Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 24
komaaa tfl Islands. Dexter Gordoii rcdir við eina af flugfreyjum Flugleiða — þakkar henni sennilega fyrir samfylgdina.— Til hægri eru bassaleikari kvartettsins og fararstjhri. Aft sögn flugfrevjanna ræddi Dexter Gordon mikið við þær á leiðinni, ýmist á dönsku eða ensku. DB mynd Ragnar Th. Þúsundum f jár líklegast slátrað vegna riðuveiki: Bændur gætu þurft að leggja ■ w a r m r m mm r — fjárskortursauð- mður buskap i tvo ar »3^ Sauðfjárveikivarnir hafa verið sveltar fjárhagslega í mörg ár með þeim afleiðingum að sauðfjár- veikigirðingar, sem eru til að hefta út- breiðslu sauðfjársjúkdóma, eru ekki í þvi ástandi sem skyldi,” sagði Kjartan Blöndal, framkvæmdastjóri sauðfjár- veikinefndar í viðtali við DB í gær. Eftir því sem blaðið kemst næst skiptir fjöldi sýktra þúsundum og eru engin lyf til né þekkt við þessari veiki. Þá er óljóst hvers vegna hún berst svo hratt út nú, sem raun ber vitni, en veikin hefur verið landlæg hér i 100 ár. Einnig er óljóst hvort fólk getur sýkzt af veikinni, en það er þó talið ólíklegt. Mjög ólíklegt er einnig talið að kjöt af riðusýktu fé sé skaðlegt, en ekki liggur fyrir endanleg vissa um það fremur en aðra þætti. Þess má geta að áður hefur verið skorið niður i smáum stíl vegna riðu og fjárhúsin ekki notuð undir fé í heilt ár. Sá tími hefur hins vegar ekki reynzt nógu langur og hallast menn fremur að tveggja ára hvíld. Slikt er stórfellt áfall fyrir fjárbændur, en þó mun óhætt að hýsa aðra gripi í slíkum húsum strax. Ljóst er að tugi milljóna þarf til að lagfæra sauðfjárgirðing- arnar og miklar upphæðir til að greiða bændum tjón, sem hugsanlega munu fá 15 þúsund krónur fyrir hverja slátraða kind af þessum völdum. •GJS. Kvartett Dexters Gordon er kominn til landsins: VILDU FA ALLT AÐ VITA UM VERÐBÓLGU OG KOMMANA T„A»nvAfAnio;vori irdnc_aö HiSmí DAr„r rirMirccnn tök á möti tónlistar- beirra oninberu eialda. sem við verðum að kommúnistastjóm sæti a Tenórsaxófónleikari ársins — að dómi þeirra sem bezt vit hafa á slikum málum — kom til Keflavíkur í morgun ásamt meðspilurum sínum. Þarna er um að ræða snillinginn Dexter Gordon. Hann ;r að leggja upp i hljómleikaferð i Evrópu og heldur fyrstu tónleika sína í ferðinni í Háskólabíói í kvöld. Það er félagið Jazzvaknmg, sem; ícngsl fyrir tónleikum Dexters Gorjjons jg félaga. Formaður Jazzvaknmgár Pétur Grétatsson, tók á móti tónlistar- mönnunum á Keflavíkurflugvelli í morgun. Hann kvaðst bjartsýnn um góða tónleika i kvöld. Hann var ekki nægilega ánægður með miðasöluna að tónleikunum og taldi að fólk setti miða- verðið fyrir sig. .„Við erum með miðaverðið í algjöru lágmarki,” sagði Pétur. „Það er ómögulegt að komast neðar vegna allra þeirra opinberu gjalda, sem við verðum að greiða.” Félagar Dexters Gordon urðu margs að spyrja á leiðinni til Reykjavíkur. Þeir höfðu, eins og aðrir útlendingar, heyrt ivæning af því að áfengi væri ekki selt á hérlendum börum á miðvikudögum og urðu æði klumsa við er þeir fengu það itaðfest. Þá þurftu þeir margs að spyrja varðandi verðbólguna og efnahagslífið. Einnig höfðú þeir heyrt ávæning af því að kommúnistastjóm sæti að völdum á tslandi og vildu vita, hvernig henni gengi að koma reglu á hlutina. Annað kvöld leikur kvartett Dexters Gordons á tónleikum í Bergen í Noregi og kvöldið þar á eftir í Vestur-Þýzka- landi. Eftir það liggur leiðin vitt og breitt um Evrópu, þar á meðal víðast um Norðurlönd. Fóðurbætisinnflutningurinn: Seljum út fiskimjöl og kaupum svo aftur — ístað