Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18.0KTÓBER 1978 17 Bílaleiga Bílalciga, Car Rcntal. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, síniar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir áSaab-bifreiðum. Berg sf. bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld og helgarsími 72058. f> Bílaþjónusta Bilamálun og rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og retting, ÓGÓ, Vagnhöfða 6, simi 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi 54580. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp.,simi 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bilasprautunarþjónusta. Höfuni opnað að Brautarholli 24 að- stöðu til bilasprautunar. Þar gelur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum úlvcgað fag- ntenn til þess að sprauia bilinn fvrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf.. Brautarholti 24. sínii 19360 (heinia- sími 126671. Bílaþjónustan Borgartúni 29. sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgarlúni 29. Björt og góð húsakynni. — Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla. veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bila- þjónustan, Borgartúni 29,simi 25125. BílaviðSkipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varóandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Passat 74, 5 dyra, station, fallegur bill. til sölu. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi. Uppl. isima 15014og 19181. Til sölu Chevrolet Vega Hatchback árg. 71, ógangfær og þarfnast sprautunar. Tilvalinn til upp- byggingar sem kvartmilubíll. Allar nánari uppl. i sima 53535 á daginn. 8 cyl. — Volvo. Til sölu 8 cyl. Chryslervél og varahlutir i Volvo Duet, hurðir, húdd, hásing, fjaðrir, sæti, allt í bremsur og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 50166 eftir kl. 8. Bedford disil sendibill árg. 73 til sölu, vél upptekin. Til sölu á Bilasölu Alla Rúts. Sími 81666. Til sölu Jeepster, vél V-6, árg. '67. Uppl. í síma 73046 í dag til kl. 16 og næstu daga. Pontiac GT 37. Pontiac GT 37 árg. 71 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 95-5149 eftir kl. 9 á kvöldin. Óunn.t gulli, óskornum demöntum. koparhlunkum, silfurbergi. . . Hvaða máli skiptir það. Éger sko ekki vandlát' Ég fæ verk i evrun af að hlustaá þigl Nýr Trabant til sölu. Uppl. i sima 86554 eða i Trabantumboð- inu. Til sölu Oldsmobile Cutlas F85 árg. 1968, 330 cub. vél (320 h), sjálf- skiptur. vökvastýri. Þarfnast viðgerðar eftir bruna en allir varahlutir fylgja. Uppl. í sima 40545 eftir kl. 18 Willys '64 til sölu, með nýupptekinni V-6 Buickvél. Aflbremsur, krómfelgur, breið dekk, splittað drif að aftan, landbúnaðardrif að framan, veltigrind, snúningshraða- mælir, góð samstæða, með þeim laglegri á götunni. Verð aðeins 1250 þús., milljón gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 38056 eftir kl. 5. VW árg. ’67 til sölu, skoðaður 78. Þarfnast smávægi- legrar viðgerðar. Sími 54296 eftir kl. 19. Óska eftir vél í Ford Transit árg. '68. Uppl. i sima 75897. Til sölu ýmsir varahlutir í Hillman Hunter '67. Uppl. í sima 44350. Til sölu Benz 250 SC árg. ’68, einnig til sölu Honda XL 350 árg. 77. Uppl. í síma 73595 eftir kl. 5. Tilboð óskast i Skoda Pardus árg. 76. Litið ekinn, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í sima 18094 eftir kl. 5. Mercury Comet árg. 74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. i síma 42151. Til sölu tveir Chevy Van 70 og 72 sendibílar. Árg. 72 er lengri gerð, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Árg. 70 er styttri gerð, hækkaður toppur, innréttaður með svefnplássi fyrir fjóra. Simi 42407. Til sölu Datsun disil árg. 73, Ford Grand Torino 72, Subaru station 77, Volvo 144 '73, Blazer K-5 '74, Renault 16 TL árg. 76, Mercury Comet 73—74, Dodge Power wagoon, yfirbyggður, árg. 71 og Datsun 160 SSS árg. 77. Uppl. í sima 19092._____________________________ Óska eftir 6 cyl. vél i Bronco. Uppl. í sima 95-1394. Tilboð óskast i Fiat 128 station árg. 73. Þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 27230 eftir kl. 20. Bíll I góðu lagi fyrir gott verð. Land Rover '62 til sölu, vél keyrð 33 þús., rafkerfi allt nýyfirfarið. Góð dekk oggott boddí. Uppl. i síma 27126. Til sölu Taunus station 17M árg. '64 í varahluti. ökuhæfur. Nýtt gangverk. