Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18.0KTÓBER 1978 jttir Iþróttir 13 Iþróttir íþróttir 9 Sex valdir frá Liver- Harald Tyrdal, einn kunnasti hand- knattleiksmaður Noregs gegnum árin, er þjálfari liðsins. Hann er sagður í góðri æfingu og talsverðar líkur eru á að hann leiki gegn Val á sunnudaginn. Greinilegt er, að það stefnir í tvísýnan og skemmti- legan Evrópuleik í Laugardalshöll á sunnudag. Sá íslenzki „mjögsnjall” Hjá Aarhus-KFUM var islenzki markvörðurinn Gunnar Einarsson mjög snjall, skrífaði danska blaðið Aktuelt eftir, að Árósa-liðið sigraði Helsingör 16—13 á útivelli 1 1. deildinni dönsku i handknattleiknum á sunnudag. Gunnar var aðal- maðurínn bakvið sigurínn. Karsten Valeur skoraði mest fyrir KFUM eða 4 mörk, Heine Sörensen 3. Thor Munkager skoraði 4 mörk fyrir Helsingör. Palle Juul 3. Mest kom á óvart, að Holte vann Fredericia KFUM 25—24. Michael Berg og Carsten Haurum skoruðu 7 mörk hvor fyrir Holte en Anders Dahl-Nielsen 6 mörk fyrir Fredericia og Flemming Nielsen 5.. Eftir þrjár umferðir hafa Fredericia, Saga, Aarhus, KFUM, Helsingör, HG og Holte öll fjögur stig. Njóttu daasins með Dentokej Xylitol cr náttúrulegt sætiefni Hressandi, sykurlaust tyggigúmmí frá Wrigley *s ið sigrum með a marka mun” pool í landsliðshópinn — Phil Thompson valinn á ný eftir tveggja ára hlé Sex leikmenn frá Liverpool voru valdir i enska landsliðshópinn i knatt- spyrnu i gær.Þá valdi Ron Greenwood, landsliðseinvaldur, leikmenn fyrir Evrópuleikinn við írland i Dublin næsta miövikudag. Puskas gegn Brian Clough — þegar AEKog Nottingham Forest leika íEvrópubikarnum ídag Önnur umferð Evrópumótanna í knattspyrnu hefst í dag og kvöld. Leikið verður víða um Evrópu að venju. í Evrópubikarnum veröur leikur Aþenu- liðsins AEK og Nottingham Forest í Aþenu mjög i sviðsljósinu. Griska liðið er erfitt heim að sækja. í fyrstu umferð- inni vann það portúgölsku meistarana Porto með 6—1 í Aþenu. Samanlagt 7— 5. AEK er undir stjórn Ferenc Puskas, ungverska snillingsins, sem gerði garðinn frægan með Honved, ungverska landsliðinu og Real Madrid hér á árum áður. AEK sigraði með miklum yfir- burðum í 1. deildinni grisku á síðasta leiktímabili. Hlaut sjö stigum meir en PAOK Salonika, sem varð í öðru sæti. Thomas Mavros er þekktasti leikmaður AEK. Skoraði fjögur mörk gegn Finn- landi í Evrópuleiknum á dögunum og þrjú mörk gegn New York Cosmos. Puskas sagðist i gær vera viss um að lið hans nægði góðu forskoti á Forest í kvöld. Hins vegar er Nottingham Forest, ensku meistararnir, taldir sigurstrang- legri i báðum leikjunum, þó leikmenn liðsins hafi enn ekki sýnt sínar beztu hliðar i leikjum i 1. deildinni ensku. t 1. umfcrð Evrópubikarsins var afrek leik- manna liðsins mikið. Sigur á Livcrpool — Evrópumeisturunum tvö síðustu árin. Leikmenn Forest komu tii Aþenu á mánudag og æfðu i gær — og aftur i morgun — á æfingavelli við hótel þeirra i Vouliamieni um 20 km. fyrir sunnan Aþenu. Stjóri liðsins, Brian Clough, sagði á blaðamannafundi að hann væri bjartsýnn á árangur liðs sins. Leikmenn þekktu völlinn vel frá ieik við AEK í Aþenu i sumar. Miðvöröurinn sterki hjá Liverpool, Phil Thompson, er valinn á ný eftir tveggja ára fjarveru