Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
m
Sjónvarp
Miðvikudagur
18. október
18.00 Kvakk kvakk. ítölsk klippimynd.
18.05 Flcmming og samkomulagiö. Dönsk
mynd. Þriðji og siðasti hluti. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón-
varpið).
18.20 Ævintýxi í Tívoll. Litlum trúði fylgt um
Tivolígarðinn í Kaupmannahöfn. Siðari hluti.
(Nordvision — Norska sjónvarpið).
18.35 Frumskógur apanna. í frumskógum
Afriku uppi í 2—3000 metra hæð yfir sjávar-
máli er mikið af öpum og þar lifa einnig
margar aðrar dýrategundir. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón-
varpið).
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni og visindi. Framtíö farþega-
ílugs. Tengsl sólar og jaröar. Umsjónarmaður
örnólfurThorlacius.
21.00 Dýrin mín stór og smá. Tólfti þáttur. Æf-
ingin skapar meistarann. Efni ellefta þáttar:
Tristan kemur heim að loknu prófi í dýra-
læknaskólanum. Hann vill sem minnst segja
um árangurinn, en James kemst að þvi að
honum hefur ekki gengiö sem best. Ungur
Hörkuspennandi ný litmynd, tekin í
Hong Kong. með Stuart Whiteman,
Peter Cushing.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3,15,5,15,7,15,9,15 og 11,15.
Bönnuðinnan 16ára.
salur
Demantar
wmmmmml
Spennandi og bráðskemmtileg ísraelsk-
bandarísk litmynd með Robert Shaw,
Richard Roundtree og Barbara Seagull.
Leikstjóri Menahem Golan.
íslenzkur texti.
Bönnuðbörnum.
Sýndkl. 3,5,7,9og 11.
-----salur B--------
Stardust
Skemmtileg ensk litmynd um líf popp-
stjörnu með hinum vinsæla David
Essex.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
salur
Átök í Harlem
salur
Stilltu þig. Var ekki nóg aö þér var kastaö út af vellinum i siöustu viku?
Starring FRED WILLIAMSON
A Larco Production COLOR by movielab
An American International Release
(Svarti guðfaðirinn 2)
Afar spennaiidi og viðburðarík litmynd,
beint framhald af myndinni „Svarti guð-
faðirinn.
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
bóndi verður fyrir því óláni, að kýrnar hans fá
smitandi fósturlát. James tekur þetta mjög
" nærri sér. Þaö kemur í Ijós að meira er i Car-
mody spunnið en ætlað var, en nú er dvöl
hans hjá Siegfried á enda. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
21.50 Grænland. Biskup og bóndi. Siðari hluti
fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af
danska, norska og islenska sjónvarpinu. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald. Áöur á dagskrá
1. september 1976. (Nordvision).
22.30 Dagskrárlok.
SímíTt47K
Kjarnorkudrengurinn
(The Bionic Boy)
Spennandi og viðburðahröð kvikmynd.
Aðalleikarar Johnson Yap, og Steve
Nicholson.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Kvenhylli
og kynorka
Bráðskemmtileg og djörf ensk litmynd
með Anthony Kenyon, Mark Jones.
tslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,7 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Kvikmyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Sekur eða saklaus? (Verdict).
Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7
og 9. Bönnuð innan 14 ára.
GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut-
verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9.
tAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og
11. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal).
Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider.
Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stran&-
lega bönnuð börnum innan 16 ára.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encountersof the Third Kind,
;kl. 2.30,5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network) Sýnd kl. 5,
7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Karate meislarinn (The
big boss), kl. 5 og 9.
tfSSST
n0 Ví,r
LYKUK
31. OKTÓDER
Útvarp
Sjónvarp
FLEMMING OG REIÐHJÓLID - sjénvarp í dag kl. 18.05:
PABBISVIKUR LOFORDIÐ
Flemming litli lenti heldur betur I
vandræðum í síðasta þætti um hann
og reiðhjólið hans. Hann „gleymdi”
því að hlutir sem fást í búðum kosta
peninga og stakk því lukt á hjólið sitt i
vasann án þess að borga. Afgreiðslu-
maðurinn gómaði hann og hann varð
að skila luktinni.
1 þættinum í dag, sem er sá síðasti i
myndaflokknum, sjáum við þegar
faðir Flemmings lofar honum þvi að
fara með honum út. En þegar til
kemur getur hann það ekki og Flemm-
ing verður að vonum óánægður.
Þátturinn í dag hefst klukkan fimm
mínútur yfir sex. Þýðandi og þulur er
Jón O. Edwald.
- DS
Á NÍUNDA TÍMANUM - útvarp kl. 20.00:
Ungir landsliðsmenn í heimsókn
Síðasti þáttur sumarsins Á niunda
tímanum verður i kvöld kl. 20.00.
Eftirleiðis verður þátturinn á mánu-
dögum og mun hann þá væntanlega
breyta um nafn þar sem hann verður
ekki lengur á níunda tímanum.
Jónatan Garðarsson mun koma í
þáttinn i kvöld og kynna tónlist af ein-
hverju tagi. Fastir liðir, s.s. topp 5 og
leynigestur, verða i þættinum. 1
siðasta þætti var leynigesturinn Bessi
Bjamason leikari.
Að sögn Guðmundar Árna
Stefánssonar, stjórnanda þáttarins,
verða breytingar á þættinum með til-
komu flutnings yfir á mánudaga.
Föstu liðirnir hafa hlotið svo góða
dóma hjá hlustendum að þeir munu að
öllum líkindum halda áfram. Þó
kemur til greina að hafa leynigestinn
hálfsmánaðarlega og einhverja aðra
tegund af getraun á móti.
1 siðasta þætti áttu að koma í heim-
sókn ungir handboltamenn úr FH.
Þar sem ekki varð úr þeirri heimsókn
þá munu þeir koma í þáttinn í kvöld.
Þessir ungu handboltamenn léku sinn
fyrsta landsleik nú fyrir stuttu á móti
Færeyingum. Þeir eru allir 17 ára
gamlir.
Hvað verður á boðstólum fyrir ungt
fólk i útvarpi og sjónvarpi í vetur?
Þeir Guðmundur Árni ogHjá lmar
Árnason ætla að ræða við fólk frá út-
varpi og sjónvarpi um það mál í þætt-
inum og reyna að fá svör við spurning-
um sínum. Einnig ætla þeir að kynna
breytingar sem verða á þættinum i
vetur. Guðmundur sagði að ætlunin
væri að fá fólk til aðstoðar við breyt-
ingarnar og þá að sjálfsögðu bréfleiðis.
Einnig er hugsaniegt að þeir félagar
haft simaviðtalstíma þar sem fólk
Hjilmar Ámason.
getur haft beint samband við þáttinn.
Farið verður með hljóðnemann út á
götu og fólk spurt spurninga, eins og
verið hefur í síðustu þáttum. „Það
getur komið til greina að virkja skóla
úti á landi og hér i bænum og fá þá til
samstarfs við þáttinn, til dæmis með
því að æfa prógramm fyrir þáttinn,”
sagði Guðmundur Árni að lokum.
- ELA