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 19. Fiat 125 P árg. 1972 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. eftir kl. 19 isíma 52342. (Tilboð). Enskur Ford árg. ’67 til sölu á sanngjörnu verði. Skoðaður '78 og í góðu ástandi. Margir hlutir endur nýjaðir. Uppl. í sima 34411. Frambyggður Rússi árg. 76 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-271 Toyota Corona árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 72682. Frambretti. Vinstra frambretti af Cortinu '67—'70 óskast keypt. Uppl. í síma 40607 eftir kl. 5. Saab 96 árg. 72 til sölu, ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 50936 eftirkl. 5. Ford Fairlane árg. ’68 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri. Verð 1200 þús. Skipti á ódýrari bil. Uppl. i sima 15284. Willys jeppi árg. ’55 til sölu. Uppl. gefnar i sima 30991 eftir kl. 19. Opel Rekord 1900 Lárg. ’68 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Vélarlaus. Var nýuppgerður. Uppl. i síma 92—3626 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet á fermingaraldri, 8 cyl. beinskiptur i gólfi, tvöfalt pústkerfi, góð dekk, ný- klædd sæti. Þarfnast viðgerðar. Góð kjör, gott verð. Til sýnis og sölu að Funahöfða 10. Mazda 929 árg. 75 til sölu, bíll í sérflokki. Uppl. i sima 53346 i dag og á morgun. Bill óskast. Óska eftir bíl fyrir ca 2—3 1/2 millj. sem má greiðast með 3—600 þús. út og 250 þús. á mán. Uppl. í síma 66541. Willys ’62,8 cyl. 283 Chevroletvél, 4 hólfa blöndungur (nýr). Vélin er nýuppgerð. 3ja gira Shagninaw gírkassi, alsamhæfður. Afl- bremsur, vökvakúpling, ný blæja og skúffa, nýjar fjaðrir o.fl. o.fl. Billinn er sem nýr og sérlega glæsilegur. Er til sölu og sýnis i Bilaúrvalinu. Escort árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 66649 eftir kl. 7. Góð kaup. Til sölu VW 1300 árg. 74, verð aðeins 900 þús., útb. ca 450, og VW Fastback árg. 73, verð ca 900 þús.. útb. 4—500 þús. Báðir skoðaðir 78. Uppl. í sima 53370. Michelin snjódekk. Til sölu 4 negld snjódekk fyrir Range Rover. dekkin eru sem ný. Uppl. i síma 13837 og eftir kl. 19 í síma 31361. Lada Topaz árg. 77 til sölu, rauður, ekinn 19 þús. km. út- varp, hituð afturrúða. Verð 1950 þús. Uppl. i sima 33068 milli kl. 16 og 19 I dag. Til sölu varahlutir úr Fiat 125, girkassi. 4ra gíra. hedd. startari, alternator-. vatnskassi. blönd- ungur. vatnsdæla og kveikja. Uppl. í síma 32611 frá kl. 4—9 í dag. Tilboð óskast - i Volvo 544 (kryppa) árg. '64 og Cortinu árg. '70. eru skemmdir eftir umferðar- óhöpp. Uppl. í sima 85588 kl. 9 til 5. Sunbeam Alpina árg. ’69 til sölu, í góðu lagi. greiðslukjör eftir samkomulagi. Uppl. í síma 54527 eftir kl.7. VW 1300 árg. ’67 til sölu, í mjög góðu ástandi. vélin keyrð 50 þús. Skipti á Cortinu árg. '70 koma til greina. Uppl. i sima 51812 eftir kl. 7. 34 manna rúta til sölu. Frambyggð 34 manna Volvo rúta til sölu. Uppl. í sima 92-8422. Plymouth Belvedere árg. ’66 til sölu, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima 34807. Til sölu Willys árg. ’55 með húsi, á númerum. Selst ódýrt. Einnig Guddier. Tracker á breiðum felgum, Passar á Willys. Bronco og Scout. Einnig Big-Block Chevrolet 396 i pörtum. Terrufelgur. afturhásing I Willys (Dana 44) í pörtum. Einnig húdd á Novu árg. '69—75 og húdd á Willys. frambretti árg. '55—70 ásamt ýmsum varahlutum i Willys ogChevrolet. Uppl. í sima 84082 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Willys station árg. '59 til sölu. 8 cyl„ í skiptum fyrir fólksbil. Uppl. í síma 92-6632 eftir kl. 7. Til sölu sveifarás i 350. hásing undan Dodge Van og margt fleira. Uppl. í sima 92-2069 eftir kl.7. Bronco árg. 73, Citroén GSX árg. 75. Til sölu Bronco árg. '73 með spili og krómfelgum og fleiru og Citroen GSX árg. '75, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 22585 frákl. 1—6og53408ákvöldin. Fiat 1100 árg. ’67 til sölu. svartur á breiðum dekkjum. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 20576 eftirkl. 18. VW Fastback 1600 árg. 71 til sölu. Verð 375 þús. eða skipti. Þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i sima 92-1750. Volvo 70—71. Óska eftir að kaupa góðan Volvo árg. '70-71. Uppl. í síma 32400 eftir kl. 5. Óska eftir VW árg. '71—74, má þarfnast viðgerðar á vagni og vél. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—208 Austin Mini árg. 75 til sölu. vel með farinn og i góðu lagi. Uppl. í sínia 42988 eftir kl. 8. Volvo 73 til sölu. sérstaklega vel með farinn og í toppstandi. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H-287 Datsun 120 Y station. Til sölu Datsun 120 Y station. ekinn 7000 km. sem nýr bill. Verð 2.8 ntilljón ir. Uppl. i sima 75343.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.