frá landsliðinu. Auk þess eru félagar hans hjá Liverpool, þeir Ray Clemence, Emlyn Hughes, Ray Kennedy, Phil Neal og Terry McDermott í landsliðshópnum. Hughes og McDermott hafa þó ekki komizt í lið Liverpool að undanförnu. Þá valdi Greenwood þá Tony Currie, Leeds, og Joe Corrigan, Manch.City, á ný í landsliðshópinn. Þar eru allir þeir leikmenn, sem sigruðu Dani í Kaup- mannahöfn 4—3 í Evrópukeppninni á dögunum, eða Kevin Keegan, Hamborg, Trevor Brooking, West Ham, Ray Wilkins, Chelsea, Mick Mills, Ipswich, Steve Coppell, Manch. Utd. Dave Watson, Man.City, Bob Latchford, Everton og Peter Barnes, Manch.City. Þróttur vann -Fram íblaki Einn leikur var háður I Reykjavíkur- mótinu I meistaraflokki karla I blaki í gær. Þá léku Þróttur og Fram I Voga- skóla. Þróttur sigraði 3—1 — og ein- stakar lotur fóru þannig. 15—2,10—15, 15—3 og 15—4. Áður hafði ÍS unnið Fram 3—0,15—10,15—5 og 15—2. Úrslitaleikur ÍS og Þróttar verður háður mánudaginn 23. október I Hagaskóla. Hefst kl. 18.00. Phil Thompson — I landsliðshópnum á ný. Peter Shilton — flestir reikna með að hann verði i marki. Mikið skorað á Englandi Margir leikir voru deild á Englandi i gær. Úrslit urðu þessi 3. deild Bury-Walsall Gillingham-Lincoln Rotherham-Brentford Sheff. Wed.-Oxford Swansea-Mansfield Swindon-Peterbro Watford-Carlisle háðir i 3. og 4. 1— 1 4—2 1-0 1—1 3-2 3-1 2- 1 4. deild Aldershot-Barnsley 1—0 Darlington-Reading 1—2 Doncaster-Portsmouth 2—3 Grimsby-Northampton 4—3 Hartlepool-Scunthorpe 1—1 Huddersfield-Hereford 2—3 Newport-Rochdaie 0—0 Wimbledon-Crewe 1 — 1 York-Torquay 0—0 Ensk-skozki bikarinn Oldham-St. Mirrcn 1 — 1 a i leiknum við Refstad i Osló. Skoraði þar fimm mörk — um Evrópuleik Vals og norska liðsins Ref stad jrnsson, þjálfari Vals, einnig bjartsýnn á sigur miklu betur og getu þeirra en fyrir leikinn í Osló. þó svo margir leikmenn þess séu gamlir kunn ingjar frá landsleikjum Islands og Noregs. Leik menn Refstad munu leggja áherzlu á að halda boltanum sem lengst og við verðum að finna svar við þvi. Refstad er með góða markverði, Morgan Juul, landsliðsmarkvörð, og risann Tom Jansen, sem reyndist okkur erfiður i leiknum í Osló. Hann beinlínis gnæfir uppfyrir markslána. Ver mjög vel uppi — og við verðum því að finna út veikleika hans með lágskotum," sagði Jón ennfremur. Þórður Sigurðsson, formaður handknattleiks- deildar Vals, gat þess í gær, að ekki væri enn ákveðið hvort aukaleikur yrði i sambandi við Evrópuleik Vals og Refstad. Þó mætti búast við þvi, að eitthvað yrði gert áhorfendum til skemmtunar fyrir leikinn eða i leikhléi. Það yrði tilkynnt næstu daga. Þá gat Þórður þess, að forsala á aðgöngumiðum yrði úr bíl í Austurstræti eftir hádegi föstudag og fyrir hádegi á laugardag á sama stað. Dómarar í leiknum verða sænskir — Ake Lufviniusog Kjell Eliasson. Eins og áður hefur komið fram eru þekktir landsliðsmenn í norska liðinu. Þar má nefna Trond Ingebrigtsen, Ijóshærða risann, sem skoraði fimm mörk I leiknum i Osló. Fjögur úr vitum. Hann átti við meiðsli að stríða í þeim leik. Þá eru Rune Sterner, Terje Halen og Morgan Juul kunnir landsliðsmenn. en á myndinni að ofan hefur hann

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.