þess að kaupa sum efnin og blanda fiskimjöli hér „Við seljum út okkar fiskimjöl en tilraunum meðslika fóðrun aðGunnars- hins vegar að gefa beint, eins og kallað kaupum svo inn fóðurbæti sem m.a. er ,\holti í vetur. er. blandaður íslenzku fiskimjöli og allir sjá Að sögn hans stendur til að blanda Það er skoðun hans að íslenzkur land- hvaða kostnaður hefur lagzt á það við grautinn graskögglum annars vegar og búnaður geti i margfalt meiri mæli en nú Rjúpnaskyttan fannst látin Rjúpnaskyttan sem svo mjög var heimilis að Hraunbæ 154. skyndilega eins og hann hefði fengið leitað að i fyrrinótt og í gærmorgun Lík Bjarna fannst mitt á milli aðsvif. Allt í kringum þennan stað var fannst látin um hálfellefuleytið á Konungsvörðu ogTröllakirkju, NV af oft farið á mánudagskvöldið stuttu þriðjudagsmorgun. Maðurinn hét vatninu. Bendir margt til þess að eftir að leit hófst. Bjarni Andrésson, 61 árs að aldri, til Bjami heitinn hafi hnigið þama niður -ASt llutninga og annao, sagoi ar. jonas Bjarnason í viðtali við DB í gær. DB skýrði frá því í gær að danskur aðili hefði hug á að kaupa héðan talsvert magn af meltugraut úr loðnu, fiskslógi og fleira til fóðurs svína, nauta og minka. Sem dæmi má nefna að sjö þúsund bú í Danmörku nota slíkt til fóðurs og mun dr. Jónas hafa umsjón hér með nýtt innlendar sjávarafurðir. Hann bendir einnig á að þótt tiltekin efni, sem á vantar, væru flutt inn til landsins og blönduð innlendu fiskimjöli hér, sé meltugrauturinn mun ódýrari i fram- leiðslu en fiskimjölið. -G.S. frjálst, óháð daghlað IVHÐVIKUDAGUR 18, OKT. 1978 Ellilífeyrisþegi: Tapaði öllum bótum sínum ogkonusinnar Ellilífeyrisþegi — aldraður maður — varð fyrir þvi óhappi á mánudags- morgun að tapa umslagi með trygginga- bótum sínum og eiginkonu sinnar á leiðinni frá bæjarfógetaskrifstofunum, Auðbrekku 57, að umboði Brunabóta- félags íslands, Hamraborg 1, Kópavogi. Hér er um verulega upphæð að ræða — hátt í 200 þúsund krónur — og það kæmi sér mjög illa fyrir gömlu hjónin ef þau verða án tryggingabótanna. Pening- arnir höfðu ekki fundizt í gær. Það eru vinsamleg tilmæli til skilvís finnanda að hafa samband við ritstjórnarskrifstofur Dagblaðsins eða bæjarfógetaskrif- stofurnar í Kópavogi. -hsim. Nýi páfinn: „Lágvaxinn, kvikur, bros- mildur../’ — segir Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingurog blaðamaður DB Undirritaður var á ferð i Kraká í Pól- landi fyrir rúmum tveim árum og skoðaði þá m.a. dómkirkjuna þar, sem stendur við aðaltorg borgarinnar, en þar er að finna stóra útskurðarmynd eftir einn helzta myndhöggvara Pólverja fyrr á tímum, Wit Swotz, mikið meistara- verk. Eftir skoðun þess ákvað ég að koma aftur seinna um daginn til að skoða verkið i hálfrökkrinu. Þegar þangað kom stóð yfir messa og söng hana biskup þeirra Krakámanna og kardináli, Carol Wojtyla, eftir því sem fylgdarmaður minn tjáði mér. Ekki datt mér þá i hug að hann ætti eftir að verða páfi, undir nafninu Jóhannes Páll II. Nýi páfinn er lágvaxinn maður, kvikur i hreyfingum, brosmildur og bauð af sér góðan þokka. Ekki skildi ég mál hans, en auðséð var að hann var maður vinsæll i sókn sinni þvi fullt var út úr dyrum og kepptist fólk við að snerta messuklæði hans I lokin. Var mér þá tjáð að Wojtyla biskup væri hugaður og gáfaður leiðtogi sem stæði upp í hárinu á stjórnvöldum, þætti honum kirkju sinni misboðið af þeim. Eftir því virðast kardínálar hafa hitt á góðan leiðtoga. -AI. ^rKaupi iS TÖLVURÍ X QGTÖI bamkastræti 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.