 226 232 252 250 Royal lyftiduft, 450 gr. ds. 405 298 418 383 286 Kakó Rowntrees. 500 g 1550 500 g 2039 Hershey’s 453,6 g 1415 200 g 735 Hershey’s, 453,6 g 1530 Flórsykur, 500 gr. 115 108 110 100 110 ORA fiskibollur, stór dós 448 537 492 440 ORA fiskbúðingur, stór ds. 625 756 670 Lítil dós 365 625 Tómatsósa, 340 gr., Libby’s 260 232 245 158 167 Kartöflumjöl, 1 kg 230 210 307 291 288 Kókosmjöl, 200 gr. 125 g 100 281 364 100 g 155 100 g 118 Solgryn haframjöl, 475 gr. 185 151 160 206 140 Grænar baunir, stór dós 315 296 306 325 319 Púðursykur, 1 kg 500 g 120 282 291 316 313 Vex þvottaefni, 700 gr. 360 255 fVA 550 g 312 336 ÍVA 550 g 291 Eggjashampoo. Man, 340 ml. 320 264 368 URTA 500 ml. 478 194 Vanilludropar 75 Kókómalt, Nestlé 400 g 850 800 g 1044 800 g 1041 400 g 635 Þvöttáefni, stórar umhúðir ÍVA 2,3 kg 1100 C-11 3 kg 1238 ÍVA 5 kg 2054 C-ll 3 kg 1502 ÍVA 5 kg 1889 Hrísgrjón, 454 gr. River Rice 160 138 400 g 100 190 158 r.tS/FFi Kjötbollur með grænmeti Ýmsir réttir úr kjötfarsi eru vinsælir meðal lslendinga enda eru þeir ódýrir ef vel er á málum haldið. Steiktar kjötbollur eru klassískur matur en í dag skulum við breyta til og sjóða kjöt- bollur með grænmeti og búa til sósu. l/2kgkjötfars(ca400 krónur) örlitið timian krydd 6 gulrætur (ca 100 krónur) 12 litlir iaukar (pcrlulaukur, ca 70 kr.) Uppskrift dagsins 2 púrrurO bitum) 50 g smjör 30 g hveiti Hrærið timianinu saman við kjöt- farsið. Hitið vatn og setjið bollurnar, sem þið mótið með skeið úr farsinu, út í. Þegar suðan kemur upp, setjið þá grænmetið einnig út í. Látið sjóða í hálftíma. Bræðið smjörið í potti og hrærið hveitinu saman við. Látið þetta malla svolitla stund en gætið þess að ekki brenni við. Bætið svo soðinu af kjötbollunum hægt og hægt út i þennan hveitijafning og hrærið duglega í á meðan. Bætið salti og pipar í eftir þörfum. Bollunum og grænmetinu er að síðustu bætt í sósuna og þetta borið fram i stórri skál. Vel fer á að skreyta með timiani. Baunir eru sérlega góðar með þessum rétti. Alls kostar rétturinn um 650 krónur og er ætlaður 4. Skammturinn kostar því 135 krónur á mann. -DS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.